Vísir - 06.08.1965, Síða 10
1C
V1S IR . Föstudagur 6. ágúst 1965.
1 I • A I i • » j
yOO >rgin i dag horgin i dag horgin i dag
Næturvarzla vikuna 31. júlí til
7. ágúst. Vesturbæjar Apótek
Aðfaranótt 7. ág.: Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 8. Sími
50056.
ÍÍtvtírpið
Föstudagur 6. ágúst
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18.30 Lög úr söngleikjum
20.00 Efst á baugi
20.30 Samle'ikur á tvö píanó
20.40 Á ferð um Borgarfjörð:
Þorsteinn Jósefsson blaða-
maður vísar hlustendum til
vegar.
21.10 „Hrafninn situr á hamrin-
um.“ Gömlu lögin sungin
og leikin
21.30 lítvarpssagan: „ívalú,“ eft
ir Peter Freuchen IX.
22.10 Kvöldsagan: „Pan,“ eftir
Knut Hamsun. Sögulok.
22.40 Næturhljómleikar
23.20 Dagskrárlok
Sjónvarpið
Föstudagur 6. ágúst
17.00 Dobie G'iHis
17.30 Sheriff of Cochise
18.00 I’ve got a secret
18.30 Bold Venture
19.00 Fréttir
19.30 G.E. College Bowl
20.00 Peter Gunn
20.30 Shindig
2130 Rawhide
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna
„Ladies Man.“
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Hvað er kkikkan?
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14-22 alla/virka daga nenjg
laugardagá"kj: 13-16. Lesstofan
# # # STIÖRNUSPÁ #
Spáin gildir fyrir laugardaginn
7. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þér kunna að berast ein-
hverjar fréttir langt að, senn'i-
lega af gömlum kunningja, sem
þú hefur ekki haft samband við
lengi. Þú átt skilningi að mæta
hjá þeim, sem þú þarft að le'ita
til.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
Þér býðst að öllum líkindum
tækifæri til að efla efnahags-
legt öryggi þitt, með ráðstöf-
unum, sem hafa áhrif fram í
tímann. Varastu of mikla bjart-
sýni í peningamálum engu að
síður.
Tvíburamir, 22 mai til 21
júní: Láttu ekki afbrýðisemi ná
tökum á þér í dag, haltu þig
mest að tjaldabaki og láttu
aðra eiga frumkvæðið. Fylgdu
öðrum ekk'i lengra eftir, en þér
sjálfum sýnist heppilegt.
Krabbinn, 22. júni til 23. júli:
Þú hefur að öllum líkindum lán
ið með þér í dag, bæði í starfi
þínu og samskiptum við aðra,
og f peningamálum. Að öðru
Ieyti, það sem snertir hið gagn-
stæða kyn, er ekki eins á það
að byggja.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst'
Gerðu allt til þess að samband
þitt við þá, sem þér eru kærast-
ir, verði sem innilegast i dag.
Sýndu þolinmæði ef eitthvað
bjátar á, en varastu að láta
þér renna í skap við vini þína.
Meyjan, 24. ágúst til 23 sept
Notaðu nvert tækifæri sem
býðst til þess að treysta fjöl-
skylduböndin og samband þitt
við Vini þína. Láttu ekki smá-
vægileg atriði valda þér gremju
kvöldið getur orðið mjög
skemmtilegt.
Vogin, 24 sept til 23. okt.:
Legðu áherzlu á sem bezt sam-
komulag við þá, sem þú um-
gengst. Þegar líður á daginn
býðst þér tækifæri til að vinna
að framgangi áhugamála þinna
Forðastu óþarfa ferðalög.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.:
Það er nokkur hætta á að þér
kunni að skjátlast í máli, sem
hefur talsverða þýð'ingu fyrir
þig. Varastu að taka þar á-
kveðna afstöðu fyrr en þú hef-
ur athugað allt eins vel og föng
eru á.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Nú ber þér að taka foryst-
una í sambandi við einkamál
þín, og gerðu allt sem þér er
unnt til þess að tryggja sem
bezt framtíð þína á næstunni.
Láttu ekki skap eða tilfinning-
ar loka leiðum.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Láttu ekki fólk, sem allt-
af þarf að skipta sér af öllu,
hafa nein áhrif á þig, en haltu
þínu striki eins og þú hefur á-
kveðið. Sýndu þeim hjálpsemi
sem leita til þín um aðstoð.
Vatnsberinn, 21 jan. til 19
febr.: Vertu vakandi fyrir tæki-
færum, sem þér bjóðast til að
vinna bug á hversdagsleikanum
og skemmtu þér innan hóf-
legra takmarka. Komdu vin-
gjarnlega fram við þá, sem þú
kynn'ist í kvöld.
Fiskamir, 20 febr ti) 20
marz: Þér ætti að vinnast vel í
dag, ef þú hefur hugann við
störf þín og tekur daginn
snemma. — Varastu að
binda þíg um of við smáatriði,
eða tefja tímann með hiki og
hugleiðingum.
IITIA KRGSSGÁTAN
Lárétt: 1. matur, 7. gæfa, 8.
greinir, 9. óður, 10. óhreinka, 11.
sjáðu, 13. skógardýr, 14. rfki, 15.
mannsnafn, 16. konungur, 17. á-
kvæðisvinnu
Lóðrétt: 1. gegnsær, 2. slár, 3.
út, 4. hershöfðingi, 5. kona, 6.
frumefni, 10. ferðist, 11. fita, 12.
dýr, 13. þramm. 14. grjót, 15.
tve'ir eins, 16. skeyti.
Hvað er klukkan f Róm, Lond
on, Ankara, Buenos Aires,
Reykjavík, Bombay? ÖIlu jjessu
getur klukkan, sem stúlkan
á myndinni heldur á, svarað og
án nokkurra útreikninga þess,
sem vill fá svarið. Þetta er nýj
asta uppgötvun kennara nokk
urs í Hamborg, Tom Gotten-
berg að nafni, og er nú farið
að framleiða hana í stórum stíl
Stækkaða útgáfu klukkunnar á
að gefa Öryggisráði SÞ í New
York. „Geochron“, en svo nefn
ist klukkan, sýnir hvað klukk
an er f öllum stærstu borgum
allra landa. Á skífunni sést m.
a., að þegar klukkan er hjálf
sjö að kvöldi í Reykjavík er
hún hálf eitt um nótt í Karachi
hálf eilefu f Addis Abeba og að
í Lissabon er klukkan eins
og í London einni klst. á undan
Reykjavík eða hálf átta.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 2. til 6 ágúst.
Kjörbúðin Laugarás, Laugarás-
vegi 1. Verzlunin Rangá, Skipa-
sundi 56. Hverfiskjötbúðin. Hverf
isgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg
Bræðraborgarstíg 16. Birgisbúð,
Ránargötu 15. Austurver h. f.,
Fálkagötu 2. Austurver h. f., Háa
leitisbraui 68. Verzlun Jóhann-
opin kl. 9-22 alta virka daga
nema laugardaga kl. 9-16. — Úti
b.úið Hólmgarði 34 opið alla virka
daga, nema laugardaga kl. 17-19
mánudaga er opið fyrir fullorðna
til kl. 21. — Útibúið Hofsvalla-
götu 16 opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 17-19. —
Útibúið Sólheimum 27, sími
36814, fullorðinsdeild opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16-19. Barnadeild opin
alla virka daga nema laugardaga
kl. 16-19.
I.istasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga frá kl. 1.30-4.00
Þjóðminjasafnið er opið yfir
sumarmánuðina alla daga frá kl.
1.30-4.
Minjasafn Re .víkurborgar
Skúlatúni 2 er opið daglega frá
kl. 2-4 e. h. nema mánudaga.
yfir sumarmánuðina, mánudaga
— föstudaga kl. 12-18.
9 VIÐTAL
DAGSINS
Magnús Gíslason
námsstjóri
— Hvað hafa margir ungling
ar farið í sumar á námskeið til
Norðurlandanna á vegum Nor-
ræna félagsins?
— í vor hafa farið um 130
ungl'ingar. Flestir til Danmerk-
ur í æskulýðsskóla þar. Ungl-
ingarnir eru flestir á aldrinum
14-18 ára og dveljast í 2-3 mán
uði, aðallega til þess að læra
dönsku. Það eru þetta 2-4 nem
endur í hverjum skóla, sem
eru dreifðir um alla Danmörku.
