Vísir - 01.06.1966, Qupperneq 13
13
Vf SIR . MiBvikudagur 1. júní 1966.
-í-------------
Kaup - sala
TIL SÖLU
Kven- og unglingakápur til sölu.
Allar stærðir. Sími 41103.
Stretchbuxur. ti! sölu Helanka
stretchbuxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Bama og unglinga- stretchbuxur
sterkar og ódýrar. Einnig á drengi
4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa-
vogi. Sími 40496.
Mjaðmabuxur í kven- og unglinga
stærðum, margir litir. Hagstætt
verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð.
Sími 20744. Inngangur á austurhlið
Kaup - sala
----------------->
Ánamaðkar til sölu. Hólmgarði 40
Til sölu 6 cyl. Ford pick-up bif-
reið árg. ’51. Sími 36228 í kvöld og
næstu kvöld eftir kl. 7.
Til sölu vegna brottflutnings
af landinu skenkur, ísskápur, sem
nýr stereófónn með útvarpi (í skáp)
sem nýtt mjög vandað amerískt tví
hjól fyrir 12-14 ára, stórt þríhjól
með keðju, amerískur leikvagn. Til
sýnis Þórsgötu 21 I. kl. 3-8.
Barnavagn til sölu. Verð kr. 2
þús. Uppl. Garðsenda 19.
ÓSKAST KEYFT
• ' ■ ~ •_i_
Gömul póstkost keypt næstu
daga kl. 2—4. Frímerkjamiðstöð-
in Týsgötu 1. Sími 21170
12 strengja gítar eða stór kon-
sertgítar óskast. Sími 13000 á
kvöidin.
Vil kaupa sendiferðabíl helzt
Volkswagen rúgbrauð með örugg-
um mánaðargreiðslum. Sími 32101.
Góð tvíburakerra óskast. Sími
16240.
Plast sófasett óskast (svefnsófi)
Uppl. í síma 24089.
Lítil þvottavél óskast. Sími 40960
Volkswagen mótor óskast til
kaups. Uppl. f síma 17812.
Til sölu sumarbústaðarland 1500
til 2000 ferm. hjá Elliðavatni. Til-
boð sendist augl.d. Vfsis merkt
„Fallegt útsýni 10200“
Til sölu 4 ferm. miðstöðvarketill
með öllu tilheyrandi. Uppl. f sfma
33324 eftir kl. 8 á kvöldin.
Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í
síma 30593 eftir kl. 5.
Ánamaðkar til sölu. Sími 33343.
Moskvitch ’57 með nýupptekinni
vél o.fl. til sölu á tækifærisverði.
Simi 17949 eftir kl. 19.
Svalavagn óskast. Sími 30388.
Vill ekki eitthvert gott sveitaheim
ili taka 11 ára dreng til léttra snún
inga. Uppl. í síma 36505.
Vatnabátur til sölu, utanborðs-
mótor ónotaður. Tækifærisverð.
Sími 41820.
Tvíburavagn og svefnsófi til sölu
ódýrt. Simi 40386. __
8 ferm. olíukyntur ketill með
tilheyrandi, heitavatnsdunk, þrýsti
dunk og kynditæki er til sýnis og
sölu að Goðheimum 10. Uppl. f
síma_33631_og 33108
Borðstofuhúsgögn vel með farin
til sölu, einnig harmonikka á sama
stað. Sími 36123.
Til sölu varahlutir í Taunus 15
m árg. 1955 station, góð vél. Uppl.
í síma 30.471:___________________
Amerísk leikgrind til sölu. Sími
16240.
Ford station ’55 til sölu. Nýskoð-
aður. Uppl. í síma 33155.
Mjög fallegur barnavagn til sölu.
Sími 37962.
Mercury ’47. Til sölu Mercury ’47
í sérflokki bæði með útlit og
gæði. Öll dekk ný. Til sýnis á Þver
vegi 78. Sími 20953.
Til sölu drengjahjól og þvottavél
Drengjahjól Hooper 24x1% kr.
’<00 og Easy þvottavél kr. 2800.
Sími 40826.
Eldhúsinnrétting til sölu og stál-
vaskur. Uppl. f síma 38013.
