Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1966, Blaðsíða 2
2 V í SIR . Laugardagur 8. október 1966. MIÐSTOÐVAROFNÁR ERU EINIR STÆRSTU FRAMLEIÐENDUR HITATÆKJA í HEIMINUIV? MEÐ ViÖiKSMIÐJUR í ENGLANDI, FRAKKLANDI, BELGÍU, V-ÞÝZKALANDI, ÍTALÍU, BAN DARfKJUNUM. KANADA OG VÍÐAR. MIÐSTÖÐVAR OFNAR HAFA VERIÐ í NOTKUN HÉR Á LANOM SÍOASTLIÐIN RÚM 40 ÁR OG ERU í FLEIRI HÚSUM HÉR, EN AÐRIR INNFLLTTTIR OFNAR. FRAMLEIÐA FLESTAR TÉGUNDIR MIÐSTÖÐVAROFNA, SEM A OÉIMSMARKAÐINUM ERU OG ERU AL- GENGUSTU TEGUNDIRNAR SEM HÉR ERU NOTAÐAR VENJUÍ.EGA TIL Á LAGER HJÁ OKKUR. „Neo Classic" pottofpar. „Panel“ stálofnar. „Hospital" pottofnar. ÞAJ) ER TVÍMÆLALAUST MIKIÐ ÖRYGGI FYRIR HÚSEIG- ENDUR AÐ HAFA I HÚSUM SÍNUM OFNA, SEM SVO LÖNG OG GÓÐ REYNSLA ER FYRIR OG SEM TIL ERU A LAGER HÉR, Í STÆRÐUM OG GERÐUM, ER HENTA BEZT HVERJU SINNI. J. Þorláksson & Norðmann hf. BANKASTRÆTI 11 SKÚLAGÖTU 30. f \ Skólafólk CONSUL 1531 og 1533 SKÓLARITVÉLARNAR eru alltaf fyrirliggjandi. Léttar i meðförum, léttur ásláttur, traustbyggðar og fallegar. Vélamar eru allar úr málmi og f hentugri tösku sem hlífir vél- inni vel. Er mest selda skólaritvélin sl. tvö ár. EINS ÁRS ÁBYRGÐ Varahluta- og viðgerðarþjónusta hjá aðalumboðinu. Verð 1 Reykjavík með söluskatti: Model 1531 kr. 2.950,00 Model 1533 með dálkastilli kr. 3.550,00 Greiðsluskilmálar. Útsölustaöir I ölium staerri kaup- stöðum landsins og Reykjavfk. 1 Reykjavík: AÐALUMBOÐIÐ Hverfisgötu 89. Sfmi 24130. og Baldur Jónsson sf. Hverfisgötu 37. Sími 18994 Handfæraveiðar Stýrimann, matsvein og háseta vantar nú þegar á 55 tonn handfærabát, sem er að fara til ufsaveiða fyrir austurlandi. Uppl. í síma 52291 og 23049. Sjónvarpsgleraugu Hin margeftirspurðu Telstar sjónvarpsgler- augu komin aftur. Verzl. Þöll Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland-bifreiðastæðinu) * Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjuvíkur verð- ur haldinn mánudaginn 17. okt. n.k. að Lauf ásvegi 25, gengið inn frá Þingholtsstræti. Fundurinn hefst kl. 8.30 s.d.. Dagskrá: Venju leg aðalfundarstörf. Stjómin Aðalfundur Handknattleiksráðs Reykjavíkur verður hald inn laugardaginn 15. okt. í Félagsheimili Vals og hefst kl. 2 Handknattleiksráð Reykjavíkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.