Vísir - 15.09.1966, Blaðsíða 10
VISI R . Fimmtudagur 15. september 1966.
w
borgin i dag borgin i dag borgin í dag
LYFJABÚÐIR
Nætutvarzla apótekanna í Reykja
vfk, KBpavogi, og Hafnarfirði er
að Stórholti 1. Sími: 23245.
Kvöld- og helgarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 10.-17. sept.
Vesturbæjar Apótek — Lyfjabúö
in Iðunn.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—20, helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNAÞJÓNUSTA
SJysavarðstolan í Heilsuvernd-
arsföðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230.
Upplýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn er: 18888.
Næfurvarzla í Hafnarfiröi aö-
faranótt 16. sept.: Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 18. Sími
50056.
ÚTVARf
Fimjntudagur 15. september.
Fastir liöir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 Lög úr söngleikjum og
kvikmyndum.
20.00 Daglegt mál Árni Böðvars
son flytur þáttinn.
20.15 Ungt fólk í útvarpi Baidur
Guðlaugsson sér um þáti
með blönduðu efni.
21.00 Ungversk þjóölög.
21.20 Hver er brýnasta þörf fs-
lands? Sæmundur G. Jó-
hannesson ritstjóri á Akur
eyri flytur erindi.
2L45 Samleikur á selló og píanó.
22.15 Kvöklsagan: „Kynlegur
þjófur“ eftir George
Walsch Kristinn Reyr les.
22.35 Djassþáttur Ólafur Stephen
sen kynnir.
23.05 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Fimmtudagur 15. september.
16.00 Files of Jeffrey Jones.
16.30 Wanted Dead or Alife.
17.00 Fimmtudagskvikmyndin:
„The Unsien".
18.30 Glynis.
18.55 Kobbi kanína.
19:00 Fréttir.
19.30 Maöurinn frá Marz.
20.00 Picture this.
20.30 The Lieutenant.
21.30 The Bell Telephone Hour.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 E. B. Film.
23.00 Emmy Awards.
FILKYNNINGAR
Nýlega barst blaðinu 22. hefti
ritraðir Menningarsjóös Musica
Islandica. Sex lög fyrir einsöng
og píanó eftir Sveinbjörn Svein-
bjömsson.
Séra Grímur Grímsson verður
fjarverandi til 15. okt.
Verzlunarskóli íslands verður
settur í hátíöarsal skólans
fimmtudaginn 15. sept. kl. 2 e.h.
Vinahjálp. Brigde-klúbburinn
tekur til starfa í Hótel Sögu í
Átthagasal, fimmtudaginn 15.
september kl. 2.30.
SÖFNSi,
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: Aöalsafniö Þingholts-
stræti 29A, slmi 12308. Útláns-
deild opin frá kl. 14-22 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 13-16.
Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka
daga, nema laugardaga, kl. 9-16.
ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐl 34 opið
alla virka daga, nema laugardaga
kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir
fulloröna til kl. 21.
ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími
36814, fulloröinsdeild opin mánu
daga, miðvikudaga pg föstudaga
k 1.16-21 þriðjudaga og fimmtu
Spáin gildir fyrir föstudaginn
\6. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Ferðalög geta reynzt dálít
iö erfiö, þú ættir hvorki aö
leggja aif stað eða undirbúa
ferðalög í dag. Faröu gætilega
í umferðinni.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Það verður margt dálítið undar
legt í dag og ekki gott að átta
sig á öllum hlutum. Þú ættir
ekki að taka neinar mikilvægar
ákvarðanir.
Tvíburamlr, 22. maí til 21.
júní: Leitaðu ekki sjálfur
hefnda þó að þér finnist
kannski nokkur ástæöa til. Slíkt
kemur af sjálfu sér á sínum
tíma, vertu viss.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Dragðu férðalög, ef unnt er,
ekki er samt nein hætta yfirvof
andi aö séö verður, en útlit fyr
ir nokkrar tafir og vafstur.
Ljóniö, 24. júli til 23. ágúst:
Haltu þig sem mest að venjuleg
um hversdagsstörfum, dragðu
allar veigameiri ákvarðanir, og
reyndu að sjá svo um að sem
flest gangi sinn vanagang.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.
Haltu geðstillingu þinni hvað
sem á gengur kringum þig. Verð
ir þú krafinn afstöðu skaltu slá
úr og t og foröast aö veita an
um öðram fremur.
