Vísir - 06.08.1965, Síða 9

Vísir - 06.08.1965, Síða 9
 V 1 S í R . Föstudagur 6. ágúst 1965. rju,M8aBa«6feN-----------rr--------TiinrnrriiiTiiiwiFiii m i .i i Heimsékn í bækistöð cðe Gaulles á suðurströnd Islands Það hræðilega orð Hydrogene stendur á þessum stáldunkum, í bækistöð Frakkanna á Skógasandi. En við getum verið óhræddir, Frakkar eiga enga „Bombe Hydrogene“ — vetnissprengju. Stáikút- arnir eru svo saklausir að þeir eru einungis ætlaðir til að fylla veðurathugunarloftbelgi „léttu Iofti“. Við stakkana stendur hinn myndarlegi foringi Fr ansmannanna M. Renou. SKÓGASANDUR er einkar hentugur fyrir eldfiaugaskot ★ Austur á Skógasandi, rétt við þann stað þar sem Jökulsá, öðru nafni Fúlilækur rennur til sjávar, hefur sjálfur de Gaulle látið hóp sinna manna setja upp franska bækistöð. Frá þessum stað, þar sem jökul- bungur Eyjafjalla og Mýrdals- jökuls girða af með hátignar- eisir og virtist þykja skemmti- leg tilbreytni í því að fá slíka heimsókn. Daginn þann voru þeir að ljúka við að gera eld- flaugabyrgið fokhelt og má vera að þá um kvöldið hafi þe'ir hald ið sitt reisugildi og auðvitað í bezta frönsku rauðvíni. Fyr'ir svarsmaður þeirra að nafni M. Islenzku símamennirnir komu skildu ekkert í þessu „bölvaða leikum, þar sem „sjávar aldrei þagnar kliður,“ eins og skáldið sagði, eru kraftalegir, einbeittir dökkhærðir og þeldökkir menn að vinna við að skrúfa saman eldflaugabyxgi, skotpallar hafa þegar verið steyptir upp og um hverfis bækistöðina hefur verið raðað skipulega niður vetnis- hylkjum, stjórntækjarskýlum og húsum fyrir elektrónisk mæli- tæki. Og þessa dagana munu lenda á Skógasandi franskar flutningaflugvélar sem flytja til eldflaugabækistöðvar þessarar sjálfar eldflaugarnar og ö!l hin margvíslegu og fíngerðu mæli- tæki. Reisugildi eldflauga- byrgis Fréttamaður Vísis var fyrir skömmu á ferðinni austur á Skógasandi og fékk tækifæri til að heimsækja Fransmennina á sandinum. Þeir voru mjög kurt til að tala hrognamáIi“ Renou. Þeir Renou tók á móti fréttamann- inum og ræddi Við hann. Við lögðum fyrir hann spurn ingu sem við bjuggumst við að M. Renou gæti komizt í nokk- ur vandræð’i við að svara: Vísindi en ekki imperialismi. — Af hverju eru Frakkar að senda eldflaugar upp til ís- lands? Er þetta einhver snertur af frönskum imperialisma? Eða haldið þér að það hefði nokk- urn tíma komið fyrir að þið hefðuð verið sendir til Islands með eldflaugar ef de Gaulle hefði ekki ráðið ríkjum í Frakk landi? M. Renou kippti sér ekkert upp við þessa spumingu. Hann er ungur maður, allt að því barnslegur í útliti og afskap- lega vinsamlegur og sanngirnis legur í orðum og framkomu. Og svo kurteis er hann, að maður gæti ímyndað sér að hann væri kominn nýbakaður út úr hinum heimsfræga diplómataskóla, sem Debré stofnaði á sínum tíma. Hann er sá eini í hópnum sem er ljóshærður eða réttara sagt ljósrauðhærður og allt öðruvísi og bjartari yfirlitum en maður gæti búizt við af Fransmanni að vera. — Neineinei, svaraðí hann og brost: við. — Við erum ekki með neinn imperialisma. Starf okkar er algerlega vísindalegt. Hér í bækistöðinni er ekki nokkur maður úr hernum, við erum allir borgaralegir starfs- menn hjá borgaralegri og vís- indalegri stofnun. Hinu er erf- Franskir verkmenn dökkir á brún og brá leggja síðustu hönd aö verki við að reisa eldflaugabyrgið. itt að svara, hvort við hefðum komið hingað ef de Gaulle hers höfðingi væri ekki við völd. Forsetinn hefur lagt stórmikla áherzlu á það, að auka og efla franska vísindastarfsemi. Það var hans ákvörðun að setja á fót þá stofnun sem stendur að þessum rannsóknum. Hann mun staðráðinn í að Frakkar taki þátt í hinn’i alþjóðlegu vísinda- starfsemi m.a. rannsóknum á ..... • • . ..... ....... . Eldflaugabyrgið rís á svörtum gróðurlausum sandinum við Fúlalæk. geimnum. Og Island hefur þvi aðeins orðið fyrir valinu, að hér er tvímælalaust hentugasti staðurinn til að rannsaka þau fyrirbæri sem við höfum áhuga á, það eru Norðurljósin en þau eru afleiðing og þáttur í hin- um elektrónisku straumum sem fara um gé’iminn milli hnatt- anna. Gott samstarf við Ameríku. — En með jví eruð þið að keppa við Amerlkana. Þið legg- ið mikla áherzlu á að geta stað- ið uppi í hárinu á Amerikön- um? — Það er ekki aðalatriðið. Hitt er miklu þýðingarmeira, að við eigum mjög gott og náið vísindalegt samstarf v'ið Amerí kana. Ýmis þau tæki sem við þurfum í sambandi við rann- sóknirnar kaupum við af þe’im ef þau tæki sem þar eru eru fremri okkar tækjum, svo sem margs konar rafeindatæki. Við skiptum t.d. m’ikið við bandaríska fyrirtækið IBM, sem framleiðir hinar fullkomnu Framh. á 6. slðu. Bs?y.-.EtóiE'aHa '7 V 7 7 7,7 »' i i i v i l » \ * * » » 1 t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.