Vísir - 01.06.1966, Síða 5

Vísir - 01.06.1966, Síða 5
Vt'SlR Miðvikudagur 1. jóní ^ rö-'.o. .í ■•'.oí'' "in u1 i mor^im ulrlöíid N Y HERMDA RVCRKI HUt Kveíkt i ræ&ismannsbústað Bandarikjanna og mynd o/ Johnson forseta borin á eld Ný liermdarverk hafa verið fram- in 1 Hue i Norður-VSetnam. Stúd- entar geröu nýja árás á ræðismanns bústaðinn og kveiktu í honum brutu mynd af Johnson forseta og báru á e!3 Qg höfðu á brott með sér bandariska fánann, en óvirtu hann ekki. Tóku þeir fram er þeir fóru með hann, að fánann virtu þeir, þótt þeir væru móti Johnson forseta vegna afskipta hans af VSetnam. I Saigon sátu leiðtogar Buddhista og fulltrúar hernáðarlegu stjórnar- innar tveggja klukkustunda fund og reyndu að ná samkomulagi. Sagt er, að Buddhistaleiötogarnir hafi enn krafizt þess, að Ky flug- markskálkur færi frá, en sumir vildu hvetja til þess, að menn hættu að fremja sjálfsmorð í baráttu skyni. Einn þeirra sem vildi að þessu yrði hætt liggur nú milli heims og helju í sjúkrahúsi, en handsprengju var varpað inn í bif- j reið hans, er hann var aö koma af fundinum. Fátt er frétta af vígstöðvunum þrátt fyrir boðaða stórsókn. Mobúto. Forsetakjör á Irlandi í dag Verðttr De Valera endurkjörinn ? Eorsetakjör fer fram í dag f Eire,— írska lýðveldinu. Sú spum- ing er þar á allra vörum hvort kjósendur muni fela hinum aldraða forseta De Valera að fara með völdin næstu 7 ár eða fela þau í hendur yngra manni. Baráttan stendur milli De Valera og O’Higgins, 47 ára, 7 bama faðir, úr Fine Gael, stjórnarandstöðu- flokknum, sem er hægfara. Seinast sigraði De Valera með 120.000 at- Brezka farmanna- deikm óleyst Yfir 650 skip hafa stöðvazt í I sofa í bííum sínum. Sumir höfðu brezkum höfnum 18.000 farmenn beðið tvo áólarhringa eftir fari. lagt niður vínnu og vörur hafa safn | 1_ kvæða mun, en það er talið vafa- samt að munurinn verði svo mikill nú, og sumir spá enda O’Higgins sigri. Ekki eru vinsældir De Valera þverrandi, en hann er mjög gamall orðinn og heymarsljór, og þess vegna munu ýmsir kjósenda ef til vill hika við að kjósa hann. Fokker —* Framh at bls 16. eru í fullum notum sem komið er. Eru þær nú aðallega notaðar til vöruflutninga, en einnig til far- þegaflutninga til hinna smærri staða. Tvær þeirra eru sem kunnugt er útbúnar skíðum(til lendingar og hafa fariö til Grænlands og lent þar á snjóbreiðum síðast nú í vetur. 4 ráðherrar í Kongó dæmdir tii lífláts Herréttur í Leopoldville i Kongó hefir seka fundið 4 fyrrverandi ráðherra fyrir áform um að steypa stjóm landsins og myrða Mobuto forseta. Fyrrverandi forseti Evereste Kimba er einn þeirra, sem fékk lfflátsdóm. Herrétturinn felldi úr- skurð sinn eftir 90 mínútur. Einnig s'akaði Mobuto belgiskan sendiráðsritara um þátttöku í sam- særinu, og var honum vísað úr landi. Belgiska stjómin segir það ekki hafa haft við neitt að stvðj- ast, að maðurinn hafi verið við þessi áform riðinn. Samkvæmt fréttum frá Leopold- ville til Lundúnablaða komst þann- ig upp um samsærið, að liðsforingj r nokkrir þóttust ætla að vera með, en komu svo upp um hina. 