Vísir - 01.06.1966, Page 14

Vísir - 01.06.1966, Page 14
14 V í S I R . Miðvikudagur 1. júní 1966. BBaBRas.BBamgaaa GAMLA BÍÓ Kona handa pabba (The Courtship of Eddie’s Father) Skemmtileg Cinemascope-lit- . mynd. GLENN FORD SHIRLEY JONES STELLA STEVENS DINA MERRILL Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ3I075 Söngur um víba veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný ítölsk dans- og söngvamynd í litum og cinema / scope með þátttöku margra heimsfrægra listamanna. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 12 ára. AUSTURBÆjARBfÖiiSa'í dear beart Bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 5 GJAFABRÉF F K 6. SUNDLAUOARSJjÓDl SKÍLATÚNSHEIMIUSINS MEITA DRE'F ER KVIIIUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. ttYKlAVlK. Þ. 19. r.h. Suadlavaonjííi Skilalilnihtlmlllilat Klt>______________ Gjafabréf sjóösins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags vangef inna Laugavegi 11, í Thorvald- sensbazar í Austurstræti og í Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. ■ fflHNaaMaaaanHMHMlMB TONABÍÚ NYJA BIO Sími 11544 (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmti leg ný ensk söngva og gaman- mynd í litum með hinum vin- sælu „The Beatles" Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala hefst kl. 4 KÓPAV0GSBÍÓ4198Í5 (Gongehovdingen) Spennandi og vel gerð, ný, dönsk stórmynd í litum. DIRCH PASSER GHITA N0RBY Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚ Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigitte) Sprellfjörug amerísk grínmynd James Stewart Fabian Glynis Jones ásamt Brigitte Bardot sem hún sjálf. Sýnd kl. 5, 7 og 9 íí® þjódleikhúsið Sýning í kvöld kL 20 Sýningargestir sunnudaginn 22. malgeta ferigið aðgang að þess ari sýningH gegn framvfsun aðgöngnmiðastofna. Ferð/n til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn. Ó, þetta er indælt strið eftir Charles Chilton og Joan Littlewood. Þýðandi: Indriði G. Þorsteins- son. Leikstjóri: Kevin Palmer Leikmynd og búningateikn- ar: Una Collins. Hljómsveitarstjóri: Magnús Bl. Jóhannsson. Frumsýning fimmtudag 2. júni kl. 20. Ptymutyin Qéfin Sýning föstudag kl. 20 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 Skuggar þess liðna Hrífandi og efnismikil ný ensk- amerísk litmynd með Deborah Kerr og Hayley Mills. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABIO Ævintýri á göngufór 179. sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Fjölskyld udjásnið (The family jewels) Ný amerísk listmynd. 1 þessari mynd leikur Jerry Lewis öll aðalhlutverkin 7 að tölu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ----- ..... STIO RM WwO isvk Þjófar lik og falar konur 45. sýning fimmtudag kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir Sýning föstudag kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Porgy og Bess Hin heimsfræga amerlska stór mynd I litum og Ginemascop Byggð á samnefndum söng- leik eftir George Gershwin. SIDNEY POITIER DOROTHY DANDRIDGE SAMMY DAVIS jr. Sýnd ki. 5 og 9 HAFNARfJARÐaRBÍÓ Ingmai Bergman: ÞÖGNIN Ingrid Thulin Gunnel Llndblom Bönnuð innrn 16 ára Sýnd kl. 7 og 9.10. Aðgöngumiðasalan i Iðnð er opin frá kl. 14. Sími 13191. hreinn bm- umfewarörtgg®. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 2. áfanga Gagn- fræðaskóla verknáms við Ármúla. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Von- arstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. SOLNA-SÝNING Sýningu vorri á offsetprentvél frá Solna er frestað um óákveðinn tíma, af óviðráðanleg- um ástæðum. Sýningin verður nánar auglýst síðar. BORGARFELL H/F Laugavegi 18 . Sími 11372 Reiðhjólaskoðun Samkvæmt frétt frá lögreglunni og Umferð- arnefnd Reykjavíkur, um reiðhjólaskoðun o.fl., eru börn beðin að mæta með hjól sín eins og hér segir: Hvassaleitisskóli 1/6 kl. 09,00 allir aldursfl. Miðbæjarskóli 1/6 - 13,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára Sami skóli 1/6 - 15,30 - 10, 11 og 12 - Austurbæjarskóli 2/6 - 09,00 - 7, 8 og 9 - Sami skóli 2/6 - 13,00 - 10, 11 og 12 - Laugarnesskóli 3/6 - 09,00 - 7 til 12 - Laugalækjarskóli 3/6 - 13,00 - 7, 8 og 9 - Sami skóli 3/6 - 15,30 - 10, 11 og 12 - Langholtsskóli 4/6 - 09,00 - 7, 8 og 9 - Sami skóli 4/6 - 13,00 - 10, 11 og 12 - Hlíðaskóli 6/6 - 09,00 - 7, 8 og 9 - Sami skóli 6/6 - 13,00 - 10 og 11 - Sami skóli 6/6 - 16,00 - 12 - Melaskóli 7/6 - 09,00 - 7, 8 og 9 - Sami skóli 7/6 - 13,00 - 10 og 11 - Sami skóli 7/6 - 16,00 - 12 - Breiðagerðisskóli 8/6 - 09,00 - 7 og 8 - Sami skóli 8/6 - 13,00 - 9 og 10 - Sami skóli 8/6 - 16,00 - 11 og 12 - Vogaskóli 9/6 - 09,00 - 7 og 8 “ Sami skóli 9/6 - 13,00 - 9 og 10 - Sami skóli 9/6 - 16,00 - 11 og 12 - Álftamýrarskóli 10/6 - 09,00 - 7, 8 og i 9 - Sami skóli 10/6 - 13,00 - 10, 11 og 12 - | Vesturbæj.skóli 11/6 - 09,00 - Allir 1 Árbæjarskóli 11/6 - 13,00 - Allir ■ i Höfðaskóii 11/6 - 14,30 — Allir ísaksskóli 13/6 - 09,00 - 7 og 8 - i Æfingaskóli K. 13/6 - 13,00 - Allir Börn úr Landakotsskóla komi í þá skóla, sem eru næst heimilum þeirra. Þau börn, sem hafa öryggisbúnað reiðhjólsins í lagi fá afhent við- urkenningarmerki. Vinsamlegast klippið auglýsinguna út.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.