Vísir


Vísir - 23.07.1965, Qupperneq 12

Vísir - 23.07.1965, Qupperneq 12
12 V í SIR . Föstudagur 23. júlí 1965. HREINGERNINGAR VIÍ KAUPA ÍBÚD Óska eftir að kaupa ris eða kjallaraíbúð óstandsetta. Sími 13051. KEFLAVÍK — KEFLAVÍK Vil kaupa miðstöðvarketil 5 — 6 ferm. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í síma 2083. TIL SÖLU Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Skálagerði 11, fimmta bjalla neðan frá. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sfm'i 40656 (Pantanir f síma 12504). Til sölu vegna brottflutnings bamakerra með skermi, saumavél með mótor, dívan rúmfataskápur, sófasett o.fl. Sími 31155. Fiskabúr með ýmsum tækjum og nokkrum fiskum til sölu. Hverfis götu 68A, eft'ir kl. 7 e.h. Austin 8 f góðu lagi til sölu. Upp lýsingar í síma 21914 í dag og á morgun. Rafhaísskápur til sölu. Uppl. í sf,ma 21063.__________ Failegir kettlingar fást gefins. Sím'i 13565. Til sölu fallegur vandaður bama vagn. Verð kr. 3800. Sundlauga- vegi 18 efri hæð til hægri eftir kl. 6. Veiðimenn. Nýtínd’ir ánamaðkar til sölu. Uppl. f síma 23227. 30 volta magnari og tveir lausir 12 tommu hátalarar t'il sölu. Uppl. í sfma 33377. Pedigree barnavagn t'il sölu. Sími 36288 eftir kl. 8 á kvöldin. - Tvíburavdgn. Vel með farinn Itk in tvíburavagn er til sölu. Uppl. í s'íma 33168?' Barnavagn. Til sölu vel með far inn, mosagrænn, Scandia bama- vagn. Taska f sama lit og dýna fylgja. Uppl. í síma 37510. Til sölu svartur og hvítur Pedi- gree bamavagn með tösku. Mjög vel með farinri, einnig nýlegt burð arrúm. Uppl. f síma 35410. ítalskur herrafrakki, alfóðraður til sölu. Verð 700 kr. Uppl. í síma 36001. Til sölu buxur og belti úr leðri. Tilvalið fyrir skellinöðmeigendur. Einnig 2 stólar og sófi. Uppl. í síma 10169. Til sölu er orginal útvarpstæki í Ford model ’49 og ’50. Uppl. f sfma 16957 frá kl. 7—8._________^ Veiðimenn! Nýtíndur ánamaðkur til sölu í Miðtúni 34. Sfmi 12152. Kolakyntur þvottapottur til sölu á tækifærisverði, Öldugötu 30 A, kjallara, kl. 7—9 e. h._________ Þýzk rafmagnseldavél og 2ja hellna suðuplata til sölu. — Sími- 34159 eftir kl. 5. Vespa f góðu lagi til sölu. Sími 38639. ÓSKAS1 KEYPl Óska eftir notuðum blæjum á Rússajeppa. Uppl. í sfma 32960 Bíll óskast. Óska eftir að kaupa góðan fólksbíl, skilyrði gott ásig- komulag. Staðgreiðsla. Sími 20941 og 20192. Chevrolet ’50—’55 óskast. Má vera vélalaus. Sími 32313. Pedigree barnavagn. Óska eftir að kaupa vel með farinn Pedi- gree barnavagn. Sími 34758. Honda óskast. Honda óskast til kaups. Uppl. í sfma 17606 kl. 7—9 næstu kvöld. Véihreingerningar. gólfteppa- Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f Símar 41957 og •V1049 Hreingerningaféiagið. — Vanir menn Fliót og góð vinna Sfmi 35605. _____ Hreingerningar Hreingerningar Vanir menn — Fljót og góð af- greiðsla Sími 23071 Hólmbræður (Óli og Siggi). Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749. Hreingemingar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Uppl. f síma 12158. — Helgi. Hreingemingar, vanir menn fljót og^ góð afgreiðsla. Sími 22419. Hreingerningar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingerning ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 60012. t Hreingemingar. Vanir menn, fljót ígreiðsla. Sími 35067. Hólmbræð- ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2 — 3 herb. íbúð nú þegar. Erum 3 í heimili. Algjör reglu semi. Uppl. í síma 32960. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herb. og eldhús óskast. Sími 37324. EINBÝLISHÚS ÓSKAST Óska eftir að kaupa lítið einbýlishús í Reykjavfk eða nágrenni. Uppl. í síma 20329 og 21360. ÓSKAST TIL LEIGU Barnlaus, ung hjón sem bæði vinna úti, snyrtileg og reglusöm óska eftir lftíllf íbúð frá 1. ágúst. Uppl. í síma 19200 á skrifstofu- tfma og 10696 á kvöldin. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 3 herb. íbúð f Reykjavík eða nágrenni. Vinsam- legast hringið í sfma 30717 rriilli kl. 15-20. Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst Er einhleyp. Vinsamlegast hringið í síma 13586 frá kl. 9-6. Sl. laugardag töpuðust gleraugu Senriilega í Lækjargötu. Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 33755 eða 37129. Bréfaskóli SÍS kennir 30 náms- greinar eftir frjálsu vali. Grípið 1 skemmtilegt sjálfsnám í leyfum og frístundum sumarsins. Innritun allt árið. Bréfaskóli SÍS Sfmi 17080 ATVINNA ' BOÐI Kona óskast á gott sveitaheimili vestarivert' við Eyjáij6rð.‘— Fríar ferðir. Kaup eftir samkomulagi. Hafi hún barn með sér er það vel komið. Vilji einhver athuga þetta. Uppl. f síma 30524 kl. 7—8 e. h. BARNAGÆZLA Óska eftir að koma 2 ára telpu f fóstur 5 daga vikunnar. Uppl. f síma 14360 frá kl. 8-5. Tökum ungböm í gæzlu frá kl. 8—6. Sími 19317. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir ræstingu í Kópavogi eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. f sfma 21182. Máladeildarstúdent óskar eftir at vinnu í 2 mánuði. Uppl. f sfma 34089. Bílaleiga Hólmars Silfurtúrii. Leigjum bfla án ökumanns. Sími 51365 ÞJONUSTA Pianóflutningrr Tek að mér að flvtja f- 'ó. Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni Sfmar 24090 og 20990 Sverrir Aðal- biömsson._______ Mosaik. tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólkj um litaval o. fl. Sfmi 37272. Sláum tún og bletti. Sfmi 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin, Húsaviðgerðir. Töltum ai alls konar húsaviðgerðir utan húss og in.. n. Vanir menn. Sími 35605 Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhrí'nsun. l’antið f sfma 15787. Tek að mér að hreinsa gluggn í Kópavogi Sími 21182. Klukkuviðgerðir. — Fljót af- greiðsla. Rauðarárstíg 1, 3. hæð. Sími 16448. Húseigendur! Setjum saman tvöfalt gler með Arbobrip plast- listum (loftrennum), einnig setjum við glerið í. Breytum gluggum, gerum við og skiptum um þök. — Sanngjamt verð. Duglegir og van- ir menn. Sími 21172. 3-4 herb. fbúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Uppl. í síma 17207 Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst eða í haust. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Síirii 32651. Lítil íbúð óskast. Stúlka f fastri atvinnu óskar eftir lftilli íbúð eða 1 stóru herbergi með innbyggðum skápum. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Haust — 488“. Bamlaus, eldri hjón óska eftir íbúð fyrir 1. okt. Uppl. í síma 30225. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. jEinhver húsgögn mættu fylgja. ;Uppl. í síma 24739 eftir kl. 5. j r-—• ■ —"***' •.1 r.j' _- . 2 herb. og eldhús óskast til leigu strax eða 1. ágúst. Get setið yfir bömu 1 kvöld í viku. Uppl. f síma 35961. Stúlka óskar eft'ir Iftilli íbúð í mið- eða austurbænum. Sími 24740 eftir kl. 6 . 