Vísir - 03.03.1966, Blaðsíða 7
VÍ STR . Fimmtudagnr 3. marr. aafifi.
7
STYRJOLDINI VIETNAM ER
STYRJOLD UR NORDRI
Lcwsn hennar er fyrst og fremst skilyrði ffyrir frekari
þróun og breytingu í friðarótt
Kafli úr skýrslu Deon Rusk utanríkisrúðherra USA
--------------------------------------------------------------
Fyrir nokkru flutti Dean Rusk utanríkisráðherra Bandarikj-
anna skýrslu fyrir utanríkismálanefnd Öldungadeildarinn-
ar, þar sem hann gerðl ýtarlega grein fyrir afstöðu rikisstjómar-
innar £ Vietnam-málinu. Hann ræddi þar fyrst almennt um
útþensiustefnu kommúnismans i helminum, skýrði það að hug-
myndir manna um hana væru ekki úr lausu lofti gripnar, því
að hún kæmi fram greinllega í opinberum yfirlýsingum kommún-
istaforingjanna. Þeir stefndu að þvi Ijóst og oplnberlega að ná
öllum heimlnum undir sig. Rakti hann það síðan, að styrjöldin
i Vietnam væri aðeins einn lítill þáttur i þessari útþenslu-
stefnu, það væri ekkl hægt að Kta á hana sem einangraðan atburð
heldur félli hún inn í heildarstefim kommúnismans og væri
þvi Hður i alheimsvandamáli.
Hér verður nú Urtur stuttur kafli úr skýrslu Rusk utan-
rikisráðherra. Þar hafa lesendur frá fyrstu hendi orð hans
um sjónarmið Bandaríkjastjómar í Vietnam málinu.
Kommúnistar reyna að
flækja þetta mál, en hins vegar
er eðli styrjaldarinnar £ Suður-
Vietnam rrijög skýrt.
Ég skal rifja upp sögu styrj-
aldarinnar.
Nú þegar litið er yfir farinn
veg getur enginn lengur efazt
um það, að kommúnistamir í
Hanoi gengu aö vopnahléssamn
ingunum 1954 £ þeirri trú, að til
tölulega mjög skammur timi
myndi llða þar tfl S-Vietnam
félli mótspymulaust undir vald
þeirra. Suðurhluti landsins virt
ist sligaður af vandamálum.
Það bættist nú við að því er virt
ist óleysanlega efnahagsvanda-
mál landsins, að það varð nú
að taka við nærri einni mifljón
flóttamanna frá Norður-Viet-
nam, fólki sem hafði kynnzt
hinu raunverulega svipmóti
kommúnismans og flýði land
eftir að vopnahléssamningamir
1954 höfðu verið gerðir. Þar að
auki héldu norðanmenn eftir
liði og birgðum i suðurhluta
landsins. Þegar vopnahléssamn
ingamir 1954 höfðu verið gerð
ir gaf kommúnistaflokkurinn £
Hanoi út fyrirmæli til flokks-
manna sinna £ suðurhluta lands
ins, að halda þar kyrm fyrir,
geyma vopn sín og vinna að
þvi að grafa undan stjóm Viet-
nam.
Þessi graftarstarfsemi varö
þó algerlega árangurslaus
fyrstu árin. Hanoi stjóminni til
mestu undrunar, þá tókst Suð-
ur Vietnam að ná talsverðri
framþróun þrátt fyrir hin miklu
vandamál og Norður Vietnam
dróst þá aftur úr. Afleiðingin
varð sú að kommúnistaforingj-
amir £ Norður Vietnam sáu sig
tilneydda að grípa til róttækari
meðaía ef takast ætti að grafa
undan Suður Vietnam.
★
Á næstu fimm árum eftir að
Genfar-samningurinn var undir-
ritaður vann Hanoi-stjórnin að
þvi að skipuleggja leynilega lög
reglu og hernaðarhreyfingu,
sem var byggð á þeim flokkum,
sem höföu fengið fyrirmæli um
að halda kyrru fyrir i Suður
Vietnam .Verkefni þessarar
hreyfingar beindust að hryðju-
verkum og moröum á einstakl-
ingum £ Suöur Vietnam, sem
voru valdir úr, dæmdir til dauða
af samtökunum. Á timabilinu
1957—59 voru um 1000 almenn-
ir borgarar i Suður Vietnam
þannig myrtir eða rænt. Og á
árinu 1960 einu voru 1400 emb-
ættismenn og opinberir starfs-
menn £ landinu myrtir en 700
var rænt og á þvi ári drápu
skæruliöar um 2200 lögreglu-
menn og hermenn £ Suður Vi-
etnam.
