Vísir - 06.08.1965, Síða 14
*
14
K M T N R VISN
m
~^ir
GAMLA BfÓ 11475
Tveir eru sekir
(Le Glaive et la Balance)
Frönsk sakamálamynd gerð af
Andre Cayatte. Danskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓiSa
LOKAÐ
STJÖRNUBfó ll936
Borg syndarinnar
Geysispennandi og sannsögu-
leg amerísk kvikmynd um bar
I áttu við eituriyfjasala í Tiju-
I ana mesta syndabæli Ameríku.
James Darren.
I Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
LAUGARÁSBÍÓ33!o75
24 timar i Paris
(Paris Erotika)
Ný frönsk stórmynd í liturn og
■ cinemascope með ensku tali.
‘ Tekin á ýmsum skemmtistöð
I um Parfsarborgar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Miðasala frá kl. 4
TÓNABÍÓ
Sli 31182
ÍSLENZKUR TEXT>
(The Great Escape)
Heimsfræg 02 snilldarvel gerð
og leikin ný, amerísk stór-
mynd J litum og Panavision.
Myndin er byggð á hinni stór-
snjöllu sögu Paul Brickhills
um raunverulega atburði, sem
hann sjálfur var þátttakandi 1
Myndin er með fslenzkum texta.
Steve McQueen
James Garner
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára
NÝJA BÍÓ 11S544
Maraþonhlauparinn
(It Happened In Athens)
Spennandi og skemmtileg amer
ísk Cinemascope litmynd, sem
gedst í Aþenu þegar Olymp-
isku leikirnir voru endurreist-
ir.
Trax Colton
Jayne Mansfield
Maria Xenia
Ennfremur kemur fram fyrrv.
heimsmeistari í tugþraut Bob
Mathias.
Sýnd kl. 5 7, og 9
HAFNARFJARDARBÍÓ
Slrr 50249
Syndin er sæt
Bráðskemmtileg frönsk úr-
valsmynd, tekin 1 Cinema-
scope, með 17 frægustu kvik-
myndaleikurum Frakka, m. a.:
Femandel,
Mel Ferrer,
Michel Simon,
Alain Deion
Mynd sem allir ættu að sjá
Sýnd kl. 9
HÍSKÓLABÍÓ 22140
KÓPAVOGSBÍÓIimí's
. r-ynr, r-tnr» 1 nn/' ‘ii I ■ ■. '■
HEFÐARFRÚ
í HEILAN DAG
Snilldarvel gerð og vel leikin
amérísk gamanmynd f Iitum
og Panavision.
Glenn Ford,
T ie Lange
Endursf/nd kl. S ob 9
Allra síðasta sinn.
St’óci sex i Sahara
«gœ„ (Stadion Six-Sahara)
Afar spennandi ný brezk kvik
mynd Þetta er fýrsta brezka
kvikmyndin með hinni dáðu
Carroll Baker í aðalhlutverki.
Kvikmyndahandrit: Bryan For
bes og Brian Clemens. Leik-
stjóri: Seth Holt.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Peter Van Eyck
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
1
er tæki hinnn
vondlótu
V í S IR . Föstudagur 6. ágúst 196T«
■■■DBnHHHnBBHRnBraBnnHHBHHBH'’
FERÐABÍLAR
9 — 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýj-
ustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. - Síma
vakt allan sólarhringinn.
FERÐABÍLAR . Sími 20969
Haraldur Eggertsson.
Tjaldsamkomur
Kristniboðssambandsins hefjast í kvöld 6.
ágúst kl. 8,30, og verða á hverju kvöldi á
sama tíma við Breiðagerðisskóla til 15. ágúst
Mikill söngur. — Margir ræðumenn. — í
kvöld tala feðgarnir Ólafur Ólafsson kristni-
boði og Jóhannes Ólafsson kristniboðslækn-
ir. — ALLIR VELKOMNIR.
Höfum kaupanda
Höfum kaupanda að sérhæð á Melunum, má
fylgja ris eða kjallari.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 12 - Sími 14120 og 20424.
4 herbergja íbúð
Höfum til sölu 4 herb. og eldhús við Barma-
hlíð, efri hæð. íbúðin er 120 ferm. Bílsfcúr
fylgir. Mjög ánægjuleg íbúð.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.
Radionette sjónvarps- og útvarpstæki hafa góða reynsíu hér á iandi. —
Margar gerðir fyrirliggjandi.
Vörubíll
Nýlegur 5 tonna vörubíll óskast til kaups nú
þegar. Uppl. í síma 21011 í dag og á morgun.
Góð eign
Til sölu 2—3 herb. 80 ferm. íbúð. Sér hiti,
svalir, bílskúrsréttindi. Góð sameign. UppL
HÚSA OG ÍBÚÐASALAN
Laugavegi 18, 3. hæð. - Sími 18429. ’lWfW
J
Höfum einnig til 10 og 13 elementa HKL sjónvarps-
loftnet. Önnumst alla fyrirgreiðslu á loftnetsupp-
setningum.
Trésmiðir
KETTE
U M B O Ð I Ð
Einar Farestveit & Co.
H.F.
Trésmiðaflokkur
óskast til að slá upp fyrir 8 hæða stigahúsi.
Þurfa að hafa aðstoðarmenn. Upplýsingar
Austurstræti 14. — Sími 16223.
Aðalstræti 18 — Sími 16995
Byggingafélagið Súð h.f.
I