Vísir - 06.08.1965, Síða 12
VÍSÍR . Föstudagur 6. ágúst 1965.
12
PONTIAC ’55
Vil kaupa hægra frambretti og lukt nýtt eða notað. Uppl. í síma
35768.
TIL SÖLU
Tveggja manna ottoman til sölu
hentugur í sumarbústað. Sim'i
33626.
Til sölu Ford ‘49. Skipti á 3
tonna triMu koma til gre'ina. Sími
35998 eftir kl. 8.
Gamail bfll til sölu á Brekkustig
7. Mjög ödýr. Uppl. í síma 20957
Til sölu sem ný Hoover þvotta-
vél með rafmagnsvindu og suðu.
Sófaborð, 2 stólar, Telefunken
plötusp'ilari, nýleg saumavél, Silv
er Cross skermkerra. Uppl. Rauða
læk 22, kjallara, vesturenda.
Barnavagn til söiu. Nánari uppl.
í síma 23739 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu þrísettur klæðaskápur,
selst ódýrt. Til sýnis frá kl. 5-7
Drápuhlíð 28 kjallara eða síma
18586.__________________________^
2 saumavélar til sölu. Singer
hraðsaumavél og Köhler vél með
zig zag, seljast ódýrt. Uppl. í síma
35124.___________________________
2 danskar kápur til sölu. Önnur
er svört rúskinnskápa en hin dökk
blá sumarkápa. Lítil númer. Uppl.
í síma 13298.____________________
Nokkur sænsk húsgögn til sölu
vegna brottflutnings. Svefnsófi,
sófaborð. kommóða, bókahilla og
skápur, tveir óstoppaðir stólar,
gólflampi og skrifborð. Uppl. kl.
16-19 Skólavörðustíg 41 annarri
Til sölu Normende sjónvarps-
tæki. Uppl. í síma 34770 eft'ir kl.
7 e.h.
Ný barnakerra ásamt kerrupoka
er til sölu. Uppl. í síma 20836.
Mercedes Benz ‘51 til sölu. Sím'i
38430.
Til sölu hjónarúm og náttborð,
sem nýtt. Vönduð smíði. Uppl. í
sima 12376 eftir hádegi.
Til sölu Rafhavél, nýrri gerð.
Sími 20859.
Sem nýr fallegur Pedigree barna
vagn til sölu, Sími 14209.
ÓSKAST KEYPT
Skellinaðra óskast. Góð skell'i-
naðra óskast keypt. Parf að vera
skoðuð. Vinsamlegast hringið í dag
kl. 5-7 og laugardag kl. 10-12 í
síma 24399.
Lftil þvottavél óskast. Sími
37175 og 37132.
Góður geymsluskúr óskast keypt
ur. Má vera lítill. Uppl. í síma
15601
Reiðhjól. Telpnareiðhjól óskast
til kaups. Uppl. í síma 23090.
Austurlenzkt gólftepp’i eða motta
óskast til kaups, einnig venjulegt
gólfeppi, allt að 2,95x3.95. Skrif-
borðsstóll, barnavagn og lítið gólf-
teppi til sölu á sama stað. Uppl. i
síma 21976.
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hrpín<?un Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Sfmar 41957 og
TíO/tq
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Gluggahreinsun og hreingeming
ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn.
Sími 60012.
Hreingemingar. Get bætt við mig
hreingerningum. Olíuberum hurðir
o.fl. Vanir menn. Uppl. I sima
14786
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun, Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta.
ÞvegiH'inn. Sími 36281.
Hreingerningafélagíð. Vanir
menn, fljót og góð vinna. Sími
35605.
ÞJÓNUSTA
Bílaleiga Hólmars, Silfurtúni.
Leigjum bfla án ökumanns. Sími
51365.
Húseigendur — Athugið. Tökum
að okkur húsaviðgérðir, glerisetn-
ingar, breytingar ýmis konar og lag
færingar. Uppl. f síma 32703.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegp fólki um litaval o. fl.
Sími 37272.
Málum húsþök og þéttum stein-
rennur. Uppl. i síma 37434,
Tökum að okkur að sjá um við-
gerðir á húsum utan og innan. Á-
kvæðisvinna eða tímavinna. Sími
19407.
Húsaviðgerðir. Tek að mér alls
konar húsaviðgerðir úti sem inni,
Óska eftir að kaupa drif í Buick
’54. Uppl. í síma 16268 eft'ir kl,.6.
á kýöl’din. IíiBna63Böu 30 -í.oqalllö,
*• dt iSff&flBjswsr- teHHftiSFih-
ur 0».flv1,gftw..:21p04- ...
Tek að mér að hreinsa og olíu-
bera teakútihurðir, einnig að laga
til f görðum. Sími 14636.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast. Þvottahúsið Bergstaðastræti 52, sími 17140.
JARÐÝTUVINNA
Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðj-
an BJARG H.F. Höfðatúni 8, sími 17184 og 14965, 16053 (kvöldsími.
BARNGÓÐ KONA
Eldri maður óskar að búa hjá
konu, sem getur veitt honum eina
stofu, fæði og þjónustu. Tilboð
sendist afgr. Visis fyrir kl. 6 n.k.
þriðjudag merkt „Há borgun 3920“
Óskast ekki síðar en 1. október til að vera á heimili yfir daginn.
Uppl. í síma 37027 eftir kl. 8 á kvöidin.
ATVINNA / BOÐI
Ráðskona óskast í sve'it um ó-
ákveðinn tíma. Uppl. í sima 41284.
11-13 ára telpa óskast til heim- j
ilisstarfa ásamt smávegis bama-
gæzlu. Uppl. i síma 23202.
Barngóð kona óskast til að sjá uni j
heimili í tvo mánuði, september
og október. Getur fengið herb. og
eldunarpláss í vetur. Uppl. í síma
13950 eftir kl. 20.
BARNAGÆZLA
TIL LEIGU
3 stofur og eldhús á góðum stað
í bænum til leigu. Tilboð, merkt:
„Ibúð — 3065" sendist blaðinu.
Herbergi til leigu á Rauðalæk.
þpl. frá kl. 5—7 í dag í síma
5274.
Roamer karlmanrisúr tapaðist í
Þórsmörk um verzlunafmannahelg
'ina Finnandi vinsamlega hringi í
síma 19190 eða 21590. Fundarlaun
Stálpaður kettlingur (högni)
svartur með hvítar tær og hvíta
bletti á hálsi og undir bóg, í óskil-
um. Símivl5618.
Herbergi til leigu. Uppl. f sfma
19368. ______________
Gott herb. með innbyggðum! ÓSKAST TIL LEIGU
skápum fyrir reglusama stúlku til ............ =
leigu. Sími 32806 eftir kl. 6. Reglusamur maður óskar eftir
~ herb. Simi 13187 kl. 6-8 í kvöld.
Barnagæzla. Óska eft’ir stúlku
eða konu að gæta 1 árs gamals
drengs f.h. Uppl. í síma 12115 eft-
ir kl. 5 e.h
12-13 ára telpa óskast til að
gæta barns. Uppl. í sfma 38215.
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barns. Uppl. í síma 18174 frá
kl. 5-7
ATVINNÁ ÓSKAST
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
vinnu strax. Uppl. f síma 21937.
Óska eftir ræstingu. Uppl. f sfma
34556.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Nemendur geta byrjað strax.
Hringið í sfma 38484.
ökukennsla! — Ökukennsla. —
VW. árg. ’65. Kristján Guðmunds-
son. Sími 35966.
Rönmnc h.f.
Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð
Sími 14320
Raflagnir, viðgerðir á heim-
ilistækjum, efnissala
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
Herbergi með aðgang að eldhúsi
óskast eða 2 herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. f sfma 14378 eftir
kl. 7.
Gott herb. vantar fyrir reglu-
saman menntaskólapilt. Æskilegt
að fæði fylgi. Uppl. f síma 19048
eftir kl. 1 f dag.
