Vísir


Vísir - 01.06.1966, Qupperneq 16

Vísir - 01.06.1966, Qupperneq 16
ÞJÓÐSAGAN DAUÐ: ÚRMURINN VARRÖSTAFRUSU Skömmu eftir hádegi l gær veittu íbúar við Lagarfljót eftir tekt 'angri, dökkri rák á fljót- inu, sem virtist hnyklast upp eftir því. Óðara komu upp get- gátur um það að hér væri á ferðinni Lagarfljótsormurinn, sem alltai hefur brugðið fyrir annað veifið á undanförnum ár- um og þjóðsagnir hafa spunnizt Síðla í gærkvöidi hélt Þor- steinn Kristjánsson rafvirki á Egilsstöðum upp fljótið við annan mann til þess að kanna málið. Fóru þeir félagar á norsk- um plastbát, sem Þorsteinn not- ar til ferða á fljótinu. Hafði blaðið tal af Þorsteini í morgun og bað hann að skýra frá ferðinni og þeim niðurstöð- Framh. á bls. 6. Ósekkjaða kornið komið í skemmu Hjörleifur Jónsson forstjóri Fóðurblöndunnar við hliö kombingsins. Eins og sagt hefur verið frá í blaðinu var fyrir nokkrum dögum gerð tilraun til að flytja inn kom Nefnd falið að semja frumvarp um stækkan sveitarfélaaa Eélagsmálaráðherra hefur skipaö níu manna nefnd til þess að eodurskoða skiptlngu lands 4 ó vinnu- máiaþing Á þingi AJþjóðavinnumálastofn- unarinnar, sem haldið verður i Genf í næsta mánuði mæta eftirtaldir menn af íslands hálfu: EBgert G. Þorsteinsson, félags- málaráðherra, Jón S. Ólafsson, full trúS í félagsmálaráðuneytinu, Hanni ba! Váldimarsson, forseti A.S.Í., Kjartan Thors, formaður Vinnu- veitendasambands íslands. ins í sveitarfélög með þaö fyrir augum að stækka sveitarfélög- in. Jafnframt á nefndin að at- huga hvort ekki sé rétt að breyta sýsluskipuninni og taka upp stærri lögbundin sambönd sveitarfélaga en sýslufélögin eru nú. Nefnd bessi á að skila til- lögum sínum í frumvarpsformi eigi síðar en á árinu 1968. í nefndina eru skipaðir þess- ir menn: Samkvæmt tilnefningu Sam- bands . íslenzkra sveitarfélaga eru skipaðir í nefndina þeir Jón- as Guðmundsson formaður sam bandsins, Páll Líndal, borgar- lögmaður og Jón Eiríksson, odd viti Skeiöahrepps. Eftir tilnefn- ingu Dómarafélags islands Ás- géir Pétursson, sýslumaður. Eft ir tilnefningu Alþýðuflokksins Unnar Stefánsson, viðskipta- fræðingur. Eftir tilnefningu Framsóknarflokksins Daníel Ágústínusson fyrrv. bæjarstjóri. Eftir tilnefningu Sjálfstæðis- flokksins Jón Ámason, alþingis maður. Eftir tilnefningu Alþýðu bandalagsins Bjami Þórðarson bæjarstjóri. Án tilnefningar Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneyt isstjóri, sem jafnframt hefur verið skipaöur formaður nefnd arinnar. ósekkjað og ómalað á vegum Fóður blöndunnar hf. Korninu hefur verið skipað upp úr Brúarfossi, sem flutti það frá Bandaríkjunum. Komið er nú geymt í skemmu Fóðurblöndunn ar \ðð Grandaveg og bíður nú þess að vera mulið og sekkjað. Ekki er vitaö hvenær það verður gert, en ekki er hægt að segja neitt um, hvort tilraun þessi hefur heppnazt fyrr en svo hefur verið gert. í tilefni af þessu hafði blaðið tal af Gísla Kristjánssyn! ritstjóra Búnaðarblaösins Freys og spurði hann álits á þessum flutningum, en Gísli flutti m. a. athyglisvert erindi um fóðurbætismál íslenzks landbúnaðar á Búnaðarþingi því, sem haldið var í vetur. Gísli sagði að engum blöðum væri um það að fletta að þessi leið Framh á bls 6 Ráðherra skipar rnarni í 6 manna nefnd fyrir ASÍ Fokker-vélarnar vikalega til Færeyja og Græakmds Allur flugvélakostur Flugfélagsins er nú i fullum notum Skv. upplýslngum sem blaðið afl- aöi sér í morgun hjá Flugfélagi íslands er nú mikil gróska í innan- landsfluginu, og verður þaö stöðugt umfangsmeira. Nýja Fokkervélin, Snarfaxi, hefur þegar hafið áætlun arflug á innanlandsleiðum, og er nú notuð jöfnum höndum til æflnga flugs og til áætlunarferða. Ætlunin er í sumar að Fokkervélamar, Snar faxi og Blikfaxi verði i áætlunar ferðum innanlands en fari einu sinni f viku í Færeyjaflug og mun hver ferð taka 2 daga. Þá mun önnur Fokkervélin fara á hverjum sunnudagsmorgni til Grænlands í eins dags skemmtiferð og veröur flogið til Kúlusuk. Verða samtals farnai- 12 slíkar ferðir og veröur sú fyrsta farin 12. júní Á Grænlandi er ein flugvéla Flug félagsins, sem er þar í leigu danska ríkisins og hefur leigutíminn nýlega verið framlengdur um 1 ár og verð- ur til 1. júlí 1967. Um Dakotavélar félagsins er það að segja aö þær Framh á bls. 5 Hinn 27. f. m .voru eftirtaldir menn skipaölr af landbúnaðar- ráöuneytinu i Sexmannanefnd er ákveða skal afurðaverð til framleiðenda og verð landbún- aðarvara í heildsölu og smásölu samkv. lögum um framleiðslu- ráð landbúnaðarins, verðskrán- ingu, verðmiðlun og sölu á Iand búnaðarvörum o fl. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. alþingismaður, tilnefndur af Stéttarsambandi bænda, Gunnar Guðbjartsson, formaöur Stéttar- sambands bænda, og Einar Ólafs son, bóndi, Lækjarhvammi til- nefndur af Framleiðsluráði land búnaðarins, Sæmundur Ólafs- son, framkvæmdastjóri, tilnefnd ur af Sjómannafélagi Reykjavík ur, Otto Scopka, viðskiptafræö- ingur, tilnefndur af Landssam- bandi iðnaðarmanna og Torfi Ás geirsson, hagfræðingur, tilnefnd ur af félagsmálaráðherra, þar sem Alþýöusamband íslands hafði tilkynnt með bréfi sama dag að það hefði samþykl-t aö nota ekki, að þessu sinni rétt Alþýðusambands íslands, til aö tilnefna mann í Sexmannnefnd. Snarfaxi, — nýja Friendship-vélin, á Reykjavíkurflugvelli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.