Vísir - 04.08.1966, Síða 10

Vísir - 04.08.1966, Síða 10
10 V í S IR . Fimmtudagur 4. ágúst 1966. Næturvarzla í Reykjavík vik- una 30. júlí til 6. ágúst: Reykja- víkur Apótek. Næntuvarzla í Hafnarfiröi aðfara- nótt 5. ágúst: Auðólfur Gunnars- son, Kirkjuvegi 4, símar 50745 og 50245. BELLA 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög úr kvikmyndum og söngleikjum. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvars son flytur þáttinn. 20.05 Romanza nr. 1 í G-dúr op. 40 eftir Beethoven. 20.15 Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 21.00 Píanótónleikar Arthur Ru- binstein leikur þrjár Pólón essur eftir Chopin. 21.20 Laxveiði við Grænland Þór Guðjónsson flytur erindi. ■'1.45 Hljómsveitartríó í B-dúr op. 1 nr. 5 eftir Jan Star itz. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gíslason les. 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephen sen kynnir. 23.05 Dagskrárlok. SJONVARP — Eiginlega er hægt aö segja, að þaö hafi komið svar til mín frá Jean-Paul Belmondo ... bréfið mitt var endursent vegna þess, aö það voru ekki nóg frímerki á þvf. - UTVARP Fimmtudagur 4. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. Fimmtudagur 4. ágúst. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Óþekkt eyja.“ 18.30 Þáttur Phil Srlvers. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Mars. 20.00 Picture this. 20.30 Liðsforinginn. 21.30 Alþjóða fegurðarkeppni táninga. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fræðslukvikmynd E. B. 23.00 Leikhús norðurljósanna; „Lloyds of London.“ TILKYNNINGAR Háteigsprestakall: Munið fjár- söfnunina til Háteigskirkju. Tek ið á móti gjöfum í kirkjuna dag lega kl. 5-7 og 8-9. Húsmæöur, Njarðvíkurhreppi: Orlofsdvölin verður frá 9. — 19. Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Taktu samferðafólk þitt ekki alltof hátíðlega, ef þú sérð skopið í hlutunum, horfir margt öðruvísi viö. Hátíðleikinn er mestur á yfirboröinu. Nautið, 21. apríl —7 21. maí: Þú átt enn gott tækifæri, sem ný-tist því aðeins að þú teflir nokkuð djarft. Treystu þar á eigin dómgreind en láttu úrtöl ur annarra lönd og leið. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní: Þú ert ekki enn með öllu laus við dálítiö hvimleiöa kröfu sem þú hélzt aö væri úr sög- unni. Reyndu aö ná sómasam- legum samningum í bili. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Reyndu að taka lífinu með ró og slakaðu á um stundarsakir. Þú hefur gott af því — og þínir nánustu ekki síður, sem famir eru að þreytast á ofurkappi þínu. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Taktu tillögur og leiðbeiningar samstarfsmanna þinna eða fjöl skyldu tfl greina. Þær munu reynast skynsamlegar, og þó er mest um vert að komast hjá ó- samlyndi. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Þaö veröur lögð fyrir þjg em- hver spurning, sem þér mun reynast erfitt að svara — og eins viíst að svar þltt verði ve- fengt, þó aö sízt sé ástæða til. Vogin, „. sept. — 23. okt.: Farðu mjög gætilega í peninga málum í dag. Umfram allt skaltu varast að taka á þig nokkrar greiðsluskuldbindingar vegna annarra, ekki heldur ná- kominna. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Eitthvert mál, sem þú hélzt að væri úr sögunni, kemur aftur á dagskrá og talsvert óþægilega eins og á stendur. Reyndu að fá frest í bili, til nánari umhugsun ar. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Hætt er við að þetta verði ekki beinlínis skemmtilegur dag ur. Eitthvað, sem þú hefur lengi unnið að, getur reynzt tilgangs- laust vegna óvæntra atburða. Steingeltin, 22. des — 20. jan. Farðu þér hægt og rólega í dag, með því móti vinnst þér bezt. Þegar líður á daginn verö ur margt auöveldara við að fást, og kannski að þú verðir fyrir smáhappi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19 febr.: Gamall kunningi leitar að- stoðar þinnar og skaltu verða vel við, jafnvel þó að það kosti þig dálitla fóm í bili. Kvöldið getur orðið ánægjulegt heima. Fiskarnir, 20. febr. — 20 marz: Það gerist ýmislegt í dag, sem kemur þér í nokkum vanda og er hætt viö að það leysist ekki nema þú takir á svo að um munar. Treystu ekki aðstoö annarra. ágúst n. k. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. ágúst í síma: 2093 eða 2127. Frá 1. júlí gefur húsmæöraskól inn á Löngumýri, Skagafiröi, feröafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur veröur morgunverður, eftirrtiiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferöafólk ef beðið er um meö fyrirvara. Vænzt er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síðast- liðiö sumar. Frá Orlofsnefnd húsmæöra t Kópavogi. í sumar verður dval- izt f Laugargerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hóíastig 20, símí 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 sími 41129 og Guörún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9. sími <1002 Kvenfélagasamband Islands • .eiðbeiningarstöð húsmæðra: veröur lokuð frá 14. júní til 15 Igúst. Skrifstofa Kvenfélagasatn nands fslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam lega beðnar aö snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastöðum þennan tíma. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja vík. Skrifstofa nefndarinnar verð ur opin frá 1. júní kl. 3.30—5 e.h alla virka daga nema laugardaga Sími 17366. Þar verða veittar all ar upplýsingar varðandi orlofs- dvalir, sem verða að þessu sinni að Laugagerðisskóla á Snæfells- MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Heimilissjóös arkjallara. Þorsteinsbúfj Snorra taugaveiklaðra bama fást f Bóks verzlun Sigfúsar Eymundssonai og á skrifstofu biskups, Klappat tíg 27. ! Hafnarfirði hjá Magnús' 'juðlaugssyni, úrsmið, Strandgöti. 19. Minningarspjöld Flugbjörgunai iveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, slmi 34527 Magnúsl Þörarlnssyni Álfheimum 48, sfmi 37467 og sími 38782 MinningarspjöÞ Fríkirkjunna I Reykjavfk fást 1 verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og f Verzluninni Faco Laugavegi 39 Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6, Mfheimum 35. Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1 Minningargjafasjóður Landspft- ala íslands Minningarspjöld fást á eftirtöldun. stöðum: Landssfma fslands Verzluninni Vfk. Lauga- veei sn itorzluninnj Oculus, Aust urstræti 7. SÖFNIN Ásgrfmssaln, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema Iaug ardaga frá k< 1.30-4. Listasafn tslands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar ei onið daglega frá kl 1.30—4. Þjóðminjasafniö er opið dag- lega frá kl 1.30—4 Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- daga. „linjasafn Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. kompaníi Allir una ser vel á góðviðris dögum, hvort sem þeir aka í bíl eða bregða sér á bak gæð- ingnum. Samkomulagiö virðist vera hið bezta meðal manna, 1 hesta og bíla, sem þræða sama / veginn 1 kompaníi. ) GENGIÐ Reykjavík 19. júli. Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,70 120,00 1 B. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600,00 601,54 100 Sænskar kr. 831,45 833,60 100 F. mörk 1,335,30 1,338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,26 86,48 100 Svissn. fr. 994,50 997,05 100 Gyllini 1,191,80 1.194,86 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk m. 1,076,44 1,079,20 100 Lfrur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,00 100 Pesetar 71,60 71,80 Hópferðir oð skoðo gorðo Garöyrkjufélag íslands gengst fyrir hópferðum í ágústmánuði til að skoöa fallega einstaklings garða í Hafnarfirði, Kópavogs- kaupstað og Reykjavík, og enn- fremur grasagarðinn í Laugardal. Öllum er heimil þátttaka í þess um hópferðum. Mörgum mun vera hugleikið að skoða marga fegurstu garöa Reykjavíkur og gefst hér gott tækifæri til þess. Einnig eru fall egir garðar í Kópavogskaupstað og sjálfsagt munu margir nota þetta einstaka tækifæri til þess að skoða garðana í Hafnarfirði með sínu sérstæða og margbreyti lega landslagi. Hér kemur svo áætlunin: Laugardagur 6. ágúst. Farið frá Miðbæjarskólanum kl. 2 e.h. til Kópavogskaupstaðar og Hafnarfjarðar. Laugardagur 13. ágúst. Fariö frá M iðbæ jarskólanum kl. 2 e.h. og skoðaðir garðar í Reykjavfk. Laugardagur 20. ágúst. Mætt við grasagarðinn f Laugar dal kl. 2 e.h. og garöurinn skoöaö í öllum þessum ferðum verða valinkunnir leiðsögumenn. BIFREIÐASKOÐUN Fimmtuc. 4. ágúst: R-11551 — R-11700 Eöstudag 5. ágsást: . R-M701 — R-118S0.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.