Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Vísir - 15.09.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 15.09.1966, Blaðsíða 1
Haustslátrun hafin Slátrun hófst í byrjun vikunnar í sláturhúsi Sláturfélags Suður- lands við Laxá í Melasveit og hér í bænum er slátrun nú hafin og var fyrsta féð úr nærsveitum og er myndin tekin eftir komu fjár þangað. Allt fé er nú flutt i bif- reiðum. — Réttir eru nú byrjaðar og er réttað í Gullhreþpunum góðu í dag. Hrunamanna- og Gnúpverja hreppi. 400 á fundi sjónvarps- áhugamanna í gær Viíjum fá unga fólkið Félag sjónvarpsáhugamanna efndi til fundar um sjónvarpsmál ið í gærkvöldi.' Stóð fundurinn í tvær stundir og er áætlað að fund argestir hafi verið um 400. Mikill einhugur ríkti á fundin- um og enginn þeirra sem tóku til máls mælti gegn Keflavíkursjón varpinu. Var álit ræðumanna að takmörkun Keflavíkursjónvarpsins væri skerðing á almennum mann- réttindum og bentu þeir á að þess yrði ekki langt að bíða að íslenzk ir sjónvarpseigendur gætu horft á sjónvarpssendijigar frá Evrópu, USA og Telstar. Þeir sem tóku til máls voru Hreinn Pálsson, Sigurð ur Jónsson tæknifræðingur við sjónvarpið á Keflavíkurflugvelli, Ásgeir Bjamason forstjóri, Vignir BLADID 1 DAG Guðmundsson blaðamaður, Sveinn Valfells iðnrekandi, sem jafnfram var fundarstjóri og Kjartan Ólafs son brunavörður. Fundarritari var Jakob Hafstein. Á fundinum var samþykkt opið bréf til Weymouths aðmíráls og tillaga kom fram um það að stjórn félagsins gengi á fund fulltrúa Bandaríkjastjórnar og bæði hann aðstoðar í málinu. — Við viljum fá bítlaaðdáendurna, inn af götunni á tónlcikana. Eftir hvem þeirra munu eitt þúsund ungmenni hafa öðlazt almenna hugmynd um tón- list, sagði Bohdan Wodiczko, að- alstjómandi Sinfóníuhljómsveitar íslands í vetur um sunnudagstón- leikana, sem eru meðal þeirra nýj^ unga, sem hljómsveitin tekur upp í byrjun starfsársins. Á fundi með fréttamönnum gær, sem þeir Vilhjálmur Þ. Gísla- son, útvarpsstjóri, Gunnar Guö- mundsson framkvæmdastjóri Sin- fóníuhljómsveitarinnar o.fl. sátu, unga fólkið, samkvæmt tilgangi þeirrai 1 A- flokki verða hinir reglulegu áskrift- artónleikar annað hvert fimmtu- dagskvöld, í B-flokki verða sunnu- dagstónleikarnir með ýmsu aðgengi legu efni við flestra hæfi, í C-flokki er kammertónlist, sem verður flutt í hátíðarsal Háskólans. Auk þess verða tveir sérstakir flokkar fyrir skólafólk, bamatónleikar og tónleikar fyrir nemendur æðri í! skóla. | Alls verða tónleikar hljómsveit- ! arinar 37 að tölu og á þeim verða j flutt um 100 verk. Stofninn, á- j skriftartónleikarnir reglulegu verða var skýrt frá því að hljómsveitin j sem áður 16 talsins. Verður tek- mundi að þessu sinni bjóða upp á j ið upp á þeirri nýjung í sambandi fleiri tónleika en nokkm sinni áð- j við þá, að stofna til óformlegs tón- ur. Er þeim skip^ I fimm flokka' listarklúbbs, með því að gefa á- heyrendum tækifæri til þess að Koma saman eftir þá í Átthagasal Hótel Sögu, þar sem þeir geta rætt hugðarefni sitt, tónlistina, eftir hljómleikahaldið. Á fyrstu tónleikunum þann 29. september verður einleikari með hljómsveitinni Claudio Arrau, pí- anóleikarinn heimsfrægi frá Chile, sem Wodiczko segir „að veki núna pfsahrifningu í Evrópu“. Flutt verður þá sjöunda sinfónía Beet- hovens og fyrri píanókonsert Brahms. Sunnudagstórileikamir verða alls 6 og er hinn fyrsti þeirra 2. okt Stjórnandi er Wodiczko, einleik- arar úr Jazzklúbbi Reykjavíkur.. Á efnisskránni eru verk eftir Er ic Coates, Negrasálmar eftir Mort- on Gould, Konsert fyrir jazz- og sinfóníuhljómsveit eftir Lieberman og „Improvisations" fyrir jazz og sinfónfuhljómsveit. Á næstu tón- Frh. á bls 6 Hagskýrslan bls. 7, 8 og 9 AÐEINS í JAPAN VAR MEIRI HA GVÖXTUR EN Á fSLANDI — segir i skýrslu Efnahagsstofnunarinnar til Hagráðs í skýrslu Efnahagsstofn 7.6%. Hagvöxturinn hér unarinnar til Hagráðs, sem gefin var út í gær, kemur m.a. fram, að árs- vöxtur þjóðarfram- leiðslu hefur numið að. meðaltal árin 1960-1965 5.5% og ársvöxtur þjóð- artekna á sama tíma á landi var meiri á þessu tímabili en í nokkru öðru landi Efnahags- og framfarastofnunarinn- ar, að Japan undanteknu Aukning kaupmáttar meðal- kaups á vinnustund hefur verið 4.2% á ári þetta tímabil, en kauptaxtar hafa hækkað í krónu tölu um tæp 15%. Aukning raun verulegra tekna eða ráðstöfun- artekna hefur verið frá 5.9% til 7.6%, eftir því hvaða mæli kvarða er miðað við, á sama tíma og þjóðartekjur hafa aukizt um 5.7% á mann á ári. Verð- lag hefur að meðaltali hækkað um 11% á ári, eða heldur minna en kauptaxtar. 1 lok skýrslunnar segir, að nú séu hagstaeðári skilyröi en áður til að ná betra jafnvægi í þróun efnalíagsmála. Afkoma almenn- ings sé betri en nokkru sinni fyrr. Engir meiriháttar erfið- leikar séu fyrirsjáanlegir í greiðsluviðskiptum við önnur lönd. Bundinn hafi verið endir á þann halla, sem var á ríkis- búskapnum árin 1965 og 1964. Loks hvetur stofnunin -til að halds í fjármálum og peninga máhim. Á Ms. 7. 8, og 9 í VM f dag eni.kaPar dr sÉýislu Hagráös. Á myndinni, þar sem tækinu, sem sagt er frá í fréttinni, hefur verið komiö fyrir á sólskyggni bifreiðarinnar. Innflutningur á nýju tæki: Varar bifreiða rstjóra viS radar lögreglunnar Nýlega er komið á markað inn hér á landi tæki, sem not að er í bifreið'r, og tæki þetta gefur til kynna með hljóð- merkjum, ef lögreglan er að mæla hraða bifreiðarinnar með radar sínum. Það er fyr ir tækið T. Hannesson hér í borg, sem hefur umboð fyrir fyrrgreint tæki, sem er am- Of«'o1r4- fTPr^ verið flutt inn af þessum tækjum, en enn sem komið er mun vera um mjög lítið magn að ræða. Tæki þetta, sem er mjög hand hægt og er fest oft neðan á mælaborð bifreiðanna, gengur fyrir 8 transistorum og rafhlöð- ur þess eiga að endast í allt að 35.000 mílna vegalengd ef ekið er með 35 km. brsiflr,* 6 irlukv,,. stund. Tækið verkar þannig, að sé það í sambandi gefur það frá sér hljóðmerki um leið og það kemur inn á svæði, sem lög reglan nær yfir með radar sín- um. Því nær lögreglubifreiðinni sem tækið kemur, því tíðari Veröa hljóðmerkin, sem það gef ur frá sér. Eins og fyrr segir, mun því þegar hafa verið komið CYamh ^ hlc P ®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 210. Tölublað (15.09.1966)
https://timarit.is/issue/183946

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

210. Tölublað (15.09.1966)

Aðgerðir: