Vísir - 14.01.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 14.01.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Laugardagur 14. janúar 1967. HÁSKÓLABÍO Sími 22140 Furdufuglinn (The early bird). Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Norman Wisdom. j ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 óheppinn flóttamaður Skemmtileg ný frönsk gaman mynd gerð af Jean Rencir með Jean Pierre Cassel og Claude Brasseur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 Sprenghiægileg og afburðavel gerö ný, dönsk gamanmynd i litum. Tvimæialaust einhver sú allra bezta sem Danlr hafa gert til þessa. Dirch Passer Birgitta Price. Sýnd kl. 5. 7 og 9. NÝJA BÍÓ Mennirnir minir sex (What a Way to Go) fslenzkur texti. Heimsfr g og sprenghlægileg amerísk gamanmynd með glæsi brag. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine Paui Newman Robert Mitchum Dean Martin Gene Kelly Bob Cummings Dick Van Dyke Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Síml 18936 Ormur Rauði ÍSLENZKUR TEXTl. Afar spennandi og yiðburöa- rík ný amerfsK stórmynd í lit- um og Cinema Scope um harð- íengnar hetjun & víkingaöld. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Sýn'd M. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 'lslenzkur texti GAMLA BÍÓ Sími 11475 Lifsglöð skólaæska (Get Yourself a College Girl) Bráðskemmtileg bandarísk músík- og gamanmynd í litum meö Mary Ann Mobly — Nancy Sinatra — Dave Clark Five — The Animals — Stan Getz o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO Simj 11384 FétíRf JSSSBC Heimsfræg, ný amerísk stör- mynd i litum og CinemaScope. — Islenzkur textl. Sýnd kl. 5 og 9. Dúfnaveislan ; Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 1 Næsta sýning fímmtudag. iKUþþUfeSttl^UT | Sýning sunnud. kl. 15. Uppselt. fjalla-Eyiidur Sýning sunnud. kl. 20.30 Uppselt. Sýning miðvikud. kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning laugardag. Þfófar, lik og falar konur Sy.Jng þriðjud. kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning föstud. Aðgc .umiðasalan i Iðnð er opin frá kl. 14. Sími 13191. Skot i myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd i sér- flokki, er fiallar um hinn klaufa lega ag óheppna lögreglufull- trúa Clouseau, er allir kann- »st við úr myndinni „Bleiki oardusnum* Myndin er tekin f Iitum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Gamlar bækur og málverk Simar 32075 og 38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrri hluti) Þýzk stórmynd í litum og Cin- emaScope með fslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi sl. sumar við Dyrhólaey, á Sól- heimasandi, við Skógafoss, á Þi’gvöllum, við GuIIfoss og Geysi og f Surtsey. Sýnd kl. 4. 6.30 og 9. Islenzkur texti Miðasala frá kl. 3. WÓÐLEIKHIÍSIÐ Galdrakarlinn i Oz barnaleikrit eftir John Harry- son. Þýð.: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich Leikstjóri: Klemenz Jónsson Frumsýning í dag kl. 15 Önnur sýning sunnudag kl. 15 Sýning í kvöld kl. 20 LUKKURIDDARINN Sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið. Eins og jbér sáið Og Jón gamli Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. BALLETT LEIKFIMI JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór i úrvali ALLAR STÆRÐIR E R Z L II N l N WGUITlniúUX O BR/tÐBABORfiflR.STIIi 22 Kaupum og seljum gamlar bækur og góð málverk. önnumst vandaða innrömmun mynda Höfum fallegar eftirprentanir, vöruskipti oft möguleg. Málverkasalan Týsgótu Simi 17602. Símaskráin 1967 Símnotendur í Reykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði, munið að frestur til að senda inn breyt ingar rennur út laugardaginn 14. janúar 1967 HAFNFIRÐINGAR Munið smurstöðina Lækjargötu 32. Opið frá kl. 8.00—6.00 og til hádegis á laugardögum. BP «9 olíur Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sími 50449. Fasteignagjaldendur i Kópavogi Tilkynning um fasteignagjöld árið 1967 hefur verið send gjaldendum. Gjaldendur eru minnt ir á að greiða á gjalddaga, sem er 15. jan. Bæjarritarinn í Kópavogi. Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa á skrifstofu sakadóms Reykjavíkur. Umsóknir sendist þangað fyrir 25. janúar n.k. Yfirsakadómari Heildsalar — Kaupmenn ATHUGIÐ Kaupum vörur jafnvel vörulagera, búsáhöld, gjafavörur, fatnað, leikföng o.fl. Væntan- legir viðskiptavinir leggi nöfn sín og síma- númer ásamt vöruheiti á augld. Vísis f. 20. jan. merkt: „VörUr — 1287.“ Blaðburðarbörn vantar okkur nú þegar í eftirtalin hverfi: Þórsgötu Leifsgötu Dagbl. VÍSIR, afgr., Túngötu 7, sími 11660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.