í september 1960 hélt komm-
únistaflokkurinn f Norður Viet-
nam þriðja flokksþing sitt i
Hanoi. Á þingi þessu var ákveð
ið að stofna stjórnmálasamtök
eöa alþýðuhreyfingu, sem skyldi
vinna að því að grafa undan
Suöur Vietnam. Þremur mán-
uðum síðar voru þessi samtök
formlega stofnuð. Þau kölluöu
sig „Frelsisráðið' ‘(National
Liberation Front), þaú skyldu
vera sá grímubúningur er helg-
aði framkvæmd skæruliðahem-
aðar.
★
Og nú árið 1960 byrjaði
stjórnin í Noröur Vietnam að
læða inn í Suður Vietnam
flokksmönnum sínum, þeim
hluta er hafði eftir vopnahlés-
samningana flutzt til Norður
Vietnam. Á tímabilinu frá
O inn hæruskotni liðsoddi ís-
11 lenzkra kommúnista, Einar
Olgeirsson, hefur gefið út bók
um Sósialistaflokkinn og segir
Þjóðviljinn Einar hrósa honum
þar mjög fyrir ágæti sitt. Eru
það ánægjulegar fréttir, því aðr
ir munu ekki verða til þess en
hinn gamli flokksformaður sjálf
ur. Eftir að Sósfalistaflokkurinn
varö áhrifalaus í íslenzkum
stjórnmálum við fall vinstri
stjórnarinnar hefur Einar stytt
sér stundir við skriftlr um póli
tík. Úr því að ekki er hægt að
framkvæma hugsjónimar er þó
altént betra að sjá þær ú prenti!
Finnst þó að vísu flokksmönn-
um hans og fleirum aö betur
hafi Brynjólfur varið sinu otium,
er hann kaus að skrifa um fram
haldslífið, sem er ólíkt raunhæf-
ara fyrirbrigöi en hinar ellimóðu
hugsjónir Einars.
^em dæmi um heimildargildi
þessa nýjasta pólitíska
testamentis lýsir Einar „baráttu
flokksins fyrir stækkun fisk-
veiöilandhelginnar í 12 mflur
1958“. Þess er að vænta að Ein-
ar hafi hins vegar sleppt kaflan-
um um það hvem dilk málatil-
búningur kommúnista þar dró á
eftir sér. Svo óhönduglega og
fólskulega var haldiö á málum
af hálfu flokksins og Lúðvíks
að erlend herskip hlupu upp á
miðunum. Það var ekki fyrr en
vinstri stjómin hafði horfiö frá
í sneypu og nýir memt voru
komnir að stjómvelinum, að her
skipin voru send heim og land-
helgin fullkomlega viöurkennd.
Þetta er kafli í bók Einars,
sem gleymdist. Engan sem meö
rithöfundaferli hans hefur fylgzt
þarf þó aö undra slíka yfirsjón,
því aldrei hefur Elnar komizt
aftur til jafns við fyrstu bók
sína.
Hún fjallaði um náttúruheim
speki Rousseaus
J oks virðast islenzkir dómstól
ar hafa áttað sig á þvi að
það er ástæða til að hegna þeim •
sem stela mannorði manna á •
prenti, ekkl síður en þeim sem •
brjótast inn og fremja auðgunar a
brot. Fram til þessa hafa meið- J
yrðamál verið haldlítil vöm •
vegna hinna sára lágu meiðyrða •
sekta, sem dómstólarnir hafa á- o
kvarðaö, en nú virðist breytíng •
vera að gerast. J
Morgunblaðið £ gær ritar um •
þetta og segir: •
„Eins og skýrt var frá í blað ®
inu í gær, hefur ábyrgðarmað ö
ur sorpblaðsins Frjálsrar þjóð- *
ar verið dæmdur i hæstu bætur, "
sem um getur, vegna skrifa um •
Láms Jóhannesson, fyrrv. •
Hæstaréttardómara. Nema þær •
75 þúsund krónum, auk 7.500 •
króna isektar og 20 þúsund kr. *
kostnaðar. Er þetta aðelns eitt J
af átta málum, sem Láms höfð •
ar gegn blaðinu. o
Fram að þessu hefur meið- •
yrðalöggjöfin ekki veitt mikla J
vemd hér á landi, en sýnilegt •
er nú að dómstólar skilja betur •
en áður, að þessi löggjöf á að •
vemda æm manna, og má vera •
að þessl dómur verði til þess að J
sorpblööin fari sér hægar héðan •
í frá en hingað tii“. — Vestri. •
Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
vopnahléssamningunum 1954 er
samningarnir voru gerðir, höfðu
menn þessir verið þjálfaðir í
skipulögðum sveitum í,
skemmdarverkum og undirróð-
ursstarfsemi. Nú fengu þeir fyr-
irmæli um aö fara til Suður
Vietnam aftur og skyldu þeir
fá til herþjónustu með valdi
eða umtölum unga menn í
sveitaþorpum Suöur Vietnam og
skapa þannig skæruflokka.
