Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Vísir - 15.09.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 15.09.1966, Blaðsíða 14
/4 BISS5 V1SIR . Fimmtudagur 15. september 1966. fiAMLA BÍÓ y Verðlaunamynd Walt Disneys MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. laugarásbíÓ33!o75 Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar Máta Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4 HAFNARBÍÓ Eiginkona læknisins Endursýnd kl. 9. Föðurhefnd p Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. HASKOLABIO ÍSLENZKUR TEXTl Synir Kótu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd i Technicolor og Panavision. Myndin er geyslspennandj frá j upphafi til enda og leikin af mikilli snilld, enda talin ein- j stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta sinn. AUSTlHiBÆ JARBÍÓ iaa'4 Katarina á hálum is Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalkvenhlutverkið leikur hin vinsæla sjónvarpsstjarna Caterina Valenti Sýnd kl. 5, 7 og 9 FERÐALÖG Ferðafélag íslands ráögerir tvær ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmerkurferð á laugardag kl. 14, haustlitaferð. 2. Gönguferð á Hrafnabjörg á sunnudag kl. 9.30, farið frá Aust urvelli. Farmiðar í sunnudagsferöina seldir við bílinn, en í hina á skrifstofu fé-, lagsins, Öldugötu 3, sem veitir ail- j ar nánari upplýsingar. Símar 19533 ' og 11798. I TÓNABÍÓ sími 31182 NÝJA BÍÓ 11S544 ISLENZKUR TEXTl Grikkinn Zorba (Marriage Italian Style) Víöfræg og snilldarvel gerð ný ítölsk stórmynd í litum, gerö af snillingnum Vittorio De Sica. Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5 7 og 9 (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn Alan Bates Irene Papas Lila Kedrova íslenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. í U! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt stríá KÓPAVOGSBÍÓ 41985 tSLENZKUR TEXTl Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. Víðfræg og snilldarve) gerð, ný, frönsku sakamálamynd 1 James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun f Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátfðinni Myndin er f litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. Þjófar, lik og falar konui Sýning laugardag ■-kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. STiÖRNUBlÓ i8«6 Diamond Head íslenzkur texti. Ástríðuþrungin amerísk stór- mynd í litum og Cinema Scope, byggð á samnefndri metsöíubók, Carlton Heston, Yvette Mimieux, George Chakiris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vélritunarstúlka Óskum eftir að ráða vélritunarstúlku til starfa í söludeild. Eiginhandarumsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf svo og með- mæli, ef fyrir hendi eru, óskast sent skrif- stofu okkar fyrir 25. sept. n.k. Uppl. ekki veitt ar í síma. Hagtrygging h.f. Eiríksgötu 5. Símvirkjanám Póst- og símamálastjórnin vill taka nemend ur í símvirkjun 1. okt. n.k. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi. Inntökupróf í ensku, dönsku og reikningi verða haldin dagana 29. og 30. sept. n.k. Umsóknir ásamt prófskírteini skulu hafa bor izt póst- og símamálastjórninni fyrir 24. sept. Nánari uppl. í síma 11000. Póst- og símamálastjórnin 13. sept. 1966 Maöur óskast Viljum ráða karlmann til afgreiðslustarfa, helzt vanan. Alaska, Miklatorgi Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: Raðhús viö Háveg í Kópavogi á þrem hæðum. Flatarmál 60-65 ferm. Efsta hæð er 3 svefnherbergi Dg bað. Á mið hæð eru 2 stofur, eldhús og hol, í kjallara eru 2 stofur, geymsla og kyndiklefi. Mætti gera 2 herb. íbúö í kjallara. Bílskúrsréttur og tvennar svalir móti suðri. Tvær fokheldar hæðir í Kópavogi (allt sér) 140 ferm. hvor hæð. Bílskúrsréttur. Beðið verður eftir húsnæöismála- stjórnarláni. Góðir greiðsluskilmálar. Teikningar liggja frammi á skrifstofu vorri. 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir í Árbæjarhveríi. —• Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraöri. Sumar af þessum íbúðum eru endaíbúðir. Beöiö verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góðir greiðsluskil- málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 2 herbergja jaröhæð við Hlíöarveg 1 Kópavogj meö sér inngangi og sér hita. Útborgun kr. 350 þús. 3 herb. kjallaraíbúð 94 ferm. við Miðtún. Þvottahús og geymsla á sömu hæö. Fallegur garöur. 4 herb. íbúð á 1. hæö við Ljósheima. Þvottahús á hæð og þvottahús meö vélum i kjallara. Ibúðin er 100 ferm. Verð kr. 1150 þús. 4- 5 herb faUeg íbúð á 2. hæö við Njörvasund. íbúðin er ca. 90 ferm Sólbekkir, allar huröir og innréttingar úr álmi. Teppai. gt. góðar svalir. Mjög hagstætt verð 5 herb. endaíbúö á 3. hæð i blokk við Laugarnesveg, harð- viöarhuröir, íbúöin teppalögð. Mjög góð Ibúö góöar suö- ursvalir. 4 herb. hæð við Njörvasund. Ibúöin er 100 ferm. 4 herb. og eldhús, sér hiti. Sér tnngangur. Uppsteyptur bílskúr Góð íbúö. 5— 6 herb. hæð við Háteigsveg, 160 ferm., sér hiti, sér inn- gangur, ásamt herb. í kjallara og ööru sameiginlegu. Bíl- skúr, tvennar svalir, falleg og ræktuö lóð. 5 herb. efri hæð í Kópavogi með sér inngangi og sér hita ásamt geymslu og þvottahúsi á sömu hæö. íbúðin er 150 ferm. að mestu fullkláruö. Bílskúrsréttur HÖFUM KAUPENDUR að 2ja—3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi, Skipholti, Safamýri eða nágrenni. Útb. 700—800 þús. að 4ra—6 herb. hæð i tvíbýlishúsi eða blokk á s. st. Útb. 900—1400 þús Austurstrætl 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 17272. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Skólinn tekur til starfa 1. október. — Kennslu greinar: píanó, fiðla, selló, orgel, blásturs- hljóðfæri, tónfræði alls konar, tónlistarsaga. Foreldrum 6-8 ára barna skal sérstaklega bent á músíkföndurdeild sem starfar á eftirmið- dögum. Innritun og upplýsingar hjá skólastjóra kl. 17-19 daglega. Símar 50914 og 51904. . Skólastjóri. Herbergi óskast Eldri maður óskar eftir góðu herbergi eða lít- illi íbúð í austurbænum. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir sunnudag merkt: „Rólegur.“ Moskwitch bifreiða- eigendur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir. — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 210. Tölublað (15.09.1966)
https://timarit.is/issue/183946

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

210. Tölublað (15.09.1966)

Aðgerðir: