Vísir - 14.01.1967, Blaðsíða 10
10
V1SIR . Laugardagur 14. janúar 1967.
BORGIN
9
4L
dLd£$
BORGIN
9
4L
BELLA
— Ég er hrædd um, aö ég
hafi þítt kjúklinginn of mlkiö.
UTVARP
Laugardagur 14. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Sigríður Sigurðardóttir
kynnir.
14.30 Vikan framundan.
Baldur Pálmason og Þor-
kell Sigurbjörnsson kynna
útvarpsefni.
15.00 Fréttir.
15.10 Veðriö í vikunni.
Páll Bergþórsson veður-
fræðingur segir frá.
15.20 Einn á ferð.
Gí$li J. Ástþórsson flytur
þátt í tali og tónum.
16.00Veðurfregnir.
. Þetta vil ég heyra.
Gunnar G. Kvaran skrif-
stofumaður velur sér hljóm
plötur.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga. Öm Arason
flytur.
17.30 Úr myndabók náttúrunn-
ar. Ingimar Óskarsson tal-
ar um sporðdreka.
17.50 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjar
hljómplötur.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 „Skotið, sem geigaði",
smásaga eftir séra Sigurö
Einarsson. Höfundur flytur
20.10 Frá liöinni tíð.
HaraldurHannesson flytur
lokaþátt sinn um spiladós-
ir hér á landi.
20.30 Leikrit: „Einkaritarinn"
eftir T. S. Eliot.
Þýðandi Bjarni Benedikts-
son frá Hofteigi. Leik-
stjóri Ævar R. Kvaran.
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
22.40 Danslög. (24.00 Veður-
fregnir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 15. janúar.
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur :Séra Jón Thorar-
ensen. Organleikari: Jón
Isleifsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.05 Úr sögu 19. aldar.
Haraldur Sigurðsson bóka-
vörður talar um rannsókn-
ir á Islandi.
14.00 Miðdegjstónleikar og erindi
uspá ; ★ *
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
15. janúar.
Hrúturinn, 21. marz—20. apr.
Sérstakar aðstæður verða til
þess að mjög mikilvægt er fyr
ir þig að gæta vel að orðum
þínum í dag, einkum í rituðu
máli. Láttu ekki skapið hlaupa
með þig í gönur.
Nautið, 21. apríl—21. maí:
Þú færð sjálfur litlu ráðið um
tíma þinn í dag eða hvemig þú
verð honum. En rás viðburð-
anna sér eflaust svo um að þú
eigir annríkt og hafir í mörgu
að snúast — annarra vegna.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní:
Fréttir ,sem þér berast, ættu að
efla þér kjark og auka á bjart-
sýni þína. Aflaðu þér hald-
góðra upplýsinga engu að síður
áður en þú tekur fullnaðar-
ákvarðanir.
Krabbinn, 22. júní—23. júli:
Varastu aö taka mark á fréttum
sem ekkí eru traustar heimildir
fyrir. Sinntu hversdagslegum
skyldustörfum af kostgæfni og
hafðu þig að öðru leyti lítt í
frammi.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst:
Þú vinnur mest á með því að
láta aðra halda að þeir eigi
fmmkvæðið. Láttu þína nán-
ustu sem minnst komast að
raun um að þú standir á bak
við það, sem fram fer.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.:
Hlýddu leiösögn annarra, að
minnsta kosti á yfirborðinu, en
athugaðu um leið nákvæmlega
hvað þeir ætlast fyrir og hvað
fram fer í kringum þig.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
! dag verður auðveldara fyrir
þig að fást við aökallandi verk
efni, en oft að undanfömu. Þú
færð tóm til að hugsa þig um
og athuga málin gaumgæfilega,
enda þarftu þess.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.:
Gott útlit varðandi þau mál,
sem snerta fjölskylduna sér-
staklega. Þínir nánustu verða
samvinnufúsari og veita þér
stuðning venju fremur. Hvíldu
þig vel í kvöld.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21.
des.: Það er ekki ólíklegt að taf-
ir af hálfu vina og kunningja
valdi þér meiri töfum en þér
þykir gott í dag og kvöld. Stutt
ferð eða heimsókn getur gefið
góða raun.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.:
Nýjar aðferðir og staðfesta geta
borið góðan árangur. Þú færð
til lykta leitt eitthvað, sem þú
hefur verið að fást við lengi aö
undanfömu. Góðar fréttir í
bréfi.
