Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 13
R. Laugardagur 8. október 1966. 13 ÞJÓNUSTA RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftp'ressur og vibra sléöa, Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. ' HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólason Síðumúla 17. Sími 30470. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunarofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. ____________________ KLÆÐNINGAR OG BÓLSTRUN Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bflkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skot- byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Slmi 41498. ÞVOTTAHÚSIÐ SKYRTAN Tökum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum, sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866 HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síöumúla 19. Sími 40526. BIFREIÐALEICAN íc/u SÍMI 33924 TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppt. I slma 31283. LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleyga- vinnu. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Björn, slmi 11855 og 14305. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f. sími 34305 og 40089 HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ Getum bætt viö okkur verkefnum. Setjum í tvöfalt gler, ryðbætum þök og klæðum hús að utan. Einnig sprunguviðgerðír og hvers konar þéttingar. Útvegum allt efni. Sími 51139 og 52051. LOFTPRESSULEIGA sprengingar. — Gustur h.f., sími 23902. LEIGAN S/F Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Sími 23480. ÞJÓNUSTA GÓLFTEPPA- HREINSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzín innifalið (Eftir lokun sími 31160) Uraviðgerðir. Geri við úr, at- greiöslufrestur 2—3 dagar. Eggert Hannah úrsmiður Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsstíg. Andlitsböð, hand- og fótsnyrting. Snyrtistofa Sigrúnar, Hverfisgötu 42, sími 13645. Annast mósaik og flísalagnir. Sími 15354. Þýðingar. — Annast þýöingar úr ensku og dönsku. Vönduð vinna. Sími 22434 eftir kl. 20. Setjum I einfalt og tvöfalt gler, límum saman. Sími 12158. Bjarni. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 22608. Vélritun. — Vélrita verzlunar- bréf o. fl. — Óska eftir heimavinnu. Sími 34635. Saííma kjóla” Ttapur og dragtií1,1 þræði saman og máta. Simi 33438. Traktorsgrafa til Deere. Sími 34602. leigu. John Sníð og þræði saman barna- og unglingafatnað. Sími 13922. m Kona með 6 ára dreng óskar eft ir vinnu, hálfan daginn, margt kem ur til greina. Vinsaml. hringið I síma 21835. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Tökum að okkur glerísetningar, tvöföldum einnig og kíttum upp. Uppl. I síma 34799. Geymið auglýsinguna. TRAKTORSGRAFA til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk I tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur útvegum við rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór- virkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson, Sími 33318 HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Setjum I einfalt og tvöfalt gler, þéttum þök o.fl. Sími 11738 kl. 7-8. Reglusaman mann I góðri at- vinnu vantar herbergi strax. Uppl. I síma 32229. Stúlka óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35672. Stúlka óskar eftir skrifstofu- starfi frá kl. 9-12. Stúdentspröf, málakunnátta og vélritun. Tilboö merkt: „4899“ sendist augld. Vísis ir 11. þ.m. Utgerðarmenn. Þeir sem ætla að hafa viðlegu báta frá Hafnarfirði í vetur, talið viö mig sem fyrst ef ykkur vantar fæði fynr starfsfólk ykkar. Uppl. á daginn í síma 52209. Skriftarnámskeið. Skrifstofu- verzl unar- og skólafólk. Skriftarnám- skeiö hefjast í október. Einnig kennd formskrift. Uppl. í síma 13713 kl. 5-7 e.h. BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVITCH-ÞJÖNUSTAN Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi Uppgeröa gírkassa, mótora og drif I Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25 sími 37188. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla Iögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 40526. BIFREIÐAEIGENDUR Viögerðir a störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjum. Rafvélaverkstæði H.B. Ólason, Síðumúla 17. Sími 30470. RENAULT-EIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. • ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740. • Bílaverkstæðið Vestur- Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. RAFKERFI BIFREIÐA Viögerðir á rafkerfi bifreiða, sVo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vind- um allar stærðir rafmótora. Skúlatúni 4 Simi 23621. RAFKERTI OG HITAKERTI Hita- og ræsirofar fjrrir dieselblla. Utvarpsþéttar fyrir bíla. — Smyrill, Laugavegi 176. Sími 12260. ATVINNA STARFSSTÚLKA ÓSKAST Hótel Skjaldbreið. HANDLAGNIR MENN geta fengið fasta atvinnu Mötuneyti á staðnum og bónusgreiðsla. H.f. Ofnasmiðjan. HÚSEIGENDUR REYKJAVÍK EÐA NÁGRENNI 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverkefnum t.d. viðgerðum á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, jámklæðningar á þökum, setjum nylonþéttiefni á þök og svalir, erum með bezta þéttiefni á markaönum. Hringið í síma 13791 eða 14807. Geymið auglýsingnna. VINNA ÓSKAST Óska eftir aö komast að sem sölumaður hjá góðu heildsölufyrirtæki sem fyrst. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt: „Reyndur.“ ATVINNA ÓSKAST Ungur piltur með Verzlunarskólamenntun óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt: „Strax 1539“ fyrir þriðju- dagskvöld. ÝMISLEGT ÝMISLEG ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Sími 38215. ÖKUKENN SL A Nýr Volkswagen fasthack. Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5, SNIÐKENNSLA Vegna forfalla eru pláss laus á kvöldnámskeiöi. — Sigrún A. Sigurð- ardöttir, Drápuhlíð 48, simi 19178._============= OSKAST KEYPT Ódýr klæðaskápur tví eða þri- settur óskast. Uppl. í síma 23258. Lftil vel með farin saumavél ósk- ast. Uppl. í síma 19446. Klæðaskápur óskast. Uppl. í síma 35677. Vil kaupa lítinn nýlegan barna- vagn Sími 38538. Óska eftir að kaupa notaða Rafha eldavél. Rafvélar, sími 17246 og 31225. Hasselblad ljósmyndavél 500 c með normal og portrett linsu ósk- ast. Sími 23414. K. F. U. M. Á morgun kl. 10.30 f. h. Sunnu- dagaskólinn, Amtmannsstíg — Drengjadeildin Langagerði. Bama- samkoma að Auðbrekku 50. Kópa vogi. Kl. 10.45 Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengja deildirnar (Y.D og V.D.) við Amt mannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30: Almenn samkoma í húsi mélagsins við Amtmannsstíg. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastnr tal ar. Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.