Vísir - 01.06.1966, Blaðsíða 10
K>
V í S IR . Miðvikudagur 1. júní 1966,
borgin i dag
borgin i dag
borgin í dag
Næturvarzla i Reykjavfk vik-
una 28. maí—4. júní Ingólfs
Apðtek.
ÖTVARP
20.30 Holly;ood Palace.
21.30 Voyage to the bottom of
the sea.
22.30 Fréttir.
22.45 Kvikmyndin: „Prince of
Foxes.“
Míðvikudagur 1. júni.
Fastfr liðir ems og venjulega.
15.00 IVfiödegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 Lög á nikkuna.
20;00 Daglegt mál: Ámi Böövars
son flytur þáttinn.
20:05 Efst á baugi: Björgvin Guð-
mundsson og Bjöm Jö-
hannss. gera skil erlendum
málefnum.
20.35 Fagottkonsert nr. 17 I C-dúr
eftir Vivaldi.
20.45 Söfnun frímerkja: Guö-
mundur Árnason stórkaup
maður flytur erindi.
21.00 Lög unga fólksins GerSur
Guðmundsdóttir kynnir.
22. Í5 Kvöldsagan: „Dularfullur
maður, Dimitrios“ eftir
Eric Ambler Guðjón Ingi
Sigurðsson les (2).
22..35 Kammertónleikar.
23. Í5 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Mlðvikudagur 1. júní.
17.00 Salute to the States.
17.30 Discovery.
18.00 Skemmtiþáttur Ted Mac.
18.30 Skemmtiþáttur Danny
Thomas.
IftOO Fréttir utan úr heimi.
19S0 Skemmtiþáttur Dick Van
Dyke.
20f00 Peter Gunn
FUNDAHÖLD
Bræðrafélag Bustaöasóknar:
Fundur í Réttarholtsskóla í kvöld
miðvikudaginn 1. júní kl. 8.30.
Þór Guðjónsson veiðimálastjóri
talar um veiðiskap og sýnir mynd
ir. — Stjómin.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Óháða safnaðarlns:
Félagskonur eru góðfúslegar
minntar á bazarinn n. k. laugar-
dag 4. júní kl. 2 í Kirkjubæ. Tek
iö á móti gjöfum föstudag kl.
4-7 og laugardag kl. 10-12.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra
Laufásvegi 2, sími 10205 er opin
alla virka daga kl. 3—5 nema
laugardaga.
Kvcnfélagasamband Islands,
Leiðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5
alla daga nema laugardaga, simi
10205.
Orðsending frá Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur. Að gefnu til-
efni skal minnt á, að böm yfir
eins árs aldur mega koma til
bólusetninga, án skoðunar, sem
hér segir: í bamadeild á Baróns
stfg alla virka mánudaga kl. 1-3
e.h. Á bamadeild í Langholts-
skóla alla virka fimmtudaga kl.
1-2.30. Mæður eru sérstaklega
minntar á, að mæta með böm
sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára.
Heimilt er einnig að koma með
% % JTfÖRHUSP
.7,
Hrúturinn, 21. marz til 21.
apríl: Þetta ætti að geta orðið
þér einkar notadrjúgur dagur,
ef þú tekur hann snemma og
skipuleggur starfið þannig, að
sem minnstur tími fari til ónýt-
is. Kvöldið ánægjulegt.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Góöur dagur til ýmissa fram-
kvæmda yfirleitt, en þó muntu
verða að gæta þess, að óviðkom
andi valdi þér sem minnstum
töfum. Fréttir góðar f sambandi
við störf og viöskipti.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Einbeittu þér að einu við-
fangsefni í einu, og láttu hvorki
tefja þig né trufla. Bezti tím-
inn til starfs verður snemma
morguns og sfðan upp úr hádeg-
inu.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júli:
Farðu gætilega með peningana
í dag einkum skaltu varast aö
binda þig loforöum um greiösl-
ur fram í tímann. Treystu ekki
heldur loforðum annarra í þeim
sökum.
Ljónlð, 24. júli til 23. ágúst:
Þú mátt gera ráð fyrir einhverju
óvæntu í dag, að öllum líkind-
um jákvæðu og að einhverju
leyti f sambandi við fjölskyld-
una. Kvöldið getur orðið mjög
ánægjulegt heima.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Eitthvert atvik, sem gerðist
ekkl alls fyrir löngu, rifjast upp
og á heldur óþægilegan hátt.
Reyndu eftir megni að sjá svo
um að þau óþægindi bitni ekki
á öðrum.
Vogin, 24. sept til 23 .okt.:
Þú mátt gera ráð fyrir að þér
berist bréf, eða einhverjar frétt
ir, sem þér falla ekki sem bezt.
Farðu gætilega f dag hvað öll
loforð snertir, þau geta orðið
erfið í efndum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Gerðu ekki ráð fyrir aðstoð vina
eða nákominna f máli, sem þú
hefur f undirbúningi. Sennilega
réttast að minnast ekkert á það
í dag, sjónarmiðin geta breytzt
til hins betra síðar.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Enn sem fyrr máttu vara
þig á að vera ekki of fljótfær
1 ályktunum og ákvörðunum,
þvf að hætt er við að þú mis-
skiljir afstöðu samstarfsmanna
þinna f bili ella.
Steingeltin, 22. des. til 21. jan:
jan.: Láttu ekki undir höfuð
leggjast að hafa samband við
vini þfna og þurfi þeir aðstoð-
ar þinnar við skaltu veita hana
eins og þér er framast unnt.
Kvöldið ánægjulegt.
Vatnsberinn, 22. jan. til 19.
febr.: Þú hefur í svo mörgu að
snúast að þér finnst sjálfum
að þú sjáir ekki fyrir enda á
neinu. Reyndu að glíma við eitt
og eitt viðfangsefni í einu unz
það er leyst.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: 1 dag getur komið að
skuldadögum, sem þú hefur þó
ekki búið þig undir. Reyndu að
komast að samningum, en þó
er hætt við að það takist ekki
nema að litlu leyti.
böm á aldrinum 1-6 ára til lækn
isskoðunar, en fyrir þau þarf að
panta tíma í síma 22400.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur,
sem óska eftir að fá sumardvöl
fyrir sig og böm sin í sumar á
heimili Mæðrastyrksnefndar,
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit
tali við skrifstofuna Njálsgötu 3,
sem fyrst. Skrifstofan er opin
alla virka daga nema laugardaga
frá kl. 2-4. Sími 14349.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarsjöld Fríkirkjunnar f
Reykjavík fást f verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9, Verzlun
inni Faco Laugavegi 39 og hjá frú
Pálínu Þorfinnsdóttur, Urðarstíg
Minningarspjöld Heimilissjóðs
taugaveiklaðra barna fást f Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og á skrifstofu biskups, Klappar
stfg 27. 1 Hafnarfirði hjá Magnúsi
Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu
19.
Minningarspjöld Bamaspftala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð Eymundsson
arkjallara. ÞorsteinsbúC Snorra-
braut 61. Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði
Bachmann Landspftalanum
Minningarspjöld Langholtssafn
aðar fást á eftirtöldum stöðum:
Langholtsvegi 157. Karfavogi 46.
Skeiöarvogi 143, Skeiðarvogi 119
og Sólheimum 17
Minningargjafasjóður Landspít-
ala lslands Minningarspjöld fást
á eftirtöldun. stöðum: Landssfma
tslands, Verzluninni Vfk, Lauga-
vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspítalans (opið kl. 10
30—11 og 16—171
Minningarspjöld Flugbjörgunai
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brjmjólfs
sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig-
urði Waage, Laugarásvegi 73,
slmi 34527 Magnúsi Þórarinssyni
Álfheimum 48, sfmi 37407 og
sfmi 38782
Mlnningarspjölr' Fríkirkjunnar
i Reykjavfk fást I verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og f
Verzluninni Faco Laugavegi 39
Minningarkort kvenfélags Bú
staðasóknar fást á eftirtöldum
söðum Bókabúðinni Hólmgarði
34, Sigurjónu Jóhannsdóttur,
Sogavegi 22, sfmi 21908. Odd
rúnu Pálsdóttur Sogavegi 78.
Sigurðardóttur Hlíðargerði 17,
sfmi 35507, Sigrfði Axelsdóttur
Ásgarði 137, sfmi 33941 og Ebbu
Stefáni Bjamasyni Hæðargarði
54. sími 37392
Minningarspjöld félagsheimilis-
sjóðs hjúkrunarkvenna eru til
sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá
forstöðukonum Landspftalans,
Kleppsspftalans, Sjúkrahús Hvfta
bandsins og Heilsuvemdarstöö
Reykjavfkur. I Hafnarfirði hjá
Elfnu Eggerz Stefánsson, Herjólfs
götu 10. Einnig á skrifstofu
Þingholtsstræti 30
Minningarspjöld Geðvemdar
félags lslands eru seld 1 Markað
inum, Hafnarstræti og 1 Verzlun
Magnúsar Benjamfnssonar. Veltu
sundi.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna eru seld á skrifstofu
félagsins Laugavegi 11. Sfmi
15941.
ÓFÆRÐ
Margir lögðu leið sína út úr
bænum um hvitasunnuna, sem
er orðin önnur mesta ferðahelgi
ársins.
Ekki gaf sólskin á Suðvestur
landinu, en veður var fremur
stillt framan af með dumbungi
og vegir f sæmilegu ásigkomu
lagi. Á mánud. brá til hins verra |
og æstist rigningm upp. Fóru ,
merki þess strax að sjást á veg
um. Voru víða komnar djúpar
holur f vegina og torfærur síð-
degis á mánudag, þegar feröa
fólkið fór aftur að streyma í bæ
inn.
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35 (sírni 11813),
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit
isbraut 47, Guðrúnar Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Be
onýsdóttur. Stigahlíð 49, ennfrem
ur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu
braut 68.
Minningarspjöld Dómkirkjunn-
ar fást á eftirtöidum stöðum:
Bókabúð Æskunnar Kirkjutorgi,
Verzluninni Emma, Bankastræti
3, Ágústu Snæland. Túngötu 38,
Dagnýju Auðuns, Garðastræti
42, og Elísabetu Ámadóttur, Ara
götu 15.
SÖFNIN
Ameríska bókasafnið Hagatorgi
1, er opið yfir sumarmánuðina
alla virka daga nema laugardaga
kl. 12—18.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum kl. 1,30—4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið simnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30-4.
Þjóðtnínjasafnið er opið eftir-
talda daga: Þriðjudaga, fimmtu-
daga iaugardaga og sunnudaga
kl. 1.30—4
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. Öflánsdeild er opin
frá kl. 14—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 13—19 og
sunnudga kl. 17—19. Lesstofan
opin kl 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og
sunnudga ki. 14—19.
Otibúið Sólheimum 27, sfmi
36814, fullorðinsdeild er opin
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 16—21. þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16—19 Bama-
deild opin alla virka daga nema
laugardaga kl 16—19,
Útibúið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga kl. 17—19, má .udga er op-
ið fyrir fullorðna til kl. 21.
Otibúið Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Auglýsingadeild Vísis
er flutt i ÞINGHOLTS STRÆTI 1
SÍMA R:
15610
15099
11663