Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 1
SÍÐSUMARSÓL # Sumarið er á förum og það eru síðustu forvöð að elta uppi sólar- geislana áður en svartnætti hausts- ins hertekur þá, enda voru óvenju margir á ferli í borginni í gær og brosin báru vott um síðsumar- stemningu. Haustsólin hellti sér rikulega yfir héluð strætin og föln- uð laufin, sem óðara fjúka undan næðingnum, eitthvað út í buskann. Þessar ungu blómarósir hittum við utan við' Menntaskóiann. Þær tylltu sér á tröppumar framan við skólann og létu vel yfir lífinu — og haustið virðist ekki hafa tfnert þær tiltakanlega. - Vervleg iækkun á freðfiski til Sovétrikjanna 17-18^0 lækkun i Banda- rikjunum - Lithr votir um að lýsi cg mj’ól hækki i bráð Undanfarin ár \efuc MaíJt&ðc verð erlendis á hálztc útfítitn- ingsvörum íslendinga þ.e. sjáv arafurðíim fariö sífellt hfckkandi í ár hefur aftur á móti brugðið svo við að markaðsverð erlendis á þremur helztu útflutningsvör unum, freðfiski, síldarmjöli og lýsi, hefur Iækkað alimjög á frjálsum heimsmarkaði. — Þann ig er hægt að segja að um hreint verðfall hafi verið um að ræöa á síldarlýsi og mjöli. Hefur verCfafííð á iýst.vu nu>ruð um 38% út yr. iotst i 50£ og rerötall á ni>SSinu 43%. Erfiöara Aefur verið að fuílyrða um verð- lækkun á freðfiski erlendis, þar sem mjög lítið hefur verið selt af honum úr landi í sumar, þar til nú að samizt hefur um sölur til Sovétríkjanna. — Eina viðmið- unin áður var markaðsveröið á blokkfiski á Bandaríkjamarkaði en blokkfiskur hefur verið notaö ur til viðmiðunar þegar freð- /Ukmarkaður í Bandaríkjun- um er kannaöur. Þar hefur markaðsveröiö f sumar lækkaö úr 29-30 sent fyrir lbs, á blokk fiski f 24-25 sent eða um 17-18% Útflutningsverðmæti freðfisks lýsis og mjöls nam árið 1964 meir en 50% af heildarútflutn- ingsverðmætum þjóðarinnar, samkvæmt hagskýrslum. Þar af hafa frystar sjávarafurðir num- ið 20-30%. Vísir sneri sér til Guömund- Lítil þota i Reykjavík Sex farþega þota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær, með fjóra farþega og tvo flugmenn. Þetta var tveggja hreyfla þotai af Lear-gerð á leið frá Banda- ríkjunum til Norður Afríku. Það er að vísu ekki óalgengt að slíkar flugvélar lendi i Reykjavík eða Keflavík, en í þetta sinn náðist mynd af gripn »••••• • • • • ••••••••••««•' um, svo að það þótti ekki óeðli Iegt að láta hana fljóta meö öðru efni í blaðinu. Farþegarnir, sem höfðu vél- ina á leigu frá Jet Airways í New York, voru verktakar og Iögfræðingur þeirra á leið til Norður Afríku í viðskiptaerind um. Þeir sögðu það hafa verið gert til að spara tíma að þeir tóku vélina á lcigu, en það er annars mjög kostnaðarsamt. . Vélin flýgur með 440 milna hraða á klukkustund og gerði flugmaðurinn ráð fyrir að verða hálfa aðra klukkustund til Shannon á írlandi og fljúga í 41 þúsund feta hæð. Á myndinni eru flugvél, flug menn og farþegar. (Ljósm. Vís- is B. G.) ar H. Garðarssonar fulltrúa Sölu miðstöðvar hraðfrystihúsanna í gær varðandi markaðinn fyrir frystan fisk. Skýröi hann frá eft irfarandi: Árni Finnbjörnsson sölu- stjóri S.H. og Bjarni V. Magnús- son framkvæmdastjóri sjávaraf- urðadeildar SI’S hafa nýlega gengiö frá samningum austur í Moskvu um sölu á fiski til af- greiðslu á þessu ári Samdist um sölu á 3500 tonnum af frystum fiskflökum og varð um veru- lega verölækkun aö ræöa frá fyrri samningum viö Sovétrík- in. Það tiðkast yfirleitt ekki að rædd séu mikið opinberlega söl ur í einstökum samningum, sem sölufélög gera á hraðfrystum sjávarafurðum. Á það jafnt við um ísland sem og Evrópulönd- in og þá sérstaklega Noröurlönd E:i vegna umræðna, sem hafa átt sér stað í blöðunum og víð ar teljum við rétt, að þaö komi fram að SIF-verð á frystum þorskflökum til Sovétríkjanna hefur lækkað úr 197£ í 185£. Aðr ar fisktegundir hafa lækkað sam svarandi. Þá var gengið frá sölu á 1000 tonnum af heilfrystum fiski fyr ir 124£ pr. tonn, en verðið var 132£ og 10 shillingar í síðustu samningum. Nú eru fyrir hendi sölusamn- ingar á 5000 tonnum af frystri síld til Sovétríkjanna til af- greiðslu á þessu ári. Samkvæmt nýjustu fregnum frá Bandaríkjunum, er nú ekki hægt að fá meira en 24-25 sent fyrir lbs. af þorskblokkum, en verðið á þorskblokkum segir oftast til hvemig ástandið er al mennt á freðfiskmarkaöinum þar. Til samanburöar má geta þess, að fyrr á þessu ári var söluverð á þessari tegund freð Framh. á bls. 5. Prentarar sömdu upp á væntanleg kjör Samið i gær oá jbe/r fái 40 stunda vinnuviku i 6 áföngum næstu 6 árin Samkomulag náðist í prentara deilunni í gær milli stjórna Bók- iðnaðarsambandsins (þ. e. vinnu veitenda) og bókagerðarmanna á sáttafundi með sáttasemjara rík isins. Sáttafundurinn stóð frá kl. 2 e. h. til kl. 6. Var sam- komulagið borið undir almenna félagsfundi og samþykkt af báö- um aðilum Náðist samkomulag um, að bókagerðarmenn fái 40 stunda vinnuviku í 6 áföngum næstu 6 árin, en samkvæmt þeim samn- ingum, sem giltu til 1. október, unnu bókagerðarmenn 40 stunda vinnuviku 3 mánuði ársins, þ. e. júní, júlí og ágúst. Prentarar fallast á að ákvörðun um kaup hækkanir verði ekki tekin fyrr en heildarsamningar verði gerð- ir við öll félagasamtök, sem nú hafa lausa samninga. Að öðru leyti haldast þeir samningar sem giltu til 1. október, óbreyttir og gilda til 1. október 1967. Stytting vinnuvikunnar niður í 40 stundir verður gerð í 6 áföngum, þannig: Næsta vor verður unnin 40 stunda vinnu- vika í maí og hálfan apríl til viðbótar þeim þremur mánuðum sem fyrir voru. Verður einum og hálfum mánuði með 40 stunda vinnuviku síðan bætt við á hverju ári, þannig að árið 1972 verða unnar 40 stundir á viku allt árið. í Bókiðnaðarsambandinu eru eftirtalin félög: Félag ísl. prent- smiðjueigenda, Félag prent- myndagerðaeigenda, Félag offset prentsmiðjueigenda og Felag bókbandsiðnrekenda. Bókagerö- arfélögin eru jafnmörg og sam- svarandi. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.