Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 15

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 15
V1S IR. Laugardagur 8. október 1966. /5 -v/ y\ J. B. Prisfley: Mætargestir un l ip hallaöi sér nú dálítiö fram, eins : og spretthlaupari, sem býr sig und- , ir stöikk — og hann þurfti ekki að bíða lengi. Það var eins og Morg- an hyrfi sljóleikinn. Allt í einu 1 sveiflaði hann handleggjunum og • kastaði sér á Philip, en hann var Orðsending til bifreiða- eigenda Nú getiö þið nýtt hjólbaröa ykkar til fullnustu með því að Iáta okkur dýpka eða skera nýtt munstur í hjólbaröa ykkar. — Opiö virka daga kl. 8-12.30 og 14 - 20, Iaugardaga frá kl. 8 - 12.30 og 14 -18, og sunnudaga eftir pöntun f síma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaöastræti 15 (gengið inn frá Spítalastfg) viðbúinn og rak hnefann beint f andlit honum — og hörfaöi svo. Þetta bjargaði öllu við, en ef til vill aðeins fáein augnablik, Högg- ið, sem hann hafði greitt Morgan var svo kröftugt að hann riöaði og hentist til hliðar, en það var ekki nógu öflugt til þess að fella hann. Philip beið átekta. Kannski myndi höggið hafa þau áhrif, að mann- skepnan sæi að sér. Morgan studdi báðum höndum um höfuð sér. Pbi’ ip fann að Margaret snart við handlðfg hans og hann sneri sér við til þess að brosa til hennar. Hún studdist nú að dyr&stafnum og var föl en augun skær og ótta- laus. Korrhljóð vakti hann til em- hugsunar um, að hann Væri í hættu á ný. Morgan bjóst nú til sóknar og kom eins og tarfur sem býst til að stanga — og á næsta andartaki fann Philip krumlur risans læsast um handleggi sína. Var allt glat. að, það kom eins og af sjálfu sér að hann reyndi að losa um hand- leggina og svo náði hann tölfim á jakkaermum risans og hélt fast og gerðj sig alveg máttlausan) og hékk á honum eins og slytti og þess vegna tókst Morgan ekki að berja hann niður og hann hugsaði um það eitt, að meðan risinn næði ekki taki á hálsi hans, væri von. Honum fannst hann vera að berjast við eitthvert fornaldardýr, heimskt ferlíki — og stirt í hreyfingum. Hann náði aftur fótfestu. Nú var augnablikið komið. Hann slepptí tökunum á jakkaermunum, lét handleggina síga og gat með ,því að beita öllu afli handleggja sinna eldingarsnöggt losnað úr greipuin Morgans og kastaði sér svo aftur á bak, en um leið greiddi Morga.i honum högg á kjálkann, svo að hon um lá við yfirliði, en það bar m>k- inn skugga á, þar sem hann lá og þótt hann sæi Morgan gnæfa þama yfir sér var sem hann vissi ekki nákvæmlega hvar hann var, en gizkaði á það og æddi fram, en Philip fékk nú tækífæri til þess að bregða fyrir hann fæti og greiða honum öflugt högg milli rifja um leið og í fallinu felldi Morgan lampann, sem Philip hafði lagt frá sér, og fór lampahjálmurinn í þús- und mola. Og Morgan virtist hafa fengiö nóg í bili. Hann lá endilangur á gólf inú meðvitundarlaus. Philip hallaði sér upp að veggn um nær magnþrota. Andartas reyndi hann ekki að hreyfa sig, en staulaðist svo í áttina til Margaret þar sem hún stóð í gættinni með kertaljósið i hendinni. Hann verkj aði í höfuðið og hafði ákaían hjartslátt. Hann hafði í raumnni gengið á ljósið hálfsljór og áttaði sig nú fyrst á því, aö það var Marga ret. sem hélt á -þvi. Hún lagði aðra höndina um háisinn á honum, lagði vanga sinn að hans. Sne'f- ingin, anganin af henni vakti þús- und minningar frá liðnum dögu.-n. — Það er ég, Philip, sagði hún. Allt allt, sem hann þráði var komið til hans — það var sem þau hefðu oröið að fara yfir auön, en nú höfðu þau fundið hvort annað Hún strauk fingrum um andlit hans. — Þú ert meiddur. Hann opnaði augun til fulls — hann hafði lokað þeim til há'is sem snöggvast. — Ekkert að ráði, ég hafði heppn ina meö mér. Hann leit á Morgan, þar sem 'hann lá þama endilangur. — Hann er þó ekki dauður? spurði Margaret. Hann tók kertastjakann úr hendi hennar. — Það skil ég ekki, hann er meiri harðjaxl en svo, að þetta verði hans bani. Hann beygði sig yfir hann með kertastjakann í hönd unum og sá og heyrði að Morgan dró þungt andann. — Það mætti næstum segja, að hann hafi slegið sjálfan sig niður, sagði Philip, og nú er ekki nema tvennt til, annað hvort raknar hann brátt úr rotinu, eða hann blátt áfram sofnar út frá þessu og sefur úr sér vímuna. Margaret horfði á hann efins á svip. — En — ef hann raknar úr rot- inu og byrjar aftur? — Hann gerir það ekki — vertu ekki neitt smeyk um það. Hann tók um handlegg hennar og þau fóru að ganga niður. — Það er heldur ekki víst að hann muni neitt þegar hann va'm ar. Margaret hallaði sér að Philip. — Ég skil bara ekki hvað þú stóðst þig Philip. — Þama sagðirðu það sem ég þurfti, Margaret — ekki vegna þess að ég sækist eftir hrósi, en ég fann að þú varst