Vatnsberinn, 21. jan.—19.
febr.: Fyrir aöstoð góðra kunn
ingja gefst þér gott tækifæri til
að fá metnaöarósk þína upp-
fyllta. Kvöldið getur orðið mjög
ánægjulegt í hópi fárra vina.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz:
Gott útlit, hvað nauðsynlega að
stoð snertir. Vinir reynast vel,
og þú mátt treysta trúnaöi
þeirra 1 viðkvæmum vandamál
um.
„Ödipus konungur f Þebu“
Kristján Ámason flytur
erindi og kynnir söngleik
' Igors Stravinskýs.
15.20 Endurtekið efni.
a. Ófeigur J. Ófeigsson flyt
ur erindi um vatnskælingu
við bruna.
b. Ruth Little Magnússon,
Liljukórinn og .Sinfóníu-
hljómsveit íslands flytja
kantötuna „Gleðileg jól!“
eftir Karl O. Runólfsson.
16.00 Veöurfregnir.
Guösþjónusta í Aðvent-
kirkjunni í Reykjavík.
Júlíus Guðmundsson
prédikar.
17.00 Bamatími: Anna Snorra-
dóttir kynnir.
18.00 Lög eftir Fritz Kreisler.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Ljóðskáld.
Stefán Hörður Grímsson
les úr ljóðum sínum.
19.45 Svipmyndir fyrir píanó eft
ir Pál Isólfsson. Jórunn
Viðar leikur.
20.15 „Systir Helena", smásaga
eftir séra Sigurð Einars-
son. Höfundur flytur.
20.45 Einsöngur: Joan Baez
syngur.
21.00 Fréttir, iþróttaspjall og
veðurfregnir.
21.30 Söngur og sunnudagsgrín.
Þáttur undir stjóm Magn-
úsai Ingimarssonar.
22.20 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli .
Dagskrárlok.
SJÚNVARP REYKJAVlK
Sunnudagur 15. janúar.
16.00 Helgistund í sjónvarpssal.
Prestur er séra Óskar J.
Þorláksson.
16.30 Stundin okkar.
Þáttur fyrir bömin í um-
sjá Hinriks Bjamasonar.
17.15 Fréttir.
17.25 Myndsjá.
Kvikmyndir úr ýmsum átt-
um.
17.45 Denni dæmalausi.
Þessi þáttur nefnist „Nýir
nágrannar". Denna dæma-
lausa leikur Jay North.
Islenzkan texta gerði Dóra
Hafsteinsdóttir.
18.10 Höndin — Ruka.
Kvikmynd frá tékkneska
sjónvarpinu. Áður flutt 28.
12. 1966.
18.30 íþróttir.
SJÚNVARP KEFLAVÍK
Laugardagur 14. janúar.
10.30 Discovery.
11.00 Teiknimyndir fyrir börn.
13.00 Bridgeþáttur.
13.30 Kappleikur vikunnar.
17.00 E. B. Film.
17.30 Hjarta borgarinnar.
18.00 Dansþáttur Lawrence
Welks.
18.55 ittur um trúmál.
19.00 Fréttir.
19.15 Fræðslukvikmynd.
19.30 Skemmtiþáttur Jackie
Gleasons.
20.30 Perry Mason.
21.30 Gunsmoke.
22.30 Þáttur úr „villta
vestrinu‘.‘
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna.
Hróp hefndarinnar.
Sunnudagur 15. janúar.
14.00 Guðsþjónusta.
14.30 This is the life.
15.00C3BS Golf Classis.
16.00 lþróttaþáttur CBS.
17.15 Greatest Fights.
17.30 GE College Bowl.
18.00The Smithsonian.
18.30 Fréttakvikmynd vfkunnar.
18.45 Þáttur um trúmál.
19.00 Fréttir.
19.15 Þáttur um trúmál.
19.30 Fréttaþáttur.
20.00 Bonanza.
21.00 Þáttur Ed Sullivans.
22.00 Jom Bowie.
22.30 What’s my line.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna.
„The Three Musketeers".
MESSUR
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Fermingarböm sr. Jóns Auð-
uns. Komið til spuminga í Dóm-
kirkjuna sunnud. 15. þ. m. kl. 2.
Ásprestakall. Bamasamkoma í
Laugarásbíó kl. 11.
Messa í Laugarneskirkju kl. 5.
Séra Grímur Grímsson.
Grensásprestakall: Messa í
Breiðagerðisskóla kl. 2. Prestur
.)éra Lárus Halldórsson.
Bamasamkoma kl. 10.30. Sóknar
prestur.
Hafnarfjaröarkirkja: Messa kl.
2. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30.
Garðar Svavarsson.
Neskirkja: Messa kl. 11. Breytt
ur messutími vegna útvarps.
Barnasamkoman fellur niður. —
Séra Jón Thorarensen.
Mýrarhúsaskóli: Barnasam-
koma kl. 10. Séra Frank M. Hall
dórsson.
Kópavogskirkja: Messa kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30. Aðal-
safnaðarfundur eftir messu. —
Séra Gunnar Ámason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. f. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Barnasam-
koma kl. 10. Systir Unnur Hall-
dórsdóttir.
Messa kl. 11. Séra Jón Hnefill
Aðalsteinsson.
Elliheimilið Grund. Guðsþjón-
usta kl. 10 f. h. altarisganga. —
Séra Erlendur Sigmundsson mess
ar. Heimilispresturinn.
Bústaöaprestakall: Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Æs„ulýösfélag Bústaðasóknar.
Eldri deild, fundur mánudags-
kvöld kl. 8,30 í Réttarholtsskóla.
Stjómin.
Fríkirk'an: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Bjömsson.
Háteigskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jóns
son.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Séra Árelíus
Níelsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson.
Kirkja Óháða safnaöarins: Messa
kl. 2. Safnaðarprestur.
TILKYNNING
Nessókn. Sr. Helgi Tryggvason
flytur biblíuskýringar í félags-
heimili Neskirkju þriöjud. 17. jan.
kl. 21.00. — Allir velkomnir.
Bræðrafélagið.
Konur í Kvenfélagi Langholts-
safnaöar. Sauma- og föndurkvöld
ið verður mánudaginn 16. janúar
kl. 20.30. Nánari upplýsingar í
síma 33580 eða 38011.
Langholtssöfnuður: Kynningar-
og spilakvöld verður í Safnaðar-
heimilinu sunnudagskvöldið 15.
janúar og hefst kl. 8.30. Kvik-
'mynd verður sýnd fyrir bömin
og þá sem ekki spila.
Safnaðarfélögin.
Leiöbeiningastöð húsmæðra,
Laufásvegi 2, sími 10205 er opin
alla virka daga kl. 3—5 nema
laugardaga.
Árnað heilla
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jóni Þor-
varðssyni ungfrú'Unnur Jónsdótt
ir og Brynjar Haraldsson. Heim-
ili þeirra er að Hagaflöt 12,
Garðahreppi.
Nýja myndastofan.
Kvenfélag Háteigssóknar bíður
öldruðu fólki, körlum og konum
í Háteigssókn, til samkomu í
Lídó, sunnudaginn 15. janúar.
Samkoman hefst meö kaffi-
veitingum kl. 3. Til skemmtunar
verður: Brynjólfur Jóhannesson
leikari les upp, tvöfaldur kvart-
ett karla, og konur úr kirkjukórn
um syngja. — Væntir kvenfélag-
ið góðrar þátttöku hins aldraða
safnaðarfólks.
Á jóladag voru gefin saman
í Háteigskirkju af séra Arngrími
Jónssyni, ungfrú Ása Jóhanns-
dóttir og Áslaugur Björn Björns-
son. Heimili þeirra er að Álfta-
mýri 15. Reykjavík.
Ljósmyndastofa Þóris.