Vísir - 23.07.1965, Síða 7
K7i*
V1 S IR . Föstudagur 23. júlí 1965.
í húsgagnaframleiðslu og
ullariðnaði liggja beztu
tækifærin til útflutnings,
- segir ARNE HAARR
|Jndanfama daga hefur Vísir birt tvo kafla úr hinni merku
álitsgerð norska iðnaðarsérfræðingsins Ame Haarr, sem
hér dvaidist fyrir nokkm og kynnti sér ástandið í íslenzkum
iðnaði. Var athugun hans sérstaklega á því byggð hvemig
unnt væri að lækka tollvemd iðnaðarins og iaga hann að
nýjum aðstæðum, m.a. með þátttöku okkar f tollabandalög-
um Evrópu fyrir augum. 1 þessum kafla skýrslunnar rekur
hann á fróðlegan hátt hvar hann teiur að sérstakir vaxtar-
möguleikar séu fyrir hendi í íslenzkum iðnaði.
Jafnvel þótt ísland hafi um
næstu framtíð veruleg tæki
færi til frekari þróunar fisk-
veiða og fiskiðnaðar, þarfnast
landið eirtnig, þegar til lengdar
lætur, iðnvæðingar, sem stuðl
að getur að meiri fjöibreyttni
í atvinnulifinu og að stöðugra
jafnvægi í efnahagslífinu.
Vöxtur iðnaðarins getur að-
eins að takmörkuðu leyti
byggzt á framleiðslu, sem sé
eingöngu miðuð við þarfir inn-
lenda markaðsins. íslenzki
er að framleiða í landinu, svo
sem bifreiðar og ýmsa varan
iega muni til einkanota, en til
þess háttar framleiðslu þarf há-
þróaða tækni í f jöldaframleiðslu
Mikilvæg staðreynd.
Þessi mikla þýðing innflutn
ings leiðir til þess, að þróun
atvinnulífs á íslandi verður að
mjög miklu leyti að beinast
að útflutningi, ef halda á jafn-
Úr Sútunarverksnflðju Sláturfélagsins
markaðurinn er of lítill til þess
að veita grundvöll fyrir þróun
fjölbreyttrar og skynsamlega
samsettrar iðnaðarframleiðslu.
Jafnvel i löndum eins og Noregi
og Danmörku, þar sem mann
fjöldinn er 20—25 sinnum
meiri en á íslandi, er meira en
helmingi þarfarinnar fyrir iðn-
aðarvörur fullnægt með inn-
flutningi, og er þróunartilhneig
ingin í þesum löndum mjög í
átt frekari samdráttar á fram-
leiðslu fyrir innlendan markað
samfara aukningu á framleiðslu
til útflutnings. Þesi þróun leið
ir til sérhæfingar og aukinna al-
þjóðaviðskipta. Að þvf er varð
ar ísland, verður að gera ráð
fyrir því, að lækkun tolla og
áframhaldandi afnám hafta á
innflutningi muni, að minnsta
kosti til að byrja með, leiða af
sér fækkun þeirra vörutegunda,
sem framleiddar eru af toll-
vernduðum iðnaði fyrir innlend
an markað.
Megineinkenni efnahagsþró-
unar íslands að undanfömu er
aukin þýðing innflutningsins.
Innflutningurinn hefur samsvar
að nálægt helmingi af allri notk
un vöru og þjónustu í landinu.
í sambandi við þjóðhags- og
framkvæmdaáætlunina var á-
ætlað, að aukning á ráðstöfun
vöru og þjónustu um 4% á ári
muni hafa í för með sér aukn-
ingu innflutnings um 5,8%.
Með öðrum orðum mun aukn-
ing á ráðstöfun vöru og þjón-
ustu um t.d. 100 millj. kr. hafa
í för með sér aukningu inn-
flutnings um eitthvað í nám-
unda við 60—70 millj. kr. Or-
sökin er m.a. sú, að auknar
rauntekjur hafa smám saman f
för með sér, að vöxtur neyzl-
unnar fellur að mjög miklu
leyti á þær vörur, sem erfitt
-s,3v rjsst?j£ s tci 8ad as -ni!
vægi út á við. Þessi staðreynd
hefur úrslitaþýðingu um það, í
hvaða átt iðnaðarframleiðslan
skuli þróast.
