Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 16
Aðdlfundi Verzlunarráðs lauk í gær Aðalfundi Verzlunarráðs Islands lauk í gær. Hafði fundurinn þá stað ið frá því um morguninn. Nokkrar ályktanir voru gerðar á fundinum, svo sem um viðskipta- og verðlags mál, skattamál og fleira. i stjórn Verzlunarráösins fyrir næsta kjör tímabil voru kosnir eftirtaldir rnerrn: Magnús J. Brynjólfsson, Eg- ill Guttormsson, Bjöm Hallgríms- son, Pétur Pétursson, Ólafur Ó. Johnson, Othar Ellingsen, Stefán G. Bjömsson, Pétur Sigurðsson, Sigurður Ó. Ólafsson og Jónatan Einarsson. Þá vom eftirtaldir til- nefndir af félagasamtökum: Hilmar Fenger og Kristján G. Gíslason frá Félagi isl. stórkaupmanna, Gunnar J. Friðriksson og Sveinn Valfells frá Félagi ísl. iðnrekenda, Gunnar Ásgeirsson frá Félagi ísl. bifreiða innflytjenda, Haraldur Sveinsson frá Félagi byggingarefniskaup- manna. Endurskoðendur vom kosn ir: Magnús Helgason og Otto A. Michelsen. í kjÖmefnd voru kosn- ir: Ámi Ámason, Páil Jóhannesson og Guido Bemhöft. Veturinn heilsaði mánuði fyrr en í fyrra j Aðfaranótt suijnudagsins var, kvaddi dyra í norðlenzkum byggðum Vetur konungur. Var hann rúmum mánuði fyrr á ferö inni en í fyrra. Snjó dreif niður í logni, en það fyrirbæri kalla menn ýmist skæöadrífu eða lappadrífu. Stóð svo allan sunnudaginn, en snjóinn festi ekki á láglendi, þar sem hiti' var 2-3 stig. Enn snjóaði að- faranótt mánudags og á mánu dagsmorgun var komið minnst 5 sentimetra jafnfalliö snjólag á jörðu, enda hafCi þá fryst. Það var því kalt í kroppinn og bax við bílinn" á mánu- dagsmorguninn, eins og einn komst að orði. En allt fór samt vel eftir ástæðunj, enda ekkert óveður á ferðinni. Á þriðjudag var bjart og enn stillt veður og þannig er það enn, þegar þetta er skrifað á fimmtudag. Ekki er hægt að segja, að Norðlendingar séu almennt yfir sig hrifnir af þessum fyrsta vetr • arsnjó, eftir að hafa búiö við • mesta fannfergi framan af árinu * og kalt sumar með hreti í ágúst • byrjun. En menn taka þessu • með jafnaðargeði og vona i * lengstu lög, að þetta hríöarskot • hafi aðeins verið áminning í • tíma, en ýmsum framkvæmd- J um er ólokið fyrir veturinn, eins • og eðlilegt er. — herb. • VISIR Laugardagur 8. október 1966 • ; ÍLoftleiðir auglýsa tværj I DC6B vélar til sölu i • Það er kunnara en frá þurfi I að segja, að Loftleiðir hafa á J síðustu.jrum staðið í endurnýj- • un flugfiota síns. Hafa þeir í 1 því sambandi keypt 4 stórar far- 2 þegaflugvélar af gerðinni Can • adair RR400 og eftir að þeir • keyptu þær vélar hafa þeir látið 2 lengja þær með þeim árangri, að • þessar vélar munu nú vera 2 stærstu farþegavélar, sem eru 2 í feröum yfir N-Atlantshafið. / • Vélar þessar taka um 190 far- 2 þega eftir lengingu. • Að vísu hafa ekki allar hinar • nýju vélar Loftleiða verið lengd 2 ar, en sú fjórða og síðasta verð- • ur lengd nú í vetur á tímabil- • inu frá nóvember til febrúar. 2 Flugfloti Loftleiða byggöist áð • ur fyrr á flugvélum af geröinni • Douglas DC6b, en nú hefur fé- 2 • Framh. á bis. 5. 2 Max Adenauer. Verðlagsmálin efst á baugi í V-Þýzkal. _• _ I u mj_. x_■, ' "/■ M i* «. 1U. m V - segir dr. Max Adenauer, sem staddur er í Reykjavik í hópi Þjóðverjanna, er komu í gær á vegum Germaniu var dr. Max Adenauer fyrrum yfir- borgarstjóri Kölnar og formaður íslandsvina- félagsins þar í borg. Fréttamaður Vísis átti stutt samtal við hann á Lofteiðahótelinu rétt eft ir komu hópsins til Reykjavíkur. — Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þér heimsækið ísland? — Nei, fjórða sinnið, ég kom hingað 1930, 1956, fyrir þremur árum og svo nú í þetta skipti. — Hvaö hafiö þér nú með höndum eftir að hafa yfirgefið borgarstjórastarfið? — Ég er aðalbankastjóri Rheinboden-Bank í Köln. Vörubifreiðarstjórar reisa stórhýsi Vörubilstjórafélagið Þróttur er að reisa stórhýsi við Borgartún og er byggingin nær fokheld. Verður síðan unnið innan húss í vetur og byggingin tekin í notkun einhvem tíma á næsta ári. Samkvæmt upplýsingum Pét- urs Guðfinnssonar, sem annast byggingarframkvæmdir af hálfu félagsins, var byrjað á fram- kvæmdum árið 1964. Þetta er þriggja hæða bygging með kjall- ara, gólfflötur 600 ferm, en alls er hún yfir 8000 rúmmetrar. Afgreiðsla Þróttar og sam- komusalur verða í byggingunni, en ekki er ákveðið að öðru ieyti hve mikinn hluta félagið not- ar sjálft. Hitt verður ýmist leigt eða selt. Þá er eftir að byggja á lóð félagsins smurstöð, pakk- hús og ef til vill fleiri bygging- ar, en ætlunin er að skapa þama .niðstöð fyrir vöruflutninga. Félagsm. Þróttar sem standa að þessari starfsemi eru rúmlega 220 talsins. Hafa þeir lagt fram fé til byggingarinnar svo og við skiptabanki félagsins og nokkrir — Hafið þér hætt þátttöku í stjómmálum? — Nei, jafnaðarmennirnir sáu til þess að ég missti sætið, sagði hann og hló, en ég verð í framboði aftur. — Hver eru helztu vandamál Vestur Þjóðverja um þessar mundir? — Sameining Þýzkalands er auðvitað stærsta vandamálið, en verðlagsmálin eru að öðru leyti efst á baugi eins og hjá ykkur. Ríkisstjórnin gekk nýlega frá frumvarpi sem miðar að því að koma á jafnvægi í efnahagsmál unum. Mankmiðið er að verð- hækkanir verði ekki meiri en 1-2% á ári, og það er óhætt að segja að stjóminni hefur gengið vel í viðleitni sinni við að halda verölaginu niðri. Það var farið að hækka ískyggilega, en ráð- stafanir, sem voru gerðar fyrir fáeinum mánuðum ieiddu til þess að jafnvægi er aftur að komast á. — Hvað veröið þér lengi hér í þefcta sinn? — Ég verð aðeins í fimm Framh. á bls. 5. Hið nýja hús Þróttar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.