Vísir - 08.09.1966, Side 1

Vísir - 08.09.1966, Side 1
Strákagöng verða 783.4 m. Framkvæmdum miðar hægt siðustu dagana Að því er Guðmundur Arason, verkfræðingur hjá Vegagerð ríkis ins tjáði Vísi í morgun, hefur vinna við Strákagöngin við Siglufjörð gengið frekar hægt siðustu daga. Stafa erfiðleikamir aðallega af slæmum millilögum i berginu og einnig af sprung, sem eru i því. — Með sama áframhaldi og er í dag, er gert ráð fyrir, að lokiö verði við að sprengja göngin eftir um þaö bii hálfan mánuö, en nú eru um 20 m. eftir. Skv. nýjustu mælingum veröa þau 783,4 m. á lengd. Eins og fyrr getur hefur verkið gengið frekar seint, og hafa göngin lqnzt um aðeins rúman metra á Sjdlfvirkt símasam- baad við Selfoss næstu daga Per Borten, forsætisráöherra Noregs, og Bjami Benediktsson, forsætisráðherra Islands, ræöast við á fundi f morgun. VIÐEIGANDI AÐ HEIMSÆKJA Búið að úrskurða jr í Vestmannaeyjum í gær var felidur úrskurður i máli Landssímans gegn Félagi sjónvarpsáhugamanna • Vest- mannaeyjum, en við réttarhöld- in á föstudag hafði lögfræðing- ur sjónvarpsáhugamanna í Eyj- um, Bragi Björnsson, farið fram á frest i máiinu. Af sérstökum ástæðum verður úrskurður bæj- arfógetaembættisins í Vest- mannaeyjum ekki birtur fyrr en í dag kl. 2. Vigfús Sigurðsson setur Iðn- þingið í morgun. Bls. 2 íþróttir. — 3 Strákar að dorga i Reykjavfkurhöfn. — 4 40.000 ferðamenn á irL — 7 Frá Iðnsýningunni. — 9 Kapella Landakots- HAGRÆÐINGARLAN VEITT TIL IÐNAÐARINS ÞEGAR í HAUST í ♦ ' . — sagði Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra við setningu Iðnþings i dag Tuttugasta og áttunda Iðnþing íslendinga var sett kl. 11 í morgun að Hótel Sögu í Reykjavík. Jóhann Hafstein iðnað' armálaráðherra ávarp- aði þingið við setning- una. Sagði hann m. a., að Iðnlánasjóður mundi í samráði við ríkisstjórn og Seðlabankann senn bjóða út lántökur til iðn- fyrirtækja, allt að 25 milljón krónur, til þess að starfsemi hagræðing- arlána iðnaðarins geti hafizt þegar á þessu ári. Fundir Iðnþings verða haldnir í samkomusal Iönskólans. í dag átti að fara fram kjör forseta þingsins og siðan var á dag- skránni skýrsla stjórnarinnar og aðarmanna. Nokkur erindi verða flutt í dag, en þau eru: Lána- mál iðnaðarins (frsm. Ingvar Jóhannsson, frkvstj., Ytri- Njarð vík), Iðnfræðsla og tæknimennt- un (frsm. Jón Ágústsson, mál- arameistari) og Tryggingamál iðnaðarins (frsm. Grímur Bjarna son, pípulagningameistari). Nokkur dráttur hefur orðið á því j að sjálfvirka simasambandið kæm- ist á við Selfoss. Átti það að vera komið þann 1. sept. Talaði blaðið í gær við Braga Kristjónsson hjá Landssímanum, j sem sagði að aðeins væri um nokkra daga að ræða þangað til sjálfvirka kerfinu yrði komið á. Mannahrak og sumarieyfj starfs- fólks hjá Landssímanum hefðu valdið þessum töfum. Eins má búast við að dragist eitt- hvað að koma á sjálfvirka símasam bandinu við Eyrarbakka, Stokks- eyri og Þorlákshöfn, sem átti að ; koma næst á eftir Selfossi. > j ÍSLAND FYRST ALLRA LANDA — segir Per Byrten, forsætisráðherra Noregs i viðtali við fréttamann Visis i morgun „Það er mjög vel við eigandi, að ég skuli heim sækja ísland fyrst allra landa, eftir að ég varð forsætisráðherra“, sagði Per Borten, forsætisráð- herra Noregs, í viðtali við Vísf í m+'r*íun. ..Ekk- ert land er skyldara Nor- egi en ísland og vinskap ur þjóðanna hefur alltaf verið með miklum ágæt- um. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem ég heim- sæki ísland. Ég hef verið ' ár oft áður, eins og t. d. ' fundi Norðurlanda- tðs, hingmannafundum \g við fleiri tækifæri“. — Heimsókn mín hingað nú er fyrst og fremst til að endur- gjalda heimsókn forsætisráð- herra íslands, dr. Bjarna Bene- diktssonar, til Noregs í maí þ.á., bætti forsætisráðherrann við. Hafa ekki verið ákveðin nein sérstök mál, sem ég ræöi um við islenzka ráðamenn. -Það verður að ráðast hvaða mál við tökum fyrir. Per Borten hefur verið for- sætisráðherra frá því í fyrra, og hefur hann aldrei gegnt ráð- herraembætti fyrr. — Ég hafði ekkert tækifæri til að æfa mig í ráðherrastörfum fyrr en ég var skipaður í æðsta ráðherra- Framh á bls 6

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.