Vísir - 28.03.1967, Side 8
V í S I R . Þriðjudagur 28. marz 1967.
VÍSIB
Otgefandi: Blaðaútgáfan VÍSIR ))
Framkvæmdastjóri: Dagur Jónasson (i
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson //
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson '\
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursron (f
Auglýsingastjóri: Bergþór Úlfarsson )
Auglýsingar: Þingholtsstræti 1, sfmar 15610 og 15099 v
Afgreiðsla: Túngötu 7 ’ /
Ritstjóm: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur) \
Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuði innaniands I
I lausasölu kr. 7.00 eintakið )
Prentsmiðjs Vísis — Edda h.f. (
Einangrunarstefnan
Einangrunarsinnar hafa sig mikiö í frammi hér á /f
landi. Þeir telja sig eina vera þjóðlega en alla aðra /
hálfgerða landsölu- og landráðamenn. Hinn sálræni )
grundvöllur þessarar einangrunarstefnu er viss teg- )
und af minnimáttarkennd, ótrú á getu þjóðar- \
innar til að þróast með eðlilegum hætti eins og ná- (í
grannaþjóðirnar. Þeir tala um að „varðveita“ þjóð- //
erni og menningu, eins og það séu steingervingar }}
eða munir í spíritus á náttúrugripasafni. Slík varð- ('
veizlustefna er neikvæð, því hún horfir til baka, en /
ekki fram á við, og sagnfræðilega séð er hún dæmd /
til ósigurs. Þjóðleg stefna hlýtur að stefna fram á við )
og miða að framþróun menningarinnar, ef stefnan á )
að bera árangur. \
Einangrunarsinnar hafa einkum hreiðrað um sig (
í Framsóknarflokknum og hafa tekið þátt í að móta //
stefnu hans. Þeir líta með tortryggni á aðgerðir ríkis- /
stjórnar þeirrar, sem setið hefur við völd síðustu 7-8 )
árin. Þeir voru fullir efasemda, þegar útflutnings- )
verzlunin var gefin frjáls, farið var að lækka tolla, og \
frjálslynd efnahagsstefna varð hafin til vegs. Þeir (
ærðust, þegar rætt var um efnahagssamvinnu við //
Vestur-Evrópuríki og þegar farið var inn á nýjar braut /
ir í samstarfi við erlent einkafjármagn um byggingu )
stórra verksmiðja í nýjum iðngreinum. \
Einangrunarsinnar líta svo á, þótt þeir segi það ekki \
að íslenzkir atvinnuvegir geti ekki staðizt og muni í1
ekki geta staðizt erlenda samkeppni og séu ófærir um /
að fylgjast með tímanum. Á sama hátt telja þeir ís- /
lenzka menningu muni líða undir lok, ef þjóðin ein-
angri sig ekki í fílabeinstumi, fjarri hinni almennu
menningarþróun mannkynsins. Efnahagsstefna þeirra
mundi í framkvæmd leiða til tollmúra, vöruskipta-
verzlunar, nýs Fjárhagsráðs, flókins uppbóta- og í
styrkjakerfis og endanlega til stöðnunar íslenzkra at- \
vinnuvega. ísland drægist aftur úr öðrum vestræn- (
um löndum og einangraðist sem eins konar steingerv //
ingur á nútímaöld. )}
Þeir íslendingar, seni trúa á framtíð landsins, líta )
öðruvísi á málin. Þeir telja, að íslenzkir atvinnuvegir \
muni eflast í alþjóðlegri samkeppni og við alþjóðlega \
verkaskiptingu. Þeir telja, að sjávarútvegurinn og í
fiskiðnaðurinn muni standa sig betur á opnum mörk- /
uðum og að margar iðngreinar muni stóreflast með ;
fjöldaframleiðslu til útflutnings á opna markaði. Þeir )
telja, að rekstur í öllum atvinnugreinum muni batna \
við alþjóðlega samkeppni og við að kynnast hug- (
myndum að utan. í menningarmálum telja þeir, að //
íslenzk menning muni bezt þróast fram í stöðugum /
tengslum og gagnhrifum við erlenda menningar- )
strauma. Þeir telja almennt rétt að fylgja þeirri )
frjálsræðisþróun, sem hefur lyft Vesturlöndum á \
hærra menningar- og velmegunarstig en áður eða (
annars staðar hefur þekkzt, í stað þess að einangrast /
í minnimáttarkenndinnL /,
Öll Suður-Aíríka
sunnan Kongó-ósa
og Delgadohöfða
sammarkaðssvæði
.■.■.■.■.■.■.■.■.■.■■■.■.■.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V
Hætt við, að eitt bezta markaðssvæði Breta
í tieiminum gangi þeim Or greipum
Hægt og nægt — og með
leynd — er unnlð að þvi, að
gera öll lönd Suður-Afríku, að
miklum sammarkaði.
