Vísir - 01.06.1966, Síða 12
< 72
V í SIR . MlSvikudagur 1. jóní 1968.
Þjónusta
^ y
Þjónusta
LOFTPRESSUR
/ýí"í i j f j'irfv
§111
Tökum að okkur hvers konar múrbrot og
sprengivinnu i húsgrunnum og ræsum. —
Leigjum út loftpressur og vibrasleöa. —
Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa-
brekku v/Suðurlandsbraut, sími 30435.
BIFREIÐAEJGENDUR
Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stærðir
af hjólum. — Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520.
ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR
Önnumst smiði og uppsetningu með stuttum fyrirvara Ennfremur
lofthitunar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. i sím-
tan 30330 og 20904. — Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
VÉLABÓKHALD
Getum tekið ao okkur vélabókhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaðar-
legt uppgjör. Uppl. i síma 20540.
LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múrhamrar rafknúnir með bomm og fleygum — steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbömr — vatnsdælur rafknúnar og benzín —
glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sími 23480.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Siðu-
múla 17. Sími 30470.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
önnumst allar utan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þéttum
sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flisar
o. fL Uppl. allan daginn i sima 21604.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Simi 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
HÚSEIGENDUR — RVÍK — NÁGRENNI
2 smiðir sem era með alls konar húsaviðgerðir geta bætt viö sig
ýmsum yerkefntim utan húss sem innan t. d. jámklæðningar á þökum
viðgerhír á stéyptum þakrennum, spranguviðgerðir' og alls konar
húsþéttingar. Eram með beztu fáanlegu þéttiefni, sem völ er á.
Pöntunum veitt móttaka i síma 14807 og 35832.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hita-
blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar o. fl. Sent og sótt ef óskað
er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi Isskápa- og
planóflutningar á sama stað. Slmi 13728.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tek aö mér húsaviðgerðir utan sem innan. Set upp rennur og niður-
föll. Ryðbæti og skipti um þök. Skipti um fúna glugga og set I
gler. Einnig spranguviðgerðir. Útvegum allt efni. Hringið og reynið
viðskiptin. Sími 17670 og á kvöldin í síma 51139.
GARÐEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Vanti ykkur ódýran garö eöa vinnuskúr þá hringið í sima 24896.
BÍLABÓNUN
Hafnfirðingar, Reykvíkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum og
sendum ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127.
Skrúögarðavinna — Lóðastandsetning
Vanur garðyrkjumaður. Sími 51972.
TRÉSMIÐIR — INNRÉTTINGAR
Hvers konar innréttingar — mjög vönduð vinna. Sími 50127 og
41462.
ELDHÚ SINNRÉTTING — ELDAVÉL
Til sölu góð, lakkmáluð eldhúsinnrétting á kr. 6.000, og Rafha-elda-
vél á kr. 1.000. Sími 12116.
..- ■' ' —' ............— --- ' ------- 11 • ■ 1 ..
SKURÐGRAFA TIL LEIGU
I minni eða stærri verk.Vanur maöur. Vinnutæki h.f., sími 40401. —
Geymið auglýsinguna.
TEIKNA ANDLITSMYNDIR
eftir Ijósmyndum. Blýantsmyndir. Pastellitmyndir. Sími 19249 frá
kl. 20—22 virka daga.
Húsaviðgerðir — Nýsmíði
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og innan. Jám-
klæðum þök, þéttum sprungur og skiptum um glugga, sköfum upp
teak-hurðir og margt fleira. Smíðum skápa og sólbekki og alls kon-
ar nýsmlði. Látið vana menn sjá um viðgerðir á húsi yðar. Eram
með vélar á vinnustað. Tökum ábyrgð á öllu, sem unnið er. Upplýs-
ingaslmi 19760.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur tökum að okkur alls
konar húsaviðgerðir. Uppl. I síma
40067.
Dömur athugið. Megrunamudd
með matarleiðbeiningum og leik-
fimi, nýr flokkur að byrja. Uppl.
daglega kl. 10,30—13,30 í síma
15025, Snyrtistofan Vlva.
önnumst miðstöðvarhreinsun
með Kemiskum efnum sem dælt er
í gegnum kerfið án þess að hreyfa
ofnana. Simi 33349.
Pípulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis-
tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi og
aðrar lagfæringar. Simi 17041.
Gólfteppahreinsun, húsgagna-
hreinsun og hreingemingar. Vönd
uð vinna. Nýja teppahreinsunin.
