Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 10
vibik. Laugaraagur s. oKtóber 1966 fC/ I • > I I • r borgin i dag borgin i dag borgm i dag LVFJABÚBIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi. og Hafnarfirði er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna 1 Reykjavík 8.—15. okt.: Reykjavíkur Apótek og Vestur- bæjar Apótek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga. trá, kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aöeins móttaka slas- aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu f borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Helgarvarzla f Hafnarfirði iaug ardag til mánudagsmorguns 8.— 10. okt.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. Pósthúsið í Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 Jollpóststofan Hafnarhúsi: Af- greiðsla virka daga kl. 9—12 og 13—16 nema laugardaga kl. 9—12. ÚTVARF Laugardagur 8. október 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir lögin. 15.00 Fréttir. Margs konar lög — með á- bendingum og vlðtalsþátt- um um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pét- ur Sveinbjamarson sjá um þáttinn. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Kjartan Ólafsson póstmaður á Akur eyri velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.45 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 19.20 Veðurfregnir. 20.00 I kvöld. Hólmfríður Gunn- arsdóttir og Brynja Bene- diktsdóttir stjórna þættin- um. 20.30 Samleikur í útvarpssal. Roger Bobo frá Banda- ríkjunum leikur á túbu og Þorkell Sigurbjörnsson á pfanó. 21.00 Leikrit: „Skugginn“ eftir Hjalmar Bergman. Þýðandi Ámi Gunnarsson. Leikstj. Sveinn Einarsson. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. uspá > ★ Hrúturinn, 21. marz — 20, apríl: Góður dagur til aö annast ýmislegt, sem kemur sérstak- lega viö heimili þínu og fjöl- skyidu, og einnig mun þér sækj- ast vel starfið á vinnustaö. Njóttu lífsins í kvöld. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Stutt ferðalag gæti orðið þér að miklu gagni. Annars virðast þau mál, sem einkum snerta heimilið og fjölskyldulífið efst á baugi um þessa helgi. Varastu deilur og misklíð í því sambandi Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní: Þú ættir að nota morgun- inn til þess aö koma á röö og reglu hjá þér, gera upp pen- ingamálin og annað þessháttar. Það virðist ekki útilokað að þú farir í stutt ferðalag. Varastu ósamkomulag. Krabbinn, 22. júnf — 23.júlí: Leggðu sem mesta áherzlu á allt sem við kemur heimilinu og fjölskyldunni. Meö kvöldinu er hætt viö að þú komist ekki hjá nokkurri eyöslu, en sýndu samt ekki örlæti um of. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Láttu allar meiri háttar ákvarö- anir bíða fram yfir hádegið, þeg ar tunglið er gengið í merki þitt, eftir það verður allt auöveld- ara. Athugaðu vandlega frétta- heimildir og varastu marklaust hjal. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Notaöu morguninn til að hafa samband við fólk, sem oröiö getur þér til aöstoðar á ein- hvem hátt. Hvíldu þig vel heima j kvöld. Varastu að dæma aöra í orði, eða sýna öf- und. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Þér mun veitast auövelt að koma ýmsu í verk og vinna á- hugamálum þínum fylgi fram aö hádegi. Eftir það geta vinir og kunningjar valdiö nokkrum töfum. Hafðu gætur á pyngju þinni. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Allt starf ætti að fara þér vel úr hendi, og morguninn verður þér sérlega motadrjúgur. Þaö verður mikiö að gera hjá þér um þessa heigi, og virðing þín getur aukizt heima og heiman. Bogamaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Leggðu ekki of hart að þér fyrri hluta dags og einnig skaltu takmarka alia peninga- eyðslu. Þú getur verið bjart- sýnn, hv*ð helgina snertir og kvöldið getur orðið skemmti- legt. Steingeitln, 22. des. — 20. jan.: Haföu sem nánust sam- ráð við maka eða aðra nákomna um allar ákvarðanir, sem þú tekur fyrir hádegið. Varastu ó- þarfa kostnað, og gættu þess, að peningamálin valdi ekki mis- skilningi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Þú getur komið miklu í verk fyrir hádegið ef þú tek- ur daginn snemma. Eftir há- degið, skaltu búa þig undir það að eiga skemmtilegt kvöld með kunningjum og treysta öll vin- áttubönd. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: Það er ekki ólíklegt aö að- stoðar þinnar verði leitað í dag í sambandi við einhverja heldur óvenjulega atburði. Var- astu samt, að gefa tilefni til misskilnings eða umtals. Sunnudagur 9. október. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í dómkirkjunni. Prestur: Séra Skarphéðinn Pétursson prófastur í Bjarnarnési. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tiikynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin — (16.30 Veðurfregnir). 17.30 Barnatími. Anna Snorra- dóttir stjórnar. 18.30 Frægir söngvarar: Marian Anderson syngur. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veöurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Grímsstaðir á Fjöllum. Séra Páll Þorleifsson, fyrr- verandi prófastur á Skinnastaö flytur erindi. 20.20 Kórsöngur. Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur. 21.00 Á náttmálum. Vésteinn Ólason og Hjört- ur Pálsson sjá um þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVÍK Laugardagur 8. október 10.30 Roy Rogers. 11.00 Skemmtiþáttiir fyrir börn. 11.30 Dobie Gillir,. 12.00 Teiknimynd fyrir börn. 13.00 Bridgeþáttu r. 13.30 Kappleikur vikunnar. 17.00 E. B. Film 17.30 Sam Snead kennir golf. 18.00 Kraft summer music hall. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Fræösluþáttur um vísindi.^ 19.30 Have gun will travel. 20.00 Perry Mason. 21.00 Adams fjölskyldan. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Hollywood Palace. 24.00 Leikhús norðurljósanna. „Lancer Spy“. Sunnudagur 9. október. 15.00 Guðsþjónusta. 15.30 This is life. 16.00 NET-American Business System. 16.30 l’þróttaþáttur. 18.30 Tuttugasta öldin. 19.00 Fréttir. 19.15 Sacred Heart. 19.30 Bonanza. 20.30 Þáttur John Garys. 21.30 Fréttaþáttur. 22.00 What’s my line ? 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Christophers. 23.00 Leikhús norðurljósanna „fbúð, handa Peggy“.' BIFREiÐASKOÐUN Mánudagur 10. okt.: R-18601 — R-18750 Hvernig á að gera við bílinn — námskeið fyrir einkabilstjóra Einkabílstjórum gefst nú gull- vægt tækifæri til þess að Iæra nauðsynlegustu atriði um við- hald og meðferð bíls síns. Hefur Ökukennslan s.f., með aðstoð Volkswagen-umboðsins hér efnt til þessa námskeiös þar sem bifvélavirki mun veita tilsögn í hvernig á að lagfæra smábil- anir, sem geta orsakað gang- truflanir, svo sem hvernig á að skipta um platínur, kerti, viftu- reim, benzindælu, háspennu- kefli, þurrkublöð o. fl. Bílstjórar hafa oft staöið uppi ráðalausir gagnvart slík- um smábilunum, stundum langt frá alfaraleiðum. Geta nú þeir sem hafa áhuga á aflað sér þeirrar þekkingar, sern bæði sp,*rar þeim fyrirhöfn og tíma við slíkar kringumstæöur. Til að byrja með ver\)ur kennslan fyrst og frems^miöuö við Volkswagenbíla, en umboðið hefur látið í té nauösynleg tæki til kennslunnar, sem verður verkleg að einhverju leyti. Forstöðumenn Ökukennslunn- ar sf. eru Geir Þorniar og Guð- mundur G. Pétursson. TILKYNNING Kvenfélag Langholtssóknar heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 10. okt. kl. 20.30. Rætt veröur um vetrarstarfiö og sýndar litmyndir frá Spáni. Stjómin. Kvenfélag Bústaðasóknar: Að- alfundur félagsins verður haldinn á mánudagskvöld 10. okt. kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Venjuleg aö- alfundarstörf, gestir koma í heim- sókn. Félagskonur fjölmenniö. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. MESSUR Fríkirkjan :Sr. Skarphéöinn Pét ursson prófastur messar kl. 11 f.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Sr. Siguröur Guðmundsson próf. á Grenjaðarstað messar. Sr. Gunn ar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: BarnaguÖs þjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Laugameskirkja: Messa kl. 2 e. h. Bamaguðsþjónusta kl. 10 f.h Séra Garðar Svavarson. Grensásprestakall: Breiðagerð isskóli: Bamasamkoma kl. 10.31 Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson Dómkirkjan: Messa kL 11. Si Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið Grund: Messa kl 2 e. h. Sr. Þorsteinn Jóhannessoi fyrrv. prófastur messar. Heimil- isprestur. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2, Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja Bamasam- koma kl. 10, Unnur Halldórs- dóttir. Messa kl.’ll. Séra Lárps Halldórsson. I Neskirkja: Barnasamkoma kl 10. Guðsþjónusta kl. 2 (Barna- gæzla 3—6 ára barna í kjallara- sal kirkjunnar meðan á guðs- þjónustu stendur). Séra Frank M Halldórsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30 árdegis. Guðþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall: Bama samkoma kl. 10.30. Sr. Árelíu! Níelsson. — Guðþjórrasta kl. 2 Séra Árelíus Níelsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.