Vísir - 06.08.1965, Side 3
V 1 S I R . Föstudagur 6. ágúst 1965.
KMBaaMtnHamníimw** iobí if„
Svana og Áslaug hlakka afskapiega mikið til. (Ljósm. — b. sigtr.)
í Eyjum dunar dans
svo dátt við öldufans.
Þar eldar loga, ástin skin —,
þar er hún stúlkan mín.
Þannig er síðasta er-
indið í lagi sem sent var
og hinir ötulu strákar
í knattspymufélaginu
Tý verið á sífelldum
þeytingi fram og aftur
— þurfti að koma vík-
hann á tvær ungar „pæjur“
með Mónu-Lísu-bros á vör.
Þær voru að fíýta sér og máttu
varla vera að því að láta taka
mynd af sér. Úr augum þeirra
mátti greinilega lesa tilhlökk-
un.
— Við heitum Svana Péturs-
ég var ekkert að fara neitt heim
á meðan.
— Hann hefur hjálpað mikið
til við undirbúninginn, grípur
einn kunninginn fram í.
— • Ja, ég hef verið hérna
einu sinni áður, heldur Ómar
áfram, — og ég skemmti mér
alveg konunglega, ég kann al-
veg ágætlega við Vestmanna-
eyinga. Ég bjó auðvitað í tjaldi
síðast og ætla að gera það aft-
ur. Og svo er maður auðvitað
alveg staðráðinn í að skemmta
sér eins og maður getur.
★
— Það er aldrei eins mikið
að gera og yfir þjóðhátíðina,
sagði Arnar Sigurðsson (Addi),
afgreiðslumaður Flugfélagsins í
Eyjum. — Það er þá „loftbrú
milli lands og eyja“. Straumur-
inn byrjar á fimmtudegi —
raunar eru margir sem koma
hingað strax á miðvikudegi —
og það er alveg látlaus ös fram
á mánudag. Þá eru svona vel
flestir komnir heim til sín.
Þetta er miklu betra eftir að
cte
tíðarinnar og í dalnum er sölu-
kastali þar sem verður rennt
upp á Týskaffi að selja gestum
ásamt meðlæti.
Og skátar liggja ekki á liði
sínu fremur en fyrri daginn —
þeir verða með sína hjálpar-
sveit í lagi og þar verður lækna
þjónusta ásamt nýjung sem
heitir munavarzla, svo fólk geti
brugðið sér í dansinn án þess
að hafa áhyggjur af dýrgripum
sem myndavélum og slíku.
„Þá er aftur þjóðhátíð44
knattspyrnufélaginu Tý
í Vestmannaeyjum, en
höfundar lags og Ijóðs
eru ókunnir þar til laug
ardagskvöldið 7. ágúst.
Það eykur ef til vill á
spennuna, sem var þó
nóg fyrir. Síðustu dag-
ana hafa hamarshöggin
glumið um Herjólfsdal
Ómar úr Keflavík er búinn að
vera viku í Eyjum — hann ætl-
ar ekki að missa af hátíðinni.
ingaskipinu fyrir, og
auðvitað er ekkert vík-
ingaskip fullkomið fyrr
en það er baðað flóð-
ljósum.
Nú eru 91 ár liðið síðan
höfðingjar í Vestmannaeyjum
hugðust halda á konungsfund
og þiggja stjórnarskrá eins og
aðrir mektarmenn, en þá varð
báran brött og ólögin við Land
eyjarsand fengu því ráðið að
garpamir máttu sitja heima
hjá kvinnum og krökkum. En
stórmenni deyja ekki ráðalaus,
svo þeir fóru með matvælin,
steiktan lunda (sem hefur hlot-
ið virðingarhéitið „þjóðhátíðar-
réttur"), hangikjöt, heimabrugg
og fleira góðmeti inn 1 Herjólfs
dal og skópu þessa skemmti-
legu venju.
Þegar blaðamaður frá Vísi
rölti um Eyjar í gær rakst
dóttir og Áslaug Svavarsdóttir,
sagði önnur þeirra, — við erum
16 ára.
— Hvernig finnst ykkur að
fá svona stóran hóp aðkomu-
manna hingað?
— Ég veit ekki, svaraði Ás-
laug, — við höfum nú ekkert
sérstaklega mikið saman við þá
að sælda.
— Þeir eru svo sem ágætir,
svaraði hin, — ef þeir haga sér
vel.
★
.1 einum sjoppudyrunum stóð
Ómar Ólafsson frá Keflavík, á-
reiðanlega fyrsti aðkomugestur
inn — hann kom hingað fyrir
viku síðan.
— Hvers vegna komstu
svona snemma, Ómar?
— Ja, ég kom til að keppa
með Keflvíkingum, eins og
frægt er orðið, en svo ætlaði
ég að vera hérna yfir hátíðina,
og ég á kunningja hérna, svo
við fengum Fokker Friendship
flugvélina, þá er eiginlega ó-
hætt að segja að enginn far-
þegi þurfi að bíða lengur en
hann sjálfur vill.
★
í Herjölfsdal hefur verið
strengdúr vír frá Molda ýfir að
Blátindi og þar verða veifur
með nafni íþróttafélagsins sem
heldur hátíðina. Skúli Teódórs-
son hefur lofað að leggja sig
í þá lífshættu (að sumir telja)
að síga í bjarg fyrir gesti há-
Strætisvagnar eru ekki til f
Eyjum en í stað þeirra beita
eyjaskeggjar hugkvæmninni, —
þar verða í gangi vörubílar með
setbekkjum á palli, kallaðir
„bekkjabílar" og flytja fólk
fyrir lítinn pening í og úr daln-
um allan tímann.
Starfsmenn veðurstofunnar
hafa verið svo elskulegir að spá
góðu veðri — í það minnsta
sæmilegu veðri — en þess
þurfti nú kannski ekki við,
Vestmannaeyingar voru búnir
að spá ágætis veðri fyrir mán-
uði síðan.
Þjóðhátíðarlagið /965
VÖGGUVÍSA
Ég vildi geta sungið þér sumarið að hjarta
sólskinsdaga bjarta
mitt ljósra nátta ljóð.
Ég vildi geta leikið þér lög og kviður ýta
landsins græna, hvíta
með foman sagnasjóð.
Leiði þig dísir gullna gæfubraut,
en gæt þess barn, að mörg er lífsins þraut.
Ég vildi geta sungið þér sumarið að hjarta
sólskinsdaga bjarta
mitt ljósra nátta ljóð.
Ljóð: Ási í Bæ
Lag: O. K.
i