Vísir


Vísir - 06.08.1965, Qupperneq 5

Vísir - 06.08.1965, Qupperneq 5
V1 S IR . Föstudagur 6. ágúst 1965. 5 | utlönd í morgun utlönd í morgun útlönd í morgun útlö nd í morgun 1 BR VON m FRIDIVICTNAU? Nkrumah fiutt skýrslu um viðræðurnur í Hunoi og hufi hunn nú sent Quuison-Suckey ú fund Johnsons forsetu með sérlegun boðskup Nkrumah Brezka útvarpið skýrði frá því í gærkvöldi, að Armah, full trúi Ghana í London, sem fór til Hanoi sem staðgengill N- krumah forseta, er Ho Chi Minh bauð honum þangað, flutti Nkrumah í gær skýrslu um viðræðurnar, en vegna þess sem skýrslan leiddi í ljós um viðræðumar, ákvað Nkrumah að senda utanríkisráðherra sinn, Quaison-Sackey á fund Johnsons forseta með sérlegan boðskap. Ekki er kunnugt um efni boð skaparins enn sem komið er, en menn ætla, að nú kunni að blása byrlegar um að samkomu lagsumleitanir verði hafnar, þótt ekkert verði fullyrt enn sem komið er. Kunnugt er, að Armah taldi viðræðurnar í Hanoi hafa verið hinar gagnleg ustu. Það vekur og mikla at- hygli, að Nkrumah felur ekki sendiherra sínum í Washington að ræða við Johnson, heldur sendir hann Quaison-Sackey að alfullhrúa Ghana hjá Samein- uðu þjóðunum og forseta síð- asta Allsherjarþings á fund for setans. Kwesi Armah, fulltrúi Ghana í London, fór fyrst þangað að aflokinni ferðinni til Hanoi, og lýsti yfir er hann kom þangað, að hann teldi viðræðumar hafa verið gagnlegar og lét jafnvel 1 það skína, að jákvæður árang- ur hefði náðst. Quaison-Sackey lagði af stað frá Accra í gærkveldi og var frá erindi hans vestur yfir haf og burtför hans sagt f útvarp- inu þar. Quaison-Sackey Ho Chi Minh Konstantínræðir við flokksleiðtogn % Danmörk - Búlgaría á 14.8.-2.9. 20 daga ferci yzty/. Fararjstjóri: Gestr r í Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. >^55% 14. ágúst: Fiogið til Kaupmannahafnar og dyalist þar í 3 daga. 17. ágúst: Flogið til Sofia, en þaðan farið til Sólarstrandarinnar við Svartahaf. Nessebur og dvalist þar í hálfan mánuð. Farið þaðan aftur til Sofia og flogið 30. ágúst til Kaupmannahafnar og dvalist þar í 3 daga. 2. september: Flogið til Keflavíkur Búlgaría er eitt þeirra landa sem ferðamanna- straumurinn á síðastliðum árum hefur aúkist til í ríku mæli enda eru baðstrendur þar sfst Iakari en í Rúmeníu og náttúrufegurð mikil. Búlgarar hafa byggt fjöldann allan af nýtízku hótelum; undanfarin ár og verðlag er þar mjög gott. Búlg arar skipuleggja ferðir til nágrannalandanna eins og Rúmenar t.d. til Istanbul með skipi og er verð þar mjög gott. Sömuleiðis er um fjölda ferða að ræða innanlands á mjög hagkvæmu verði. Enginn vafi er á að Íslendíngar eíga eftir. að auka komur sínar til Búlgaríu á næstu árum enda eru viðskipti landanna í örum vexti. Hafið samband við okkur sem fyrst. Konstantin Grikkiakonungur veitti í gær áheyrn Pappandreu fyrrverandi forsætisráðherra, sem fór fram á umboð til stjórnarmynd unar, eða að konungur ryfi þing og léti nýjar kosningar fara fram. Pappandreu ræddi þetta, er hana kom af konungsfundi, og kvað hann réttast, að mynduð yrði em- bættismannastjórn, ef til þingrofs kæmi, og færi hún með völdin þar til ný stjórn hefði verið mynduð að loknum nýjum kosningum. Konungur hafði ekki, er síðast fréttist, tekið ákvörðun sína i mál inu, en hann hefur falið Novasi að gegna áfram störfum og stjórn hans, unz ný stjórn hefur verið mynduð. Pappandreu er nú 77 ára að aldri. ► Frakkar og Spánverjar á- forma að grafa járnbrautargöng undir Pyrenafjöll. Jarðgöngin verða 3 km. á lengd. ^ í fyrradag varð árekstur milli portúgalsks fiskiskips — togarans Padre Cruz — og vesturþýzka flutningaskipsins Apollo. Af 39 manna áhöfn tog- arans drukknuðu 28. ► öldungadeild Bandarfkja- þings hefur samþykkt og af- greitt sem lög frumvarp John- son, sem tryggir blökkumönn- um, að þeir geti neytt kosning- aréttar síns. Margar flugvélar, bæði her þotur og farþegaþotur, skemmd ust af völdum sprengjutilræða á Adenflugvelli í gær. Sjö menn meiddust. ► Saragat forseti ítalíu heim- sækir Chile 17.-19. september n. k. LAN□sy N t FERÐASKRIFSTOF Skólavörðustíg 16, II. hæð SIMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK 1 | I 20 ár síðan atomsprengi- unni varrmpað áHiroshima l dag 'T 20 ár eru liðin frá því, að kjamorkusprengjunni var varpað á Hiroshima, söfnuðust yfir 30.000 manns saman í Frið argarðinum þar í borginni til bænar og þagnar á þeirri stundu, sem sprengjunni var varpað, og var svo 1000 friðar dúfum sleppt. Minningarathöfnin fór fram eins og ákveðið var þrátt fyrir mikla hættu af hvirfilvindi sem nálgaðist Japanseyjar úr norðri Mikill fjöldi minningarskeyta barst frá þjóðarleiðtogi . m.a. frá Brezhnev, sovézka flokksleiðtoganum, sem leggur á herzlu á bað f skevtl sínu. SPfir í NTB-frétt, að koma á sam- komulagi til þess að girða fyrir heimsstyrjaldir f framtíðinni og notkun kjarnorkuvopna, e’innig gagnrýndi hann Bandaríkja- stjórn fyrir stefnu hennar varð andi Vietnam og taldi heims- friðinum stafa hætta af henni. Ákvö'ðunin um að stiga það örlagaríka spor að varpa sprengj unni var tekin af Harry S. Tru , man forseta. A.f leiðingin var að um 00.000 manns fórust þegar og álíka margir skömmu síðar af meiðslum og sárum og um 180.000 hlutu meiðsl og af beim hluPOU mn'Pk ^láninofir ti1 aldurtilastundar, og enn er margt fólk á lífi, sem ber menj ar afleiðinganna og sumt af því var í Friðargarð'inum í morgun. Það hefur löngum verið deilu efni hvort rétt hafi verið að varpa sprengjunni. Sumir hafa hallazt að því, að Japanir hafi verið í þann veginn að gefast upp, en aðrir neita því. Og margir halda því fram, að ógnir af völdum kjarnorkusprenging arinnar í Hiroshima hafi fært mönnum heim sanninn um eyð ingarmátt slíkra morðtækja og raunverulega orðið til stuðnings í baráttunni gegn notkun kjarn örVnvonna «l' RlÖíJgZiiiíi-iálJSaiBiáíi e-:.'i’5

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.