Skjöl varöandi þessar aðgerð
ir voru lögð fyrir eftirlitsnefnd
þá, sem skyldi fylgjast með því
að vopnahlésákvæöum væri
framfylgt, en í henni áttu sæti
fulltrúar frá Indlandi, Póllandi
og Kanada. Nefnd þessi gaf eft-
irfarandi yfirlýsingu árið 1962,
þó með mótatkvæöi pólska full-
trúans:
„Sannanir eru fyrir því ,að
vopn, skotfæri og aörar vistir
hafa verið fluttar frá svæðinu í
norðri til svæðisins í suöri í
þeim tilgangi að styðja, skipu-
leggja og framkvæma fjandsam
legar aðgerðir, þar á meðal
vopnaðar árásir gegn hersveit-
um og stjórnarvöldum í suður-
svæðifiu.
Sannanir eru fyrir því að her
Norður Vietnam hafi leyft að
norðursvæðiö sé notað til að
æsa, örva og styðja fjandsam-
legar aðgerðir á suðursvæðinu,
sem beinast að því að steypa
stjórnarvöldunum í suðurhlut-
anum“.
Á þriggja ára tímabili 1959
—61 læddi kommúnistastjórnin
í Norður Vietnam með þessum
hætti 10 þúsund skemmdar-
verkamönnum inn í Suður Viet
nam. Úr því fer þessi starfsemi
stórum vaxandi. Árið 1962 var
13 þúsund skemmdarverka-
mönnum lætt inn í landið og
viö árslok 1964 er gert ráð fyr-
ir aö Norður Vietnam hafi ver-
ið búið að senda 40 þúsund
vopnaöa og óvopnaða skæruliða
inn í Suður Vietnam. Þessi hóp-
ur viröist aö mestu leyti hafa
verið upprunninn í Suöur Viet-
nam, en þjálfaöur í norðurhlut-
anum.
★
En fyrir um það bil einu ári
veröur nokkur breyting á þessu.
Þá virðist sem kommúnistamir
hafi verið orðnir uppiskroppa
með skæruliða, sem voru upp-
runnir frá Suður Vietnam. Eft-
ir það fer sífjölgandi Noröur
Vietnam mönnum í hópi skæm-
liöanna. Ög í dag er svo komið
að fullvíst er, að níu hersveit-
ir (regiment) skipulagös herliðs
frá Norður Vietnam taka þátt í
bardögum í suðurhluta lands-
ins.
Ég hef rakið þessa sögu, sem
flestir kannast að vísu við, —
vegna þess, að atvikin sýna svo
ekki verður um það villzt, að
styrjöldin í Suður Vietnam er
fullkomin utanaðkomandi árás-
arstyrjöld, ekki síður en þó
Hanoi-stjómin hefði sent her-
sveitir sínar beint og opinber-
lega yfir 17. breiddarbauginn.
Þáfc kemur alveg í sama stað
niður, þó herliðið hafi verið
sent á laun eftir öörum leiðum.
Þetta atriði er mikilvægt, þar
sem það kemur inn á sjálfan
kjarna afskipta okkar Banda-
ríkjamanna. Mikið af ruglingn-
um I sambandi við baráttuna í
Suöur Vietnam stafar af þvi
aö menn hafa misskilið eðli
styrjaldarinnar að þessu leyti.
★
Ef styrjöldin í Suður Vietnam
hefði verið eins og kommúnist-
ar halda fram aðeins innan-
landsbylting, þá hefðu Banda-
rikin ekki sent herlið til lands-
ins. En sannanimar eru óve-
fengjanlegar og sýna allt annaö
en kommúnistarnir vilja halda
fram, — þær sýna aö um skipu-
lagða hernaðarinnrás Hanoi-
framhald => ols 13
im