Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 14
V í SIR . Laugardagur 8. október 1966. GAMLA BÍÚ Verðlaunamynd Walt Disneys ' MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verö. Miðasala hefst kl. 3. LAUGARÁSBÍÓI2Ö75 Skjóttu fyrst X 77 1 kjölfarið af „Maðurinn frá Istanbul". Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cinema scope. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Dr. Goldfoot og bikinivélin Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd f litum og Pana- vision með : Vincent Price og Frankie Avalon. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hAskúlabíq Vopnaðir ræningjar (Robbery under arms). Hörkuspennandi brezk saka- málamynd frá Rank I litum og gerist f Ástralfu á 19. öld. Aðalhlutverk: Peter Finch Ronald Lewis Laurence Naismith Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBfÓ 11384 „Monsieur Verdoux" Hin heimsfræga Chaplin mynd endursýnd kl.'9. Geimferð Miinchausen baróns Sýnd kl. 5. íslenzk og erlend frímerki. Innstungubækur Bækui fyrir fyrstadagsumslög. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A TÚNABÍÚ sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTl Djöflaveiran (The Satan Bug) Víöfræg og hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd í lit- um og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik- stjórn John Sturges eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Alistair MacLean. Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 (Fládens frfske fyre) Bráðskemmtilega og vel gerð, ný dönsk gamanmynd í litum af snjöllustu gerö. Dirch Passer. Ghita Nerby Sýnd kl. 5, 7 og 9 hminn s"-1 | Í ÞVOTTASTÖÐIN * SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 r ’ i v I iJ |IJ RKVJHbSjklfP Bifreiðaeigendur Hjólbarðavibgerðit Benz'msala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjóibarðarnir gera aksturinn mýkri og öruggari Fljót og góð þjónusta. Opið alla daga ti) miðnættis Hjólbarða- og benzin- salan vlVitatorg, Sím/ 23900 NÝJA BÍÓ 11S544 íslenzkur texti. Grikkinn Zorba með Anthony Quinn o. fl. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBJÓ i%6 ISLENZKUR TEXTI. Blóðóxin (Strait Jacket) Æsispennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Joan Crawford Diana Baker. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt strií Sýning kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sfmi 11200. Þjófar, lik og falar konui 63. sýning í kvðid kl. 20.30 msuf Tveggja jpjónn Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasaian f Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. Notaðir bílar Höfum nokkra vel meö fama bíla til sýnis og sölu f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Zodiac, árg. 1959. Skoda 1202 Station, árg. 1964. Taunus 17M 4ra dyra, árg 1962. Taunus 17M 2ja dyra, árg. 1960. Taunus 17M 2ja dyra, árg. 1958. Rambler (einkabíll) árg. 1963. Zodiac árg. 1962. Zephyr 6 árg. 1962. Taunus 17M 2ja dyra árg. 1965. Tækifæri til að gera góð bíla- kaup. Hagstæð greiðslukjör Bíla- skipti koma tii greina. Forí'itmboðið Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105, Reykjavík Símar 22466 og 22470. Auglýsing í Vísi eykut viðskiptin Einbýlishús Mjög fallegt nýtt einbýlishús til sölu. Húsiö er 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Húsið er mjög vandað með harðviðarinnrétt- ingum og mosaik á baði. Mjög gott verð á húsinu. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURST RÆTl 12 2 hæð Simar 20424 og 14120 Kvöldsimi 10974 Tryggingar og fasteignir | HÖFUM TIL SÖLU: 4, 5 og 6 herbergja íbúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meó sameign ftill- kláraðri. Sumar af þessum íbúðum eru endaíbúðir. Beðið verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góöir greiðsluskil- málar Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. Lánað verður 100 þús kr. til 5 ára í 6 herb. íbúöunum. 2 herbergja jarðhæð viö Hlíöarveg 1 Kópavogj með sér inngangi og sér hita. Otborgun kr. 300 þús. 4ra herb. kjallaraíbúð v/Sigtún. Sérhiti, sérinngangur. Góð íbúð. Útb. 400—450 þús. Ibúöin er tæpir 100 ferm. 4- 5 herb taUeg íbúð á 2. hæö viö Njörvasund. Ibúðin er ca. 90 ferm. Sólbekkir, allar hurðir og innréttingar úr álmi. Teppalagt. góðar svalir. Mjög hagstætt verö 5 herb. endaíbúð á 3. hæð i blokk við Laugamesveg, harð- viðarhuröir, fbúðin teppalögð. Mjög góð íbúö. góðar suð- ursvalir. Útb. kr. 750 þús 4 herb. hæö við Njörvasund. íbúðin er 100 ferm. 4 herb. og eldhús. sér hiti Sér ínngangur. Uppsteyptur bflskúr. Góð fbúð. 4 herb. íbúö á III. hæö í Ljósheimum 85 ferm. Allar innrétt- ingar úr harðviöi. Mjög falleg íbúö. 4 herb íbúð á í. hæð í nýlegu húsi við Framnesveg. 123 ferm. Mjög góð íbúö. Fokhelt parhús viö Norðurbrún á tveim hæðum. Húsið er á þrem pöllum. Uppsteyptur bflskúr á fyrstu hæð. Mjög glæsileg eign. 4 herb. íbúð 100 ferm. við Kaplaskjólsveg í blokk. Mann- gengt ris sem mætti innrétta f 3 herb. Ibúöin iítur vel út. Laus fljótlega. Fokhelt garðhús , Árbæjarhverfi, 140 ferm. 4 svefnherbergi, stór stofa, þvottahús, geymsla, búr og 2 w.c. Allt á sömu hæð. Bílskúrsréttur. Einbýlishús í Grundargerði, Smáíbúðahverfi. 5 herb. og eld- hús á tveimur hæðum. Bílskúr. Sanngjarnt verð. 5— 6 herb. hæð við Háteigsveg, 160 ferm., sér hiti. sér inn- gangur, ásamt herb. f kjallara og öðru sameiginlegu. Bfl- skúr, tvennar svalir, falleg og ræktuö lóö. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja herbergja íbúð i Háaleitishverfi, Skipholti, Safamýri eða nágrenni. Útb. 700—800 þús. að 4ra—6 herb. hæö . tvíbýlishúsi eða blokk á s. st. Útb. 900—1400 þús að fokheldum eöa lengra komnum raðhúsum eöa einbýlis- húsum við Sæviöarsund. Austurstrætl 10 a, 5. hæð. Síml 24850. Kvöldsfmi 37272. Blaðburðarbörn vantar í: TÚNGÖTU MiÐBÆ BERGSTAÐASTRÆTI DAC3LAÐIÐ VÍSBR Afgreiðslan — Túngötu 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.