Vísir - 23.07.1965, Síða 6

Vísir - 23.07.1965, Síða 6
6 V1 SIR . Föstudagur 23. júli 1965. Goðanes hefur aðstoðað um 30 skip á miðum eystra Goðanesið hefur á þessari síld l skip. í flestum tilfellum hefur að- stoðin verið fólgin í að ná síldar- arvertíö verið flotanum fyrir aust- an til aðstoðar og mun skipið nú hafa aðstoðað um þrjátíu síldar- Gjafir — Framh. af bls 16. síðast. Hafði Ólafur meðferðis við komuna hingað tvær æva- gamlar klukkur, aðra 200 ára gamla enska, en hina, sem var gefin Dvalarheimilinu er af frönskum uppruna og er 175 ára Slysavarnadeildin Gefjun hef ur starfað á annan áratug og hefur markmið hennar verið að safna fyrir öryggismálum Is- lendinga. Var hún stofnuð 1953 á 25 ára afmæli Slysavarnafé- lags lslands. Fyrstu stjóm henn ar skipuðu: Matthías Þðrðarson ritstjóri, Jón Helgason, Agnar Tryggvason, Finnur Túliníus og ólafur Albertsson. Á þeim tíma, sem Gefjun hef ur starfað, hefur deildin safnað um 200 þúsundum króna og hefur Slysavamafélagið fengið 130-140 þúsund krónur af þeirri upphæð. Belaffonte — Framh. af bls. 11. es, sem þeir þó ekki hafa i huga. Bandarísk yfirvöld líta málið alvarlegum augum og FBI hefur skipað að Belafonte og heimili hans skuli vera undir stöðugu eftirliti allan sólarhringinn. nótum, sem flækzt hafa í skrúf unni, en einnig hefur Goðanesið þurft að draga nokkur skip, m. a. dró það Áma Geir frá Keflavík, sem var með öxulbilun norður und ir Jan Mayen til Seyðisfjarðar og I fyrrinótt sótti Goðanesið síldar- skipið Harald, sem statt var um 90 mílur suður af Gerpi og færði inn til hafnar í Neskaupstað. Goðanes sem Björgunarfélagið LEIKRIT Á ÞÝZKU „Gullbrúðkaup“, einþáttung- ur Jökuls Jakobssonar, er á sigurför um útvarpsstöðvar ná- grannaþjóðanna. Kannskl er of- mælt að hann sé á slgurför, réttara að hann sé f sókn til sigurs þvi að sumstaðar er unnið að þvi um þessar mundir að þýða hann til flutnings, en þó mun þessi einþáttungur hafa nú þegar náð eyrum fleiri hiustenda erlendis, en títt er um verk íslenzkra höfunda, sem tjá sig f orði. — Jú, svaraði Jökull, þegar blaðið átti stutt símtal við hann í gær, eins og stendur er verið að þýða þennan e'inþáttung á dönsku og þýzku, með flutning í útvarp fyrir augum, en áður hefur hann verið fluttur í út- varp í Svíþjóð og víðar á Norð- urlöndum; hefur einnig verið h. f. rekur, en það félag eiga trygg ingafélögin, fór austur 4. júní sl. eftir að skipið hafði verið í slipp í Reykjavík. Þar var m. a. fram- kvæmd vélarhreinsun á skipinu og útbúnaður þess og tæki endurbætt og lagfærð. Hefur skipið síðan ver ið á miðunum fyrir austurlandi og yfirleitt haft nóg að gera. Sex manna áhöfn er á Goðanesinu, þar af þrír menn sem stundað geta köfun. Skipstjóri er Ragnar Jóhann esson. þýddur á finnsku. Jú, — það er verið að þýða hann á he- brezku, það er satt, og í sama augnam'iði. Og Leikfélag Reykjavíkur er með nýtt leikrit eftir þig ú sýn- ingaskrá næsta vetur? — Það eiginlega of snemmt að segja nokkuð um það enn; það getur alltaf eitthvað gerzt, sem tefur; þetta er allt í deigl- unni. En sem sagt, það er í undirbúningi, ég Vil ekki neita þvi, en ekk'i heldur segja neitt meira um það að svo stöddu ... Hvort ég ætli að glíma við ein- Hitaveita — Framh. af bls. 16 eftir 2-3 mán. Því bæri að sam þykkja þessa nauðsynlegu hækk un nú. Þá gat borgarstjóri þess, að eftir þessa hækkun greiði þeir sem hitaveitu njóta 60% af hita- veitukostnaði á við þá sem búa við olíukyndingu. Eftir hækkun- ina yrði verðið á rúmmetra heita vatnsins kr. 6.31. Ef tekið væri tillit til verðlagsþróunar- innar frá 1952 ætti verð heita vatnsins miðað við verð á gas- olíu að vera 8.63 og miðað við vísitölu framfærslukostnaðar kr. 6.96 og miðað við lágmarks kaup Dagsbrúnarverkamanns kr. 8.36. Tillaga fulltrúa kommúnista f borgarstjóm, Guðmundar Vig- fússonar, um að fresta málinu þáttunga — ég veit ekki; það fer vitanlega eftir því hverriig viðfangsefnin verða, sem leita á. En óneitanlega er einþátt- ungurinn fre'istandi form, hnit- miðaður og krefst mikillar vinnu. Og það form virðist vera að vinna nokkuð á meðal leiklist arunnenda hér, það sannar t. d. aðsóknin, sem L. R. fékk í vet- ur þegar sýndir voru einþátt- ungarnir „Þjófar, lík og falar konur“. Því var .kviðið, að að- sókn mundi verða lít'il, þar eð um einþáttunga var að ræða, en það fór á annan veg. var felld við atkvæðagreiðsluna með 9 atkvæðum gegn 3, en full trúar Framsóknarflokksins sátu hjá. Tillagan um hækkunina var síðan samþykkt. Gjofir í björg- unarskútusjóð Vestur-Islendingarnir, systk- inin Sigríður og Stefán Einars- son frá Swan River, Manitoba f Kanada, sem hér hafa verið á ferð að undanförnu hafa af- hent Slysavarnarfélagi Islands 20.000 krónur í björgunarskútu sjóð Austfjarða, og er þessi myndarlega gjöf gefin í minn- ingu um foreldra þeirra systk- ina; Arnbjörgu Stefánsdóttur frá Stakkahlíð og Sigurð Ein- arsson frá Sævarenda, Loð- mundarfirði. Þá hefur Slysavarnarfélaginu borizt viðbótargjöf í sama sjóð frá Árna Vilhjálmssyni og börn um til minningar um Guðrúnu Þorvarðardóttur fyrri konu Áma og móður bamanna. Þess ir aðilar hafa áður gefið f þenn an sjóð í sama skyni. Egilsstaðaflug — Framhald af bls. 16. eru í gangi hjá Flugfélagi ís- lands og loks það að marga lang ar ti lað fljúga með Fokkervél- 'inni nýju sem er fljót í förum og þægileg í alla staði. En Egilsstaðir er ekki eini staðurinn, sem hefur af aukn- um flugflutriingum að segja, þótt vafalaust sé aukningin mest þangað. 1 heild er meira um flugflutninga að ræða hjá Flugfélagi íslands heldur en nokkru s'inni áður og allar horfur á að um algert metár verði að ræða f sögu félagsins. NÝJAR AÐALBRAUTIR OG JÖKULS ÞÝTT OG HEBREZKU Unglingsstúlka Dugleg 13-15 ára stúlka óskast í sveit í hálf- an mánuð. Sími 40173 Rafgeymar fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi SMYRILL Laugavegi 170 Simi 12260 Skrifstofustúlka Stúlka óskast til gestamóttöku og starfa f skrifstofu. Sími 24153. HÓTEL SKJALDBREIÐ Ráðskona óskast Ráðskona óskast á sveitaheimili i sumar. Uppl. Hringbraut 28. BÖNN VIÐ BÍLASTÆÐUM Umferðarnefnd hefur nýlega sam þykkt eftirfarandi atrið'i f umferða málum borgarinnar. 1. Bifreiðastöður verði bannaðar Sólskin nhald at bis. 1. á Landsmótinu að Laugarvatni og þeir sem voru þar eru auð- þekktir á hörundslitnum. „Tvo næstu daga ætti góða veðrið að haldast," sagði veð- urspámaður í viðtali f morgun. Góðar fréttir fyrir ungu jarð- ræktarkonurnar okkar og auð- vitað alla þá sem unna útilífi og ferðalögum eða þá sem bara vilja sleikja sólina heima f sín- um garði. Búizt var f dag við 14-20 stiga hita í Reykjavík. Annars staðar á landinu var svipað veður. á Barónsstíg vestan meg'in götunn ar. 2. Reykjavegur verði aðalbraut. Þó skal umferð um Suðuriands- bráut og Sundlaugaveg hafa for- gangsrétt á umferð um hann. 3. Stöðvunarskylda ákveðin til bráðabirgða á Kringlumýrarbraut gagnvart Miklubraut, þó aðe'ins biðskylda á akreinum, sem ætlað- ar eru fyrir vinstri beygjur inn á Miklubraut. 4. Stöðvunarskylda ákveðin til bráðab'irgða á Háaleitisbraut gagn vart Miklubraut. Þ6 aðeins b'ið- skylda á vinstri beygjum. 5. Gangbraut verði merkt á Hringbraut við Elliheimilið. 6. Bifreiðastöður verða bannaðar á Hávallagötu norðan megin göt- unnar. 7. Gatnamót Fossvogsvegar og Reykjanesbrautar verði lagfærð. 8. Samkvæmt óskum hafnar- stjóra verða bifreiðastöður bannað ar á Miðbakka hafnarinnr, á Geirs götu við Tollstöðvarskýlið og geymslubragga ríkisskips. Iðnaður — Framh. af bls. 7. Verðmæti 1.126 þús. Meðalverð á gæru 241.00. Ef gærurnar væru eingöngu fluttar út fullunnar, mundi hafast upp úr því verðmætis- aukning, sem næmi nálægt 120 millj. kr. reiknað á verðgildi ársins 1961. Ef beitt væri kerfisbundinni flokkun skinn- ana og eftirspum á hinum ýmsu mörkuðum væri rannsök- uð gaumgæfilega, ætti að reyn- ast fært að auka verðmætið enn meir. " á markaðinn „Kippers Kippers, reykt síldarflök niður- soðin í Norðurstjörnunni h.f. í Hafnarfirði verða að öllum lík- indum komin á markaðinn áður en langt um líður. Kippers þyk ir lostæti á morgunverðarborði í Bretlandi, en Islendingar eru óvanir þessum síldarflökum. Bjellland — verksmiðjan í Stav anger framleiðir kippers i stór um stfl. Undanfarið hafa tækin I nið- ursuðuverksmiðjunni Norður- stjarnan h.f. verið reynd. „Þau hafa reynzt að heita má vel,“ sagði starfsmaður verksmiðjunn ar við Vísi í morgun, „þetta ætti að geta farið af stað upp úr mánaðarmótum".

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.