dálítið stolt af mér — en sannast að segja veit ég ekki hvernig þetta slampað>s' af mér í hag. Þau námu staðar á stigagangin um við efsta þrep stigans. Marga- ret sagði: — Philip littu sem snöggvast á dyrnar þarna þar sem ég stóð. — Já. Honum fannst aftur sem geig- vænlegt myrkur umlyki þau í þessu dularfulla húsi. — Það er einhver þarna inni, karlmaður, held ég, ég heyrði hann kalla veikri rödd. — Femm er í einu af þessum herbergjum, ég man ekki hverju — nei, hann fór inn í allt amaö herbergi. Philip þoröi ekki að segja Margaret hvers hann hefði or’öð var, er hann sótti lampann. — Ég heyrði þetta greinilega. Hann bað um eitthvað. Kannski það sé hinn . . — Hvaða hinn? — Húsráðandinn, þessi Sir Ród- erick — kannski liggur hann rúm fastur. Manstu ekki að Rebekka sagði að hann væri gamall og veik ur. Og hugsaðu þér ef hann iigg- ur þama veikur og hefur hevrt allan þennan hávaða. Þau gengu að hurðinni. — Hlustaðu, sagði Margaret og hallaði sér fram. Hann horfði á hvítt hörund hennar, þar sem blái kjóllinn hennar var rifinn, og á hár hennar skínandi sem gull. Hann lagði líka við hlustirnar. — Heyrirðu það? spurði hún Hann kinkaði kolli og horfði á hana undrandi. Ómur veikrar radd ar barst til þeirra gegnum hurðina Hann las í svip hennar hvaða á- kvörðun hún hafði tekið og vatö ekkert 'hissa, er hún lagði nðnd sína á snerilinn til þess að opna dyrnar og fara ipn — með hi-nt hélt hún í hann. Hún barði hægt á dyrnar. — Kom inn var sagt veikum romi. Margaret hikaði, hún næstum hjúfraði sig að honum. Hann hélt á stjakanum og skuggann af hc.n- um sjálfum lagði inn í herbergið og eins og teygði sig inn og færð> sig innar og hann fór á eftir hon- um og Margaret með honum. 10. KAFLI Penderel og Gladys sátu enn í bifreiðinni og nú voru þau farin I að tala um Sir William Porter ] house. Penderel til nokkurrar furðu var hún næstum áfjáð í að tala um hann og láta í Ijós álit sitt á hon- > um og Penderel varð að játa, að hann hlustaði á það sem hún mas aði, af nokkurri forvitni. — Vitanlega þykir mér vænt um hann, sagði Gladys, annars væri ég ekki á ferðalagi með honum. Það getið þér reitt yöur á, en ég er ekki ástfangnari af honum en gamla Banks, dyraverðinum í „Als- atia“. Ég þarf vonandi ekki að taka fram, að með þv£ sem ég segi yður er ég ekki að leika neina Ito komdu áð leika þér. Ekki í dag krakk En það veit enginn hvenær hann kemur Þama er hann, ég sagði ykkur það. En ar, ég bfð eftir því aö Tarzan komi heim. til baka, ef þá nokkurn tímann. Jæja, ég hvemig £ ósköpunum? veit það. Hlustið! kómedíu. Við erum hætt því, þér og ég, eða hvað? Annars er furöu- legt, — þegar við tölum nú svona saman í fullri hreinskilni, að viö hittumst ekkj fyrr en í kvöld. — Já, en gleymið ekki að við hittumst i kolamyrkri á óveðurs- nótt. Manni myndi bara finnast, að maður yrði einmana — eftir á, ef maður værj meö. einhver ólík- indalæti, væri með derring, eða að blekkja... Og svo er tíminn naumur. — Hvað eigið þér við með þvi, aö tfminn sé naumur. Það er nóg af tíma — nægur tími til alls. Það er alltaf svo. Henni sárnaðj dálítið við hann, þv£ að hún hélt að hann ætti við það, að hann hefði enga löngun til þess að hitta hana aftur — þeg- ar þessi nótt væri um garð genginn Hún hafði búizf við hinu gagn- stæða. — Sannast að segja er mér ekki sjálfum ljóst hvað eg átti við, sagöi hann. Og nú, þegar hann fór gö hugsa um það, vissi hann það ^kki. — Ég hefi víst verið meö þessa vanalegu predikunarsetningu í huga: Vér erum sem blóm, frisk- leg að morgni, visnuð að kvöldi. Hana hljótið þér að þekkja. — O — sei-sei, já, sagöi hún. en líklega var engin ástæöa til að vera leið yfir þessu, og hún rak leiðann yfir þessu burt, og fannst að hún væri frjáls. —■ Þetta á bara við útlit og slíkt, þegar maður hefir áhyggjur af andliti sínu, holdarfari, en ann- að er sjálfsagt mikilvægara. Allir sem ég hefi þekkt höfðu meiri tíma en þeir gátu notað — og eins er það með gamla Sir Williams með öll skeytin og skrifarana og allt á þönum i kring um sig. Ég gæti trúað, að hann vissi stundum ekk- ert hvað hann ætti við timann að gera — Já, en hvað var þaö hpnars sem þér ætluðuð að tala um, þeg- mim,i 111.11 5. augiýsing Spurt til vegar Aðkomumaður: Getið þér sagt mér, hvar íþróttahöllin er? Lögregluþjónn: Já, íþróttahöll in er andspænis Suðurlands- braut 10, þar sem fallegu OSTA eldhúsin og aðrar gæöavörur eru seldar. SKORRI H.F. Suðurlandsbraut 10 - Sími 38585 METZELER hjólbarðamir eru sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæða- vara. Hjólbarða- og benzfnsalan við Vitatorg. Sími 23900 Barðinn h.f. Ármúla 7. Slmi 30501 Almenna V'erzlunarfélaglð h.f. Skipholti 15. Sími 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.