Til sölu Ford ’53 2 dyra. Uppl. f
síma 35474 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vörulyftari til sölu, Clark
3-1 tonna. Vélaleigan. Sími 18459.
Til sölu vel með farinn barna-
vagn. Verð kr. 1200, einnig spiral-
hitadunkur. Sími 31101.
Honda tií sölu. Sími 13975.
Pedigree barnavagn til sölu. Verð
kr. 3000. Snorrabraut 30 2. hæð t.v.
Simi 23126. _ _
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu
að Vesturbrún 12. Pantanir í síma
37187 og 30944 eftir kl. 18. Sendum
heim.
Vel með farinn Pedigree bama-
vagn til sölu. Verð kr. 2500. Uppl.
í síma 14152 eftir kl. 6 á kvöldin.
Stuttur brúðarkjóll til sölu kr.
2000. Uppl. f síma 36110 í dag kl.
3-7.
Píanó til sölu. Uppl. í síma 20038
eftir kl. 5.
Fiat 1400 árg. ’57 til sölu. Uppl.
í síma 33788.
Nýr, síður samkvæmiskjóll mjög
fallegur modelkjóll nr. 42 selst ó-
dvrt. Sími 14367.
Trillubátur 2 tonn með 10 ha.
Albinvél til sölu. Verður til sýnis
við Grandagarð kl. 4-8 síðdegis á
miðvikudag.
Gamalt píanó til sölu. Verð kr.
5500 á sama stað lítið notaður
svefnsófi. Simi 13204 eftir kl. 7
Reiðhjól. Til sölu gott telpureið
hjól. Uppl. í síma 24535
eftir kl. 7,
Stúdentar. Smoking til sölu. Sfmi
41162 f dag og næstu daga.
Til sölu klarinett lítið notað.
Uppl. f síma 34769.
Ford ’50. Til sölu Ford ’50 ódýr
ef sarrpð er strax. Uppl. f sfma
40911.. " = -■
Teak rúm til sölu ásamt dýnu.
Sími 22150.
Til sölu Renault ’46, hagamús. Verð
kr, 3000. Uppl. í síma 12251.
KQZDEXCIHiX
Karlmannsúr tapaðist sl. föstu-
dagskvöld nálægt Glaumbæ finn-
andi vinsamlega geri aðyart f síma
16423. Fundarlaun.
Armbandsúr (karlmanns) fannst s.l
föstudag á Lindargötu við Þjóð-
leikhúsið. Sími 18300. Prentsmiðja
Tfmans.
Tapazt hefur rauð telpunylon-
úlpa f Smáíbúðahverfi sennilega
nálægt Háagerði. Vinsamlegast
skilist í Háagerði 79.
Kvengullúr tapaðist sl. föstudags
kvöld á Snorrabráut að Miklatorgi.-
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
40786 eða á Lögreglustöðina. Fund
arlaun.
Ferðataska með hvítri stúdínu-
dragt tapaðist ofan af jeppagrind
sennilega á Hafnarfjarðarvegi á
fimmtudaginn. Vinsamlegast gerið
aðvart í síma 12519 eða 50907.
Tapazt hefur gullhringur með
fjólubláum steini. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 40147. Fund
arlaun.
Tapazt hafa karlmannsgleraugu í
í svartri umgjörð. Uppl. í síma
16095.
Svartflekkóttur köttur merktur
r.._ð bláu hálsbandi úr plasti er í
óskilum. Cími 32156.
Kvenúr, sem hangið hefur í
keðju hefur tapazt á Baldursgötu
Vinsamlegast skilist á Baldursgötu
36 eða hringið síma 15118. Fund-
arlaun.
Góð hjón óskast til að taka að
sér 2 börn 3 og 5 ára (helzt sam-
an) í lengri eða skemmri tíma.
Uppl. í síma 31328 kl. 8-9 á kvöldin
KENNSLA
Gítarkennsla. Gunnar H. Jóns-
son, Framnesvegi 54. Sími 23822.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Æfingartímar. Kennt á Volkswagen
Uppl. f síma 38484.
Ökukennsla, góður bíll. Ingvar
Bjömsson. Sími 23487 eftir kl. 7
á kvöldin.
Ökukonnsla. Hæfnisvottorð. Sfmi
35966.