— Og þetta gerist fyrír milli
göngu Norræna félagsins?
— Já, og það hefur aldrei
verið nándamærri eins mikil eft
irspurn eft'ir þessu og núna.
Miðlun á lýðháskóla hefur einn
ig farið mjög vaxandi. Á sl. ári
fóru 109 nemendur á lýðhá-
skóla til Norðurlandanna, flest-
ir til Danmerkur. Þar hafa þeir
6-8 mánaða vetrarvist. Á milli
30-40 nemendur fóru til hvorra
landanna um sig Danmerkur,
Noregs og Svíþjóðar en tveir til
Finnlands. Þegar eru komnar
yfir 40 umsóknir fyrir næsta
vetur til náms í Danmörku og
Noregi, 30 til Svlþjóðar og 2
til Finnlands.
— Er langt síðan að byrjað
var á þessari milligöngu?
— Hún hefur átt sér stað
skipulagsbund'ið frá því eftir
heimsstyrjöldina síðari, en þó
var það lengi vel tæpur tugur
nemenda sem fór héðan allt í
allt árlega. Á sl. ári var tala
nemenda komin yfir hundraðið
f fyrsta skipti og hlutu flestir
esar B Magnússonar, Háteigsvegi
20. Verzlunin Varmá, Hverfis-
götu 84. Laugabúðin, Laugateig
37. Sig Þ. Skjaldberg h. f., Lauga
veg 49. Verzl. Lárus F. Björns-
son, Freyjugötu 27. Kiddabúð,
Bergstaðastræti 48. Sólvallabúð-
in, Sólvallagötu 9. Maggabúð,
Framnesvegi 19. Silli & Valdi,
Laugamesvegi 114. Silli & Valdi,
Hringbraut 49. Verzl. Kjalfell,
Gnoðarvogi 78.
Kron, Tunguvegi 19. Kron,
Bræðraborgarstíg 47.
nemendanna styrk á vetrarskól-
ana. Þessi tala er ekki svo lft-
il, þegar að er gáð, íslenzkt
námsfólk Iýðháskólanna á Norð
urlöndunum samsvarar nem-
endafjölda eins héraðsskóla
hér á landi,
— Hvemig notfæra nemend-
ur sér þetta nám?
— Flestir nemendur hafa
lokið gagnfræðaprófi og hafa
fengið góða uppistöðu í dönsku,
sumir þeirra nota þetta sem
lið í framhaldsnámi, fara eftir
lýðháskólavist í tækriiskóla eða
hjúkrun svo að dæmi séu
nefnd, hafa þá lært málið og
kynnst menningu þjóðarinnar.
Á sumarnámskeiðunum em
krakkar, sem ætla í landspróf
og vilja búa sig undir það.
Þetta eru líka nemendur í
Menntaskólanum sem vilja bæta
við sig í dönskunni fyrir stú-
dentspróf, þetta er praktiskt
þegar farið er f þetta nám, en
hitt er algengara að nemendur
fari til þess að víkka sjónde'ild-
arhringinn.
— Hafa nemendur frá hinum
Norðurlöndunum ekki komið
hingað til náms?
— Við höfum haft á milli 10-
20 nemendur, sem hafa dvalið f
héraðsskólunum að vetrarlagi.
Við höfum reynt að gera miðl-
unina gagnkvæma með því að
bjóða nokkmm nemendum að
koma sl. sumar á einskonar
sumarnámskeið, þetta er eins
konar viðle'itni í þá átt að
þakka fyrir þá góðu fyrir-
greiðslu ,sem við höfum feng
ið á Norðurlöndunum. Tel ég
það mjög æskilegt a*- við fengj
um lýðháskóla fyr'ir nemendur
17-20 ára að aldri, en þessir
skólar láti sams konar kennslu
í té og lýðháskólar á Norður-
löndunum, áhuginn hér fyrir
lýðháskólum þar gæti skoðast
sem vfsbending á slíkri þörf
hér. Einnig værí auðveldara fyr
ir okkur að sýna þakklætisvott
ef við hefðum lýðháskóla. Tel
ég aðeips tímaspursmál hvenæ'
það verður.
ia
í»w>