Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 6
VISIR . Laugardagur 8. október 1966. ENNÞÁ NÝR Volkswagen 1600 Okkur er ónacgja að lilkynna að auk 1600 „Fastbacku gelum við nú boðið 1600 A og 1600 L lólksbila, sem bóðir eru með hinu sigilda úliiti hins þekkla V.W. 1500. — Sameiginlegt með ollum V.W. 1600 bilunum er: —- Loftkaeld vél, sem staðsett er afturi — eins og f Slium gerðum V.W.-bila. — Samskona? grind. — Sjólfstæð snerilfjöðrun ó hverju hjpli. — Jafnvægisstöng yffir afturöxli. — 12 volta rafkerfi. — Diskahemlar að framan. — Rúðu- sprautur — fw^agja hraða rúðu- þurrkur. —- Ferskloftshitun. — Loft- ræstingarkerfi. — Stillanlegir fram- stólar. — Glacsilegt litaúrval bæði að utan og innan — og allur fró- gangur Volkswagenbíla er fróbær- lcga vandaður. Komið, skoðið og kynn- ist Volkswagon 1600. Moskvitch þjónustan annast hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Einnig viðgerðir á Rússa-jeppum. • Látið yfirfara bifreiðina fyrir veturinn. Sími 37188. DAGBLAÐIÐ VÍSI vantar Röska sendisveina í vetur, hálfan eða allan daginn. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Sími 11660 Húseigendur — Húsbyggjendur Getum tekið að okkur smíði á útidyrahurð- um, bílskúrshurðum, innréttingum o.fl. Trésmiðjan, Barónsstíg 18 Sími 16314 Braubskálinn Langholtsvegi 126 Köld borð, smurt brauð, snittur, cocktail snitt- ur, brauðtertur. Brauðskálinn Simar 37940 og 36066 ORÐSENDING Japönsk BRIDGESTONE Nylon snjódekkin með WIDIA SPÍKÍS stálnöglum eru komin. WIDIA SPÍKÍS Stálnaglar eru sérlega sterkir naglar með sérlega hörðum stálkjarna. Gefur betri spyrnu, hemlun og stýringu. Einnig höfum við Bridgestone-snjó- dekk í öllum stærðum. Nagladekk með 100 nöglum MUNSTUR&HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (Gengið inn frá Spítalastíg)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.