Sími 37434.
Meistarar, húsbyggjendur. Smíða
glugga og lausafög, hef efni
Jón Lúðvíksson trésmiður. Simi
32838.
Loftpressa. Loftpressa til leigu I
niúrbrot og alls konar loftpressu-
vinnu. Uppl. í síma 33544.
Sniðum, þræðum, mátum. Sími
20527 og eftir kl .7 á kvöldin í síma
51455. Geymið auglýsinguna.
Loftpressa til leigu. Vanur spreng
ingamaður. Gustur h.f. Sími 23902.
Mold heimkeyrð I lóðir. Vélaleig
an. Sími 18459.
Uppgröftur. Gröfum húsgrunna,
Önnumst jarðvegsskiptingu I sam-
bandi við byggingar. Vélaleigan.
Sími 18459.
Verkstæðið
er flutt að Höfðavlk v.j Sæ-
tún (sjá mynd).
Dynamó og startaravið-
viðgerðir svc og rafkerfi bif-
reiða. —
Bílaraf s.f.
Höfðavík við Sætún.
Slrr.i 24-700.
RETTI
LYKILLINN
AÐ RAFKERFINU
Þjónusta ~ ~ Þjónusta
BIFREIÐAEIGENDUR — ÞJÓNUSTA
ísetning á bognum rúðum. Þéttum einnig lekar rúður. Sími 38948
kl. 12—1 og eftir kl. 6 e.h.
Kaup - sala Kaup - sala
G AN GSTÉTT ARHELLUR
Orvals gangstéttarhellur, heilar og hálfar, heimkeyröar eftir þvl sem
annað verður Pantið i slma 50994. Hellu- og steinsteypa Jóns Bjöms-
sonar, Hafnarfírði.
BÍLL — TIL SÖLU
Volkswagen ’63 til sölu lítið keyrður. Uppl. I sima 19274.
TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson, sími 20856.
Húsnæði
Húsnæði
ÍBÚÐ ÓSKAST
Lítil ibúð óskast í 2—3 mánuði. Sími 37258 til kl. 6 og 30234 eftir kl. 6.
BÍLSKÚR ÓSKAST
Óska eftir að taka bílskúr á leigu I Reykjavík. UppL I síma 34052.
HÚSNÆÐI — ÓSKAST
Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð. Má vera ófullgerð og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.Uppl . I síma 24746 eftir kL 6.30.
Atvinna
Atvinna
GÓÐ HJÓN
óskast til að taka að sér 2 böm, 3 og 5 ára (helzt saman) I styttri
eða skemmri tíma. Uppl. I síma 31328 frá kl. 8—9 á kvöldin.
BIFREIÐASTJÓRASTARF
óskast fyrir stúlku vana akstri. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir
fimmtudag merkt „1313“.
STÚLKA ÓSKAST
Hótel Vlk.
STÚLKA — ÓSKAST
til afgreiðslu. Kaffi Höll, Austurstræti 3. Sími 16908.
AF GREIÐSLU STÚLKA — ÓSKAST
Mokka kaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 23760.
KONUR ÓSKAST Á BARNAHEIMILI
til ýmissa starfa. Mega hafa með sér lítið bam. Uppl. á skrifstofu
ráðningarstofu landbúnaðarins, sími 19200.
SÍLDVEIÐISKIPSTJÓRAR
Ungur piltur óskar eftir góðu síldveiðiplássi eða til afleysinga I
sumar. Uppl. I sima 35176.
FATAPRESSUN
Saumaverkstæði óskar eftir stúlku, sem er vön að vinna viö gufu-
fatapressu-\ nokkra tíma á dag. Umsókn merkt „Fatapressun“
sendist augl.d. Visis sem fyrst.
RÆSTIN G ARKONA — ÓSKAST
Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi 1.
ATVINNA — ÓSKAST
Ung kona, sem hefur kennaramenntun og reynslu I skrifstofustörf-
um, óskar eftir vinnu I 2—3 mánuði. Uppl. I síma 23767.
AFGREIÐSLUSTULKA — ÓSKAST
Stúlka 20—25 ára óskast I kvenfataverzlun I Miðbænum. Umsókn
er greini fyrri störf sendist augl.d. Vísis sem fyrst merkt „Kven-
fataverzlun".
Mercedes Benz
180 D. árg. 1957 í góðu lagi til sýnis og sölu að
Baugsvegi 25 eftir kl. 8 í kvöld. Sími 11093.