Vísir - 03.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 03.03.1966, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Fimmtudagur 3. marz 1966. <------------------------- Kaup - sala Kaup - sala NOTAÐ MÓTATIMBUR ÞJÓNUSTA Húsbyggjendur. Smíða glugga og laus fög. Leitíð tilboða. Uppi. i Slma 32838. Bílabónun, hreiasun. Sfmi 33948 Lítið notað mótatimbur 1x5 til sölu. Uppl. eftir ikl .7 í síma 24929. Hvassaleiti 27. PLÖTUSPILARI OG ÚTVARP í bíl til sölu. Verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 19828 eftir kl. 6 í dag. Mosaiklagnir. Téb að tnér mosaik lagnir. Ráðlegg fólki litaval. Sími 37272. MIÐSTOÐVARKATLAR TIL SOLU Miðstöðvarkatlar 3—4 ferm. með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. Austurbrún 37 noröurendi. TIL SÖLU Kojur, barnarúm og bamabekk- ir. Einnig dýnur i öllum stærðum. Húsgagnav. Erlings Jónssonar, Skólavörðustíg 22. Sími 23000. Mjög fallegur síður kjóll til sölu einnig fermingarkjóll og lítil Hoov er þvottavél. Uppl. í síma 24745 eftir kl. 7. Til sölu tvær saumavélar, Köhl er og Lada, í góðu lagi. Sími 32385 Stretchbuxur. Til sölu Helanka- stretchbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Húsdýraáburður til scdu, fluttur í lóðir og garða Símj 41649. Merkar bækur og allnokkuð af smákverum til sölu. Sími 15187. Ódýrar og sterkar bama- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára, fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496. Kuldahúfur í miklu úrvali úr ekta skinni. Einnig stuttpelsar úr skinni og sófapúðar. Miklubraut 15 í bílskúr Rauðarárstígsmegin. Ódýrar kvenkápur til sölu, allar stærðir. Sími 41103. Zeonith sjónvarpstæki til sölu á- samt tveim straumbreytum. Verð aðeins 2,500.00. Upplýsingar í síma 40768 frá kl. 5 e. h. Til sölu kjólföt á meðalmann. Einnig nýlegur hnakkur og beizli. Sími 15281. Til sölu dömu- og herra-lopa- peysur, sem nýr tækifæriskjóll og nokkrir kjólar, lítil númer. Einnig drengjareiðhjól með gírum o. fl. — Sími 37478. Plötuspilarl f bíl til sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 18103. Ódýrar, svartar glanshettu regn- kápur teknar fram í dag. Ennfrem- ur mikið úrval af létturp, ódýrum kápum úr góðum efnum. Kápusal- an Skúlagötu 51, Sjóklæðagerð Is- lands. TII sölu sem nýr Pedigree bamavagn og notuð þvottavél. Á sama stað óskast keypt skerm- kerra. Uppl. í sfma 41545. Bfll til sölu. Chevrolet Impala ’59 original til sölu, skemmdur eft- ir árekstur. Sími 50784. • Hoover þvottavél til sölu. Sími 23079. ÓSKAST KEYPT Vörubfll, Chevrolet eða Ford, árg. 55, til 60, óskast tfl kaups gegn staögreiöslu. UppL f síma 41649. Gott píanó óskast tfl kaups.. — Vandaður radiogrammófónn til sölu á sama staö. Sími 19354. Vil kaupa bíl. Ekki eldri en ’57, helzt station eða 6 manna bíll Aöeins góður og vel með farinn bíll — örugg greiðsla. Uppl. óskast um gerð, ástand og verð. Tilboð send- ist augl.d. Vfsis, Túngötu 7, fyrir 13. marz merkt „Fyrirtæki“. Miðstöövarketill. Viljum kaupa miðstöðvarketil úr steypujámsele- mentum, nokkum veginn 20 ferm. að stærð. Má yera notaður. Tilboð sendist í pósthólf 1436. Rafmagnseldavél óskast til kaups — einnig lítið skatthol. Sími 30851. Trommusett óskast til kaups. — Sími 40969. HREINGERNINGAR Vélhreingeming, handhreingem- ing, teppahreinsun, stólahreinsun. Þörf, sfmj 20836. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel, Simi 40179. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og öragg þjónusta. Þvegillinn. Sfmi 36281. Hreingemingar. Sími 22419. Van ir menn. Vönduð vinna. Þrif Vélhreingemingar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn. fljót og góð vinna. Síml 41957 — 33049. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd- uð vir.na. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. Hreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sími 12158. Bjami. Grímubúningar. Munið að panta tímanlega. Grímubúningaleigan, Blönduhlfð 25. Símf 12509. Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bfla. Sækjum sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sfmi 50127. Þakrennur — niðurföll, smíði og uppsetning. Ennfremur kantjám, kjöljám, þensluker, sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan Múla við Suðurlandsbraut sfman 20904 og 30330 (kvöidsími 20904). Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og aðrar lagfæringar. Símj 17041. Bfleigendur. Getið þvegið og bón- að sjálfir og smávegis viðgerðir, einnig teknir bílar f bónun. Litla þvottastöðin, Sogavegi 32. Sími- 32219. Geymið augiýsinguna, Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um glugga. Sfmar 37434 og 36367 Innréttingar. Töíoun að okkur innréttingasmíði, eldhús, svefnher bergisskápa, gluggasmfði o.fl. Uppl f sfma 40567 og 36768. Get t tt við mig málningarvinnu Sími 10591. Klippi tré og runna meðan frost ið er. Pantið strax f síma 20078. Húsbyggjendur. 2 trésmiðir geta tekið að sér alls konar innivinnu. Uppl. í síma 40567 og 36768. Döfnur — Herrar. Fataviðgerð flutt á Óðinsgötu 20b, 1. hæö. Mót taka mánudaga og fhnmtudaga kL 4-8. Húsgagnabólstrun. Klæði og geri við bólstraö húsgögn. Tekið á móti pöntunum í síma 33384. Bý tfl svefnbekki og sófa eftir pönt- unum. Sýnishom fyririiggjandL Gerið svo vel og lítiö inn. Kynn- ið yður verðið. — Húsgagnabólstr un Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. Málaravinna. Get bætt viö mig málaravinnu. Uppl. f síma 15461 eftir kl. 7 á kvöldin. Dömur. Sníð, þræði saman og máta. Uppl. f síma 40118. Silsar. Útvegum sílsa á flestar tegundir bifreiða. Ódýrt. Fljótt. — Sími 15201 eftir kl. 7 e.h.________ Tvöfalt gler. Útvegum meö stutt um fyrirvara tvöfalt gler, sjáum um ísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Einnig breytingar og viðgerðir á gluggum. Fljót af- greiðsla. Sími 10099. Atvinna Atvinna Mll FISKVINNA Okkur vantar fólk i fiskaðgerð og flökun. Fiskvinnslustöðin Dísaver. Gelgjutanga Sími 36995 og 34576. VINNA ÓSKAST Kona og stúlka óska eftir afgreiöslustörfum strax. Önnur vön erlendis frá. Uþpl. í síma 38979 frá kl. 5—7 næstu daga. TAPAÐ — F ir,w» Gullköttur (næla) tapaöist í Landsbankanum sl. laugardag. Vin samlegast hringið í síma 11920 eöa 10421. Góð fundr.rlaun. Tapazt hefur dökkblá svunta af bamavagni. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 15526. AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST í kjötbúð, helzt vanur. Uppl. í síma 36816 frá kl. 6—8._ RÉTTINGAMENN — ÓSKAST Óskum eftir aö ráða 2 réttingamenn. Bílasprautun Garðars Sigmunds- sonar Hverfisgöitu 103. Sími 19099._________ AÐSTOÐARSTÚLKA ÓSKAST strax að vistheimili Blindravinafélagsins aö Bjarkargötu 8. Upplýs- ingar á staðnum. ___________________________ Bíllyklar töpuðust í miðborginni s.l. þriðjudag. Finnandi vinsaml. hringi f síma 16766 eða skili þeim á lögreglustöðina. KFUM. — Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Guð- jónsson, prófastur, Saurbæ, flytur erindi: „Sálmar Lúthers". Píslar- sagan II. Passíusálmar sungnir. — Allir karlmenn velkomnir. Húsnæði ----------- " - Húsnæði <—------ ÍBÚÐ ÓSKAST Ung bamlaus hjón sem vinna bæði úti óska eftir 1—2 herb. og ekihúsi. Algjörri reghisemi og góðri Umgengni heitiö. Uppl. í síma 20666. ÓSKAST A LEIGU Herb. óskast. Karlmaður óskar eftir litlu herb., sem næst miðbæn um. Sími 34799. Ungur maður óskar eftir for- stofuherb. sem fyrst. Uppl. á kvöld in í síma 37678. Hjón með 6 ára bam óska eftir íbúð fyrir 14. maí. Uppl. í síma 16720. Sumarbústaöur óskast til leigu í 2-3 mánuði f sumar í nágrenni Reykjavfkur. Sfmi 35834, Óskum eftir 2 herb. íbúð til leigu strax. Sími 17959.