Enn liggja fyrir verulegir
möguleikar á aukinni vinnslu
fiskafurða og vexti útflutnings
á því sviði. Þjóðhags- og fram
kvæmdaáætlunin leggur einnig
áherzlu á horfur á þróun út-
flutningsiðnaðar, sem byggður
sé á hinu mikia vatnsafli lands-
ins.
Eins og nú er ástatt, virðast
möguleikar á auknum útflutn-
ingi vera takmarkaðir í þeim
vöruflokkum, sem að svo
stöddu eru framleiddir sérstak-
lega fyrir hinn erlenda markað.
Flestum iðnfyrirtækjum í þess-
um greinum mun f fyrstu verða
ærinn vandi á höndum að
treysta aðstöðu sfna á innlend-
um markaði gagnvart harðnandi
erlendri samkeppni. Engu að
sfður skyldi ekki vanmeta þau
tækifæri, sem sum þessara fyrir
tækja gætu síðar haft til þess
að þróa útflutningsiðnað. í
þessu sambandi er rétt að geta
þess, að þróunin f Noregi á síð
ustu árum hefur komið mönn-
um mjög á óvart að þvf leyti,
hve mörg smáfyrirtæki í hefð
bundnum iðnaði fyrir innlend-
an markað hafa verið fær um
að taka upp samkeppni á er-
lendum mörkuðum. Útflutning-
ur frá þessum iðnaðargreinum
í Noregi byggist fyrst og fremst
á sérstökum gæðaafbrigðum en
ekki á lágu verði. En að auki
hefur útflutningssamvinna úr-
slitaþýðingu f þessari framþró-
un á vegum hinna norsku fyrir
tækja.
Svo sem nú horfir, virðast
beztu tækifærin til útflutnings
frá íslenzkum iðnaði, sem starf
ar fyrir innlendan markað, fel-
ast í húsgagnaframleiðslu og
ullariðnaði.
Húsgagnaiðnaðurinn.
íslenzki húsgagnaiðnaðurinn
hefur yfirleitt tekið upp nú-
tfmastfl Norðurlanda, sem nýt-
ur hagstæðra markaðsskilyrða
erlendis. En til útflutnings
verða fslenzk fyrirtæki í hús-
gagnagerð að leitast við að
þróa sín eigin afbrigði, t.d. í
bólstrun. Þessi iðnaðargrein nýt
ur þeirrar sérstöðu, að vinnu-
aflið er þar stöðugra en í flest
um öðrum greinum. En í sam
anburði við framleiðslu hinna
Norðurlandanna er framleiðslan
að miklu leyti ennþá rekin sem
handverk og er ekki mjög vel
skipulögð. Gagnger hagræðing
GREIN III.
mun vera algjört skilyrði fyrir
árangursrfkri útflutningsfram-
leiðslu. Þar sem flest fyrirtæk-
in eru smá, mun útflutnings-
starfsemin gera samvinnu hinna
ýmsu fyrirtækja nauðsynlega,
meðal annars að því er varðar
gerð og útlit húsgagnanna,
markaðsrannsóknir, sölustarf-
semi meiri háttar pantana, hrá
efnainnkaup o.s.frv.
Augljósustu tækifærin til út-
flutnings virðast samt sem áð
ur flest f frekari framförum á
framleiðslu vera úr ísl. ull.
Ullarframleiðslan er áætluð
um 1500 tonn af óþveginni ull
á ári, en það svarar til 800
tonna af þveginni ull. Um helm
ingurinn af þessu magni er flutt
ur út sem hráefni, en afgangur
inn er unninn heima, aðallega
til sölu á innlendum markaði.
