Vísir - 03.03.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 03.03.1966, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 3, marz 1966. GAMLA BIÓ Peningafalsarar i Paris (Le Cave se Rebiffe) Frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Martine Carol Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára KÁSKÓLABÍÓ Leyniskjölin (The Ipcress file) Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank. Tekin í Techni- scope. Þetta er myndin sem beðið hefur verið eftir. Tauga- veikluðum er ráðlagt að sjá hana ekki. Njósnir og gagn- njósnir í kalda stríðinu. Aðal- hlutverk: Michael Caine Stranglega bönnum börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti. Góða skemmtun. LAUGARÁSBÍÓ3IÖ75 Jessica Hin skemmtilega, vinsæla gamanmynd í litum og Cine- mascope með Angile Dickinson Maurice Cheavalier. Endursýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Miðasala frá kl. 4. TÓNABIÓ Islenzkur texti CIRCUS WORLD Víðfræg 'og snilldarvel gerð amerísk stórmynd f litum og Technirama. Myndin er gerð af hinum heimsfræga fram- leiðanda Samuel Bronston. Myndin gerist fyrir fimmtíu árum, er sirkuslifið var enn f blóma. John Wayne Claudia Cardinale Rita Hayworth Sýnd kl. 5 Jg 9 Hækkað verð KÖPAVOGSBIÓ 41985 skólanum Köld borð ,smurt brauð, snittur og brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126 Símar 37940 og 36066 (Syd for Tanariver) Ævintýraleg og spennandi ný, dönsk litmynd. Myndin gerist í Afríku og fjallar um bar- áttu lögreglunnar við veiði- þjófa Poul Relchardt Charlotte Emst Sýnd kl. 5, 7 og 9. r rr IBUÐASELJENDUR Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa. Góðir kaupendur með mikla útborgun. Hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Sfmar 14120, 20424 og kvöldsími 10974. HÖFUM TIL SÖLU Verzlunarhúsnæði — skrifstofuhúsnæði — iðnaðar- húsnæði bæði í Reykjavík og Kópavogi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Símar 14120, 20424 og kvöldsími 10974. Dugleg stúlka - Atvinna Iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir dug- legri stúlku ekki yngri en 25 ára. Góðir tekjumögu- Ieikar, gott herbergi á staðnum. Tilb. sendist Vísi merkt — Vaktavinna 365. NÝJA BÍÓ U544 Börn óveðursins Æsispennandi og viðburðarík Cinemascope litmynd, byggð á sögu ’ftir Richard Hughes. Anthony Quinn Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ Brostin framtið Ahrifamikil ný amerfsk úr- valskvikmynd. Aðalhlutverk: Leslle Caron, sem valin var bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í þessari mynd ásamt fleiri úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. fslenzkur texti ■11 ÞJÓÐLEIKHOSIÐ ^ullno \[\\M Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20 Mutter Courage Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sfmi 11200 Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16 Ævintýri á gönguför 159. sýning laugardag kl. 20.30 Hús Bernörðu Alba Sýning sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan í Iðnó er op- in frá kl. 4. Sími 13191. HAFNARFJARDARBÍÓ Sfmi 50249 Vitskert veröld Heimsfræg ný amerísk gaman mynd f litum. Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÓ CHARADE Óvenju spennandi ný litmynd með CARi GRANT og AUDREY HEPBURN tslenzkur textl Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. AUSTURBÆMRBfÓiSíí Herra Limpet vinnur heimsstyrjóldina Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Don Knotts. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STARFSTÚLKA óskast að Farsóttahúsinu í Reykjavík. Uppl. gefur forstöðukonan í síma 14015 frá kl. 9—16. Reykjavík, 2. marz 1966 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur 2ja herbergja jarðhæð i Arbæjarhverfi Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Árbæ. Íbúðin er ca. 60 ferm. + geymsla. Verður seld tilbúin undir tréverk og málningu, öll sameign fullkláruð. Verð kr. 530 þús. Útb. 200 þús. 50 þús. kr. lánað til 5 ára og beðið verður eftir húsnæðismálastjórnarláni sem er 280 þús. Teikningar liggja fyrir á skrifstofunni. Höfum mikið úrvai af 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum. Ef þið viljið seija þá höfum við kaupendur. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræt) 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. LITIL SÖLUBÚÐ til sölu við eina af fjölförnustu götum bæjarins. Útb. 200 - 300 þús. kr. Búðin er laus þann 14. maí n. k. FASTEIGNASALAN Laugavegi 56. Skrifstofutími kl. 3-5 e. h. Sími 18400 SKRIFST OFUMAÐUR Viljum ráða mann til starfa á skrifstofu vorri Sjóvátryggingafélag íslands FRÁ SJÚKRASAM- LAGI REYKJAVIKUR Kjartan Magnússon læknir, hættir störfum sem heimilislæknir hinn 1. apríl n. k. Þeir samlagsmenn, sem hafa hann sem heimilis- lækni, þurfa því að koma í afgreiðslu samlags ins í þessum mánuði og velja heimilislækni í hans stað. Samlagsskírteinið óskast sýnt þegar læknir er valinn. Sjúkrasamlag Reykjavíkur BÖLSTRUN Fyrir heimili: Eldhússtólar, kollar, bekkir, borðstofustólar og símastólar. Fyrir félagsheimili, skrifstofur og mötuneyti: Bakstólar og bekkir. Nota aðeins úrvais undirlímd piastáklæði. Kem með sýnishom. Sótt og sent. Sími 38996. Bækur Málverk Listmunir Kaupum og seljum gamlar bækur, ýmsa vel með fama muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 Sími 17602. 7 rabantviðgerðir Véla- og bifreiðaverkstæðið Dugguvogi 7 Sími 30154.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.