2—3ja herbergja íbúð óskast til
leigu nú þegar. Sími 38463 eftir
kl. 6. —__________________________
Óskum eftir að taka á leigu 2—
3ja herbergja íbúð frá 1. nóv. Sími
40039 kl. 5—7 e. h.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir
3 herb. íbúð. Uppl. í sfma 51245.
Lítið herb. óskast t'il leigu. Sími 24104 Ungur iðnnemi óskar eftir herb. sem næst Vogahverfi. Uppl. í síma 51245.
Ung hjón með 1 bam óska eftir 2 herb. íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 19170 frá kl. 3-7 í dag.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð sem næst Miðbænum. Uppl. í sima 16208.
Ung reglusöm bamlaus hjón óska eftir 2 herb. fbúð. Uppl. í símá 17796.
Ung hjón vantar 1-2 herb. og eld hús, helzt á hitaveitusvæð'i. Uppl. f síma 16582 kl. 7-8 í kvöld og næstu kvöld.
Ung bamlaus hjón vantar 1-2 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21898 milli kl. 7-9 á kvöldin.
Reglusamur ungur maður óskar eftir herb., helzt með húsgögnum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma 60158.
Ung hjón óska eftir íbúð nú þeg ar Helzt í Hafnarfirði. Sími 50231.
Reglusamur maður óskar eftir góðu herb Uppl. í síma 18683 kl. 4-6. Vélstjóri í millilandasiglingum óskar eftir 2-3 herb. fbúð. 2 f heim- ili. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í símal3595 fyrir kl. 6 en eftir kl 6 í síma 30263. Róleg eldri kona, sem vinnur úti atlan daginn óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi. Skilvís greiðsla, algjör reglusemi. Uppl. f sfma 50785 kl. 6-7 á kvöldin.
Óskast til leigu. Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 32979.
2 herb fbúð óskast í Laugames- hverfi eða nágrenni. Uppl. gefur Sigurður Baldvinsson hrl. Lauga- vegi 18, 4 .hæð. Sfmi 22293.
Frá
Húsnæðismálastjórn
Auglýsing til umsækjenda um íbúðalán hjá
Byggingasjóði ríkisins
í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjómar-
innar um húsnæðismál við kjarasamninga
verkalýðsfélaga og vinnuveitenda í júH s.L
er nauðsynlegt að allir lánsumsækjendur, er
eiga fyrirliggjandi viðurkennda lánsumsókn
og byrjað hafa byggingaframkvæmdir (og/
eða gert kaup á íbúðum) leggi nú þegar eða
eigi síðar en 15. september n.k. fram vottorð
byggingafulltrúa (eða oddvita) um hvenær
framkvæmdir hófust við húsið (eða botnplat-
an var steypt) — hafi umsækjendur ekki þeg
ar lagt fram slíkt vottorð.
Ennfremur skal fram teldð:
1) Að umrædd vottorð ber lánsumsækjend-
um að leggja fram, hvort sem þeir hafa
keypt íbúðir sínar í smíðum eða hafa
byggt þær sjálfir.
2) Sameiginlegum vottorðum fyrir fjölbýl-
ishús er nauðsynlegt að jafnframt fylgi
nafnaskrá yfir lánsumsækjendur í við-
komandi húsi.
3) Þeim íbúðaeigendum sem áður hafa feng
ið einhverja úrlausn lánsumsókna sinna,
en telja sig eiga, með hliðsjón af fyrr-
nefndri yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar,
rétt til frekari lánveitinga, ber einnig að
leggja fram vottorð um hvenær byrjun-
arframkvæmdir þeirra hófust (eða botn-
plata var steypt) ásamt viðbótarlánsum-
sókn, fyrir hinn tilgreinda tíma þ.e. 15.
september 1965. — Eftir þann tíma verð-
ur slíkum umsóknum ekki veitt móttaka.
Reykjavík, 1. ágúst 1965.
Húsnæðismálastofnun ríkisins.
Veiðlleyfi
Veiðileyfi til sölu í Gljúfurá í Borgarfirði dag-
ana 14., 15. og 16. þ. m. Upplýsingar í síma
14182 og 50878.