Ullariðnaðurinn.
íslenzka sauðféð er af sér-
stökum stofni, sem ekki er að
finna neins staðar annars stað-
ar f heiminum, fyrir utan grein
af svipuðum stofni í Noregi, en
fjöldi þessa auðfjárs þar er að-
eins um 100 þúsund f saman-
burði við 900 þúsund á Islandi.
Ullin af þesu sauðfé hefur eigin
leika, sem skipa því í sérstak
an flokk sem vefnaðarhráefni,
ef það er hagnýtt á réttan hátt.
Það skiptist f tvær ólíkargerðir,
gróf löng ytri hár, togið, og stutt
og fíngerð innri hár, þelið. Að
áliti sérfræðinga f vefnaði er
hvor tegundin um sig, togið og
þelið, mjög verðmætt hráefni til
vefnaðar. Togið er sérstaklega
hagkvæmt til vefnaðar á gólf-
teppum og húsgagnaáklæði, en
þelið, sem er nánast sambæri
legt við fína Merino-ull, er hag
kvæmt til notkunar í fíngert
prjónles.
Þegar þessar tvær gerðir ull-
arinnar eru saman f blöndun,
hefur ullin aðeins takmarkaða
notkunarmöguleika. Hinir verð-
mætu eiginleikar, sem hvor
gerðin hefur um sig, fást þann-
ig ekki hagnýttir, og söluverðið
fyrir ullina er þess vegna mun
lægra heldur en fyrir samstæð-
ari ull.
Fram til þessa hefur engum
tekizt, hvorki á Islandi eða f
Noregi, að leysa hið tæknilega
vandamál, er stendur í vegi
fyrir þessari sundurgreiningu
ullarinnar. Engin kerfisbundin
tilraun til þess að reyna það
hefur heldur verið gerð. Samt
sem áður er Ijóst, að þennan
vanda er hægt að Ieysa, með
tæknilegum og hagnýtum
hætti í senn. Bæði í Bretlandi
og Bandarfkjunum eru fyrir-
tæki, sem framkvæma svipaða
sundurgreiningu, en aðferðum
þeirra er haldið stranglega
leyndum. Hér virðist vera fyrir
hendi eðlilegur grundvöllur fyr-
ir nánari samvinnu milli ís-
lenzkra og norskra aðila að
ullarvinnslu um tilraunir til
þess að finna hagnýta aðferð
til þessarar sundurgreiningar á
ullinni. Tækjust þessar tilraun-
ir vel, mundi það veita hagstæð
an grundvöll fyrir frekari þróun
útflutningsframleiðslu í vefjar-
iðnaði. Vegna hinnar sérstöku
kosta íslenzku ullarinnar ætti
landið að hafa tækifæri til þess
að efla mjög aðstöðu sína til
framleiðslu ullargams og ann-
ars ullarvamings.
Þróunaráætlun fyrir þessar
iðnaðargreinar ætti, að því er
virðist, að leggja f fyrstu höfuð
áherzlu á umbreytingu ullarinn-
ar yfir f gam. Slfk áætlun
þyrfti að sjá til þess að vissar
breytingar væm gerðar f rún-
ingu fjárins og flokkun ullar-
innar, er miðuðust við frekari
vinnslu.
Er aukinn árangur hefði
náðst í framleiðslu garns,
mundi eðlileg þróun leiða til
vaxtar í vefnaði og prjónles-
iðnaði.
Vefnaðarrannsóknir og mennt
un og þjálfun starfsliðs mundi
einnig þurfa að vera þáttur f
slíkri þróunaráætlun fyrir vefj-
ariðnaðinn.
Sérstaka athugun skyldi
einnig gera á möguleikum til
bættrar meðferðar á sauða-
gæmnum.
Útflutningurinn árið 1961
var:
Ósútaðar gæmr 928.000 þús.
Verðmæti 100.000 kr. Meðal-
verð á gæru 109.00.
Loðsútaðar gæmr 4.677 þús.
Framh á bls. 6.