Vísir - 23.07.1965, Side 14
V í SIR . Föstudagur 23. júlí 196S.
GAMLA BÍÓ 1?475
LOKAÐ
AU$TURBÆJARBÍÓi?&
Edggr Wallace
S/o lyklar
Hörkuspennandi og mjög við
burðarík ný, þýzk kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir Edgar
Wallece.
Heinz Drache,
Sabina Sesselmann.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,
STJÖRNUBlÓ il«6i
Gyðjan Kali
Spennandi og viðburðarík
ensk-amerísk mynd í Cinema
Scope, byggð á sönnum at-
burðum um> morðklíku i
Indlandi, er dýrkaði gyðjuna
„Kali“.
Guy Rolfe,
Allan Cuthbertson.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ókeypis Parisarferð
Ný amerísk gamanmynd.
Joey Dee — Gary Crosby.
Sýnd kl. 5.
Ný stórm'rnd i litum
eð ‘"'ni n vinsæln leikurum
T v Donrhue
Connie Stovers
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd 5. 7 op 9,15
Míftncpla frá ki
NYJA BiO 11544
Dóttir min er
■ dýrmæt eign
(„Take Her she’s mine“)
Fyndin og fjörug amerísk
Cinema Scope litmynd. Tilval-
in skemmtimynd fyrir alla
fjölskylduna.
James Stevvart.
Sandra Dee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími ' ^SKÓLABÍÓ 22140
TÓNABÍÓ
Sii 31182
ISLENZKUR TEXTI
LAUGÁRÁSBIÚ32Q75
ISLENZKUR ÍEXT
.(The Great. Escape)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin ný, amerísk stór-
mynd f litum og Panavision.
Myndin er byggð á hinni stór-
snjöllu sögu Paul Brickhills
um raunverulega atburði, sem
hanp sjálfur var þátttakandi 1
Myndin er með fslenzkum
texta.
Steve McQueen
James Garner
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára
Engin sýning kl. 7
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
ÍSLENZKUR TEXTf
MONDO CANE nr, 2
Heimsfræg og snilldarlega vel
gerð og tekin ítölsk stórmynd
f litum Myndin er gerð af hin-
um heimsfræga ieikstjóra
Jacopetti en hann tók einnig
„Konur um vfða veröld,“ cg
fyrri „Mondo Cane“ myndina
Bönnuð bömum
Endursýnd kl. 5 7 og 9
Svarti galdur
(Where the truth lies)
Afar spennandi og leyndar-
dómsfull ný frönsk kvikmynd
með ensku tali. Myndin er
gerð eftir hinnj þekktu skáld-
sögu „Malefices" eftir Boiíeau
Narcejac. Myndin er tekin í
DYLAISCOPE. Aðalhlutverk:
Juliette Greco
Jean-Marc Bory
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5.
Engin sýning kl. 7 og 9.
HAFNARFJARBARBÍÚ
Slr 50249
Syndin er sæt
Bráðskemmtileg frönsk úr-
valsmynd, tekin I Cinema-
scope, með 17 frægustu kvik-
myndaleikurum Frakka, m. a.:
Femandel,
Mel Ferrer,
Michel Simon,
Aiain Delon
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 9
Ibúð — Vesturbær
Höfum til sölu vandaða stóra 3 herb. íbúð
í Vesturbænum (100 ferm. kjallara í nýju
húsi) Laus 1. okt. eða fyrr. Hagstætt verð ef
samið er strax.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850
Kvöldsími 33983
ERUM FLUTTIR
í BOLHOLT 6
PREIMT
V
SÍMI 19443
SUMARÚTSALAN
er í fullum gangi. Eins og að und anförnu seljum við fjölbreytt úr-
val af fyrsta flokks fatnaði á mjög hagstæðu verði, þar á meðal:
I I i . . .
UíAcj Xc.c.i y titJU liwl
SO 2ní3 ötJ j öb ,lv<í öb'íviS íá>Í9 H9 .,nhov? í *
SUMARKAPUR
SUMARDRAGTIR
HEILSÁRSKÁPUR
POPLÍ NKÁPU R
NYLONREGNKÁPUR
LAKKREGNKÁPUR
SB LK9REG NKÁPU R
APASKINNSJAKKAR
uVi, .GiiU>L
MIKIÐ ÚRVAL
LAGT VERÐ
BERNHARÐ LAXDAL
KJÖRGARÐI — LAUGAVEGI 59 — SÍMI 1-44-22.
FERÐIR
i VIKU
BEINA LEIÐ
TIL^
L0ND0N
jfjlugfélag
Hjarta bifreiðarinnar er hreyfiliinn, nndlitið er stýrishjólið
Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið,
en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera.
Er það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ódýrt og end-
ingargott og . . Viljið þér vita meira um þessa
nýjung? — Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem
þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vörubifreið, eða
jáfnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt yður það.
Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9—12 f.h. og
6,30-11 e.h.
ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20
■ vmmmm