________ íbúð óskast strax eða sem fyrst UppL í símum 92-1159 og 10341. Ung hjón óska eftir fbúð. Reghi- semi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 33180 eftir kL 7 e. h. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu í Kópavogi, sem fyrst. UppL í sfma 14346 allan dagirm. Ungur, reglusamur maöur utan af landi óskar eftir herbergi í Kópa vogi sem næst „Brauð h.f.“ Sími 41057. Ung kona með bam á 2. ári óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 24709 eftir kl. 6 á, kvöldin. Óska eftir 1—3 herb. fbúð. Ein- hver húshjálp kæmi til greina. — Uppl. í sfma 15459 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Skozkan bókhaldara vantar kvöldvinnu. Uppl. i sfma 21240. Stúika með bam óskar eftir að komast í vist eða ráðskonustöðu. Sími 50486. 2 vanar afgreiðslustúlkur óska eftir vinnu hálfan eða allan dag- inn. Vaktavinná gæti komið til greina. Uppl. í síma 21263. Óska eftir útkeyrslu hjá fyrir- tækjum. Uppl. í síma 14692. Ungur, reglusamur maður óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á dag- inn, á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Hefur bflpróf Uppl. í síma 36996 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Kona óskar eftir léttri vinnu 3— 4 tima á dag. Ekki húsverkum. Uppl. í síma 12866 eða 34982.__ Stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Sími 24612. Sjósfakkarnir ódýru fást enn, svo og flest önn- ur regnklæöi, regnkápur (köflótt- ar) og föt handa bömum og ungl- ingum. Vinnuvettlingar og plast- vettlingar o.fl. — Vopni h.f. Aöal- stræti 16 (við hliðina á bílasölunni) TIL LEIGU Húsnæði ca. 40 ferm., hentugt fyrir léttan iðnaö eöa geymslu til leigu. Uppl. í síma 24030. Herbergi til leigu við Miðbæinn. UppLísíma 24615 kl. 6—7. Tvö lítil skrifstofuherbergi í Mið borginni til leigu. — Tilb. merkt „Höfnin“ sendist augld. Vísis. Nokkrir fastamenn óskast í Frostver ofan viö Bátalón í Hafn arfirði. Afgreiðslustúlkur óskast í mjólk- urísbúðir. Uppl. í síma 16350. Ráðskona óskast á fámennt heimili í sveit á Suðurlandi. Sími 22939. KENNSLA Les íslenzku og ensku með ungl ingum. Uppl. í síma 30474. Landspróf. Les með skólafólki reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafr. o. fl. Kenni einnig tungum. (mál- og setnmgafr. dönsku, ensku þýzku, latínu o.fl.). Bý undir lands próf, stúdéntspróf, verzlunarpróf, tæknifræðinám o. fl. Dr. Otto Am aldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44a. Sími 15082. Kenni þýzku byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. Á- herzla lögð á málfræði og orðatil- tæki. Hagnýtar talæfingar. Kenni einnig margar aðrar" skðlanáms- greinar Dr. Otto Amaldur Magnús son (áður Weg) Grettisgötu 44a. Sfmi 15082.________________________ Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími 19896. Skrifstofu- verziunar- og skóla- fólk. Skriftamámskeið í marzmán- uði. Einnig kennd formskrift. Uppl. í síma 13713 kl. 4-6. Menntaskólastúdent getur tekið aö sér að kenna gagnfræöaskóla- nemendum dönsku, ensku, jafnvel íslenzku, í einkatímum. Uppl. í síma 21817. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Símar 19896, 21772 35481 og 19015. BARNAGÆZLA Tek böm í gæzlu yfir daginn. Sími 30392. Lyftubíllinn d JIA. tf1 Sími 35643 Nýkomið úrval af fiskum og gróðri. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 -SÍMI: 12937

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.