Vísir - 23.07.1965, Qupperneq 13
VÍSIR . Föstudagur 23. júlí 1965.
13
ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA
INNRÖMMUN
Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsia Vönduð vinna.
Innrömmunarverkstæðið, Skólavörðustíg 7.
NÝ TRAKTORSGRAFA
Ný traktorsskurðgrafa með „4in-
l“sköflu til leigu lengri
eða skemmri tíma. Fljótvirk og lip
ur. Ýtir, mokar og grefur. Skurð
víddir 12 — 18 og 30 tommur. Van
ur maður. Uppl. i síma 30250 milli kl. 9 — 19
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur
rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinvara,
vatnsdælur o. m. fl. — Leigan s/f. Slmi 23480.
TEPPAHRAÐHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. —
Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. I sima
40236.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bilaáklæði. Vönd-
uð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 37434.
HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ
Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla
4, sími 31460 og Bröttugötu 3a, simi 12428.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf-
magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið
H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Sími 30470.
HÚSEIGENDUR! — HÚSKAUPENDUR!
Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og sölu á íbúðum. Hring
ið, komið, nóg bílastæði. Fasteignasala Sigurðat Pálssonar bygg-
ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472.
" esvr-i: Bmla t\iqqu
Geymsluherbergi
í kjallara og í steinhúsi nálægt Arnarhvoli
við Lindargötu óskast til leigu nú þegar. Þarf
ekki að vera stórt. Tilboð sendist i pósthólf
751. _____________^_________________
Háseti óskast
Háseta vantar á dragnótabát frá Reykjavík.
Uppl. í síma 51073.
Tvær íbúðir við
miðbæinn
Höfum til sölu 2 íbúðir í sama húsi rétt við
miðbæinn. Á neðri hæð er 3 herb íbúð en
4 herb. íbúð á efri hæð. Eignarlóð: bílastæði.
Hagkvæm kjör ef samið er strax.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 33983.
Kjallaraíbúð
Höfum til sölu
nýja kjallaraíbúð í Safamýri mjög lítið niður-
grafna. Falleg og vönduð innrétting.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 33983.
UMBOÐSMENN Á
ÍSLANDI
Brautarholti 20
sími 15159
Þvottavélar,
Ryksugur
Bónvélar,
Bón-þvottavélar.
Straujám,
Rakvélar.
Allt með ábyrgð.
LJÓS & HITI
Garðastræti 2. — Sími 15184.
Garðastræti 2.
Vesturgötumegin.
iigniB
TEIKNIBORÐ
MÆLISTENGUR
MÆLISTIKUR
ÓDÝRAR ÍBÚÐIR
2 herbergja íbúðir í borgarlandinu. Seljast til-
búnar undir tréverk og málningu, með full-
gerðri sameign. Seljendur bíða eftir íbúðar-
lánum fyrir þá, sem það vilja nota til kaup-
anna. Kaupfesting kr. 75.000,00.
3 herbergja mjög skemmtilegar endaíbúðir.
Seljast tilbúnar undir tréverk og málnmgu.
Seljandi bíður eftir íbúðalánum fyrir þá, sem
það vilja nota.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11, sími 21515. Kvöidsími 2 3608-13637
ÍBÚÐIR í
VESTURBÆNUM
Til sölu á góðum stað í Vesturborginni 4 herb.
og el,dhús á 1. hæð, ásamt sér herbergi á
jarðhæð. Til sölu í sama húsi 2 herbergja jarð
hæð. íbúðirnar seljast saman eða í sitt hvoru
lagi. Góður staður.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11 . Síml 21515 — Kvöldsímar 23608 — 13637.
2 herbergja íbúð
í Vesturbænum
Til sölu ný 2 herbergja íbúð í Vesturbænum.
Harðviðarinnrétting, tvöfalt gler, hitaveita.
Glæsilegur staður.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11 . Sími 21515 - Kvöldsimar 23608 - 13637.
NÝ ÍBÚÐ í
HÁALEITISHVERFI
Höfum til sölu glæsilega 4 herbergja íbúð við
Háaleitisbraut. íbúðin er á 4 hæð. 3 svefn-
herberg1, stofa eldhús og bað. Sér hitaveita,
suðursvalir. Ein glæsilegasta íbúðin á mark-
aðnum í dag. Uppþvottavél og ísskápur fylga
Sérlega falleg teppi á herbergjum. Útborgun
700 þús. kr.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11 . Simi 21515 - Kvöldsímar 23608 - 13637.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11 . Sími 21515 — Kvöldsimar 23608 — 13637.
2HERBERGJA ÍBÚÐ
í NORÐURMÝRI
Tií sölu 2 herbergja kjallaraíbúð í Norður-
mýri. íbúðin er í góðu stand1, meðal annars
ný eldhúsinnrétting og tvöfalt gler. 3ja íbúða
hús.
FLJÚGIÐ með
FLUGSÝN
til NORÐFJ ARÐAR
9 Ferðir allo
| virko dago
I
| Fró Reykjavík kl. 9,30
| Fró Ncskaupstað kl. 12,00
AUKAFERÐI R
ÞORFUM