Vísir - 23.07.1965, Síða 11
Þúsundir lítra af olíu eyði-
iögðu RÍVIERUNA
Meira en 200 manns unnu
fyrir nokkrum dögum heldur
óvenjulega v'innu á Riverunni
frönsku, þar sem raunar er ó-
sólarhring að bjarga 5 kílómetr
um af hinn'i frægu baðströnd
undan olíu, sem rak að landi.
Skipstjórinn á Shangri-La
Óheppinn skipstjóri
á flugvélamóðurskip-
inu Shangri La
algengt að menn „vinni“. sagði að það hefði verið af
Menn þessir voru af áhöfn e'inskærum klaufaskap og mis-
bandaríska flugmóðursskipsins skilningi, sem einn af áhöfninni
U. S. S. Shangri-La og voru í opnaði frá krana og hleypt'i dís
elolíu í sjóinn skammt undan
Cannes. Runnu um 13.500 lítr
ar í hafið og rak að landi þar
sem baðgestir frá Cannes til
La Napoule fengu þennan vá-
gest og urðu hans fljótt var'ir.
Gerði skipstjórinn nú allt,
sem f hans valdi var að hefta
skemmdirnar og koma í veg fyr
’ir reiði hótelgesta, gistihúsaeig
enda og ferðaskrifstofa, sem vit
anlega var mikil. Sett voru í sjó
inn kemisk efni, sem „bundu“
olíuna saman og sökktu henn'i.
Fjöldinn allur af þyrlum flaug
yfir og stráði fínum sandi til að
sökkva olíunni. Allt þetta
minnkaði skemmdirnar, en sagt
er að baðgestir hafi verið með
fæsta móti daginn eftir og
næstu daga, enda hafði mikið
Bandarfsku sjóliðamir voru
komnir í vinnu á sjálfri Ríver-
unni.
„Dæmdur
tíl duuða"
Hinn vinsæli söngvari og
kvikmyndaleikari, Harry Bela-
fonte, sem mjög hefur starfað
að jafnrétti hvítra manna og
blakkra í Bandaríkjunum hefur
verið „dæmdur til dauða“ af
neðanjarðarhreyfingu, er starfar
í nánu sambandi við Ku Klux
Klan.
Upp á siðkastið hefur söngv-
arinn varla haft nokkurn frið,
hótunarbréf streyma heim til
hans, stöðugt fær hann nafn-
lausar hringingar og er hann var
á ferð í San Matteo á sunnudag
inn var, var bifreið hans máluð
gul, og dekkin skorin í sundur.
Of fyrir fjórum dögum síðan
varð að stöðva flugvél sdiftW
Bélafonté skýídi' fara með, því
FBI, rannsóknarlögreglan banda
ríska, hafði fengið grun um að
í vélinni væri tímasprengja. Sér
fræðingar frá FBI rannsökuðu
flugvélina hátt og lágt og gerðu
leit á farþegunum, en ekkert
kom þó í ljós. Sjónvarpshring-
urinn CBS, sem hefur gert samn
ing við söngvarann, hefur feng-
ið hótunarbréf um að hætt verði
við upptöku á þáttum Belafont-
Framh. á bls. 6
Að...
Öfgamenn hafa hótað að myrða söngvarann vinsæla, Harry Bela-
fonte.
aura
kúlur
Á veitingastöðum og klúbb-
um í Frakklandi og Englandi er
ákaft rætt þessa dagana um
hvað Mar'ia Callas muni gera,
þegar hún hefur lokið sínrnn
samningum. Heldur hún áfram
að syngja? Ætlar hún að gerast
leikkona? Eða hvað? Flestir eru
sammála um að veikindi
hennar stafi af skort'i á járni 1
blóðinu.
Þegar hinn bitri, fyrrverandi
eiginmaður hennar, s'ignor
Menneghini, heyrði það, varð
honum að orði:
— Maria ætti að hætta að
fara t'il lækna. Henni væri ein-
faldlega bezt að fara til jám-
smiðs.
Brigitte Bardot hefur Iengi
langað til að lifa einkalífi, en
til þessa hefur hún aldrei haft
frið í einkabústað sínum I Saint
Tropez. Nú kveðst hún hafa
fund'ið ráð til að halda gestum
í hæfilegri fjarlægð. Hún hefur
tekið á leigu hjón frá Bretagne
og valið þau ekki af verra tag-
inu.
Hann er 108 kíló að þyngd,
1.96 m. á hæð, snjall júdó-mað-
ur og alhl'iða íþróttakappi.
Hún er aðeins 1.69 m. á hæð,
en er f þess stað ein þeirra fáu
frönsku kvinna, er geta skotið
tólf byssukúlum í röð í mark á
100 m. færi.
