Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 12
7*> VISIR. Laugardagur 8. október 1966. KAUP-SALA SKODA 1202 STATION •Langódýrasta 6-manna ■ bifreiö á ísl. markaöi. Viðurkenndur í vetrarfærð, burðarmikill, kjör- inn fjölskyldubíll. Góö lánskjör Tékkneska bifreiöaumboðið, Vonarstræti 12. Sími 21981. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkominn lifandi vat.nagróöur, fiskabúr og fuglabúr í miklu úrvali. Selskapspáfagaukar, kanarífuglar og parakittar. Ennfremur fræ og vítamín fyrir alla búrfugla. Fiskabókin með leiöbeiningum á íslenzku. Guilfiskabúöin, Barónsstíg 12. Sími 19037 eftir kl. 7. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikiö af plast- plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Sími 34358. — Póstsendum. Athugið! Auglýsinggr á pessa siðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar i mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. Burstafell, bygg- GLERULL Glerull til einangrunar á hitaleiðslur í bíla ofl. ingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3, sími 38840. VERZLUNIN JASMIN VITASTÍG 13 Höfum mikið úrval af austurlenzkum handunnum munum. Einnig kínversk kvöldföt og kjóla. Tækifærisgjöfina fáið þér í Jasmin Vita- stíg 13. Bosch ísskápur til sölu. Uppl. í sima 22767. Sófasett (Karmen) aðeins 1 árs gamalt til sölu að Álfhólsvegi 26. Verö kr. 11 þúsund. Vel með farin svefnherbergishús gögn úr ljósu birki, náttborð, 2 rúm og snyrtiborð. Einnig ryksuga og lítið borö. Sími 11870. Bílar til sölu. Moskvitch ’58 og Will ys-jeppi til sölu ódýrt. Uppl. í> síma 19077. Píanó til sölu. Sími 40473. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Vandaöir sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Gott verð. Sími 23318. TIL SÖLU plötuspilari í bíl, Philips 6 v., skuggamyndavél, Adox, hálfsjálfvirk að Laugavegi 49, 3. hæð. Sími 15219. TIL SÖLU vel með farin þvottavél og tveggja manna svefnsófi. Tækifærisverð. Uppl. í síma 40332. ' ~‘ • ■ BÍLL TIL SÖLU Ford Prefect ’56 nýskoðaður, vel útlítandi í góðu lagi til sölu. Simi 15968. BÍLL TIL SÖLU árg. ’41, amerískur bíll. Vel gangfær, gott boddy en þyrfti klæðn- ingar við og blettun. Uppl. í sfma 22775 í dag BÍLL TIL SÖLU Plymouth árg. ’54 í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í sima 30916. TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum — Tækifærisverð. Sími 14616. Brauöhúsið Laugavegi 126. Smurt brauð, snittur, brauðtertur. Sími 24631. Vegghúsgögn, listar hillur, skáp o. fl. — Sanngjarnt verö. Hús- gagnavinnustofan Langholtsvegi 62 simi 34437. (Á móti bankanum). Til sölu Vauxhall ’57 model I 1. fl. standi, nýklæddur að innan. Uppl. í síma 41998. Verð eftir sam komulagi. Til sölu Plymouth árg. ’51. Til sýnis Grettisgötu 10, simi 14113. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loökraga, allar stærðir, sími 41103. Chevrolet ’54. Varahlutir í Chevrolet fólksbíll til sölu. Uppl. í síma 34570. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur bamatöskur merktar bamaheimil- unum, ennfremur leikfimipoka, inn kaupatöskur og innkaupapoka. Verö frá kr. 35. Tfl sölu sviðalappir. Uppl. í Fisk búöinni Breiðagerði 9 og í síma 34691 eftir kl. 7 á kvöldin. Tfl sölu hansahillur samstæða (3 bil) með skrifboröi 3 skápar Sín hvor gerðin og bókahillur, selst helzt saman, allt sem nýtt. Uppl. í síma 34570. Plymouth ’53 til sölu, þarfnast smá viðgerðar. Verð kr. 12 þús. Uppl. í sima 50399._____________ ' Rollo þvottavél til sölu, ný yfir farin af fagmannf og mjög vel út lítandi. Vélin þvær, sýður og þeyti- vindur. Verð kr. 7 þús. Uppl. I síma 17837. —- Til .sölu á sama staö sem nýr tviburavagn, verð kr. 4500. Til sölu varahlutir í Ford ’56. Uppl. í Bogahlíð 17 1. hæð t.v. eftir kl. 7. Nýlegt bamarúm með dýnu til sölu kr. 1000. Selvogsgrunn 33, sími 34703. Grundig T.K. 19 2 rása segul- bandstæki til sölu. Sími 35470, Fallegur hvolpur mánaðargamall fæst gefins. Uppl. í síma 12384 næstu kvöld eftir kl. 7. Sem ný Hoover matic þvottavél til sölu. Uppl. isfma 16005. Framus rafmagnsgítar til sölu, ódýrt. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 20551. Til sölu frystikista 500—600 lítra tilvalin fyrir verzlun. Uppl. í sima 51642. Chevrolet ’55 til sölu. Uppl. í síma 40631, til sýnis Reynihvammi 5, Kóp. Til sölu hollenzk föt og stakur jakki á 12 til 13 ára dreng. Enn fremur vel með farin Pedigree skermkerra, kerrupoki og bamabíl stðll. Uppl. f síma 15399. Barnarúm sundurdregið sem nýtt með dýnu til sölu, einnig stigin saumavél. Uppl. í síma 33710 frá kl. 1 laugardag og sunnudag. Til sölu gítarmagnari. Uppl. í síma 34036 eftir kl. 3. Góður vinnuskúr 11 ferm. til sölu. Uppl. gefur Jóhann Einarsson, Nes vegi 72. Kjallara. Til sölu B.T.H þvottavél, raf- magnsþvottapottur úr stáli, barna- bílsæti, bamavagn, skermkerra og kerrupoki. Uppl. f síma 40351. Til sölu harmonika 80 bassa, þýzk. Uppl. í síma 17920. Amerísk borðstrauvél til sölu, mjög lítiö notuð. Verð kr. 5500. Uppl. í síma 51787, Til sölu jakkaföt á 6—7 ára, apa skinnsjakki á 11-12 ára og kápa á 12-13 ára Sími 16034. i Miðstöövarketill 3,5 ferm. meö brennara, dælu og tilheyrandi til sölu. Simi 33077. Tveggja manna rúm, með vand aðri spring-dýnu til sölu. Laugar- nesvegi 55. Opel Rekord árgerö 1963 til sölu. Bíllinn er mjög vel útlftandi og keyrður mest i Þýzkalandi. Uppl. í sima 40985. Orgel til sölu. Uppl. í síma 40116. Hjálparmótorhjól (skellinaðra) af Tempó-gerð til sölu, verð kr. 12.500 til sýnis sunnudag kl. 4—6 viö Um- ferðarmiðstöðina._________________ Sem nýr Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í sima 18196. Til sölu Blaupunkt bílatæki meö festingum, vandað, lítið notað, Verö 300. Einnig notað bamarúm með dýnu. Verð kr. 1000. Simi 33651. Borðstofuborð úr teak, sem hægt er að festa við Hansahillur, til sölu. Uppl. í síma 14428. Honda ’50 til sölu. Til sýnis í Steinaperði 14 frá kl. 1—7 laugar- dag o<- nudag. Simi 36045. Tii sölu amerísk svefnherbergis- húsgögn með tvöföldum springdýn- um, eldhúsborö og 4 stólar. Arm- strong strauvél. Tækifærisverö. Uppl. í síma 21851. Til sölu Standard Vanguard ’53 og annar í varastykki litilsháttar ákeyröur. Simi 40182. Til sölu sem nýtt Radionette sjónvarpstæki meö útvarpi og plötuspilara. Einnig stór þýzkur stofuskápur mjög vandaður. Uppl. í síma 12851 eftir kl. 8 á kvöldin. OJJi HÚSNÆÐI HUSRÁÐENDUR Látið okkur leigja. Þaö kostar yöur ekki neitt. — íbúðaleigumiöstöð- in, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. IBUÐ OSKAST 4-5 herb. íbúö óskast á leigu. Allt fullorðið íheimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 37337. stUdentaráð háskóla íslands vantar herbergi handa norskum læknastúdent. Uppl. í síma 15959 eftir hádegi á mánudag. GEYMSLA Geymsluherbergi 15-20 ferm. óskast til leigu sem næst Hverfisgötu 26. Tilboð sendist blaðinu merkt „Geymsla." OSKAST A LEKGU íbúð. — 2 Lerb. og eldhús óskast á Jeigu strax, fyrirframgr. Uppl. í símum 40550 og 37667 eftir kl. 5. Vill ekki eitthvert gott fólk leigja hjónum með 6 mánaöa gamalt barn 2 herb. íbúð i nokkra mán. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 12058. ___ 2 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 12621. Óska eftir 2 herb. íbúð í 12—18 mánuði. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 38524. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. i síma 37771. Ung hjón með 1 bam óska eftir aö taka á leigu 2—3 herb. íbúö í Hafnarfiröi, Kópavogi eða Reykja- vík. Sími 51694. ------S 'f~''rzs7. |k xÍ'J Óska eftir að taka bílskúr á leigu í 1 mánuð. Uppl. í síma 46119. eftir kl. 7. Tvær ungar stúlkur óska eftir herbergi Algjör reglusemi. Barna- gæzla kemur til greina 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 40364. íbúð óskast til leigu strax, helzt 4—5 herbergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36686. Góð 2—4 herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni. — Uppl. gefur Jón Agnars. Simar 12422 og 36261. Vantar 4 herb. íbúð, hálfs árs leiga fyrirfram. Engin böm. Uppl. í síma 32323. Reglusöm skrifstofustúlka óskar eftir herb. æskilegt að eldunarpláss eða eldhúsaðgangur fylgi. Uppl. í síma 40235. ATVINNA í B0ÐI Byggingaverkamenn óskast. Val- ur Sigurðsson. Sími 11092 eftir kl. 8. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Bemhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. Stúlkur óskast til frystihúsa- starfa úti á landi, ekki yngri en 16 ára. Uppl. í síma 20227 frá kl. 5-7. Ráðskona óskast á heimili í þorpi nálægt Reykjavík. Má hafa með sér bam. Uppl. í síma 19497 í dag og ámorgun. Óskum eftir ræstingarkonu í verzlun. Þarf að vera samvizkusöm. Sími 23341 kl. 1—3. BARNAGÆZLA Eldri kona vill taka að sér að sitja hjá bömum eða sjúklingum nokkur kvöld í viku. Sími 12630. Tll LEIGU 3 loftherbergi til Ieigu (sér). Að- staða til eldunar í einu, ef vill. Tilboð sendist blaöinu merkt „Góð umgengni — 4918“. Herbergi til leigu, aðeins reglu- samur og snyrtilegur maður í fastri vinml kemur til greina. Uppl. í síma 10318. Herbergi til Ieigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 37397. Bílskúr, 3x16 m til leigu í Norð- urmýri. Uppl. í síma 21976 eftir klukkan 4. Herbergi til leigu í Vesturbæn- um fyrir stúlku (sem vinnur úti). Uppl. í síma 12845. 3 herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Risíbúð“ sendist augld. Vísis fyrir 12. þ. nv Bílskúr til leigu. Uppl. Skeggja- götu 16, uppi. Sími 15482. KENNSLA Kennsla. — Enska, danska. Byrja 20. okt. Uppl. í síma 12419 til þess tíma. — Kristín Óladóttir. Skriftarnámskeið. Skrifstofu- verzlunar- og skólafólk. Skríftar- námskeið hefjast í október. — Einnig kennd formskrift. Uppl. , í síma 13713 kl. 5—7 e.h. Skriftamámskeið hefjast í okt. Sími 13713. Píanókennsla. Tek böm og ungl- inga 1 spilatíma. Emilía Bjamadótt- ir, Öldugötu 30 a. Sími 12206. Tek að mér að lesa með nemend um í gagnfræöaskóla, íslenzku, sögu og náttúrufræði. Þeir sem óska upplýsinga hringi í síma 34725. Enska, þýzka, danska, franska, bók færsla, íslenzka, reikningur, eðlis- fræði, efnafræði. Kennsla fer fram frá kl. 2 til kl. 10 e.h. — Skóli Haralds Vilhelmssonar, settur skólastjóri Gunnar Ingvarsson, símar 18128 og 52137, Baldursgötu 10, frá 8. til 15. október. mnsm Tapazt hefur næla, áletruð. Hjúkr unarkvennafélag íslands. Vinsaml. skilist á Heilsuvemdarstöðina, 4. h. Fundizt hefur merktur silfur- hringur með bláum steini á gang- stétt milli Auðarstrætis og Snorra- brautar. Uppl. í ;síma 15845. Gullarmband (Charm bracelet) tapaöist föstud. 30. sept. í Þjóð- leikhúsinu eða þar í nánd. Uppl. i síma 17852. Fundarlaun. SI. sunnudag tapaðist kvenúr við Lækjargötu eöa AusturstrætL Simi 33145.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.