2-3 herbergja fbúð óskast. Sím'i 13646. 1 herb. óskast. Uppl. í sfma 11759. Fullorðinn sjómaður óskar eftir litlu forstofuherb. Æskilegt að skápar fylgdu. Uppl. f sfma 34052. 3 herb. íbúð óskast strax til le'igu Fullkomin reglusemi. Hringið f slma 24627 eftir kl. 6. Fullorðinn mann vantar Iftið herb. strax. Reglusem'i og góðri um ’gengni heitið. Sími 11083 kl. 7.30- 830 í kvöld _ Reglusöm stúlka óskar eftir herb., helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 10224 frá kl. 6-7. Eldri kona óskar eftir herb. og eldhúsi eða eldunarpláss'i, helzt í miðbænum. Uppl. í sfma 23778. Eldri mann vantar gott, helzt for stofuherb., þó ekki skilyrði, í miðri eða sem næst m'iðri borginni. Tæki herb. strax eða um n.k. mánaða- mót, en f síðasta lagi 15. ágúst. Vinsamlegast sendið tilboð merkt „Roskinn maður 2955 fyrir n. k. mánaðarmót f afgr. dagbl. Vfsis í» Ingólfstræti. Óska að taka á leigu 1—2 herb. íbúð, helzt f Kópavogi. Sími 41290. Halló! - Halló! Við erum á göt- unni um mánaðamótin. Vill ekki einhver leigja okkur litla íbúð. — Algjör reglusemi. Gjðrið svo vel að hringja f sfma 22703. Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst eða í haust. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32651. TIL LEIGU Bílskúr til Ieigu. Uppl. f síma 41982. Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir, úti sem inni, t. d. þétta sprungur og hreinsa rennur o. fl. Sími 21604. Þakmálun. Tökum að okkur að mála þök. Uppl. f síma 10049 milli 7.30—8.30.______________________ Ték að mér gluggasmfði, véla- vinnu o. fl. Sími 32838. ATVINNA ATVINNA MÚRARAR — ATHUGIÐ Vantar múrarar f utan -og innanhússpússningu utanbæjar oginnan Einar Símonarson Sími 13657 eftir kl. 8 ákvöldin Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Guðrúnarötu 4. — Sími 23912. STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlkur vantar á Kleppsspftalann. Uppl. f síma 38160. hvertsem þérfarið/hvpnærsémjrérfarið hvemíg sem þér ferðisi ;iiMENNAR (%>;PÖSTHySSTRSTIO TRYSEINEflRgyfySIMI 17700 ferðaslysatrygging ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA TVÖFALT GLER í GLUGGA Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip-. setjuro einnig I glerið 1. Uppl. 1 sima 11738, kl. 19—20 daglega. STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum Ióðir, leggjum gangstéttii Sfmi 36367. BIFREIÐAEIGENDUR slipa framrúður i bflum sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið tfma > sfma 36118 frá kl. 12—13 daglega. BÓLSTRUN Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og sent. Kem með sýnishorn af áklæði. Sfmi 38996. (Geymið auglýsinguna). GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. RONNING H.F. Sjávaroraut *>, við ingólfsgurð Sfmi 14320 Raflagnir viðgerðir á helmills- tækium efn*ssala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA MÁLARAVINNA Önnumst alls konar málaravinnu. Málarastofan Flókagötu 6. ÍSETNING OG ÞÉTTING BÍLRÚÐA Isetning á bognum fram- og afturrúðum. Þétti lekar rúður. 38948. Sfmi HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem tnni. Setjum I ein- falt og tvöfalt gler. með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um og lögum þök. Útvegum allt efni. Vanir og duglegir menn. Slmi 21696.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.