AÐ Björgun h. f. geti fengið
meiri og fleiri verkefni á næst-
unni en þeir þar fái annað með
sama mannafla .. síðan það
frétt'ist að Susanna hefði lézt
um fimm hundruð smálestir í
meðferð þeirra kvað upphring
ingum ekki hafa linnt hjá fyrir-
tæk'inu ... þó kvað nokkuð hik
koma á sumar, þegar þær
heyra að aðferðin sé fólgin í
styttingu um vissan hluta á
vissum stað. AÐ Laxness hafi
látið undan falla að geta þess
í sambandi við forsetafréttina
í „Land og Folk“ hvort hann
taki yfirleitt mark á draum-
um.., eða hvort hann er sama
sinnis og sá gamli forvitri, sem
kvað ekkert mark að draumum,
og þó betur ódreymt en ’illa
dreymt... líka er til gamalt
máltæki, haft eftir kerlingu. að
oft sé ljótur draumur fyrir litlu
efni. AÐ áfengissala hafi auk-
izt svo mjög að undanförnu
sem tölur sanna vegna þess að
nú séu menn famir að koma
sér upp birgðum... það sé
aldrei að vita hvenær ríkjun-
um verð'i lokað fyrirvaralaust..
hitt er svo annað mál að senni-
lega þýðir það áframhaldandi
söluaukningu, þar eð vitað er
að engar birgðir geymast e'ins
illa og þurfa jafn stöðugrar end
umýjunar við og áfengisbirð-
ir. AÐ þjófar hérlendir sýn'i
jafnvel erlendum fagbræðrum
meiri fagmennsku og fyrir-
hyggju. Þar eð þeir ganga nú
með handjám og lykla að þeim
í farangri sínum... má geta
sér þess t'il að þarna verði ein
ungis viðbrigðaflýtir sem sker
úr um það í framtíðinni hvor
verður fljótari að handjáma
hinn, þjófurinn eða löggan ...
senriilega verður öllu meiri
þörf á því fyrir lögguna á næst
unni að æfa sig i handjámingu
að gömlum og góðum þjóðleg-
um sið en að vera að æfa sig i
skammbyssuskytteríi, eins og
þéir geri ráð fyrir að okkar
bandittar standi á sama, lága
og hugkvæmnissnauða gáfna-
stiginu og þeir vestra ..
Kári skrifar:
Tjað er furðulegt að fámennur
hópur manna, svonefnt
kvikmyndaeftirlit, skuli hafa
undir höndum vald til að klippa
kvikmyndir, án leyfis leikstjóra
eða framleiðanda myndarinnar,
segir „Film“ í bréfi sínu.
Hálf kvikmynd
„Enda eru flestir leikstjórar
nú orðið búnir að leggja blátt
bann við því að myndir þe'irra
séu skornar. Þetta hefur þó
komið fyrir nokkrum sinnum
hér á landi, án þess að áhorf-
endum sé sagt frá því. Eitt
frægasta dæmið er að öllum
líkindum „Boccaccio 70“, sem
var upphaflega fjórar smærri
myndir, en er hún var komin í
gegn um óll skæri var hún
minna en tvær myndir, sem
sagt: hún hafði rýrnað um rúm
50% á leið'inni frá Ítalíu til Is
Iands. Þama urðu kvikmynda
hússgestir samt að greiða hækk
að gjald, rétt eins og myndin
væri sýnd í heilu lag'i.
Tjargað yfir málverk.
Sökin liggur að vísu hjá
nokkuð mörgum aðilum. I
fyrsta lagi mun ein myndin hafa
verið skorin úr í Ítalíu, önnur
myndin síðar. Kvikmyndaeftir
litið getur lagt bann við þvi
að kvikmynd verði sýnd ungl-
ingum innan ákveðinna aldurs-
takmarka, en ef sýningarmaður
klippir „ljósustu“ atriðin burt
er hægt að lækka aldurstak-
mörkin og fá þannig fleiíi bíó-
gesti. En þarna er þá verið að
selja svikna vöru. Margir hafa
lesið um kv'ikmyndir í erlend-
um blöðum og hlakka til að sjá
þær, en þegar þær koma loks
hingað til lands má búast við
að kvikmyndaeftirlit, kvik-
myndahúsaeigendur eða aðr'ir
séu búnir að bregða sér í föt
leikstjórans og hagræða mynd-
inni. Og þar með búnir að stór
skemma hana. Ég skrifa þetta
bréf i þeim t'ilgangi að aðrir
áhugamenn um að sjá kvik-
myndir óskemmdar taki upp
þráðinn og leggi þessu máli lið.
Það hefur h'ingað til ekki þótt
viðkunnanlegt að tjarga yfir
einhvem hluta málverks, og því
þarf þá að klippa úr kvikmynd
um?
Film“
BtwaaiMBCTi MiurjirLiaro^mmnim—■