Vísir - 23.07.1965, Qupperneq 10
V1 S IR . Föstúdagur 23. júlí 1965.
# i • ' i w • * 37
OG —u. \rgin i dag borgin i dag borgin i dag
Næturvarzla vikuna 17.-24.
júlí Reykjavíkur Apótek.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 24. júlí: Ólafur Einars-
son, Ölduslóð 46. Sími 50952.
Ctvtnrpið
Föstudagur 23. júl.
Fastir lið'ir eins og venjulega.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.30 Lög úr söngleikjum.
20.00 Efst á baugi Björgvin Guð
mundsson og Tómas Karls
son sjá um þátt'inn.
20.30 Gestur í útvarpssal: Ana
tolý Tikhonoff frá Rúss-
landi.
20.40 „Ekki fækka ferðir í Fljóts
dalinn enn“ Þórarinn Þór
arinsson skólastjóri seg'ir
frá leiðum umhverfis Lög-
inn.
21.20 „Hani krummi, hundur
svín“: Gömlu lögin sung'in
og leikin.
21.30 Útvarpssagan: „ívalú“ eft-
ir Peter Freuchen Arnþrúð
ur Bjömsdóttir les.
27.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir
Knut Hamsun Óskar Hall-
dórsson les.
22.20 Næturhljómleikar.
23.10 Dagskrárlok.
Gömul verzlun í nýju húsnæði
hjonvarpio
Föstudagur 23. júl.
17.00 Dobie G'illes.
17.30 Sea Hunt.
18.00 I’ve Got a Secret.
18.30 Bold Venture.
19.00 Fréttir.
19.30 Grindl.
20.00 World War II.
20.30 Voyage To The Bottom.
21.30 Rawhide.
22.30 Fréttir.
23.15 Kvikmyndin „Allt eða ekk
ert.“
% % % STJÖRNUSPÁ
Spáin gild'ir fyrir iaugardaginn
24. júlí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það litur út fyrir að
ferðalög og samkomulag við
þína nánustu verði hvoru-
tveggja nokkrum erfiðleikum
háð, en einhvern veginn tekst
þér þó að ráða fram úr því fyr
ir óvænta aðstoð.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Vertu á varðbergi gagnvart 6-
væntum atburðum, sem geta
gert strik f reikninginn hvað
helgina snertir. nema þú verðir
því fljótari að átta þig. Forð-
astu að leggja f of mikinn kostp
að.
: Tvíburnamir, 22. maí til 21.
júnf: Þú verður að öllum lfk-
indum í áhlaupaskapi, þráir t'il
breytingu, skemmtun og róman
tík — en vertu viðbúinn því
að þar verði einhver þröskuld
ur í veg'i vegna umhverfis og
aðstæðna.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ættir að hvíla þig og njóta
kyrrðar. Vafasamt fyrir þig að
stofna til náinna kynna við þá,
sem þú hefur lítið þekkt áður,
eða reyna nýjar le'iðir til fram
gangs áhuganiálum þínum.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Það er ekki ósennilegt að ein-
hver góður vinur verði til að
gera þér þessa helgi góða og
eftirm'innilega. Hafðu samt hóf
á öllu, einkum skaltu gæta
þess að stofna ekki til ónauð-
synlegra útgjalda.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Nú er mikils um vert hvemig
þér tekst að efna loforð og
standa við skuldb'indingar, sem
þú hefur tekizt á hendur —
jafnvel þó að þær virðist ekki
mikilvægar, fljótt á litið.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Vertu þvf viðbúinn að eitthvað
óvænt gerist, sem gerbreytir
öllum þfnum áætlunum, varð-
and'i helgina — ef til vill öllu
fremur á jákvæðan hátt, þó að
það sé alleinstaklingsbundið.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Útlitið er gott, helgin ætti að
geta orðið þér skemmt'ileg, svo
fremi sem þú varast allt er vald
ið getur árekstrum við maka,
eða aðra þína nánustu. Farðu
gætilega i umferðinni er á dag-
inn lfður.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Varastu alla afbrýðisem'i,
og þó einkum allt sem vakið
getur afbrýðisemi hjá ástvini
eða maka. Þessi helg'i getur haft
mikla þýðingu fyrir þig, og er
undir sjálfum þér komið hve vel
tekst.
Steingeitln, 22. des. til 20.
jan.: Taktu daginn snemma,
ljúktu af öllum aðkalland'i störf
um f tæka tíð, annars er hætt
við að þú komist í tímaþröng
og helgin verði þér ekki eins
skemmtileg og ella mundi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
19. febr.: Óvænt atvik verða
þess valdandi að þú kemst f
kynni við einhvern, sem á eft
ir að hafa mikil áhr'if á líf þitt
og örlög þegar frá líður. Gættu
þess að láta ekki smámuni
ergja þig.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Hafðu gát á skapsmun-
um þfnum, haltu þig sem mest
heima Við og reyndu að njóta
hvíldar og kyrrðar. Ferðalög
eru ekki æskileg f dag, og öll
skemmtun bezt í hófi þegar
kvöldar
Á rölti um bæinn eins og
blaðamönnum er títt rákum við
allt í einu augun í það, að Verzl
un Jóns Þórðarsonar er flutt
innarlega á Laugaveginn og er
nú í húsinu nr. 81.
Áður var verzlunin á homi
Þingholtsstrætis og Bankastræt
is og var gengið upp nokkrar
tröppur að innganginum.
Það fyrsta, sem við sáum, þeg
ar inn í nýju húsakynnin var
komið, að gamli peningakassinn
var þama á sínum stað, fom
fálegur gripur, virðulegur frá
Dayton, Ohio U.S.A.
— Kassinn er frá því fyrir
aldamót, kom frá Eyrarbakka-
verzluninni og hefur aidrei bilað
segir Jón Þórðarson, þriðji ætt
Iiðurinn f beinan karllegg, sem
rekur verzlunina.
— Við fluttum hingað í nýja
húsnæðið á laugardaginn var,
en þegar verzlunin var stofnuð
þann 28. júlí 1891 var hún við
Tjamargötuna þar sem Stein-
dórsprent er núna. Þaðan flutti
hún þangað sem Búnaðarbank-
inn er og þaðan í Bankastræti.
Allt gerðist það á sama ári.
Þetta var fyrsta verzlunin fyr
ir ofan Lækjargötu og þótti á-
kaflega einkennilegt að hafa
hana þar. Þá var þetta sveita-
verzlun, verzlað með alla hluti
og við hana var tengt sláturhús
og útgerð. Árið 1911 var fyrir-
komulagi verzlunarinnar breytt
og hún varð fyrsta sérverzlun
á íslandi, sem verzlaði með
gler- og búsáhöld.
Styrkir
Orlofsvika
Styrkir Evrópuráðsins á sviði
læknisfræði og heilbrigðisþjftpj^
ustu fyrir árið 1966.
Evrópuráðið veitir á árinu
1966 styrki til náms og kynn’is-
ferða fyrir lækna og starfsfólk í
heilbrigðisþjónustu.
Tilgangur styrkjanna er að
styrkþegar kynni sér nýja tækn'i
í starfsgrein sinni f löndum innan
ráðsins.
Styrkurinn er veittur hverjum
e'instaklingi í 1-12 mánuði og er
að upphæð franskir frankar 850
til 1000 á -mánuði, auk ferða
kostnaðar.
Umsóknareyðublöð ásamt upp-
lýsingum fást f skrifstofu land-
læknis og í dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu,
Umsókn'ir skulu sendar dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu fyrir
15. september n.k.
lév:
ðsr
ibl'
Frá Mæðrastyrksnefnd: Hvíldar
vika Mæðrastyrksnefndarinnar að
Hlaðgerðarkoti * Mosfellssveit
verður 20. ágúst Umsóknir send
ist nefndinni sem fyrst. Allar nán
ari upplýsingai f sfma 14349
milli 2 og 4 daglega.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
17. Silli & Vald'i, Ásgarði 22. Álfa
brekka, Suðurlandsbraut 60. Lauf
ás, Laufásvegi 58. Sunnubúðin,
Sörlaskjóli 42. Vogabúðin h. f.
Karfavogi 31.
Kaupfélag Reykjavíkur og ná-
grennis:
LITLA KRGSSGÁTAN
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: 1 verzluninni
Faco, Laugav. 37 og verzlun Eg-
ils Jacobsen Austurstræti 9.
KVOLDÞJONUSTA
VERZLANA
Vikan 19. júlí til 23. júlf.
Verzlunin Laugamesvegi 116.
Kjötbúðin, Langholtsvegi 17.
Verzlun Árna Bjamasonar, Mið-
túni 38, Verzlun Jónasar Sig-
urðssonar, Hverfisgötu 71. Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarstig
1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel
12. Nesbúðin h. f., Grensásvegi
24. Austurver h. f., Skaftahlíð
22-24. Ingólfskjör, Grettisgötu
86. Kjötverzlun Tómsar Jónsson-
ar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð,
Freyjugötu 15. Stórholtsbúð'in,
Stórholti 16. Sunnubúðin, Lauga
teigi 24. Kiddabúð, Garðastræti
Lárétt: 1. nokkur, 6. kom, 7.
tala, 9. utan, 10. verzlunarmál,
12. aðgæti, 14. fyrstu, 16. ónefnd
ur, 17. fljót, 19. verkfæri.
Lóðrétt: 1. óbrotið, 2. fall, 3.
ósoðin, 4. flugtæki, 5. ávöxtur,
8. tveir eins, 11. ungv'iði, 13. utan
15. ganglim, 18. ósamstæðir.
Heldurðu að þessi hlutur geti
svæft stóran hund eins og þenn
an Silk? Auðvitað þú gætir svæft
fíl með þessu. Sjáðu sofandi eins
og ungbarn. Hann vaknar ekki
fyrr en eft'ir klukkutfma. Er þetta
Föstudagur 23. júlf:
R-10801 — R-10950.
Mánudagur 26. júlí:
R-10951 — R-11100.