Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Vísir - 15.09.1966, Blaðsíða 15

Vísir - 15.09.1966, Blaðsíða 15
HAVB lO FINO A VANTAGE POHVT, ANO GETMV BEAR./NG. Tormaf Rather than SIT THE NIGHT OUT-TAKZAN LEAVES THE PVGMY PATROL TO SEARCH FOR. CAPT. BILSKI, Al ONE... WfO Fremur en að halda kyrru fyrir alla nótt- ina yfirgefur Tarzan Jitla könnunarleiðang- urinn til þess aö leita einn að Bilski flug- stjóra. Ég verð að átta mig a niutunum emr ao ég hef þáð góðri aðstööu til þess. tivað er þetta? Bjarmi af þorpseldum .. . getur þetta verið staðurinn, sem ég leita aö? FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKUN CEVAFOTO LÆKJARTORCI V í S IR . Fimmtudagur 15. september 1966. P. iyfeld Ingólfsstræti 2. farnar að vakna, ^rum ekki eins heimskar og auðmjúkar og áður. Þið eruð sannfærðir um, að engin kona geti sagt neitt um ykkur, sem vert væri að heyra — en jafn- vel þótt þið væruð sannfæröir um, að hún gæti það munduð þið forð- ast hana, 'vegna hræðslu við að þið munduð ganga af sjálfstrausti ykkar. GoEfáhöld — Það er nú dálítið til í þessu, játaði Philip og fór að hugleiða hvort sjálfstraust hans hvíldi á eins traustum stoöum og hann hafði haldið, en Penderel sló nú út f aðra sálma: — Hvers vegna þarf maður allt- af að koma fram af yfirborðs- kurteisij þegar matur er á borð borinn. Maöur ætti að minnsta kosti að geta verið laus við það eins og ástatt er. Hvers vegna þurf um við að bíða, þangað til þau kalla að borðinu. Ég vildi að ég ætti heima í landi, þar sem maður getur sagt hvað sem í hugann kem ur, líka þegar matur er á borð bor- inn og maður mætti segja um hvem rétt, sem fram er borinn: Hver þremillinn er nú þetta, eða: Af hverju er þetta kál þarna — — Ég hefði ekkert á móti því, við borðum aidrei kál. sagði Philip, en hvað myndi hús- freyjan segja? — Henni myndi mislíka, sagði Margaret, það væri hræðilegt fyrir bana. Margaret var þakklát fyrir tillit- ið, sem Philip hafði sent henni, það var eitthvað í því eins og þeg- , ar þau voru sátt og sæl og hún brosti til hans. Philip endurgalt henni brosið. — Það er ekki von, að þér skilj- ið húsmæðumar, Penderel, sagði hann, — þér hafið aldrei verið að tjaldabaki á sviði heimilisins. Hugsanir hans beindust þó að Margaret. Það hafði orðið breyt- 1 ing á henni, eins og hún hefði mild- azt. Og hann óskaði þess, að þau fengju tækifæri til þess að talast við í ró og næði, og leggja spilin á . boröið. Kannski mundi veröa tæki- færi til þess þama. Kannski var þama einmitt staðurinn, einkenni- legur, afskiptalaus, — á svorla stað var maður ekki bundinn viöj- um síns eigin heimilis. Penderel langaði til að masa á- fram, en datt ekki neitt £ hug í svip, en hann var í rauninni í skapi til þess að leika hlutverk húsráð- anda, og fannst einhvern veginn að hann væri vel til þess fallinn, og svo sagði hann: — Þér ályktuðuð ekki rétt, Wav- erton, sagöi hann — um mig. Ég get nefnilega vel sett mig í spor annarra, og við sem þannig emm, gerðir getum gerst séð hvemig allt er að tjaldabaki, eins og þér orðið það, þótt við komum þar — og við höfum hæfileikann til þess að þjást með húsráðanda og húsfreyju, sem alltaf verða að brosa og dansa sinn tádans á Iínu kurteisinnar. Konur METZELER hjólbarðarnir em sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæða- vara. Hjólbarða- og benzínsalan við Vitatorg. Sími 23900 Barðinn h.f. Ármúla 7. Sími 30501 Almenna Verzlunarfélagið h.f. Skipbolti 15. Sími 10199 /V J- B. Pristley: þjást ekki þannig, frú Waverton — eða hvað, því að þótt þær viti hvað gerist, þegar þær eru gestir gera þær það ekki með hugarfari hús- freyjunnar og gæta viröingar sinn- ar sem gestir og finnst þær vera hæstaréttardómarar. — Nei, alls ekki, herra Penderel, sagði hún vinsamlega en ákveðinni röddu, en annars féll benni betur við hann í þessu umhverfi en £ samkvæmissölum