Vísir - 14.01.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 14.01.1967, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 14. janúar 1967. 13 TIL SÖLU Þvottavél til sölu Víðihvammi 32, Kópavogi. Til sölu vel með farinn bama- vagn á kr. 3000 og ný jakkaföt á 13—14 ára á 1000 kr. Sími 21024. Til sölu samkvæmiskjóll úr flau- eli, nr. 38, ljósálfabúningur á 10 ára og ‘lauelsskór nr. 37. — Sími 20271. 8 mm kvikmyndasýningarvél til sölu. Allar nánari uppl. í síma 10839 eftir hádegi til 7 e.h. Vel með farinn Pedigree bama- vagn til sölu og á sama stað sem nýr riffill með kfki. Uppl. í sima 13389. Til sölu af sérstökum ástæðum Chevrolet 1959. — Uppl. í síma 32960 eftir kl. 1 í dag og eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sýnis að Hjólbarðaverkstæðinu Múla. Básúna til sölu lítið notuð, gerð Besson 35. Uppl. í síma 41538. Volkswagen ’59 til sölu. Góður bíll. Uppl. i síma 12845 eftir kl. 7. Til sölu notuð eldhúsinnrétting góð sem bráðabirgðainnrétting iiög tJýr. Sími 38211. Til sölu nýleg og vel með farin '^arnavagga á hjólum og bama- burðartaska, hvort tveggja á kr. '000. Uppl. i síma 36808. Til sölu útvarpsgrammifónn og sófasett. Uppl. í sima 18357. Saumavél í skáp til söhi. Uppl. í sfma 38944. Til sölu Servis þvottavél sem sýður, strauvél fylgir. Uppl. í sima 41773. Til sölu Servis þvottavél. Verð kr. 2500, Uppl. 1 síma 41340. Til sölu Taunus 17m model ’59 bifreiðin er ógangfær. — Uppl. í síma 20046. ÓSH'AST HEYPT Notuf eldhúsinnrétting óskast keypt. Sími 15378. Bamaleikgrind óskast til kaups. Sími 35946. TAPAÐ — nw Karlmannsúr tapaðist s.l. laug- ardag, sennilega fyrir utan Mjólk- urbarinn. Vinsamlegast hringið í sima 23121. Kvenreiðhjól blátt með rauöu sæti er í ðskilum í Ingóifsstræti 5. HREíHGERMING AR Hreingemingar með nýtizku véi- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 1 síma 32630. Vélhreingerningar og húsgagna- hreingemingar. — Vanir menn og vandvirkir. — Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn simi 36281. Gluggahreingerningar. — Éinnig glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími 10300. Hreingerningar. Húsráðendur geram hreint. íbúðir, stigaganga. skrifstofur o. fl. — Vanir menn. Hörður, ■fmi 17236. Véihreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vðnduð vinna Þrif Simi 4195' og 33049 Hreingemipgar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Hólmbræður. — Sími 35067. ÓSXAST A LEiGU íbúð óskast. Ung, reglusöm hjón með 2 börn óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. f síma 20749. Ung, mjög reglusöm, barnlaus hjón utan af landi, sem bæöi vinna úti, öska eftir góðri eins til þriggja herbergja íbúð, helzt ekki fyrir- framgreiðsla en mjög öragg mán- aðagreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. jan., merkt: „Iðnnemi". ir aukavinnu um kvöld og hélgar Tilboð merkt „Aukavinna 1291“ sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ. m. Ungur maöur, sern vinnur vakta vinnu og hefur góðan frftima, ósk ar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 24497. Heimavinna síma 51956. óskast. — Uppl. í TIL LEIGU Til leigu. Tveggja herbergja íbúð til leigu nú þegar, sér kynd- ing og inngangur sér. Fyrirfram- greiðsla til 1. júlí. Uppl. í síma 17810. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herb. nálægt Landspítalanum. — Uppl. í síma 24672 eftir kl. 4. Vantat vinnupláss helzt við Langholtsveg. Uppl. í síma 35310. Ung tnjög reglusöm hjón með bam á 1. ári óska eftir 2 herb. íbúð sém fyrst, má þurfa ein- hverra lagfæringa við. Uppl. { sima 36848 á daginn. Hafnarfjörður. — Ungan mann vantar herbergi nú þegar í Hafn- arfirði eða litla fbúð. Uppl. í sima 51669 frá kl. 10—12 f. h. næstu daga. Ung stúlka utan af landi, óskar eftir herbergi. Bamagæzla 1—2 kvöld í viku kæmi til greina. — Upplýsingar í síma 14996. Herbergi óskast til leigu í vest- urbænum. Uppl. í síma 16969. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi í Voga- eða Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 36699. Einhleypur maður í góðri stöðu sem vinnur útj á landi á sumrin óskar eftir húsnæði, lftilli ibúð eða herbergi með sérinngangi og að- gangi að baði. Sími 16765. Karlm. óskar eftir herbergi ca. 12 ferm Um næstu mánaðamót. — Uppl. i síma 41267 f dag frá kl. 2—10. Tæknifræðingur nýkominn að utan óskar eftir íbúð 2—3 herb. Sími 34915. Tveir ungir men- *>ska eftir her- bergi. Uppl. í sín 15145 frá kl. 7—8.30 í kvöld. 3. herbergja íbúð óskast fyrir 10. marz, 3 í heimili sem vinna úti reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 12925 f. h. eða eftir kl. 7 á kvöldin. Ung reglusöm hjón með 2 böm óska eftir 2 herb. fbúð strax. — Uppl. í síma 23853. Stúlka óskar eftir herb. eða 2 herb. ibúð. Til greina kemur bama gæzla 1—2 kvöld í viku eða lítils háttar húshjálp. — Uppl. i síma 23106 frá kl. 2—7 e. h. Gott herbergi óskast fyrir mann sem er aðeins heima um helgar. Helzt miðsvæðis. — Uppl. f síma 41935 f dag. Eins til þriggja herbergja fbúð óskast til leigu. Þrennt f heimili og góð umgengni. Nokkur hús- hjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 14989. 1 ' _ 1 ATVINNA ÓSKAST 1 2 stúlkur óska eftir aukavinnu á kvöldin era vanar afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 13749 eftir kl. 7.30 föstudagsjcvöld. Til leigu f austurbænum 2 herb. og eldhús innri forstofa og bað f kjallara. — Tilboð greini fjöl- skyldustærð, mánaðarleigu og ef um fyrirframgreiðslu er að ræða eða húshjálp. Algjör reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð merkt: „1295“ sendist augld. Visis. Gott herbergi til leigu. Reglu- semj og góð umgengni skilyrði. Tilboð ásamt upplýsingum sendist blaðinu merkt: „Rauðarárholt". Til leigu við Hraunbæ tveggja herbergja ibúð á 3. hæð. Lítils háttar fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Góð umgengni — 1306“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudagskvöld. Til leigu 3 herbergja kjallara- ibúð. Fyrirframgreiðsla. — Sími 34838. Stórt og gott herbergi til leigu. Algjör reglusemi áskilin. Upplýsing- ar á Njálsgötu 35, 1. hæð, milli 13—15 á morgún. ATVINNA í strakar. Okkur vantar- góða bassaleikara og trommuleikara í unglingahljómsveit strax 15—16 ára. Þurfa að hafa góð hljöðfæri. Sfmar 11619 og 30749. Atvinnurekendur. Óska eftir at- vinnu, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 60049. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu hálfan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í sima 32232 frá 2—4 laugard og sunnud. Tek að mér enskar bréfaskriftir fyrir verzlunarfyrirtæki. Uppl. í síma 21687. Afgreiðslustúlka óskast á veit- ingahús, fæði og húsnæði getur fylgt. Sími 60179 eftir kl. 7 e.h. FÆÐI Getum bætt við okkur nokkrum mönnum í fæði. — Uppl. í síma 24497. Síldar- réttir KARRl-SILD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUDVtNS-SÓSA SÚR-SILD KRYDD-SlLD MARINERUÐ-SlLD Kynnizt hinum Ijúffengu sildarréttum vorum. SMARAKAFFI Sími 34780. SMURSTOÐIN Kópavpgshálsi Sími 41991 hefur flestar algengustu smurolíu- tegundir fyrir diesel- og benzin- vélar. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÖTORSTILLINGAR Viögerðir, stillmgar oý fullkomin mælitæki Aherzla lögö á fljóta og góða pjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted. Síðuraúla 19 simi 40526. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting i-ettingar nýsmfði. sprautun, plastviðgerðir og aðrai smærri viðgerðir — Jód J. Jakobsson, Gelgjutanga Suni 31040 BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og ljósastillingar. Ballonserum flestar stærðir af hjólum, Önnumst viðgerðir. — Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi, sími 40520. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI 3- 5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. febrúar. Uppl. . síma 21635. ÍBÚÐ TIL LEIGU 4- 5 herb. ný íbúö í Árbæjarhverfi til leigu. Uppl. í síma 21970 í dag milli kl. 5-7. íbúðin er ekki fullfrágengin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum að taka á léigu stóra stofu með innbyggðum skápum og eldhús um mánaðamót ápríl-maí. Tvennt f heimili, lítið heima. Barna gæzla kemur til greina 1 kvöld i viku eöa eftir samkomulagi. Vinsam- legast hringið í síma 37585 laugardag og sunnudag. atvinna MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 20715. UNGUR MAÐUR UTAN AF LANDI meö meirapróf ög vanur vélum, óskar eftir vinnu í Reykjavík. Margt •kémar til greina, — Uppl. ’i síma 19445 e.h. _ ATVINNA ÓSKAST Dugleg og ábyggileg kona óskar eftir atvinnu. er vön afgreiðslu og fleiri störfum. Margs konar atvinna kemur til greina. Uppl. í sfma 18728. ÞJÓHUSTA Grimubúningar eru til leigu í Efstasundi 70 (kjallara). Opið frá 10—12 f.h. og 8—10 e.h. Sími 35598. Smekkleg brúðar- afmælis- og fermingargjöf era kringlóttu, smocksaumuðu púðamir. — Sími 14693. Vil taka að mér saum á sængur- fatnaði og öðru t. d. fyrir sjúkra- hús. Tilboð merkt „1288“ sendist augl.d. VIsis fyrir fimmtudagskv. KENNSLA BILAfRAF 1 Q . t D m BORQARTON ÖKUKENN SLA — Kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir. — Útvega öll gögn varöandi bíl- próf. Símar 19896, 21772 og 35481, Skriftarkennsla. — Skrifstofu-, verzlunar- og skólafólk. Skriftar námskeið hefjast um miðjan janú- ar. Einnig kennd formskrift. Uppl. í síma 13713 kl. 5—7. Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fastback 7.L. 1600. Uppl. f sfma 33098 eftir kl. 5. Kennsla. Byrja aftur með tíma 1 listsaum (kunsbroderi) teppaflos, og myndflos. Ellen Kristvins. — Sími 32266. EINKAMÁL Einhleypan mann, langar að kynnast reglusamri, góðri konu eða ekkju á aldrinum 40—55 ára. Tilboð ásamt mynd, er endur- sendist, heimilisfangi og sima send- ist á afgreiðslu Vísis merkt „1268“ fyrir 16. þ. m. RAFKERFIÐ Startarar Bendixar gólfskipt- ingar fyrir ameriska bfli, há- spennukefli. kertaþræðir. plat- tnur kerti kveikjulok. rúðu- Durrkui rúðuviftur. rúðu- sprautur með og án tnótors. samlokur, samlokutengi, amp- er- og olíumælar sambyggðir segulrofar 1 Chevrolet o. fl Anker, kol og margt fleira. Varahlutir og viðgerðir á raf- kerfum bifreiða BlLARAF s.f. Höfðavík við Sætún Sfmi 24700 BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaland. Barna- gæzla alla virka daga frá kl. 12.30 til 18.30. Leikheimilið Rogaland, sími 4-1856, Álfhólsvegi 18A. Stúlka óskast til bamagæzlu nokkur kvöld í viku. Þyrfti helzt að vera úr vesturbænum. Uppl. í sfma 10752.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.