Vísir - 08.09.1966, Blaðsíða 10
fO
Vísir . Flmmtudagur 8. september 1966.
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
Næturvarzla apótekanna
í Reykjavík, Kópavogi og Hafn-
arfirði er að Stórholti í. Sími
23245.
Kvöld — laugardaga:
3.—10. sept.: Reykjavíkurapó-
tek — Apátek Austurbæjar.
Næturvarzla f Hafnarfirði aö-
faranðtt 9., sept: Bjami Snæ-
björnsson, Kirkjuvegi 4. Sími
50745 og 50245.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring-
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Upplýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur, síminn
er 18888.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—20, helgidaga frá
kl. 2—4.
BELLA
Núna borða ég alls konar sæt-
indi af hjartans lyst og með beztu
samvizku — baðvogin mín er
nefnilcga biluð.
ÚTVAHl
Fimmtudagur 8. september.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 Lög úr kvikmyndum og
söngleikjum.
20.00 Daglegt mál Árni Böövars
son sér um þáttinn.
20.05 „Minnisvarði vfir Lidice“,
hljómsveitarþáttur eftir
Bohuslav Martinu.
20.15 Drengur góður Ævar R.
Kvaran flytur erindi.
20.40 Scherzo capricciso op. 66
eftir Dvorák.
20.55 „Gegnum fingur regnsins“
Jóhann Hjálmarsson sér
um þáttinn.
21.35 í tónleikasal: The New
York Chamber Soloists
leika í Austurbæjarbíói.
22.15 Kvöldsagan: „Kynlegur
þjófur“ eftir George
Walsch Egill Jónsson les.
22.35 Djassþáttur Jón Múli Árna-
son velur efniö og kynnir
23.05 Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Fimmtudagur 8. september.
16.00 Files of Jefferey Jones.
16.30 Eftirlýstur auður eða lif-
andi.
17.00 Fimmtudagskvikmyndin:
„Lost Continent."
18.30 Glynis,
.J8.55 Kqbþi kanína.
19.00 Fréttir.
19.30 Maöurinn frá Marz.
20100 Picture this.
20.30 LiÖsforinginn.
21.30 Þáttur Jack Jones.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Fræðslukvikmynd.
23.00 Kvikmyndin: „Salty O’
Rourke.
Spáin gildir fyrir föstudaginn
9. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
april: Þeir sem eru lausir og
liöugir, veröur þetta sennilega
skemmtilegur dagur. 1 peninga
málum er hins vegar fáu treyst
andi.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
í dag getur flest brugðið til
beggja vona, einkum í atvinnu
og peningamálum. Greiðslur
munu illa heimtast og margs
konar vafningar.
Tvíbura*nir, 22. mai til 21.
júní: Gerðu þér sem fyllsta
grein fyrir hverju þú getur hag
rætt betur í starfi þínu, svo að
afköst þín aukist og tíminn nýt-
ist sem bezt.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Segðu ekki nema þínum nán-
ustu fyrirætlanir þínar, og þó
ekki nema undir-og ofan af. Því
minna sem vitnast, því meiri
von um að þær heppnist.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Ef þér býðst einhver mannfagn
aöur í dag, skaltu þiggja það.
Eflaust skemmtiröu þér prýði-
lega og kynnist auk þess þeim,
sem geta haft sín áhrif.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.
Þú kynnist einhverjum, senni-
lega af gagnstæða kyninu, sem
á eftir aö hafa mikil áhrif á
framtíð þína. Farðu gætilega ?
þar fyrst í stað.
Vogin 24. sept. til 23. okt ;
Þú átt góðan leik á borði, ef þú I
hefur augun hjá þér, sem nýtist @
því aöeips, að þú bregöir skjótt t
við. Kvöldið getur orðið einkar
ánægjulegt.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: !
Varastu að láta skapið hlaupa I
með þig í gönur, þú átt mikið
undir því að ekki komi til neinn 1
ar misklíðar einmitt í dag.
Bogmaðurinn. 23. növ. til 21. (j
des.: Einhver orðrómur getur i
valdið þér gremju. Bezt væri aö ■
þú gæfir honum ekki gaum, öll
eftirgrennslan getur gert illt
verra.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Leggðu þig allan fram við
þau störf sem þér kunna að
verða falin. Einkum skaltu gæta
þess að leysa þau stundvíslega
af hendi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. |
febr.: Þú getur gert góö kaup r
eða hagstæða samninga, eink-
um fyrri hluta dagsins. Fréttir
ánægjulegar af fjarlægum vin- j'i
um.
Flskarnir, 20. febr. til 20. f
marz: Athugaðu öll smáatriði I
gaumgæfilega, þau geta ráðið f
úrsliturh í mikilvægu máli, sem
þú ert viðriðinn. |
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: Aðalsafnið Þin|holts-
stræti 29A, sími 12308. Útláns-
deild opin frá kl. 14-22 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 13-16.
Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka
daga, nema laugardaga, kl. 9-16.
TÖFNll.
Landsbókasafnið, Safnhúsinu
við Hvið Hverfisgötu: Lestrar-
salur er opinn alla virka daga kl.
10—12, 13—19 og 20—22 nema
laugardaga kl. 10—12 og 13—19.
Útlánssalur er opinn kl. 13—15.
Ameríska bókasafnið verður op
ið vetrarmánuðina: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 12-
9 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 12—6.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miövikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
F; rir börn kl. 4.30-6, fyrir full-
orðna kl. 8.15-10. — Barnadeild-
ir í Kársnesskóla og Digranes-
skóla. Útlánstímar auglýstir þar.
ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið
alla virka daga.-nema laugardaga
kl. 17-19, mánudaga er opiö fyrir
fullorðna til kl. 21.
ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími
36814, fulloröinsdeild opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga
Þjóðminjasafnið er opið þriðju
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
Listasaln Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30—4.
FÓTAAÐGERÐIR
FÓTAAÐGERÐIR í kjallara
Laugameskirkju byrja aftur 2.
september og verða framvegis á
föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma-
pantanir á fimmtudögum í síma
34544 og á föstudögum kl. 9—12
f. h. í sima 34516.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
GENGIÐ
kl. 16-21. þriðjudaga og fimmtu
daga, kl. 16-19. Barnadeild opin
alla virka daga, nema laugrdaga
kl. 16-19.
ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16
opið alla virka daga, nema laug
ardag kl. 17—19.
•rlinjasafn Reykjavikurborgar,
Skúlatúni 2, er opið daglega frá
kl. 2—4 e. h. nema mánudaga.
Árbæjarsafn er opiö kl. 2.30
—6.30 alla daga nema mánu-
daga.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 1.30—4.
BLÖB OG TÍMARIT
Nýlega er komiö út 18. hefti
í ritröð Menningarsjóðs Musica
Islandica. Hefur þaö aö geyma
verk Leifs Þórarinssonar „Afstæð
ur,“ Trio for Piano, Violin, Cello.
Ásgrímssafn: Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4.
Muniö Tyrklandssöfnunina
Sendið dagblöðunum eða Rauöa
Kross deildunum framlag yðar i
Hjálparsjóð Ráuöa kross íslands.
Kaup: Sala:
1 Sterlingspund 119.74 v 120.15
1 Bandar. dollar 42.95 43.06
1 Kanadadollar 39.92 40.03
100 Danskar kr. 620.50 622.10
100 Norskar kr. 600.64 602.18
100 Sænskar kr. 831.45 833.60
100 Finnsk mörk 1.335.o- 1.338.72
100 Fr. frankar 876.18 878.42
100 Belg. frank 86.22 86.44
100 Svissn. fr, 993.00 995.55
"0 Gyllini 1.189.94 1.193.00
100 Tékkn. kr. 596.40 598.00
100 V.-þýzk m. 1.076.44 1.079.20
100 Lírur 6.88 6.90
100 Austurr sch. 166.46 166.88
100 Pesetar 71.60 71.80
■Kgnp’
S'IMI 18955
i
SNYRTISTOFA
GUÐRÚNAR VILHJÁLMSDÓTTUR
HÁTÚNI 4 A Nóatúnshúsinu.
ÁRNAÐ HEILLA
26. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Marmarakirkjunni í
Kaupmannahöfn af séra Jónasi
Gíslasýni, ungfrú Þórunn Ragn-
arsdóttir og Snorri Egilsson.
1. september opinberuðu trúlof
un sína Sigurlína Antonsdóttir
Kambsvegi 24 og Arnar Daðason,
Hlíðarvegi 61 Kópavogi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Eygló Sigríður An-
tonsdóttir Bjarkargötu 10 og hr.
Árni Bergur Eiríksson, Sigluvogi
5 Reykjavík.
BIFREIÐASKOÐUN
Fimmtudagur 8. sept.-
R-15301 — 15450
Föstudaginn 9. sept.:
R-1545Í — R-85600.