'Segja ákærendur, að áformið hafi verið að myrða forsetann og varpa líki hans í Kongófljót. Haft var eftir opinberum taís- manni, áður en dómurinn var felld ur, að ef sakborningar yrðu dæmd- ir til lífláts, yrðu þeir sennilega hengdir í allra augsýn á torginu f T.eopoldville. í einni fréti segir, að tvö erlend sendiráð hafi verið viðriði málið. azt saman að verðmæti 75 millj. I stpd. og bíða útflutnlngs. I Leiðtogar brezkra farmanna hafa hótað, að kveðja erlend verklýðs- sambönd sér til aðstoðar, ef verk- fallið leysist ekki innan 2—3 vikna, með því að fara fram á alþjóða að- stoð til þess aö öll brezk skip í förum verði sett á svarta lista eða með öðrum orðum neitað um afgreiðslu. Leiðtogamir segja, að verklýðs- sambönd um allan heim hafi heitið slíkri aðstoð, veröi um hana beðið. Ferðafólk, sem var á heimleið í gær og í morgun aö loknu páska- leyfi á meginlandinu, lenti í miklum erfiðleikiun. Bíða menn fars á er- lendum ferjum, sem flytja bíla, og Suður - A fríkulýð- veldið fimm áru forustan áfram i hóndum hvitra manna Mikil hátíðahöld fóru fram í gær í Pretoria, höfuðborg Suður-Afríku, í tilefni af því, að 5 ár em liðin frá því Suður-Afríka varð lýðveldi. Mikil hersýning fór fram og Ver woerd forsætisráðherra flutti ræðu og bauð fram vináttu öllum Afríku löndum til handa, eri tók fram um 5 herbergja íbúð i Háaleitishverfi Höfum til sölu 5 lierb. hæð í Háaleitishverfi. Harðviðarinnréttingar. Mjög fallegt útsýni. Stigagangar teppalagðir. Laus eftir samkomu lagi. Mjög glæsileg íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sfmi 24850. Kvöldsimi 37272. 'IBÚÐ TIL SÖLU 3ja herb. íbúðarhæð í timburhúsi við Lauga- veg til sölu. Sér inngangur, hiti og rafmagn. Eignarlóð. Tilvalið fyrir skrifstofur eða eitt hvað hliðstætt. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á augl.d. Vísis fyrir 3. júní merkt „Laugavegur“. leið, að ef á Suður-Afríku yrði ráð izt myndi hún verjast með öllum tiltækilegum ráðum. Hann kvað stjóm lands og forustu verða áfram í höndum hvítra manna og að- skilnaðar- eða apartheidstefnunni yrði fylgt áfram, en það væri blökk um ekki síður en hvítum bezt, að henni væri fylgt áfram. SJÁLFSTÆÐI BASUTOLANDS. Brezka stjómin tilkynnir, að við- ræður hefjist í næstu viku um Basutoland, sem er brezkt vemd arrfki innan marka Suður-Afríku Tvi-mynd af tunglinu — tekin á Kennedyhöfða, — myndin af Surveyor-tunglflauginni tekin fáum klukkustundum á eftir hlnnl nokkrum klukkustundum síðar sömu nóttlna. Geimskot í dag? Dr. Verwoerd, Frétt frá Kennedyhölo.. morgun segir, að allt sé tilbúið að skjóta á loft Agenaflaug, sem Geminigeimfar á að sameinast ■íokkru síðar, en það er tveggja manna geimfar, og gerir annar eimfarinn cilraun til þess að vera utan geimfarsins í tvær og hálfa klukkustund, og á hann m. i. "j hreyfa sig eins og hann væri í björgunarleiðangri til þess að koma öðrum geimfara til hjálpar“ segir f einnl frétt um þetta. Tunglflaugin SURVEYOR, sem Bandarikjamenn skutu á loft, 'endir á morgun (fimmtu- dag) — ef allt gengur að ósk- um — á tunglinu hægri lend- ingu og sendir þaðan sjónvarps- myndir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.