Vísir - 01.06.1966, Side 11
SíÐAN
£2
hvíta tjaldsins á litla reiðhjólið
★
Undanfariö hafa fáar kvik-
myndastjömur verið meira um-
talaðar en Anna Karina, og um-
talið hefur hún fengið vegna
leiks sins í frönsku kvikmynd
inni „Nunnan“, sem bannað hef
ur verið að sýna i Frakklandi
en sýnd var fyrir luktum dyrum
á kvikmyndahátíðinni f Cannes
fyrir skömmu. Fékk myndin gíf
urlega góðar móttökur þar og
þykir mörgum miður að ekki
skuli leyft að sýna myndina
opinberlega. Frá efni myndar-
innar hefur verið sagt lauslega
hér á síðunni áður.
En þótt Anna Karina sómi
sér vel í hlutverki sfnu sem
nunna, þá kann hún samt betur
við sig fyrir utan hvíta tjaldið
en á þvf og meðan hún dvald-
ist í Cannes á kvikmyndahátíð
inni var ein bezta skemmtun
hennar að þeytast um strand
götuna „Croisette" á litlu reið
hjóli sem nefnt er „Gabriella."
Að sjálfsögðu var hún klædd
samkvæmt stuttu tízkunni, sem
stingur mjög í stúf við stðan
búning hennar f Nunnunni."
Þessi mynd var tekin af Önnu
Karinu er hún var að fara á
„bak“ en á götuveitingahúsinu
fyrir aftan hana hangir uppi
auglýsing um kvikmyndina
frægu.
i
■:
Framh af bls. 8
vopnum til þess að reyna að
sigra þá. Allt sem þeir hafi vel
gert til félagslegra og efna-
hagslegra umbóta sé eyöilagt
vegna áhrifanna, sem það hafi
að þeir heyja styrjöld í landinu.
STEFNUSKRÁ.
Það er talið, að Buddhistar
hafi unnið að því að semja
stefnuskrá, og sé þar meðal meg
inatriða, að landsmenn, þjóðin
fái að ráða málum sínum sjálf.
Þess vegna eigi þjóðemisleg
samfylking til frelsunar Suður-
Vietnam og flestir kommúnistar
að hypja sig til Norður-Vietnam
svo og allir sovézkir og kín-
verskir ráðunautar frá Norður-
Vietnam. Þar næst skuli mynd-
uð stjóm til samninga við áð-
umefnda samfylkingu.
Buddhistar em sannfærðir um
að staða þeirra í Suður-Vietnam
sé svo sterk, að kommúnistar
verði þar í algemm minnihluta,
þegar búið sé að koma á þjóð-
legri stjóm og stöðva stríðið.
Ef kommúnistar gerðu tilraun
til þess að „jafna við þá reikn-
ingana" mættu þeir búast við,
að Buddhistar beittu sér gegn
þeim með sömu aðferðum og
gegn Ky, en þær em vissulega
slíkar, að kommúnistar heföu
ekki slður áwtæðu til að óttast
þær, en Buudhistaleiðtogunum
er ljóst, að þá verða þeir að
afla sér enn meira fylgis, en
hvernig sem allt velkist verði
að fara þessa leið, og er vitnað
til orða eins leiðtoga þeirra sem
sagði I fyrra: Við getum tapað
f styrjöldinni, en við getum sigr
aö þegar friður kemur.
Buddhistar em alveg sann-
færðir um, að herstjóm Banda-
ríkjanna hafi breytt ástandinu
til hins verra í Suður-Vietnam
og kommúnistar geti notað sér
það til stuðnings í baráttu þeirra
í Bandaríkjunum hafa menn
skellt skollaeymm við þess-
um kröfum Buddhista — aö
minnsta kosti síöan, er
Diem féll 1963. Bandaríkjamenn
hafa og haldið fram, að mik-
ill klofningur sé innan Buddh-
istahreyfingarinnar, þótt reynt
sé að breiða yfir það, þar sé
togstreita vegna ólikra hags-
muna og svo framvegis, en
greinilegt er, að afstaðan, eink-
anlega í Washington er í þann
veginn að taka breytingum hlið
hollari hinni buddhistísku stjóm
milastefnu, ef þá svo er kom-
ið að hægt er að kalla því nafni
STEFNAN TIL BRÁÐA-
BIRGÐA OG FRAM-
TÍÐARSTEFNAN.
Það er nefnilega svo, að all-
ir Buddhistaleiðtogar — einnig
Tri Quang, hafa á æ opinskárri
hátt látið í ljós, að áður en
vopnahlé sé gert og gengið til
samkomulagsumleitana, sé það
þeirra ósk, að Bandaríkjamenn
verði kyrrir með lið sitt í Viet-
nam. Bandaríkin eiga að vera
þar til þess að vega upp á móti
Vietcong og „frelsunarhreyfing-
unni“ — meðan Buddhistar
tjyggja sér völdin f Saigon og
eflast að þrótti .Cao Ky hefir
leitazt við að komast hjá að
standa við þær tilslakanir, sem
hann gerði I vor um kosningar
og þing á þessu ári, en um af-
stööu Bandaríkjanna til hans er
erfitt að fullyrða neitt að svo
stöddu, nema víst má telja að
Bandaríkjastjóm beiti af megni
áhrifum sínum við hann til
þeirra aðgerða sem hún telur
vænlegast til innanlandssam-
komulags. Tri Quang skorar á
Bandaríkjastjóm að snúast gegn
Ky, eins og á sfnum tíma gegn
Diem. Þjóðarþing, eins og búið
er að lofa mönnum f ár gæti
þá staðfest samstarf við Banda
rfkjamenn fram aö vopnahlés- •
tíma og samkomulagsumleitana |
og ef til vill lengur. Þetta er J
það sem maður gæti kallað
bráðabirgðaáætlun. En ef horft
er lengra fram f tímann má vfst
telja, að meiri hluti Buddhista-
leiðtoga gerir sér vonir um S.-
Vietnam, óháð bandamönnum,
sem stendur á bjargi þjóðrækni
við buddhistíska fomstu. — Get
ur Bandaríkjastjóm skotið sér
undan að líta vingjamlegum aug
um slíka stefnu? Og þá Buddh-
istaleiðtoga, sem framfylgja
henni af æ meiri þrótti.
(Þýtt að mestu).
VEL ÞVEGlNN B1LL
JSSSSU
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT 2
SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
Þaö er ólfkt þægilegra, flnnst Önnu Karinu, aö þeytast um á litlu reiöhjóli en ganga rólega um f
síðum búning nunnunnar.
Kári skrifar:
Veitingastaðurinn Naust hef-
ur jafna haft sérstöðu meðal
annarra staöa af sömu tegund
hér f borg. Þar koma menn
gjama, sitja yfir glasi og gerast
hreyfir eina kvöldstund, taka
náungana tali og segja kjafta-
sögur af sjálfum sér eða öðrum.
Þangað sækja gjama ungir
listamenn og verðandi listamenn
og eins þeir, sem langar bara
til að þess að verða eitthvaö
meira en lítill kall með lítið
próf upp á vasann. Þang^ð
sækja eins og gengur einmanna
konur giftar og ógiftar. Sjómenn
sækja þangað I landlegum sumir
hverjir, einkum þeir, sem komn
ir eru yfir táningaskeiðið, og svo
virðulegir embættismenn. Mis-
jafnir sauðir úr mörgu fé og æði
sundurleitur hópur.
En yfir barnum uppi undir ris
inu verður þetta eins og sam-
gróin heild og malandinn f mis
jafnlega háværum röddum verð
ur fyrir þeim, sem setjast þar
niður með réttu hugarfari, að
þægilegu tónaspili ósköp við-
kunnalegri líðandi straumiðu
radda, sem líða út í svima þægi
Iegra nautna, þegar líður að
nóttu.
Þetta er eini vínveitingastaö
urinn, sem tekizt hefur að gera
eitthvað meira en teppalögð
gólf og kalda veggi skreytta ís
köldu skrauti. Það er auðvitað
fyrir þaö aö allt, sem prýðir
veggi í Nausti er sótt til þess,
sem var og er í lífinu, það eru
lifandi hlutir úr atvinnulífinu.
Við þurfum endilega að koma
okkur upp fleiri slfkum stöðum,
þar sem fólki líður vel, umhverfi
í snertingu við lífið, en ekki rif
ið úr samhengi við þaö.
Þetta á vitanlega við um fleira
en vfnveitingastaöina. Hvað t.d.
um alla matsölustaðina. Af öll
um þeim fjölda, sem af þeim
er hér er ekki einn einasti meö
neinum séreinkennum eða um-
merkjum, sem höfðar til um-
hverfis, sem fólk lifir 1, ekki
heimilislegir ekki f snertngu við
atvinnu- eða menningarlíf þjóð
arinnar, aðeins sambland og Ié-
leg eftiröpun af erlendum
glans hæfilega blönduð hégóma
girnd og smekkleysu. — Qg
er þá kannski of djúpt tekiö í
árinni, þvf að sumir þessara
staða, einkum þeir eldri hafa þö
yfir sér dálítinn sjarma.
Víetnam —
þær skoðanir og áform sem eru
efst á baugi innan hennar.