menningarinnar. — Þér skiljið ekki okkur konurnar, enda þekkið þér lítið til okkar. I — Alveg rétt játaði Penderel. Ég hef aldrei botnað neitt i þeim, og geri vfst aldrei, reyni það ekki held ur. Og^mér geðjast ekki að karl- mönnum, sem þykjast skilja þær. — Þaö geri ég ekki heldur, sagði Philip. Það er furðulegt en þessir náungar, sem halda fyrirlestra um þær, skrifa um þær skáldsögur og þar fram eftir götunum, eru mestu einfeldningar, þvf hafið þér vafa- laust veitt athygli, Penderel. — Þeir væru betur fallnir til þess að selja glingur, varalit og ég veit ekki hvað. Ég skil ekkert £ kon- um, að sjá þetta ekki, en þær verða bara ástfangnar f þeim. — Þama eruð þið lifandi komnir enn einu sinni, sagði Margaret og var skemmt. Ég held nú annars, að allt ykkar hjal eigi rætur að rekja til — afbrýðisemi. Þeir mótmæltu báðir en lofuðu henni að halda áfram. — Tilfinningarikar konur kæra sig ekki um þá — og innst inni geðjast þeim ekki að þeim — alls ekki. En manni leyfist kannski að hafa áhuga — og vera dálftið for- vitinn. — Við gætum reynt að komast hjá þvf, sagði Philip dálftið þung- lyndislega. Ég er víst ekki betri en aðrir — viö erum kannski allir eins. Ef einhver kvenmaöur þætt- ist nú skilja karlmenn til hlítar og færi að skrifa um þá bækur eöa ferðast um og halda íyrirlestra mundi ég ekki verja 5 mínútum til þess að lesa bækumar hennar eða ganga tíu skref til þess aö hlýða á fyrirlestur hjá henni. Ég held, að hún fengi ekki marga karl- menn sem áheyrendur. — Og hvers vegna? spurði Marg- aret. Þið eruð svo sjálfbirgingslegir. Hún naut þess að karpa og gleymdi f svip hvar hún var... HÚS & SKIP.hf,- LAUGAVEGI II - SfMI 21511 ÞÝZKAR ELDHÚSINHRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annaS hundraS tegundir skópa og iitaúr- vol. Allir skópar meS baki.og borðplata sér- smíðuff. Eldhúsið fæst með hljóScinangruð- um stálvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - SendiS eSa komio meS mál af eldhús- inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis og gerum ySur fast verStilboS. Ótrúlega hag- stætt verS. MuniS aS söluskattur er innifalinn í tilboðum frá Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæSra greiSsIuskilmála og O— — —. lækkiS byggingakostnaSinn. jHsKífÍekÍ Við erum svo áfjáðar í að heyra álit ,karlmanna, af því að við er- um lausar við allan sjálfbirgings- skap, en — guði sé lof, við erum — Þetta gæti víst annars flokk- azt undir það, sem kallað er að „boröa úti“. Eftir nokkra daga tök- um við kannski þannig til orða: Héma á dögunum borðuðum við kvöldverð hjá Femm-fjölskyldunni. Þetta er svo blátt áfram — ég kann vel við það. Ég veit ekki hvers vegna, en svona er það. Orðsending fil bifreiða- eigenda Séu hjólbarðar ykkar með grynnra munstri en 1 mm eru þeir ólög- legir og endingarlitlir. Þó er ca. 3 —7 mm slitlag eftir að grunnstriga. Skorið munstur allt að y2 mm aö striga veikir ekki hjólbarðann. — Vegna nýju hjólbarðalaganna höf- um við fengið vél, sem nýtir hjól- barðana til fullnustu. Hvaða gagn gerir munstring? 1. Eykur endingu barðans um ca. 8—10 þús. km. 2. Baröinn fær nýja kælingu og endist því lengur. 3. Léttir aksturinn (t. d. léttir bíl- inn f stýri). 4. Hjólbarðar verða aftur löglegir. Þaö kostar aðeins frá kr. 80 á hvem hjólbaröa og tekur 20 mín. Viö skoðum hjólbarðana yður að kostnaðarlausu. Önnumst einnig hjólbarðaviðgerðir og seljum nýja hjólbarða. Reynið viðskiptin. A t h u g i ð : Opið virka d. kl. 8—12.30 og 14—20 — laugard. kl. 8—12.30 og 14—18 — sunnud. kl. 14—18 Tekið á móti pöntunum í síma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spítalastfg)

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 210. Tölublað (15.09.1966)
https://timarit.is/issue/183946

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

210. Tölublað (15.09.1966)

Aðgerðir: