Vísir - 08.09.1966, Blaðsíða 16
Kæra 48 sóknarmanna
og eðlisfræði
kennsla í þessum greinum, sé
meira „Iifandi“ en áður hefur
veriö í skólum. Forstööumaöur
námskeiösins er Guðmundur
Amlaugsson rektor.
40-50 kennarar á nómskeiði í stærðfræði
var ekki fekin til greina
Að aflokinni dómsrannsókn
vegna kseru 48 sóknarmanna í
r.löðruvallaprestakalli •' Eyjafjarð-
arprófastsdæmi út af atvikum í
sambandi við prestskosningu í
fyrrgreindu prestakalli hinn 8.
maí s.I. hefir skinaður saksóknari
af þessu tiiefni, Hailvarður Ein-
Framh. á bls. 6
Milli 40 og 50 stærðfræði- og
eðlisfræðikennarar sitja nám-
skeið það sem stendur núna yfir
í Menntaskólanum við Lækjar-
götu. Á námskeiöinu, sem lýkur
þann 17. september er nýja
stærðfræðin kynnt og auk þess
eru haidnir fyrirlestrar um eðl-
isfræði, gerðar eru tilraunir og
sýndar kvikmyndir. Kennararn-
ir á námskeiöinu eru flestir frá
gagnfræöa- og unglingaskólum
en nokkrir frá barnaskólunum.
Tilgangur námskeiðsins er m.
a. sá, að stuöla aö því að
I7immtudagur 8. september 196€
ágúst mun
.sðfin mól
NÆTURFROST I NÚTT
Grös falla víðo sunnan og vestanlands — 4
stiga frost á Þingv'óllum i nótt
Næturfrost urðu víöa sunnan-
og vestanlands í nótt og féllu grös.
Mest varð frostið á Suðvesturlandi.
Miðaö við mælingar í tveggja
metra hæö frá jöröu var frostið
mest á Þingvöllum 4 stig, en í
Reykjavík mældist o,6 stiga hiti.
Viö bæinn Hólm í nágrenni
Reykjavíkur var þriggja stiga frost
í mælaskýli, en nærri 7 stiga frost
við jörðu. Þann 20. ágúst mældist
0 stiga hiti þar í mælaskýli og sá
veidur slysi
og skemnfditm d annarri bifreið
NANTES vann KR 3:2
Þarna er Eliert komhm f dauðafæri, en franski markvörðurinn sýndi
enn sem oftar snlJIi sfna og varði meistaralega.
Mannlaus bifreið, sem var í
gangi við gatnamót Nóatúns og
Laugavegar í gær rann skyndilega
á stað og olli slysi á konu og 6
ára dóttur hennar, sem konan
leiddi með sér. Konan ýtti bama-
vagni á undan sér, en bifreiðin
lent; ekki á honum.
Eftir að bifreiðin hafði valdið
slysi á mæðgunum, rann hún á-
fram og lenti á bifreið, sem var
ekið austur Laugaveg.
Konan og bömin voru flutt á
Slysavarðstofuna og litla stúlkan
lögð inn eftir skoðun. Hún hafði
meiðzt á fætí.
Bifreiðimar báðar skemmdust
töluvert.
KefíavíkursjónvarpiB takmarkuí
við flugvöiiinn og nágrenni htms
þegar ísl. sjónvarpið tekur til starfu
@ YfirmaÖur vamarliðsins, Ralph Weymouth aðmíráll,
tilkynnti Enril Jónssyni utanríkisráðherra bréflega
í fyrradag, að vamarliðið teldi sig knúið til að tak-
marka útsendingar sjónvarpsstöðvarinnar í Keflavík
við næsta nágrenni flugvallarins, til þess að varðveita
dagskrána, þegar íslenzka sjónvarpið er tekið til starfa.
í gær sendi Emil Jónsson svarbréf, þar sem segir, að
íslenzka ríkisstjórnin sé ekki mótfallin þessari tak-
mörkun sjónvarpsins, og óski hún eftir að breytíngarn-
ar á Keflavíkursjónvarpinu verði samræmdar tilkomu
íslenzka sjónvarpsins, svo að Sjónvarpsnotendum vinn-
ist tími til að láta breyta tækjum sínum áður en send-
Ligar íslenzka sjónvarpsins hefjast fyrir alvöm. —
Birtir Vísir hér á eftir bréfaviðskiptin í þessu máli.
Bréf Weymouth aðmíráls hljóðar
svo:
„Herra ráðherra.
Eins og yður er kunnugt rekur
vamarliðið á íslandi sjónvarpsstöð
samkvæmt leyfi íslenzkra stjórn-
valda. Tilgangurinn með rekstri
stöðvarinnar er að sjá varnarliðs-
mönnum, fjölskyldum þeirra og
starfsfólki hér á landi fyrir frétt-
um, fræðshi og skemmtun.
Stöð þessi er ein af mörgum
sjónvarpsstöðvum bandaríska hers
ins, sem fá aðallega þætti, sem
framleiddir eru til sölu ódýrt (eða
endurgjaidslaust), þar sem útsend-
ingamar að jafnaði ná e^cki til á-
horfenda, er aðrar sjónvajrpsstööv-
Framh. á bls. 6.
þá á grösum þar og í nágrenninu.
Tveggja stiga frost mældist á
Hellu og eins stigs frost á Eyrar-
bakka, en viða mun það hafa ver-
ið meira á þeim slóðum.
í Búðardal mældist eins stigs
frost.
Talaði blaðið í morgun við Jón
Björgvinsson garöyrkjumann hjá
Alaska, sem sagði að áhrif nætur-
frostsins væru ekki alveg komin í
ljós. Yrði það ekki fyrr en síðdeg-
is, þegar allt hrím væri bráðnað,
en það mætti slá því föstu að kart
öflugrös hefðu fallið.
Það dregur úr vextinum strax
eftir fyrstu frostnóttina, sagði Jón,
kartöflumar vaxa eitthvað smáveg
is £ nokkra daga í viðbót, en sfðan
verður algjör stöðvun á vextinum.
Undirvöxtur kartaflnanna er sæmi
legur sagði Jón að lokum.
Frægur
ur í heim-
sókn
1 nótt kom tií Reykjavíkur
annar bezti kúluvarpari heims,
Bandarikjamaðurinn Steinhauer,
en hann hefur kastað 20.44
metra á mótí í sumar. Stein-
haner kemnr hingað á vegum
Frjálsíþróttasambands íslands
og mun f dag kl. 17—19 leið-
beina frjálsfþróttamönnum á
MeteVellinum f Reykjavík.
Þá mun hann taka þátt í
móti sem haldið verður 15. sept
ember f kúluvarpi og kringlu-
kasti.
Síldin treg sunnanlands
Síldveiði hér sunnanlands hefur
verið harla treg undanfama daga.
I' gærkvöldi fundust 3 smátorfur
NA af Skaga og fengu nokkur skip
þar reytingsafla, flest eitthvað um
100 tunnur. 6 bátar komu til
Keflavíkur í nótt og í morgun með
afla sinn og er þar reynt að frysta
það sem hægt er af honum.
Síldin, sem veiðzt hefur á þess-
um slóðum undanfarið hefur verið
ákaflega blönduð. í skýrslu Fiski-
félagsins segir:
Síðastliöinn hálfan mánuð hafa
síldveiðarnar sunnanlands dregizt
allmjög saman, enda fóru allmargir
bátar austur fyrir land upp úr 20.
ágúst. Á þessu tímabili voru að-
eins 23 bátar sem lönduðu ein-
hverjum afla. Vikuna 21. til 27.
ágúst bárust á' land aðeins 502
lestir og vikuna 28. ágúst til 3.
sept. 2.281 lest. Er heildarmagn
komið á land frá 1. júní 40.010
lestir. í fyrra nam heildaraflinn
þann 28. ágúst 62.974 lestum, en
næstu vikú á eftir var engin veiði.
Aflinn í sumar skiptist þannig á
löndunarstaði:
Vestmannaéyjar 20.595 lestir.
Þorlákshöfn 5.598. Grindavík 9.709.
Sandgeröi 653. Keflavík 2.231.
Hafnarfjörður 208. Rpykjavík 562.
Akranes 313. Ólafsvík 31. Bolung-
arvík 109 lestir.
Á tímabilinu frá því að síldveið-
ar hófust eystra og fram að síð-
ustu helgi hafa 73 skip fengið ein-
hvern afla sunnanlands, þar af 16
yfir 1000 lestir. Aflahæst er Gull-
borg VE með 2.219 lestir. Fer hér
á eftir skrá um þessi 16 skip:
Bergvík 1.529 lestir. Engev 1.952
Gullborg 2.219. Hrafn Sveinbjarnar
son II. 1.577. Hrauney 1.746.
Ilrungnir 1.050. ísleifur IV. 1.963.
Kap II. 1.357. Kópur 1.202. Krist-
björg 1.176. Manni 1.178. Öfeigui
II. 1.435. Sigfús Bergmann 1.338.
Sigurður Bjárni 1.826. Skagaröst
1.544. Þðrkatla 1.667.