Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 3
3 l Guörún Asmundsdóttir, Guðmundur Pálsson, Pétur Einarsson og Borgar Garöarsson í hlutverkum sín- um. Til skýringar má geta þess að gangur leiksins er hafinn yfir skilrúm og veggi, enda gerist hann gjarnan á fleiri en einum stað í einu. Þetta atriði sýnir lögfræðinginn í rúminu heima hjá sér og jafnframt aðalritarann á skrifstofu sinni f bankanum. Ceinasta vertoefni f Leikfiélags ^ Reykjavíkur ’áiþessa Ieikári er sjónleifcurinn Málssákn,«sem samin er eftirísamnefhdri skáld- sögu FvanzlKafka. Leikhúsgestum mun þykja forvitnilegt að vita hvemig Leikfélaginujtekst að-færa upp þetta margbratna sviðsverk á sínu þröngi sviðitLIðnó. LögfræðingurinniFranz Kafka dó á þriðja tugi aldarinnar, með öllu óþekktur sem rithöfundur. Hann var af austurrisku for- eldri, en ólst upp og menntað- ist með Tékkum, lærði lög við þýzka háskólann í Pfag og stund aði síðan lögfræöistoff. En jafn- framt fékkst hann við ritstörf svo lftiö bar á og liggur talsvert eftir hann af ritverkum, sem fæst voru gefin út, enda vildi hann ekki að verk hans kæmu fyrir almenningssjónir. Málssókn var þó gefin út ári eftir dauöa hans 1 trássi við öll fyrirmæli, en að baki þeirri út- gáfu stóð einn af vinum hans Max Brot, og fleiri verka hans fylgdu í kjölfarið. Kafka hefur haft geysileg á- hrif á seinni tíma bókmenntir og ekki sízt á leikritun, þó að hann setndi ekkert leikrit sjálf- ur. Áhrif hans má jafnvel merkja á absurdisma nútímans. Málssókn var búið til leik- sýningar af rithöfundinum André Gide og franska leikstjór anum Jean Louis Barrault og frumsýnt 1947. Leikurinn vakti þá mikla athygli og hefur síðan verið sýndur vlða. Fleiri af verk um Kafka hafa og verið færð í leikbúning af Barrault o.fl. Málssókn var nýlega fært upp f Hamborg og vakti sú upp- færsla geysilega athygli. Eins þótti sýning norska leikhússins í Osló á þyí í fyrra miklum tíð- indum sæta. Leikstjóri sýningarinnar í Iðnó er Helgi Skúlason, leik- mynd gerir Magnús Pálsson og þýðingin er eftir Bjama Bene- diktsson frá Hofteigi. Aðalhlut- verkið Jósef K, leikur Pétur Einarsson, en hlutverkin eru mýmörg í þessum leik og koma sörnu i andlitin fyrir á sviðinu í ýmsum gervum. Meðal þeirra, Bankmn: Stan smennimir ganga eins og rafknúin færibönd í einn eilífðarhring með skjalabunkana. (Neöst á myndinni: Kjartan Ragn- arsson, Gubrnundur Magnússon og yzt til vinstri Erlendur Svavars son). Við borðið: Sigmundur Ö. Amgrímsson (aðstoðarbankastjórinn) og Pétur Einarsson (aðalrítarinn Jósef K). S'iðasta verkefni LR i vetur: „Martröð44 spekingsins Kafka sem með veigamikil hlutverk fara eru: Guðmundur Pálsson, Bjami Steingrímsson, Borgar Garðarsson, Sigmundur - Öm Arngrímsson, Leifur Ivarsson, Sigurður Karlsson og Jón AÖils, sem hefur ekki leikið á svið- inu í Iðnó síðan 1949» Einnig má nefna leikkonumar: Helgu Bachmann, Sigríði Hagalín, Guðrúnu Ásmundsdóttur og Margréti Ólafsdóttur. Kafka var sem fyrr segir lög- fræðingur og þetta verk hans fer ekki varhluta af athugunum á réttarfari og lögspeki. Martröðin, sem hann magnar upp í þessu verki er ekki nein venjuleg málsflækja og yrði sjálfsagt fróðleg til athugunar fyrir lögfræðinga, dómvitringa og sálkönnuöi. Borgar Garðarsson (sem upplýsingastjórinn) Pétur Einarsson (sak- Rétturinn að störfum: Frá vinstri: Dómendurnir: B jarnl Steingrímsson, Leifur ívarsson. — Hélga bomingurinn Jósef K), Margrét Ólafsdóttir, eitt af fórnarlömbum Bachmann, Jón Þórisson, Ragnar Hólmarsson, Sigmundur Ö. Amgrímsson og sakborningurinn Jósef réttvfsinnar. K. (Pétur Einarsson).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.