Vísir - 08.09.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 08.09.1966, Blaðsíða 12
12 KAUP-SALA NÝKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plastplöntum. Opið frá k1. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Vorum að taka upp nýja sendingu af fiskum, margar tegundir. Einn- ig lifandi gróður. Fiskabúr, loftdælur, hreinsarar, hitarar, hitamæl- ar o.fl. Fiskamatur, ný tegund. Fiskabókin með leiöbeiningum á ís- lenzku. Fuglabúr, fuglar, fuglafræ handa öllum búrfuglum. Litlir tamdir páfagaukar kr. 250 stk. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12, hehnasími 19037 ' TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sðlu. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. MOLD Gróðurmold. — Þór Snorrason, garðyrkjumaður. Sími 18897. VERZLUNIN JASMIN AUGLÝSIR: Seljum indverska listmuni úr kopar og fílabeini. Handofin rúm- teppi og sjöl. Hentugar og fallegar tækifærisgjafir. Komið og skoðið. — Verzlunin Jasmin, Vitastíg 13. ÍSSKÁPUR 240 1 Bosch kæliskápur til sölu. Sími 23003. TIL SÖLll Strigapokar. Nokkuð gallaöir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Simi 24000. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur i öllum stærðum. — Tækifærisve'rð. Sími 14616. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur innkaupatöskur. Verð frá kr. 150 og innkaupapqkar frá kr. 35. , Útidyrahuríiir, svalahurðir og bíl- skúrshuröir. -Hurðaiðjan s.f., Auör brekku 32, Kðp. Sími 41425. Nýlegt hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu. Uppl. I sima 24659 kl. 6.30-9. Olíukyndingartæki og ketill 3-3^ ferm. til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 36540. _________ Bamavagn. — Mjög lítið notaöur bamavagn til sölu. Meðfylgjandi dýna og taska. Sími 12708 eftir há- degi. Til sölu vegna flutnings eftirfar- andi: Þvottavél, automatic, kæli- skápur, eldavél, sófasett og sófa- borð, borðstofuborð með 4 stólum bamaleikgrind, teppi, skápar og ritvél. Allir hlutimir eru mjög ný- legir. Uppl. í síma 16179. Til sölu 3 stk. 3 ferm. miöstöðvar katlar ásamt olíukyndingum og for hiturum fyrir neyzluvatn. Glað- heimar 16, símar 37736 og 33130. Stórt nýlegt teak-skrifborð til sölu. Simi 37075. Trésmíöavél. Til sölu er stór þykktarhefill og afréttari, ennfretn ur lítill fræsari, selst ódýrt: Simi 93-7141. Stofuskápur til sölu. Uppl. i síma 40702. Passap 12 prjónavél í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma , 41175. _____ Silver-Cross bamakerra með skermi (rauð og hvít) til sölu. — Uppl. í síma 17276. Enskur bamavagn nýlegur til sölu. Uppl. í sima 41765. Til sölu mjög fullkomin 8 mm kvikmyndatökuvél. Tækifærisverð. Simi 18745 1 Nýlegt, vandað teak skrifborð til sölu. Verð kr. 4500. Uppl. I sima 19856. Bónvél til sölu, selst ódýrt. — Sími 33394. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — Sími 12504, 40656 og 50021. Góöur vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 40988 eftir kl. 19. Hjónarúm, náttborð og rúmteppi til sölu, selst ódýrt. Uppl. f síma 40099 eftir kl. 20. Hi-Fi hátalarar, 2 stk., B&O-S typa, til sölu. Upplýsingar í sfma 13617. Frigidaire ísskápur, 7,4 cub., til sölu ódýrt. Uppl. f sima 11615. Amerisk þvottavél með rafmagns vindu til sölu. Uppl. f síma 21147. Svefnbekkur með áföstum rúm- fatakassa til sölu. Verð kr. 3000. Sfmi 41215. Til sölu 6 ferm. miðstöðvarketill, 200 1. hitadunkur, brennari, reyk rör o. fl. — Uppl. Brekkugérði 17, sími 37784. Til sölu fallegur síður brúðar- kjóll nr. 40 ásamt slöri. Einnig á sama stað dökkbrúnn kalgam-pels nr. 42. Uppl. í síma 34145. Blaupunkt ferða- og biltæki til sölu. Skipti á útvarpi í bil koma til greina. Simi 17209. Píanó til sölu. Uppl. í sima 23908 Tfl sölu olíubrennari, ketfll 6,5 ferm. o. fl. Húsgagnaverksm. Jóns Péturssonar, Skeifan 7. Simi 31113. Útvarp og plötuspilari til söiu.: Uppl. á Amtmannsstfg 2 II. eftir I kl. 7 e.h. Nýleg teak hjónarúm með spring dýnum til sölu. Sími 33285 eftir! kl. 7 á kvöldin. ' ! Litið, létt sófasett til sölu. Selst ódýrt. Simi 19051 eftir kl. 7 e.h. Vandaður tvísettur klæðaskápur til sölu. Hagstætt verð. Sími 12773. Passap (Duomatic) prjónavél til söIu.JJppl. í síma 37669. Opel Caravan (station) til sölu. Uppl. í sima 30416 eftik kl. 7. Til sölu sófasett ásamt sófaborði f stíl og þvottavél. Uppl. f síma 15924. Píanó til sölu (Lubitz). Stórt og hljómmikið, notað en vel með far- ið. Tækifærisverð. Uppl. f síma 10631 f.h. KAUP-SALA Til sölu radiofónn, Saba, með inn byggðu segulbandi, A.E.G. og Du- al plötuspilara. Selst ódýrt. Sími 51677 eftir kl. 7 á kvöldín. Til sölu stólkerra meö skermi og poka, saumavél með mótor. — Verð kr. 1 þúsund. Uppl. í síma 11963. V1SIR . Fimmtudagur 8. september 1966. ÍBÚÐ ÖSKAST HÚSNÆÐI 2-3 herb. íbúð óskast bráðlega fyrir starfsmann okkar — Runtalofnar h.f. Siöumúla 17. Sími 35555. Kvöldsími 23942. HÚSNÆÐI ÓSKAST fyrir heildsölulager ca 2-300 ferm. Tilboð sendist í pósthólf 1246. Eikarborðstofuborð og stólar, vel með farið til sölu. Uppl. Skipholti 44, efrj hæð. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu lítið sófasett, nýlegt, ásamt sófaborði, 2ja manna svefnsófi, ný- leg þvottavél með suðu og Rafha eldavél. Uppl. í síma 51036. Tfl söhi Ford station árg. 1955. Uppl. í síma 20451 eftir kl. 20. 2 nýlegir Pedigree bamavagnar til sölu. Á sama stað óskast keypt- ur svalavagn og kerra.. — Uppl .í síma 12590. Til sölu vel með farin skerm- kerra og kerrupoki. Uppl. í síma 19759. Bamakojur með svampdýnum seljast mjög ódýrt. Sími 35716. Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. i síma 10687. Til sölu notað timbur, taurulla, bamakojur, girðingarimlar. — Sími 36243 næstu kvöld. Hestur til sölu, 6 vetra, ganggóð- ur. Sími 52295. y ÓSKAST KIEYPT Olíukyndingartæki 2—3 ferm. óskast. Sími 33071._____________ Óskum eftir að kaupa 4—5 ferm. miðstöðvarketil meö tilheyrandi tækjum. Sími 41556 og 41599. Sjálfvirkur olíubrennari ósk- ast. Uppl. í sima 33804. Spíral hitadunkur óskast til kaups. Uppl. í síma 41788 í kvöld. Óska eftir barnarúmi, helzt am- erísku. Srmi 13373. Starfsstúlka. — Barnaheimilið Tjaldanes 1 Mosfellssveit óskar eft- ir starfsstúlkH. Uppl. i síma um Srúarland. Vantar stúlku í búöina. Uppl. í sima 11992 og 36961 eftir kl. 7. Bókabúð Vesturbæjar. Skólastúika eða eldri kona ósk- ast til að líta eftir stálpuöum börn- um frá kl. 2—6 á daginn. Uppl. í síma 24951 kl. 3—6 eða Mávahlið 39, kjaflara. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa í þakaríið Kringluna, Starmýri 2. Einnig stúlka til aðstoðar í bakaríi. — Uppl. á staðnum. Símar 30580 og 30981. Afgreiðslustúlka óskast. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. Víðir, Starmýri 2. Sími 30420. Laghent stúlka óskast til iðnað- arstarfa. Leöurverkstæðiö Víðimel 35. BARNA GÆZLA , ,; —, rr—n’miBBIWqr 13—14 ára stúlka, helzt úr Voga- eða Heimahverfi, óskast til bama- gæzlu 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 30995 kl. 6—8 í kvöld. únglingsstúlka óskast til að gæta 2ja barna, 3ja og 4ra ára frá kl. 4—6 á daginn. Uppl. í síma 19150 eða Stigahlíð 16, IV. h. t. v. Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði Gott iðnaðar- og verzlunarhúsnæði óskast til leigu í Smáíbúðahverf- inu. Uppl. í síma 51395. Iðnaðarhúsnæði til leigu 450 ferm. iönaðarhúsnæði til leigu, leigist í 100-150 ferm. einingum. Verður tilbúið 1. nóv. Tilboð sendist í pósthólf 56, Kópavogi. OSKAST A LEIGU Ung hjón með ungbam vantar íbúð strax. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Sími 11660 fyrlr kl. 5 eða 34489 eftir þann tíma. Valdimar. Okkur vantar 3 herb. íbúð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykja- vík. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 41480 eða 41481, 3-4 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 20489 eftir kl. 6. 3-4 herb. íbúð óskast. Ársfyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í sima 51837. Hérbergi óskast, má vera lítið. simi 13492 eftir kl. 7. 1—2 herb. og eldhús eða eldun- arpláss óskast af mæðgum fyrir 15. sept. Uppl. í sftna -17965 eftir kl. 7 e. h. 2 reglusamir menn óska eftir her bergi í nágrenni Sjómannaskólans. Sími 35872. Ung hjón með bam á fyrsta ári óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma Í8026. HerbergL Lagastúdent óskar eft- ir herbergi, helzt i Vesturbænum. Uppl. gefur Hákon Ámason lögfr., síma 22144,____________________ Óskum eftir að taka á leigu 1 herbergi, helzt með eldhúsi fyrir starfsmann okkar. — Kassagerð Reykjavíkur h,f„ simi 38383, Norðmýiður með fjölskyldu ósk- ar eftir 3—4 herbergja íbúð sem ! fvrst. Þeir, sem vilda sinna þessu, 1 vinsaml. hringi í sima 21891 kl. 6—8. Einhleyp kona, sem vinnur úti óskar eftir herbergi. Sími 13642 og eftir kl. 8 í síma 12199. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Vinsamlegast hrftigið í síma 12183. Reglusamur stúdent óskar eftir herbergi í nágrenni Háskólans. — Æskilegt að fæði fylgdi. Vinsaml. hringið i síma 37095 fyrir laugard. Ungur, reglusamur kennaraskóla nemi óskar eftir herbergi og helzt fæði líka, sem næst skólanum. — Uppl. í síma 10725, Stúlka utan af landi, sem er i skóla á kvöldin, óskar eftir her- bergi, helzt í Miðbænum. — Sími 30312. 2ja—4ra herb. íbúð. óskast til leigu. Uppl. í síma 18387. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð fyrir 1. okt. Uppl. í síma 33143 eft- ir kl, 5. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 31011. 2—3 herb. íbúð óskast sem fyrst. Sími 22518., Lítil íbúö óskast. Uppl. i síma 31474 eftir kl. 6. Kennara vantar íbúö. Gæti tek- iö að sér að lesa með framhakis- skólanemendum. — Tilboð sendist augld. Vísis merkt „3284**, TIL LEIGU 2 herb. og eldhús til leigu fyrir reglusöm, bamlaus eldri hjón. Fyr- irframgreiðsla æskileg. Tilboð legg- ist inn á augld. Vísis fyrir laugar- dag merkt „Ábyggileg —79“ Forstofuherbergi til leigu. Sjó- maður gengur fyrir. Uppl. í sima 19266. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma-18387 kl. 6—8. 2ja herb. íbúð til leigu í 8 mán- uði. Tilb. er greini fjölskyldustærð sendist augld. Vísis merkt „3292“. TH leigu er 2ja herb. risfbúð í Vestnrbænum. — Uppl. í sfmum 18461 og 37485.__________________ íbúð til leigu. Ný 5 hetíb. ibúð við Kleppsveg tfl leigu. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð er' greftri fjöl skyldustærð leggist inn á augld. Vísis fyrir 10. sept. merkt: „Regfti- semi — 100“. FÆDI Fæði. Get bætt við nokkrum mönnum í fæði. Skólafólk athugið. Uppl. Týsgötu 6, kjallara. Fæöi---Tek skólafólk í háflft eða heilt fæði. — Hamrahííð 35, simi 30775. %ATVIMNA ÓSKAS Tvær 19 ára stúlkur óska eftir kvöldvinnu. Uppl. í sima 24768. Kona meö 1 bam óskar eftir ráðskonustöðu um mán.mót sept.- okL Má vera úti á landi. Tflboð sendist augld. Vísis merkt „Vinna — 2870“. Tvær skrifstofustúlkur óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: „Stund- vísar“. Vanur meiraprófsbílstjóri, með revnslu á alls konar vinnuvélar óskar eftir starfi. — Uppl. í sima 41822. Húsbyggjendur. — Meistarar. — Get bætt við mig smíði á gluggum og lausafögum. Jón Lúövíksson tré smiður, Kambsvegi 25. Simi 32838. Ungur bílstjóri meö Volkswag- en-rúgbrauð óskar eftir atvinnu nokkur kvöld i viku. Uppl. í síma 33941 eftir kl. 7 næstu kvöld. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—5 fimm daga vikunnar. Uppl. í sima 30072. Tvær konur óska eftir vinnu, helzt ræstingu eða einhverri heima vinnu. Tilb. sendist augld. Vísis merkt „2 áhugaá&mar" fyrir 10. sept. Fagmaður getur tekiö að-sér hurð arisetningar. Uppl. í síma 41198. kl. 12—1 og 19—20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.