Vísir - 14.01.1967, Blaðsíða 12
12
VISIR . tangardagur 14. janúar 1967.
ÞiÓNUSTA
aaaisaa «■»
Wm
Raflonúmr múrhamrar með borom og fleygum. - Steinborvélar. -
SteypuhnerivéJar og hjólbörar. - Raf-og benrinknúnar votnsdælur.
Víbratorar. - Stamborar. - Upphtamarofnar. -
HLJSGAGNABÖLSTRUN
Tðkum að okkor klæðninga og viðgerðir á bóístruðum húsgögnum.
SvefnbeMdmir sterku. údýru komnir aftur. Ctvegum einnig rúmdýn-
ur 1 öllum stærðom. Sendum — Saekjum. Bólstrunin Miðstræti 5,
simi 15581, kvöldsími 21863.
ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatns-
dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar
útbúnað tQ planó-flutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafdli við Nesveg, Seltjamamesi.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
)g sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs-
am. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suöuriands-
braut, sími 30435.
Heimilistækjaviðgerðit
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. — Sækjum sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólafssonar,
Sföumúla 17, simi 30470.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50, simi 35176.
LOFTPRESSUR TTL LEIGU
til sroærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrverk
og fleygavinnu. Vanir merm, góð þjónusta. Bjöm. Sími 20929 og
14305.
INNRÉTONGAR — NÝSMÍÐI
Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, skápum, sólbekkj-
um, plastklæðum sólbekki í heimahúsum og margt fleira. Uppl. á
Hraunbraut 14, Kópavogi miili kl. 13—16 daglega og í síma 36974
eftir kl. 8 á kvöldin.
TÖKUM AÐ OKKUR
ails konar viðgetöir irmi og utaiQiúss. — Viðgerðarþjónustan s£mi
12754 og 23832.
Handriðasmíði — Handriðaplast
Smíðum handrið á stiga, svalagrindur o.fl. Setjum plastlista á hand-
rið, einnig alls konar jámsmíði. Málmiðjan s.f., sími 37965 og 60138
HÚSBYGGJENDUR — BYGGINGAMEISTARAR
Nú er rétti tíminn til að panta tvöfalt gler fyrir sumariö. Önnumst
einnig ísetningar og breytingar á gluggum. Uppl. I slma 17670 og
á kvöldin 1 síma 51139.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna. Bólstrun Jóns S.
Ámasonar, Vesturgötu 53 B.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Uppl.
( sfma 31283.
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F.
Sími 41839. Leigjum ut hitablásara I mörgum stærðum. Uppl. á
kvöldin.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Símar
36367 og 37434.
MÁLARAVINNA
Málarar geta bætt við sig vinnu. Símar 41681 og 21024.
HÚSA- OG ÍBÚÐAEIGENDUR
Tökum að okkur allar viðgerðir og viðhald á húseignum. Útvegum
allt efni, pantið tímanlega fyrir vorið. Ákvæðis- og tímavirma. Uppl.
i sima 20491. ______
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
til smærri og stærri verka. Tökum að okkrtr hvers konar múrbrot
og fleygavinnu. Vanir merm, góð þjónusta. — Bjöm. Sími 20929 og
14305.
Handriðasmíði
Smiöum úti- og innihandrið o<€l.
vogi 34, simi 33436 og 11461.
Vétemiöjan Málmur s.f. Súða-
w-
ÞJÓNUSTA
GOLFTEPPA-
HREINSUN -
HOSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179
Tökum að okkur alls konar við-
gerðir innan- og utanhúss. Við-
gerðarþjónustan, 'staii 12754.
.. ■—... ..i i .. i - ■ —-- 1 —=-
Húseigendur — húsþyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra
hurðum, bilskúrshurðum o.fl. —
Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Sími
16314.
Málarar. Sfmar 20059 og 31229.
Úra- og klukkuviögeröir. Fljót
afgreiðsla. Úrsmiðavinnustofan Bar
ónsstfg 3 (við hliðina á Hafnarbióí)
Garðeigendur — Húsdýraáburð-
ur. Trjáklippingar. Pantið ■ í síma
15193 eða 37168. Bjöm Kristófers-
son garðyrkjumaður Svavar
Kjemested. garðyrkjumaður.
Pipulagnir. Tengj hitaveitu,
skipti hitakerfum og annast ýmsar
viðgerðir. Siini 17041.
Bónum bíla á kvöldin og um
helgar. Sækjum og skilum, ef ósk-
að er. Bflamir tryggðir á meðan.
Uppl. í sfma 17837.
Gerum við kaldavatnskrana og
WC-kassa. Vatnsveita Reykjavíkur.
Benz'm- og hjólbarða-
bjónustan
— Vitatorgi —
Við veitum góða þjónustu
Til dæmis. Bridgestone, snjó |
og sumardekk með eöa án snjó-i
nagla einnig munstrum við slitnai
hjólbarða önnumst einnig hjól-;
barðaviðgerðir.
Einnig höfum við BP-bensín.
Alla þessa þjónustu fáið þið
virka daga frá kl. 8.00 til 24.00.
Laugardaga frá kl. 8.00 til 00.1.
Sunnudaga frá kl. 14.00 til 24.00.
Benz'm- og hjólbarða-
bjónustan
- VITATORGI -
(Homi Lindargötu og Vitastígs)
(Nýir eigendur
KAUP-SALA
Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma auglýsir: ,
Píanó — Harmonium og pípuorgelaviðgerðir og stillingar. F.innig
nýuM>gerö píanó og Harmomum til sölu. Tek notuð hljóðfæri I
umboðssölu. — Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi 178,
3. hæð, Hjóibarðahúsinu, Pantanir i síma 18643.
ÓDÝRAR KÁPUR
Úrvaí af kvenkápum úr góðum efnum með og án skinnkraga, frá kr.
1000—2200. — Kápusaian Skúlagötu 51, slmi 14085.
PÍANÓ — PÍANÓ
Fyrirliggjandi glæsilegar danskar píanettur í tekki frá Brodrene Casp-
ersen. Hefi einnig til sölu notuð píanó í úrvali. Tek notuð hljóðfæri i
skiptum. Fr. Bjömsson, Bergþómgötu 2, simi 23889 kl. 20—22.
A.E.G. ELDAVÉLASETT
Sérstök afborgunarkjör. Srmi 41544.
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
Faldar skápalamir til innréttinga. Þýzku stillanlegu lamimar bomn-
ar. Simi 23318,_________________
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR
Útsalan hefst á morgun, fostudag. MikiS af ullargami, alls kyns
bamafatnaður o.m.fl. — Verzhmin Siíkiborg, Da&raut 1 vrö K3ew>s-
veg. Sími 34151._' __________________
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomið fræbjöllur, hjarta, fræstengur, kom fyrir stóra talandi
páfagauka. Kanarífuglar, ftnkar, kalkefni og vítamín Sérstaklega
gott kom fyrir úttfngla. Matur fyrir skjaldbökur og hamstra. —
Gullfiskabúðin, Barónsstig 12.
S J ÓNVARPSTÆKI
Til söiu mjög gott Linnet og Lauren (L.L.) sjónvarpstæki. Uppl. í
skna 33158.
TIL SÖLU — TÆKIFÆRISVERÐ
Crossley ísskápur 12 cup. sérlega rúmgóöur, garðsiáttuvél (ný),
hjónarúm að danskri fyrirmynd og sem nota má sem skáp á daginn.
litill bamavagn, svefnbekkur og lítiö notuö þvottavél (Thor). Selst
allt með tækifærisverði. Uppd. í síma 34488.
TIL SÖLU VEGNA FLUTNINGS
nýlegt hornsófasett með tveim sófaboröum og hringlaga eldhúsborð
fyrir 6 ásamt 2 stólum, einnig nýtt Radionette útvarpstæki. Uppl. í
Holtagerði 15 Kópavogi i dag. Sáni 41739 frá kL 3. __
INNRÉTTINGAR
Smíða fataskápa i svefnherberrgi og forstofur. Greiösluskilmálar. —
Simi 41587.
VOLGU-VARAHLUTIR
Varahlutir í Volgubifreið tfl sölu. Uppl. Kópavogsbraut 12 kj. kl.
18-20.
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
HÚSEIGENDUR, athugið
Tökum að okkur húsaviðgerðir utan sem innan. Málum þvottahús
og kyndiklefa, setjum 1 gler, járnklæðum þök, þéttum sprungur o. fl.
Uppl. í sima 30614 og 20492.
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar jarð-
ýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutn
ingatæki til allra framkvæmda utan
sem innan borgarinnar. — Jarðvinnsl
an s.f. Síðumúla 15. Simar 22480 og
31080. ______
Húsaviðgerðarþjónusta
Tökum að okkur alls konar viðgerðir utan húss sem innan, gleri-
setningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldhúsinnréttingar,
önnumst fast viðhald á húsum. — Sími 11869
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið aö flytja
húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur.
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522.
SKATTAFRAMTÖL
Aðstoöa einstaklinga við framtöl. — Þorsteinn Júlíusson hdl., Lauga-
vegi 22 (inng. frá Klapparstíg), simi 14045.
AUGLÝSIÐ / VISI