Vísir - 03.03.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 03.03.1966, Blaðsíða 10
70 V í SIR . Fimmtudagur 3, marz 1966. borgin í dag borgin i dag borgin í dag Nætur og helgarvarzla i Reykjavík vikuna 26. febr.—5. marz: Vesturbæjar Apótek. — ÁRNAÐ HEILLA Þann 12. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Rann veig Magnúsdóttir Snorrabraut 83 og Hjálmar Steindórsson. Heimili þeirri er að Kirkjugarðs- stíg 6. (Studio Guðmundar). KVÖLDVAKA Kvenfélag Háteigssóknar heldur kvöldvöku fimmtudaginn 3. marz næstkomandi, í Lídó, fyrir aldr- að fólk í só!:ninni,konur og karla og er óskað. eftir að það fjöl- menni. Fjölbreytt skemmtiatriði. Kvöldvakan hefst kl. 8. Félags- konur fjölmennið. Kaffinefndin. SÖFNIN Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Otlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19 • BELLA* Víst er sjónvarpsdagskráin hörmuleg í kvöld, en ekki nógu léleg tii þess að slökkva fyrir hana og fara í rúmið. ÍSpáin gildir fyrir föstudaginn 4. marz. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Störf þín heima og aö heiman bera góöan árangur. Reyndu að skipuleggja betur vinnutíma þinn, þannig að þú fáir nokkurt tækifæri til hvíld- ar. ^ Nautið, 21. apríl til 21. mai: 4 Þér virðist lagið að ræöa við ? þá aðila í dag, sem þú átt eitt- * hvað til aö sækja og komast að 1 samningum, sem þér verða hag k stæðir. Kvöldið ánægjulegt. i Tvíburamir, 22. mai tii 21. J júní: Efnahagsmálin þarfnast i gaumgæfilegrar athugunar, en i hagstæð aðstaða bendir til að i þú getir oröið þér úti um það ' sem hugur þinn stendur helzt \ til. ^ Krabbinn, 22. júní til 23.. júli: ^ Þú getur haft mikil áhrif á það 1 fólk, sem þú umgengst. Fyrir 'i hádegið mun þér veitast auö- % velt aö fá aðra til að fallast á tillögur þínar. ' Ljónið 24. júlí til 23. ágúst: i Morgunstundirnar beztar, það ^ mun sannast að þær gefi gull . í mund, ef þú grípur tækifær- , in. Ræddu milliliðalaust við þá í sem þú þarft aö skipta viö. \ Meyjan. 24. ágúst til 23 sept.: i Þú átt óvenjulegra góðra kosta ; völ fyrir hádegi, ef þú hefur . augu og eyru opin. Einkum munu kunningjar þínir reynast 1 þér stoð og stytta. 7 Vogin, 24. sept. til 23. okt.: \ Þér mun auðvelt að verða þér k úti um viðurkenningu fyrir störf þín eða framlag í dag, einnig aðstoö ef þú þarft á henni að halda. Gættu þess aö koma vingjamlega fram. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hafðu kunningja og vini með f ráðum um fyrirætlanir þínar. Þegar líður á daginn færöu tækifæri til að ræöa við ýmsa, sem oröið geta þér að góðu liði Bogmaðurlnn, 23. nóv. til 21. des.: Kannski áttu í einhverj- um örðugleikum í peningamál- unum, en annaö hvort sérðu leiö út úr þeim vanda, eöa aör ir benda þér á hana. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú skalt ekki hafa þig mikið í frammi í dag, þér getur unnizt vel án þess að hafa hátt um störf þín og fyrirætlanir. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Aðstoð þín verður mjög vel þegin, tillögum þínum vel tekiö. Þegar kvöldar færöu tækifæri til að skemmta þér í hópi góðkunningja. Fiskamir, 20 febr til 20 marz: Skemmtilegur dagur, einkum þeim, sem eru ung og óbundin. Ást og rómantík og alls konar skemmtan. Peninga málin kannski torveldari. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 4. marz Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. ÚTVARP Fimmtudagur 3. marz Fastir liöir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Sfödegisútvarp 18.00 Segðu mér sögu 20.00 Daglegt mál 20.05 „Töfrasproti æskunnar“ svíta nr. 2 op. lb eftir Elg- ar. 20.20 Okkar á milli sagt: 1 Skál- holti. Jökull Jakobsson og Sveinn Einarsson taka sam an dagskrána. 21.00 Atriði úr óperunni „Car- men,“ eftir Bizet 21.15 Bókaspjall: Njörður P. Njarðvík cand. mag. tekur til meðferðar leikrit Dav- íðs Stefánssonar, Gullna hliðið“ og fær Lárus Páls- son og Matthías Johann- essen til fundar við sig. 21.50 Strengjatríó í B-dúr eftir Schubert. 22.10 Lestur Passíusálma XXI. 22.20 Húsfrú Þórdís VI. 22.40 Djassþáttur 23.15 Bridgeþáttur 23.40 Dagskrárlok SJÓNVARP Fimmtudagur 3. marz 17.00 Fimmtudagskvikmyndin „Barátta kynjanna.“ 18.30 Beverly Hillbillies 19.00 Fréttir 19.30 Ben Casey 20.30 Cirkuslíf 21.30 Skemmtiþáttur Perry Como 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „The Ox Incident." TILKYNNING Aðgöngumiðar að Vestfirðinga mótinu, sem verður haldið að Hót el Borg þann 4. marz verða seldir f dag við suðurdyr Hótél Borgar. FUNDAHÖLD Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Þann 15. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Grími Grímssyni ungfrú Guðrún Krist- insdóttir og Helgi Stefánsson. Heimili þeirra er að Laugarás- vegi 36. (Studio Guðmundar). - ». S T í 0 F N U S P í Pelr fá sjóníncs, þegnr pleGsfhorn- himnan hefur verið sett i Örlítil plastlinsa aðeins 2 mm í þvermál og 3 mm að þykkt gefur nú sjúklingum f sjúkrahúsi í London sjónina sem þeir hefðu að öðrum kosti verið sviptir alla sína ævi. Þessi tækni að skipta á eyði- lagðri hornhimnu með þessum „glugga" hefur verið þróuð í Westminsterspítalanum í miðri London og hafa aðallega unnið að því tveir læknar T.A. Casey og J.C. Bradley, sem er sér- fræðingur í skurðaðgerðum á tannholdi. Aðalvandamálið, sem þessir tveir læknar áttu við að etja var það að augnvefirnir mót- mæltu þessu ókunna efni. Það leystu þeir með því að búa til umbúnað utan um plastlinsurn- ar úr vef líkama sjúklingsins sjálfs. Umbúnaðurinn er búinn til úr brjóski frá rifbeinunum eða bein úr efri kjálkanum þar sem rætur augntannarinnar liggja. Þar er gerð hola, aðeins y2 mm þykkt brot til þess að festa þar f plastið, sem síðan er komið fyrir f auganu. Á myndinni, sem tekin er við uppskurð, festir Bradley plast- hornhimnu í brjósk og notar til þess sérstök tæki. Hvefld hlið linsunnar verður að ganga ná- kvæmlega 2 mm fram úr um- búnaðinum. Þegar er búið að gera nokkra uppskurði, sem tókust afbragðs vel og frekari tilraun- um er haldið áfram með þessari aðferð. Þrátt fyrir hinn flókna titil — Osteo-chrondrokera to prosthesis — er þessi tækni talin eintoldust, fljótlegust og ódýrust allra, sem enn hafa verið fundnar upp. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527. Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54, sími 37392. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun J6- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, Landspftalanum. Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennaféiags Is- lands eru ti' sölu á eftirfarandi stöðum: Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöð um: Verzlun Hjartar Nielsen Templarasundi 3, Búðin mfn Víði- i^MBsiMxtHaiMwunHnrai mel 35, Verzluninni Steinnes Se) tjarnamesi og hjá frú Sigríði Minningarspjöld Langholtssafnað ar fást á eftirtöildum stöðum: Blómabúðinni Dögg, Álfheimum 6, Álfheimum 35, Efstasundi 69. Langholtsvegi 67, Verzluninni Njálsgötu 1 og Goðheimum 3. Minningargjafasjóður Landspít ala íslands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssima íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspítalans (opið kl. 10 30—11 og 16—17). Minningarspjöld Fríkirkjunnar f Reykjavík fást í verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og i Verzluninni Faco. Laugavegi 39 Minningarspjöld -Rauða kross Is lands eru afgreidd f síma 14658, skrifstofu R.K.I. Öldugötu 4 og f Reykjavíkurapóteki Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, BBHBBBBBHBHBBBBBBHBBB’WT*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.