Vogin 24. sept. til 23. okt.:
Reyndu að gera þér sem fyllsta
grein fyrir hvar þú stendur I
peningamálum og gættu þess
að láta ekki hlunnfara þig í
greiðslum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv/
Gerðu enga tilraun til að fá
fram úrslit í málum, sem þú átt
eitthvað undir — þau veröa
þér varla hagstæð, a.m.k. ekki
snemma dags.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Það veltur á ýmsu í dag,
einkum fram að hádegi. Taktu
því rólega, sem að höndum ber
og láttu ekki fjas eöa vafstur
hrinda þér úr jafnvægi.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þetta getur orðið þér nota
drjúgur dagur, ef þú grípur
tækifærin, og lætur ekki á þig
fá, þó að á ýmsu velti í kringum
Þig.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Góður dagur, ef þú held-
ur þig sem mest að hversdags
legum skyldustörfum. Þú ættir
þó ekki aö fitja upp á neinu
nýju.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Láttu ferðalög bíða ef þú
getur. Haltu þig sem mest aö
skyldustörfum og hafði allt eins
og venjulega, eftir því, sem
unnt reynist.
daga, kl. 16-19. Barnadeild ODin
alía virka daga, nema laugrdaga
kl. 16-19.
ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16
opið alla virka daga, nema laug
ardag kl. 17—19.
Landsbókasafnið, Safnhúsinu
við Hvið Hverfisgötu: Lestrar-
salur er opinn alia virka daga kl.
10—12, 13—19 og 20—22 nema
laugardaga kl. 10—12 og 13—19.
Útlánssalur er opinn kl. 13—15.
Ameríska bókasaínið verður op
ið vetrarmánuðina: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 12-
9 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 12—6.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, sími 41577. Útlán á
þriöjudögum, miövikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
F rir böm kl. 4.30-6, fyrir full-
orðna kl. 8.15-10. — Barnadeild-
ir í Kársnesskóla og Digranes-
skóla. Útlánstímar auglýstir þar.
Ásgrímssafn: Bergstaðastræti
74 er opiö sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4.
Þjóðminjasafniö er opið þriðju
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
Listasafn Einars Jónssónar er
opiö daglega frá kl 1.30—4.
..linjasafn Reykjavíluirborgar
Skúlatúni 2. er opið daglega frá
kl 2—4 e h nema mánudaga
Árbæjarsafn lokað. Hópferðir
tilkynnist í síma 18000, fyrst um
sinn.
Listasafn ríkisins er opiö
þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 1.30—4.
FÓTAAÐGERBIR
FÓTAAÐGERÐIR i kjallara
Laugameskirkju byrja aftur 2.
september og verða framvegis á
föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma-
pantanir á fimmtudögum í sfma
34544 og á föstudögum kl. 9—12
f. h. í síma 34516.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Kvenfélag Neskirkju, aldraö
fólk í sökninni getur fengið fóta
snyrtingu > félagsheimilinu mið-
vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan
ir í síma 14755 á þriðjudögum
milli kl. 11 og 12.
(
BIFREIÐASKOÐUN
Fimmtudagur 15. sept.:
R-116051 — R-16200
Föstudagur 16. sept.
R-16205 — R-16350
Með aðalhlutverkið i kvikmynd Jeanne Moreau. Móti henn: Ieik
inni um MATA HARI — fræg- ur Jean-Louis Trintignant.
asta njósnara fyrri heimsstyrj Kvikmyndin er sýnd í Laugar
aldar, fer franska leikkonan ásbíói.
Afgreiðslustarf
Ungur reglusamur maður óskast til starfa
í kjötverzlun. Umsókn ásamt uppl. um fyrri
störf sendist augl.d. Vísis merkt: „Reglusam-
ur — 3474.“
Sendisveinn
Sendisveinn óskast strax á Rannsóknar-
stofu Háskólans hálfan eða allan daginn.
Uppl. í Rannsóknarstofu Háskólans við
Barónsstíg.
Verzlun og verzlunar-
húsnæði til sölu
Matvöruverzlun ,og kvöldsöluaðstaða ásamt
húsnæði fyrir kjötverzlun á góðum stað í
Reykjavík er til sölu nú þegar. Uppl. í síma
38930 kl. 2-5 e.h. í dag og 'næsfu daga.
AUGLÝSINGASTJÓRI
Dagblaðið Vísir óskar eftir að ráða auglýs-
ingastjóra, karl eða konu. Æskilegt er að um
sækjandi sé á aldrinum 23—35 ára og hafi
nokkra þekkingu á bókhaldi og sölutækni.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra blaðs
ins, sem einnig gefur upplýsingar um starf-
ið í sima 1-16-60 kl. 15—17 næstu daga.
Dagblaðið VÍSIR
Blaðbu rðar bör n
vantar í vetur í Kópavogi, Uppl. í síma 41168.
Dagblaðið ¥ÍSIR