Vísir - 08.09.1966, Side 14

Vísir - 08.09.1966, Side 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 8. september 1936. GAMLft 0 Fjatlabúar (Kissin' Cousins) Ný söngva- og gamanmynd í litum ofe Panavision. Elvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ3I075 Spennandi frönsk njósnamynd um einhvem mesta njósnara aldarinnar. Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4 HAFNARBIÓ Eiginkona læknisins Hrífandi litmynd með Rock Hudson og Comell Bordens. Endursýnd kl. 7 og 9. Sonur óbyggðanna Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBlÓ ,l§36 Kraftaverkið (The reluctant saint) Sérstæð ný amerlsk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur Oskarverðlaunahafinn Maximilian Schell ásamt Ric- ard Montalban, Akim Tamiroff Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bifreiðaeigendur i Hjólbarðaviðgerðir 1 Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðamir gera aksturinn mýkri og ömggari. F@ót og góð þjónusta. Opið alla daga tii mlðnættis. Hjólbarða- og benzin- salan vlVitatorg, Sínrii 23900 , $ Syndið 200 metrana iÓNABIÚ sirai3, K.JABÍÓii^ ISLENZKUR TEXTl (Marriage Italian Style) Víöfræg og snilldarvel gerð ný ítölsk stórmynd í litum, gerö af snillingnum Vittorio De Sica. Aðalhiutverk: Sophia Loren Marcello Mastroiannl Sýnd kl. 5 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 4?985 ISLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvei gerö, ný, frönsku sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun i Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýrid á kvikmynda- hátfðinni. Myndin er 1 litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HÁSKÓLABIÓ lSLENZKUR TEXTI Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd i Myndin er geysispennandi frá Technicolor og Panavision. upphafi til enda og leikin af mikilli snilld. enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 9 Auglýsíng í Vísi eykur viðskiptin Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn Alan Bates Irene Papas Lila Kedrova íslenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. AUSTUREÆJARBÍÓ.íSí Maðurinn með 100 andiitln Hörkuspennandi og mjög viö burðarík, ný frönsk kvikmynd f litum og cinemascope. Aöalhlutverk: Jean Marais Myléne Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HiB ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó þelta er indælí stríd Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. ÞVOTTASTÖÐIN * SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD..9- 22,30 THIOTÆT fugeg vrvirvn Þétfir allt Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, UtAFERÐARORYOO'Б heildverzlun. Haliveigarstíg 10. Sími 24455. TIL SÖLU Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og fleira: 1. Ford vörubifreið yfirbyggð árg. ’42 2. Ford loftþjöppubifreið árg. ’42 3. Dodge Weapon árg. ’42 4. Mercedes Benz 220-5 árg. 1962 5. Staurabor Cletrac á beltum 6. Miðstöðvarketill ca. 16 ferm. 7. Sandflutningavagn 15 tonna Le Tournou 8. Sandflutningavagn 15 tonna Le Tournou Tækin verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykja- víkurborgar, Skúlatúni 1, fimmtudaginn 8. sept. og föstudaginn 9. sept. til kl. 14.00 e.h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, föstudaginn 9. sept. kl. 16.00 e.h. ___________Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Nylon úlpur Stærðir 3-14. Dralon peysur. Verzlunin Njálsgötu 49 Gjaldkerí Óskum að ráða gjaldkera nú þegar. Tilboð merkt: „Gott kaup“ sendist augl.d. Vísis fyr- ir 17. þ.m. Fjársferkur félagi óskast í innflutningsverzlun sem hefur starf- að í 17 ár. Þarf að geta unnið við fyrirtækið við sölumennsku. Tilboð sendist í pósth. 1246 KAUP-SÁLA TAKIÐ EFTIR Til sölu vegna brottflutnings eldhúshúsgögn, skrifborð, hrærivél, gólfteppi, saumavél og prjónavél á tækifærisverði. Uppl. á Ránar- götu 8A eftir kl. 5 í dag og næstu daga. KONI — HÖGGDEYFAR Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km. Ábyrgö, viðgeröarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170. Simi 12260._____________________ HÚS VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG Timburhús með 2 Ibúðum sem stendur á eignarlóö við Skólavörðu- stfg er til sölu. Laust til íbúöar strax. Hér er gott tækifæri fyrir fyrir- tæki sem vill skapa sér góða aöstöðu við fjölfama götu. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. — Fasteignasala Guðmundar Þorsteins- sonar, Austurstræti 20, sími 19545. SJÓNVARPSTÆKI , til sölu, minni gerð, nýtt Tækifærisverð. Sími 14226. VILJUM KAUPA 3 ferm. ketil með hitaspíral, lítið notaðan. Tilboð sendist i pósthólf 1246. HÁRGREIÐSLUDÖMUR ATHUGIÐ Til sölu vegna flutninga nokkrar hárþurrkur, stólar og speglar. Uppl. í síma 13172. SKODA 1200 Til sölu Skoda 1200, gangfær, mjög ódýr. Uppl. ! síma 13555 og eftir ki. 20 í síma 14871. MOSKVITCH STATION ’59 Til sölu Moskvitch station ’59. Verð kr. 45 þús. Ford 2 dyra ’57 verð kr. 35 þús. Opel Caravan ’55 verð kr. 15 þús. M.G. ’59 sportbíll Uppi í síma 41666 kl. 7-8 e.h. YAAtCl P£T I fvllj LJu. VJ 1 PENIN G AGRÓÐI Maður eða kona, sem gæti lagt fram eða lánað gegn gððum trygg- ingum 50-150 þús. kr. til innlausnar á mjög fljótseljanlegum útlend- um .vörum gæti fengiö mjög góðan arð af fé síno. Einnig er til sölu hálf sælgætis- og efnagerð í fullum gangi. Fyllstn þagmælsku heitið. Atvinna gæti komið til greina. Tilboð merkt ..PeningagröW4 sendist augl.d. Vísis eða í pósthólf 761 fyrir l"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.