Vísir - 14.01.1967, Blaðsíða 6
6
V1SIR . Laugardagur 14. janúar 1967.
Briíðarkjóllinit —
Framh. af 16. síðu.
Kröyer á í rauninni ekki hugmyndina að þess-
ari aðferð, það var Finni sem byrje.ði þessar til-
raunir en Kröyer keypti réttinn af honum og hefur
haldið tilraununum áfram.
Bæði Englendingar og Bandaríkjamenn hafa sýnt
mikinn áhuga á þessum tilraunum Danans og
verða vafalaust ekki seinir á sér að setja upp
slíkar verksmiðjur þegar tími er til kominn.
Að utan —
Framhald af bls. 8
in Luther King og fleiri, er nú
hafa komið honum til stuðnings
gleyma yfirsjónum hans og
muna aöeins það, að hann er
fyrsti Austurrlkjanegrinn, sem
kjörinn var á þing og gert meira
fyrir málstað blökkumanna en
flestir aðrir. Það veröur án efa
hamraö á þvf, aö Powell sé fóm
arlamb kynþáttaofstækis og
það getur haft hættulegar afleið-
ingar fyrir demokrata í næstu
kosningum.
Hneykslismálin réðu að
lokum úrslitum
um það, að rannsóknamefnd
var skipuð og Powell sviptur
þingsæti á meðan hún starfar,
og ekki sízt fyrirlitningarfram-
koma Powells á dómstóli í New
York, sem um langt skeið hafði
til meðferðar meiðyrðamál, sem
roskin kona höfðaði gegn hon-
um. Hann var margsinnis
kvaddur fyrir rétt, en mætti
ekki, var hann að lokum dæmd-
ur til þess að greiöa 160 þús.
dollara i bætur. En hann neitar
að greiöa þær og á yfir höfði
sér handtöku í New York.
Þriðju konu sína sem hann nú er
skilinn við, lét hann fá starf á
vegum þingnefndarinnar og fékk
hún í laun 20.000 dollara á ári
og núverandi ástkonu sína gerði
hann að ritr.ra nefndarinnar með
19.000 dollara árslaun — og
margt fleira í þessa átt hefur
hann gert í heimildarleysi.
Og það er ekki ýkja langt síð-
an (marz 1965) er Powell hafði
verið formaður nefndarinnar í
5 ár, að Johnson forseti sagði,
að hann „geröist talsmaður
milljóna Bandaríkjamanna“ til
þess að þakka honum vel unnið
starf.
Bólusetning —
Framhald af bls. 16
ur á móti hefur borið á veikind
um í meltingarfærum, ógleði,
uppköstum og niðurgangi en
fólk verður ekki mjög veikt og
uppköstin standa ekki lengi.
Höfum kaupendur að 4—5 manna
nýjum og nýlegum bílum. Vöru-
bflum 3—4 tonna með sturtum
helzt Trader.
Vörubflum 7—12 tonna. Benz eða
Scania Vabis.
Land Rover og Rússajeppum með
benzfn og diesielvélum. Otborgun
allt að staðgreiðsla.
Iðnþróunarróð —
Framhald at ols. 1
stjómarinnar samningagerðir þar að
lútandi, athugun á að reist yrði
kfsilgúrverksmiðja á íslandi, lög-
gjöf þar að lútandi o. fl., var á
sfðastliðnu ári ákveðið að skipa
Iðnþróunarráð, sem yrði iðnaðar-
málaráðuneytinu til styrktar um
meðferð meiri háttar mála er snerta
iðnþróun landsins.
Verkefni Iðnþróunarráðs verður
að nokkru framhald en þó víðtæk-
ara en verkefni stóriðjunefndar, þcir
sem f Iðnþróunarráði yrði fjallað
um iðnþróun landsins almennt, fjár
hagslega, viðskiptalega og tækni-
lega, og tekið við rannsóknarefn-
um eða stuðlað að rannsóknum á
möguleikum til nýrra iðngreina,
samhliða eflingu þeirra, sem fyrir
eru, f þeim tilgangi að vinna að
framkvæmd mála, veita einstakling
um, félögum og samtökum iðnað-
arins brautargengi þar aö lútandi.
Iðnaðarmálaráðherra er formaður
Iðnþróunarráðs.
Auk formanns eiga sæti í ráðinu:
Bragi Hannesson, bankastjóri, til-
nefndur af Landssamb. iðnaðarm.
Guðjón Sigurðsson, form. Iðju, til
nefndur af Iðju, félagi verksmiöju-
f-^'ks.
Gunnar J. Friðriksson, forstjóri,
tiln. af Fél. fsl. iðnrekenda.
Harry Frederiksen, forstjóri, til-
nefndur af Iðnaðardeild S.Í.S.
Dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri,
tilnefndur af Seðlabanka Islands.
Jónas H. Haralz, forstjóri, tiln.
af Efnahagsstofnuninni.
Pétur Pétursson, forstj., tilnefnd-
ur af Framkvæmdasjóði íslands.
Pétur Sæmundsen, bankastj., til-
nefndur af Iðnlánasjóði.
Þórir Einarsson, viðskiptafræð-
ingur, tiln. af Iðnaðarmálastofn. ísl.
Auk þess sitja fundi ráðsins
Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytis-
stjóri, Ólafur S. Valdimarsson, deild
arstjóri svo og Ámi Þ. Ámason,
viðskiptafræðingur Iðnaðarmála-
ráðuneytinu, sem er ritari ráðsins.
Slys á börnum —
Framh. af 16. síöu.
Af 76 fullorðnum, sem slösuðust
gangandi í umferðinni eru 47 eldri
en 50 ára, þar af 14 eldri en
70 ára.
Hádegið mesti slysatíminn.
Tfminn frá klukkan 12 á há-
degi til 2 e.h. er langmesti slysa-
tíminn og á þeim tíma urðu 18,3%
allra umferðarslysa í Reykjavik á
árinu. Rúmlega 75% slysanna urðu
á tímabilinu frá kl. 11 að morgni
til kl. 7 að kvöldi.
Árekstram fjölgaði tiltölulega
mest tvo síðustu mánuöi ársins,
en aftur á móti urðu færri árekstr
ar yfir sumarmánuðina heldur en
1965.
Helztu orsakir: Aðalbrautarréttur
ekki virtur. — Of stutt bil.
Helztu orsakir árekstra og um-
ferðarslysa eru þær að aðalbrautar
réttur er ekki virtur (14,5%) —
Of stutt bil á milli bifreiða (14%)
— Akbrautarréttur ekki virtur
(11%) — Of hraður akstur (10%).
Meða! annarra orsaka má nefna.
3 5
Cft O
2 »Q
fth «4
s s
•B
*■*
§
I
Jö.
§e
O
(A
Cft
I*
W ^ 42
* ?s
»? 3- S
<
s s:
g 5»
w <
C O
~ a
tra »
H o
|
a £
3 n
to V-
tra 3-
„ ra.
» St
” g
sr 5
& 3
f Sf
-c &
» C
g
Q
rt> tfo
s I
%/t
v*
o
1 - “r • 'L\ • \fí fí' fí * r\Þ 0 í ! i : ■ J
1 I /</ PP u \r,- S\fí B _ ! ; ■ i fí
j • /97 UR /<\fíRfí\/< fí * fí e - i * /7/ ■Ð
i Afí /riB fí\ - v /ri ■ £ p p / n e fí j t fí
i - 5 PJfí i F.fí L L fí £ - L P fí
9 * • /n fí 5 \'£L i ! - e U T L'fí R Ð
0 5 fí\R H fí fr ■ \ 3 P / -L L fl ■ /< v p mfí G
. J< N\fí fí R • ! F UL L fí P - e r\e txr p E
L 'O Crfí R * BÆ mfí • e \'/ P fí - \ Z\P fl • F
O 3 U mfí R - 'o e> k ■ /< P • s \k fí P K fí
• fí /\T • K fí P P.S fí m u R OTUP-U B
'fí R •' T\E K U P •; • \p \y\R / P • PÖML o
5 K O, * / PÐ - /n'fí l P£ / F fl - S Ö /V Rj
J • 5 / N 'fí L / r ' * F L or T / ri
- fí e k / /v N £ L - /V n' p R£ CT ■ T £ u\
O R /<\U L fí U S ■ L? N pp Ö L fl ■ Fr U L m\
Mfí'fí S ■ R i 9 / • /< O L O 3
l U 3 s - 5/9 V JV * U R\
'fí r T\fí r / - T R£'C, fí R fí
. O fí\£ / L - - 5 N'U Ð - U
• F £\/ L L i • J /9 5 5 * H $
\fí r í ■ L fi • 3: fí r • ú.Ú Ö Ö L fí /< /< fí fí
1/7 u Уt fí • E R r p n ■ p 'fí l - /ri Ö • F Ð
i • /YJfí R fí F L fí • /< o F fí Þ fí /< U • /V ö £>.
• - e'fí ’ fí Ct N O fí p L.r - /< ö P F U B /, i /|
G L ÆT U R ■ D r * /v 'o/ F Ö T - fl N N T\
\CT fí 5' • / t) fí S>£ / • Ffí r L / /VN. - fí
! « F • S L V ■ pe e /v / * S r u r r u p 7
T fí F L- fí ■ ro n L • fí • ú r um - fíPfl /9
L. fí u mfí'R • LE ■ fí L u p ■ ö P ö e A
- /< O R T T R. - 5 {T G F.P p / /< ■ fl Lfl '0.
L fí /< /< / Ð * 5 £ / p fí.fí e fífl Ð O.B ■ L\
n / Kfí N ■ 5 /< y p & 'fí/n - /V // - /T) fl /. Uí
c o fí /< - >i / /; /< - /v /v - U fl /Y
F L u e r E P r fl /< E P P N u\
fí F ■ e / l / - /< f r r / / m\
Ógætilega ekið aftur á bak, rang-
lega beygt. Gáleysi og ógætilegur
framúrakstur, sem orsakað hefur
fleiri en eitt dauðaslys.
Bilainnflutningur stóreykst.
Samkvæmt útreikningum lög-
reglunnar er fimmta hver bifreið
sem lenti í árekstri í Reykjavík
utanbæjarbifreið.
Þess má að lokum geta að bif-
reiðainnflutningur jókst gífurlega
á árinu 1966 frá því sem var ár-
ið á undan. Hagstofa Islands upp
lýsir að innflutningur bifreiða
fyrstu 11 mánuði ársins hafi ver-
ið 5325 bifreiðir, en var allt árið
1965 3391 bifreið.
K.F.U.M.
Á morgun:
Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn
Amtmannsstíg. Drengjadeildin
Langagerði. Bamasamkoma Auð-
brekku 50 Kópavogi.
Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin
Kirkjuteigi 33.
1.30 e.h. Drengjadeildimar (Y.D.)
við Amtmannsstíg og Holtaveg.
Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstfg.
Ólafur ólafsson, kristniboði talar.
Allir velkomnir.
Jótor —
Framh. at bls. 1.
inni um þetta leyti, en eru nú
uppseldir.
Slföur það, sem Þorvaldur bar
morðvopnið í, átti ekki viö það
en passar hins vegar við hnff,
sem fannst heima hjá honum.
Það er orðið ljóst af fram-
burði vitna og Þorvaldar sjálfs,
að hann yfirgaf samkvæmið,
sem hann var í nóttina fyrir
morðið, og kom aftur kl. rúm-
lega 4. Yfirgaf hann síðan sam-
kvæmið í leigubíl, sem ók hon-
um að Hótel Skjaldbreið og
skildi þar við hann.
Húsvörðurinn þar ber, að mað
ur, sem svipar til Þorvaldar í
útliti, hafi hringt þar bjöllunni,
rétt um áttaleytið. Kemur það
heim við framburð leigubflstjór-
ans.
Ekki hefur tekizt að upplýsa,
hvert Þorvaldur hefur haldið eft-
ir það. Hefur lögreglan reynt að
komast að því, hvort einhver
ökumaður hafi tekið mann upp
í bifreið sína um þetta leyti J.
grennd við Kvisthaga 25 eða Sóf-
vallagötu 63, en enginn hefur
gefið sig fram.
Þær niðurstöður, sem nú liggja
fyrir f málinu, staðfesta, að þær
upplýsingar, sem fram kon»u
fréttum Visis á mánudag og mið
vikudag, voru í alla staði réttar.
LAUGAVESI 90-92
Volkswagen '59, ’60, ’63, ’64, ’66
Moskvitch ’57, ’59, ’65, ’66.
Fiat station 1100 ’66-model, —
keyrður 3 bús. km.
Fiat 1100 ’66 keyrður 17 þús.
km.
Fiat 600 ’67 sendiferðabifreið,
keyrður 14 hundrað km.
Volvo Amazon station ’63.
Simca 1300 ’64, gott verð.
Fiat 1400 ’58. Verð kr. 15 þús.
Renault Daupnin ’62, góö kjör.
Þessir bílar eru til sölu og sýn-
<s á staönum ásamt stóru úrvali
annarra bifreiða.
Salan er örugg hjá okkur
LAUGAVESI 90-92