Ökukennsla. Hæfnisvottorð. —
Kenni á nýjan Volkswagen 1300. —
Símar 19893 og_ 33847. ________
Kennsla (í stærðfræði og tungu-
málum.) Er kominn heim og byrja
aftur að kenna. Dr. Ottó Amaldur
Magnússon, Grettisgötu 44A. Sími
15082. __________________
Ökukennsla. Ingvar Björnsson.
Sími 23487. .
BARNAGÆZLA
Barnagæzla. 10 ára telpa óskar
eftir barnagæzlu í Smáíbúðarhverfi
eða nágrenni. Sími 32566.
Telpa óskast til barnagæzlu í
Safamýri. Uppl.j síma 30576.
ATVINNA í BOÐI
Kona óskast til ræstinga á einu
stigahúsi í blokk í austurbænum.
Uppl. í síma 35072 eftir kl. 6 í dag.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í útibúi okkar á Kársnesbraut 49,
Kópavogi. Efnalaug Austurbæjar,
Skipholti 1. Sími 16346.
Afgreiðslustúlka. Stúlka, ekki
yngri en 20 ár„ óskast til af- ]
greiðslustarfa í tóbaksverzlun j
vegna sumarleyfa í júlímánuði. Að |
eins vön kemur til greina. Tilboð j
merkt „Vön 306“ sendist augl.d. I
blaðsins fvrir fimmtudagskvöld.
Kaupakona. 14-16 ára stúlka ósk [
ast í sveit. Uppl. í síma 24839. i
Ábyggileg kona eða stúlka ósk-
ast 4 tíma á dag. Uppl. í síma 60053
eftir kl. 6.
11-12 ára stúlka óskast til að
gæta barns í Vesturbænum í sum
ar. Uppl. í sima 20485.
Afgreiðslustúlka. Stúlka 20-25
ár.. óskast í kvenfataverzlun í mið
bænum. Umsóknir er greini
fyrri störf sendist augl.d. Vísis sem
fyrst merkt: „Kvenfataverzlun"
HúsnæBi ~
<
TIL LEIGU
Stórt herbergi tll lefgu fyrir kven-
mann. Uppl. í síma 36253.
Leigjum herb. með húsgögnum.
Leigutími 2—12 vikur eða eftir
samkomulagi. Sími 14172.
TIl leigu 5 herb. einbýlishús 120
ferm. í Silfurtúni. Hægt væri að
leigja út 2—3 einstakl.herb. með
sér inngangi og baði. Tilboð send
ist Vísi merkt: „Sanngjöm leiga
10199“. (Fyrirframgreiðsla minnst
hálft ár).
íbúð. 1 herb .og eldhús til leigu
1. júní til 1. okt. Uppl. í síma
41523 kl. 7-10.
Herbergi til leigu á Grettisgötu
22. Aðeins rólegv.r og reglusamur
maður kemur til greina.
Til leigu í Silfurtúni 2 samliggj-
andi herb. (með innbyggðum skáp
um). Sími 40579.
Til leigu stórt herb., aðgangur að
eldhúsi kemur til greina. Uppl. í
; síma 51258 f.h. og eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til leigu eru 2 herb. bað og for-
stofa ca. 55 ferm. Tilbúið strax.
Uppl. í slma 33836.
Til leigu strax 4 herb. íbúð f
Ljósheimum, sér þvottahús á hæð
inni, fullkomnar sjálfvirkar vélar í
sameiginlegu þvottahúsi. Hægt að
leigja út 2 herb., ársfyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt:
„Ljósheimar 10198“
Herbergi til leigu. Sími 10730.
Til leigu- 1. júní 2 herb. og eld-
hús. Fyrirframgreiðsla fyrir árið.
Háagerði 43.
í Norðurmýri. Stofa og eldhús í
kjallara nýstandsett til leigu. Til
boö merkt „Fyrirframgreiðsla" send
ist augl.d. Vísis fyrir laugardag.
Eitt herb. og eldhús til leigu strax
fyrir einhleypa reglusama stúlku.
Tilboð merkt: „Miðbær 144“ send
ist augld. Visis.
Gott herb. til leigu í Vesturbæn-
um. Aðeins fyrir kvenfólk. Nafn
og aðrar uppl. sendist á afgr.
Vísis fyrir föstudagskvöld merkt:
„Vesturbær 330.“
1-2 herb. til leigu fyrir reglusama
jkonu eða stúlku. Eldhúsaðgangur
getur fylgt. Sími 32025 í kvöld kl.
9-10.
ÓSKAST Á LEIGU
Ungur, bandarískur maður með
konu og 1 bam óskar eftir 3—4
herb. íbúð. Getur greitt í dollurum
ef óskað er. Sími 15459.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð fyrir
framgreiðsla. Uppl. I síma 10418
eftir 6 á kvöldin.
Ungur reglusamur maðúr óskar
eftir forstofuherb. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 36311 eftir kl.
4 í dag.
Reglusamur maður óskar eftir
herb. Uppl. í síma 19007.
Fullorðin hjón óska eftir 2 herb.
íbúð strax. Fyrirframgreiðsla 20-
30 þús. Sími 17923.
Herbergi óskast til leigu yfir sum
armánuðina. Uppl. í síma 37846.
Ung hjón óska eftir íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
síma 30299.
Lítið herb. óskast i 2 mánuði.
Uppl. 1 síma 23485 og 2348C
~ Húsnæði
Ungur reglusamur maður óskar
eftir litlu herb. Uppl. í sfma 3718S
í dag og næstu daga.
Ungur iðnnemi óskar eftir herb.
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið._Uppl. í síma 21394.
Skrifstofumaður óskar eftir for
stofuherb. með snyrtingu til leigu.
Uppl. í síma 18670 og á kvöldin
35857.
3-4 herb. íbúð óskast. Góðri um-
gengni heitið. Algjör reglusemi.
Uppl. i síma 11660 kl. 2-7.
Óska að taka á leigu herbergi.
Sími 19799 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bílskúr óskast. Óska eftir að taka
bilskúr á leigu í Reykjavík eða
Kópavogi. Uppl. I síma 34052.
Reglusamur rafvirkjanemi óskar
eftir herb. helzt sem næst Rauðar
árstíg. Uppl. f síma 24664 eftir kl.
19.
Reglusamur piltur f siglingum
óskar eftir herb. Tilboð sendist
augl.d. Vfsis fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „Miðbær 293“
Ung stúlka óskar að taka á leigu
herb. einhver bamagæzia gæti
komið til greina. Uppi. i stoa
16082 kl. 7-9 e.h.
ATVINNA ÓSKAST
Maður óskar eftir vei borgaðri
byggingarvinnu eða handlangi, akk
orð o.fl. kæmi til greina. Tllboð
er greini kaup sendist augld. Vís-
is strax merkt „Hátt kaup 150“
Stúlka óskar eftir atvinnu á
kvöldin og um helgar. Uppi. í síma
38189 eftir kl. 8.
Ungllngsstúlka óskar eftir vinnu
við bamagæzlu eða annað. Uppl. i
síma 23902.
Hjúkrnnarkona óskar eftir konu
til að gæta 2 ára bams frá kL 17
eða 18 til næsta morguns, nokkr-
um sinnum í viku. Herb. getur fylgt
Sími 32025 1 kvöld kl. 8-9.______
14 ára piltur óskar eftir vinnu i
sumar, margt kemur tíl greina.
Uppl. I síma 23374 í dag og næstu
daga.
12 ára telpa óskar eftir að gæta
bams á daginn I sumar, heizt í vest
urbænum. Uppl. i síma 23866.
2 stúlkur óska eftir atvinnu,
margt kemur til greina. Tilboð send
ist augl.d. Vísis merkt „323"
12 ára telpa óskar eftir bama-
gæzlu. Uppl. í síma 20789.
HREINGERNINGAR
Vélhrelngemlngar og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Simi 36281.
Hreingeraingar. Fljót afgreiðsla
Vanir menn. Simi 12158. Bjami.
Vélhreingeraing, gólfteppahreins
un. Vanir menn, vönduð vmna.
Þrif sf. Simi 41957 og 33049.
Vélhreingeming og handhrein-
geming, stóla- og teppahreinsun
Þörf. Simi 20836.
Gluggahreinsun, fljótir og vanir
menn. Pantið tímanlega. Sfmi 10300
Auglýsid í Vísi