Pretoría í Suður-Afriku yrði
aðalstöð þessa markaðskerfis,
sem mundi ná til þessara landa:
Angolu, Mozambique (portú-
gölsk lönd), Rhodesia, Malawi,
Zambia, Botswana, Lesotho,
Swasiland og Suðvestur-Afrika,
auk Suður-Afríkulýðveldisins,
en þessi lönd mynda eina sam-
fellda heild frá ósum Kongó-
fljóts i Angola á vesturströnd-
inni og Delgadohöfða i Mozam-
bique á austurströnd álfunnar.
Og í löndum þessum er gífurleg
náttúruauðlegð, málmar hvers
konar o. fl., víða ókannaö.
Heppnist þessi áform mun
markaður fyrir brezkar afurðir
og vörur minnka stórlega, — er
raunar þegar farinn að minnka,
og það er þegar farið að vinna
að því að bola Bretum burt, þótt
þvi sé neitaö, I þessa sammark-
aösátt stefnir þrátt fyrir grun-
semdir og tortryggni sem vinna
þarf bug á, en nýgerðir við-
skiptasamningar við Malawi
sýna hvert krókurinn beygist. I
Rhodesiu, Malawi — og Zambiu
og Angolu, Mozombique, Les-
otho, Botswana og Swasi-
landi er farið að vinna mark-
visst að þvi að draga úr kaup-
um á brezkum vörum.
Þar eru einkunnarorðin 1 bar-
áttunni: Kaupið ekki brezkt
(Don’t buy British) — og má
minna á 1 þessu sambandi, að
á sfðastliðnu ári dró úr út-
flutningi frá Bretlandi til
tveggja helztu markaðssvæöa
Breta í heiminum (Suður-
Afríku og Ástralíu) svo nam 75
milljónum punda. I lok sama
árs var hægt að tilkynna 1 Suð-
ur-Afríku, að óhagstæður við-
skiptajöfnuður Suður-Afríku
við Bretland hefði aldrei verið
minni en á því ári.
Útflutningur frá
Suður-Afríku
til Bretlands jókst um 11
milljónir sterlingspunda 1966,
en útflutningur frá Bretlandi til
S.A. minnkaöi um nærri 19 millj.
og var hagstæður viðskipta-
jöfnuður fyrir Bretland aðeins
50 millj. punda.
Ný stefna tekin
Vorster — hinn nýi forsætis-
ráðherra Suður-Afríku — hefir
tekið nýja stefnu að því er
varðar samskipti hins suður-
afríska samb.ríkja-lýðveldis við
hin nýstofnuðu ríki Afríku fyr-
ir norðan — „við fyrri forna
fjandmenn, hin svörtu, nú sjálf-
stæöu lönd Mið-Afríku“. Hin
nýja afstaða er þessi: Að bjóða
upp á gagnkvæm viðskipti á
þeim grundvelli, að þessi lönd
hafi ekki afskipti af stjómmál-
um í Suður-Afríku né Suður-
Afríka afskipti af stjómmál-
um þeirra. Þetta stendur nærri
öllum hinum nýju sjálfstæðu
ríkjum til boða.
Viðskipti S.A. og ann-
arra Afríkuríkja
Til þess að valda ekki hinum
nýju sjálfstæðu ríkjum sem þeg-
ar skipta við S.A. neinum
stjórnmálalegum óþægindum, er
ekki tekið fram í birtum skýrsl-
um hve mikil viðskipti er um
að ræða við hvert einstakt
land, en til þeirra allra nam
hann 1966 97 milljónum punda.
Og lítum nú á nokkur atriði
varðandi löndin á fyrmefndu
„sammarkaðssvæði”.
Fimm sinnum stærri en
Bretland
Suður-Afríka er fimm sinnum
stærrj að flatarmáli en Bret-
land, íbúatala 18.3 millj., þar
af 3.5 millj. hvítra. Hún er
námuauðugasta land álfunnar
og gullauðugasta land heims.
Rhodesia
Hún á viö erfiðleika að stríða
vegna viðskiptalegu refsiaðgerð-
anna og hallar sér æ meira að
Suður-Afrlku og portúgölsku
löndunum Angola og Mozam-
bique. Vaxandi andúð er á aö
skipta við Breta en innflutning-
ur frá Suður-Afriku hefir aukizt
úr 15 upp I 55 milljónir punda
á undangengnum 12 mánuðum
Botswana og Lesotho
eru óhjákvæmilega legu sinn-
ar vegna hluti I kerfinu. Flestir
vinnufærir karlmenn vinna í
námunum I S.A. Þeir voru
32.000 1965 og sendu heim
400.000 pund af kaupi sínu.
Lönd þessi hétu áður Basuto-
land og Bechuanaland. —
Nokkur útflutningur á stórgrip-
um á fæti á sér stað á Bot-
swana til Zambiu.'Meðal árs-
tekjur eru sem svarar til 3700
ísl. króna. — Yfirleitt eru kjör
manna batnandi, þótt svona sé
nú enn ástatt þarna, en með
aukinni atvinnu og vaxandi vel-
gengni má búast viö mjög auk-
inni kaupgetu. í Lesotho er ráö-
gert að reisa miklar fyrirhleðls-
ur til myndunar vatnslóna til
vatnsmiölunar handa raforku-
verum Suöur-Afrlku og til á-
veitu á hinar þurru sléttur
Transvaal og yrði þetta at-
vinnuaukning og tekjuaukning
Lesothobúum.
Swasiland selur timbur og
asbestos til Suður-Afríku — er
enn brezkt vemdarland, en fær
sjálfstæði, sennilega eftir eins
árs bil.
Angola
Portúgalsstjóm leggur áherzlu
á, að Angola og Mozambique
séu ekki lengur nýlendur, held-
ur hlutar portúgalska rlkisins. 1
Angola er þriðja mesta kaffi-
sambærileg við náttúruauðlegð
Suður-Afrfku, og Angola kann
að geta — er fram líða stundir
látið Suður-Afríku I té alla þá
olíu, sem hún þarfnast. —
Angola er þriðja mesta kaffi-
framleiðsluland heims og selur
mest af framleiðslunni til Suður-
Afríku, og fær f staðinn iðnað-
arvörur o. fl. — Um hafnir
Mozambique fer mest allur út-
fiutningur Rhodesiu, Malawi og
Zambiu.
Malawi
þar sem hinn frjálslyndi dr.
Hastings Banda er höfuðleið-
togi varö fyrsta blökkulandið til
þess að gera viöskiptasamninga
vig Suður-Afríku. Innflutningur
árið sem leiö nam alls 27 millj.
punda og þar af frá Rhodesiu 5
millj. og 5 frá Bretlandi. Nú er
gert ráð fyrir mjög auknum
viðskiptum við S.A. vegna
hinna nýju viðskiptasamninga.
(Að mestu úr grein I Daily
Express). a.
KOÍITH ÓF
íJHE CONGO
Sammarkaðslöndin — Pretoria höfuðstöð